Morgunblaðið - 02.12.1979, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.12.1979, Blaðsíða 18
X y^r KOSNINGAR 79 5 0 ^ ^ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. DESEMBER lí Fylgi SFV VERT er að geta þess, að Samtök frjálslyndra og vinstri manna (SFV), sem ekki bjóða fram nú, hlutu 5 þingmenn í kosningunum 1971, tvo í kosn- ingunum 1974 en engan kjörinn 1978. Atkvæðamagn SFV var sem hér segir í fyrrgreindum kosningum: 1971: Reykjavík 4017 atkv., Reykjanes 1517, Vesturland 602, Vestfirðir 1229, Norður- land eystra 1389, Austurland 336 og Suðurland 305, samtals 9395. 1974: Reykjavík 1650 atkv., Reykjanes 764, Vesturland 246, Vestfirðir 711, Norðurland vestra 312, Norðurland eystra 772, Austurland 491 og Suður- land 299, samtals 5245. 1978: Reykjavík 1942, Reykja- nes 574, Vesturland 310, Vest- firðir 85, Norðurland vestra 278, Norðurland eystra 448, Austurland 218 og Suðurland 218, samtals 4073. Þá má geta þess að listi Karvels Pálmasonar fékk 776 atkv. á Vestfjörðum 1978. íi ■ ■ iKBK ■ ■ <■ INÍ^I naiii ■ ■■ raiBlfSS® ■■ía ■ ■■FÆ nm SSÍHI 5*” ■ 1 ‘ iiIJ fiJF 1942 Sumar 1942 haust 1946 1949 1953 1956 1959 vor Sjálfstæðisflokkur 39,5% - 17 38,5-20 39,6 - 20 39,5 -19 37,1 - 21 42,4 - 19 42,5 - 20 Framsóknarflokkur 27,6% - 20 26,6 -15 22,5 -13 24,5 - 17 21,9 - 16 15,6 - 17 27,2 -19 Fylgi Sósialistaflokkur 16,2% - 6 18,5 -10 19,6 -10 19,5 - 9 16,1 - 7 Alþýðuflokkur 15,4%- 6 14,2- 7 17,8- 9 16,5- 7 15,6- 6 18,3- 8 12,5- 7 flokkanna Þjóðveldismenn 1,1% - 0 2,2- 0 Frjálslyndir vinstri menn 0,2% 1942-1959 Utan flokka 0,6- 0 Þjóðvarnarflokkur 6,0- 2 4,5- 0 2,5 - 0 TÖFLUR þessar sýna ann- ars vegar hlutfallslegt Lýðveldisflokkur 3,3- 0 Alþýðubandalag 19,2- 8 15,3- 6 fylgi stjórnmálaflokkanna frá sumarkosningum 1942 til vorkosninga 1959, er kjördæmabreytingin varð. REYKJAVÍK 1942 1942 1946 1949 1953 1956 1959 sumar haust vor (Kosið var eftir hinni nýju kjördæmaskipan í fyrsta sinn haustið 1959). Þá sýn- Sjálfstæðisflokkur 45,5% 41,3% 47,1% 44,8% 38,6% 49,0% 50,3% Framsóknarflokkur 4,7% 4,7% 5,8% 10,3% 8,3% 0,4% 12,5% ir fyrri taflan einnig þing- mannafjölda, en á þessum árum voru alþingismenn Sósialistaflokkur 27,6% 29,8% 28,4% 28,1% 21,1% Alþýðuflokkur 17,1% 16,5% 18,6% 15,2% 15,5% 18,2% 13,1% 52. Síðari taflan sýnir hlutfallslegt fylgi stjórn- málaflokkanna í Reykja- Þjóðveldismenn 3,2% 6,4% Frjálslyndir vinstri menn 0,5% vík á þessum tíma, en Reykjavík er eina kjör- dæmið, sem hefur ekki breytzt. Þjóðvarnarflokkur 8,6% 5,7% 4,-1% Lýðveldisflokkur 6,2% Alþýðubandalag 23,8% 18,5% Tvær nýjar matreiðslubækur: mma eftir Lotte Havemann BlVBIUl í þýðingu Ib Wessman og KJúklingar í fyrra gáfum viö út fjórar bækur í nýja matreiðslubóka- flokknum okkar og nú bætum viö tveimur viö, KÖKUM og KJÚKLINGUM. Bækurnar sem komu út í fyrra voru: Pottréttir, Kartöfluréttir, Ábætisréttir og Útigrill og glóðar- steikur. Hver bókanna fjallar um afmarkaö sviö matargerö- ar og viö köllum þær Litlu matreiöslubækurnar. ÞÆR ERU BÝSNA STÓRAR LITLU MATREIÐSLUBÆKURNAR ÖRN &ÖRLYGUR vesturcötu 42, sími 25722

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.