Morgunblaðið - 25.11.1979, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.11.1979, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979 45 UtaiikjönstaðakcMiiiig Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 39790, 39788, 39789. Sjálfstæðisfólk, vinsamlegast látiö skrif- stofuna vita um alla kjósendur, sem ekki eru heima á kjördegi. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá. Utankjörstaðakosning fer fram í Miðbæjar- skólanum alla daga 10—12, 14—18 og 20—22 nema sunnudaga 14—18. Þessi G.M.C. High Sierra árg 1977, er til sölu og sýnis hjá bílasölu Guö- finns, Hallarmúla 2.. Bifreiðin er með drifi á öllum hjólum og aöeins ekin 15.000 km. Sæti fyrir 10 manns. Bifreiöin er sem ný. Tilboð óskast. ATH. 8 cyl. Vökvastýri. Beinskiptur. Út er komin bókin Málþing íslendinga I. 34 kunnir höfundar gera grein fyrir lífsskoöunum sínum og viöhorfum. Eignizt þetta sérstæöa safn ritgeröa frá 60 ára tímabili, 1919-1979. Lífgeislaútgáfan Fæst i bókaverzlunum Félag Nýalssinna Pósthólf 1139. mmm§ Er loftnetið i lagi? Ef ekki, þá höfum við allt loftnetsefni. Látið fagmenn aðstoða við val á réttu loftneti. ,-------V/ ' BLIÐIN Skiphotti19 „Veðurfræð- inga á upp- mælingataxta“ EINN þcirra flokka, sem skutu upp kollinum eftir að vinstri stjórnin hrökklaðist frá völdum, er Sólskinsflokkurinn. Segir i stefnuskrá þess flokks, sem býð- ur fram á Reykjanesi undir listabókstafnum Q, að stefnan sé að berjast fyrir bættu veðurfari á íslandi með samstilltu átaki allr- ar þjóðarinnar. Segir um helztu baráttuleiðir, að þær séu að meginhluta til táknrænar að- gerðir til þess ætlaðar að þjappa þjóðinni saman i komandi bar- áttu. í stefnuskránni segir að bar- áttuleiðirnar séu í stuttu máli þessar: „a) að setja veðurfræðinga á upp- mælingartaxta og borga þeim ein- göngu laun fyrir sólardaga. b) að greiða niður sólarföt og sundskýlur og annan þann fatnað er tíðkast til almennrar notkunar í sólríkari löndum. c) að setja „lúxus“—skatt á vetr- arflíkur. d) að blása á móti vindinum. e) aðhefjainnflutningáhitamæl- um, þar sem lágmarkshiti er sýndur 20 gráður á celsíus, í stað + 20 gráða." MYNDAMÓT HF. AÐALSTRÆTI t SlMAR: 171M-173SB Höfum fyrirliggjandi olíu sigti í sjálfsskiftingar. Skiftum á staönum. J. SVEINSSON & CO. Hverfisgötu 116 — Reykjavík. Kassettur beztu kaup landsins CONCERl tóiSf 1 spóia 5 spólur 60 mínútur kr. 800.- kr. 3.800.- 90 mínútur kr. 1.000.- kr. 4.800.- Heildsölu birgðir Versliðisérverslun meó LITASJÓNVÖRPog HLJÓMTÆKI 29800 Skiphotti19 m •• — t •>< • I vcy a/r l'io'in ■rrv burrié' ÍTtóxieh . A þessum tíma eru nóAvæmlega tvö ór liðin siðan Stevie Wonder gaf út plötu og alltafbíða menn jafn óþreyjufullir eftir nœsta skrefi hans. Líkt og Stevie Wonder hefur líst yfir speglar þessi nýja plata timamót ó hansferli Þetta tveggja plötu albúm er heilsteypt verk uppfullt afnýjum hugmyndum, fjölbreytni og fallegri tónlist. The Secret Life of Plants krefst athygli hlustandans FALKINN Suðurlandsbraut 8, sími 84670 Laugavegur 24 sfmi 18870 Vssturvsri simi 12110

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.