Morgunblaðið - 25.11.1979, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 25.11.1979, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979 43 Þetta geröist 25. nóvember 1977 — Allsherjarþingið fordæm- ir ísrael fyrir hernám arabískra svæða. 1975 — Hollenzka nýlendan Sur- inam í Suður-Ameríku fær sjálf- stæði. 1973 — Georg Papadopoulosi steypt í herbyltingu í Grikklandi. 1965 — Josep Mobutu steypir Kasavubu í Kongó. 1963 — John F. Kennedy jarðsett- ur í Arlington-kirkjugarði. 1918 — Franskt herlið sækir inn í Strassborg. 1911 — Kínverskir byltingarmenn gera stórskotaárás á Nanking. 1892 — Tillaga Pierre de Coubert- ins um endurreisn Ólympíuleik- anna. 1875 — Bretar kaupa 176.602 hlutabréf í Súez-skurði af Egypt- um. 1795 — Stanislaus II af Póllandi leggur niður völd — Austtir- ríkismenn sigraðir við Laono í Piedmont. 1783 — Brezkt herlið hörfar frá New York. 1758 — Bretar taka Senegal. 1568 — Ný rannsókn í máli Maríu Skotadrottningar í Westminster. 1542 — Bretar gersigra Skota í orrustunni við Solway Moss. 1535 — Karl keisari V sækir inn í Napoli. Afmæli. Lope de Vega, spænskt leikritaskáld (1562—1635) — And- rew Carnegie, bandarískur auðjöf- ur & mannvinur (1835—1919) — Jóhannes páfi XXIII1881. Andlát. Nicolaus Steno, vísinda- maður, 1686 — Isaac Watts, sálmaskáld, 1748 — U Thant, stjórnmálaleiðtogi, 1974. Innlent. Bretar senda herskip inn í landhelgina 1975 — Hellufundur (Þorgils skarði, Rafn Oddsson, Sturla Þórðarson) 1252 — Skúli fógeti jarðsettur í Viðey 1794 — Nefnd skipuð til framhalds starfi erindreka í kláðamáli 1859 — Tveir rússneskir kaupmenn kaupa hár af íslenzkum konum 1871 — Gunnar frá Selalæk fær þrjá minka frá Svíþjóð 1931 — Fiski- miðum Vestfjarða lokað 1940 — Hermann Jónasson biður þing ASÍ um frest 1958 — f. Jóhanna Egilsdóttir 1881. Orð dagsins. Svo litlu áorkað. Svo miklu ólokið — Andlátsorð Cecil Rhodes, ensks stjórnmálaleiðtoga (1853-1902). Þetta gerðist 26. nóvember 1972 — Óþekktur kafbátur slepp- ur úr norskri landhelgi eftir hálfs mánaðar eltingarleik. 1971 — Mesti greiðsluhalli Bandaríkjanna síðan í síðari heimsstyrjöldinni. 1970 — Páli páfa sýnt misheppn- að banatilræði í Manila. 1955 — Neyðarástand á Kýpur. 1949 — Indland sambandsríki í brezka samveldinu samkvæmt stjórnarskrá. 1941 — Tveir japanskir sendi- menn í Washington til viðræðna um vaxandi spennu. 1940 — Hálf milljón gyðinga í Varsjá fær skipun um að búa í einangrun í Gyðingahverfinu. 1925 — Þjóðverjar staðfesta Locarno-samninginn og lofa að virða frönsku landamærin. 1922 — Grafhýsi Tutankhames konungs opnað í Egyptalandi. 1917 — Rússar bjóða Þjóðverjum og Austurríkismönnum vopnahlé. 1898 — Georg Grikkjaprins skipaður landstjóri á Krít. 1880 — Tyrkir leyfa Montenegro að hertaka Dulcagno. 1857 — Fyrsta ástralska þingið sett í Melbourne. 1812 — Hörmungar dynja yfir franska herinn á undanhaldinu yfir fljótið Berezina (Berezina- orrustan). 1791 — Jósef II leysir bændur úr ánauð í Austurríki. 1764 — Jesúítareglan bæld niður í Frakklandi. 1680 - Loðvík XIV segir Hollend- ingum stríð á hendur; Frakkar taka Pfalz. 1580 — Sjöunda trúarstríðinu í Frakklandi lýkur með Fleix-friðn- um. Afmæli. William Cowper, enskt skáld (1731-1800) - Maud Nor- egsdrottning (1869—1938). Andlát. Nicolas Soult, hermaður, 1851 — Otto Sverdrup, landkönn- uður, 1930. Innlent. Langaréttarbót Kristjáns I 1450 — Samið um strandferðir við Sameinaða gufuskipafélagið 1912 — d. Guðm. sýsl. Scheving 1837 — f. Magnús Jónsson ráð- herra 1887 — Pétur Halldórsson borgarstjóri 1887 — Björn Ólafs- son ráðherra 1895 — Thor Thors 1903. Orð dagsins. Hugmyndir eru eins og skegg: menn hafa þær ekki fyrr en þeir eru fullorðnir — Voltaire, franskur heimspekingur (1694— 1778). Vestur Landeyingar heima og heiman Ungmennafélagiö Njáll minnist 70 ára afmælis síns meö hófi í Njálsbúö laugardaginn 8. des. n.k. kl. 21.00. Allir hreppsbúar ásamt burtfluttum félögum eru boönir velkomnir ásamt mökum þeirra. Þátttaka tilkynnist til formanns félagsins, Haraldar Júlíussonar í Akurey eöa Guölaugar Guöjónsdóttur í síma 83792 Reykjavík fyrir 1. des. n.k. Stjórn Ungmennafélagsins Njáls FAUiG HÚSGÖGN FJÖLBREYTT ÚRVAL "V Tegund H 2000. Verö á setti (sbr. mynd) m. plussáklæði kr. 465—495 þúsund. m. ullaráklæöi kr. 433.500.- þúsund. Tegund H 2001. Verö á setti (sbr. mynd) meö plussáklæöi 492—532 þús. (eftir teg. áklæðis). M ii 1 ■ vi Tegund L 3000. Verö á setti (sbr. mynd) kr. 801.900 meö plussáklæði. Tegund G 1000. Hornsófi kr. 774.000. Stóll kr. 209.000. Kynnið ykkur hin hagstæðu greiðslukjör okkar sem gilda til jóla. 1A greitt við móttöku vörunnar, 1A í janúar n.k., afgangurinn á næstu 5—6 mánuðum. Sbr. sófasett teg. H 2000. Heildarverö kr. 433.500.- Dæmi: U.þ.b. % viö móttöku Kr. 115.000.00 í janúar næstkomandi Kr. 115.000.00 Utborgun samtals Kr. 230.000.00 Síðan 40 þúsund pr. mánuöi í 5 mánuði (auk vaxta). SENDUM GEGN POSTKROFU « H ARMULI4 SIMI82275

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.