Morgunblaðið - 06.12.1979, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1979
4
SPECK
Lensi-, slor-, skolp-,
sjó-, vatns- og
holræsa-dælur.
Útvegum einnig
dælusett meö raf-,
bensín- og diesel
vélum.
■L^L
SÖMiíteMgjtLOir
-JJ<?5)in)í@®©ini c§2 C6(o)
Vesturgötu 1 6,
sími 1 3280
KIPAÚTGCRB RIKISINS
m/s Coaster
Emmy
fer frá Reykjavík þriöjudaginn
11. þ.m. vestur um land til
Húsavíkur og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Þingeyri, ísa-
fjörð, (Flateyri, Súgandafjörö og
Bolungarvík um ísafjörð), Akur-
eyri, Húsavík, Siglufjörð og
Sauöárkrók.
Vörumóttaka alla virka daga til
10. þ.m.
SKIPAÚTGCRB RÍKISIN
m/s Baldur
fer frá Reykjavík þriðjudaginn
11. þ.m. og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð,
(Bíldudal og Tálknafjörð um
Patreksfjörö) og Breiðafjarð-
arhafnir.
Vörumóttaka alla virka daga til
10. þ.m.
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
Leikrit
í kvöld:
í kvöld, fimmtudags-
kvöld kl. 21.15, verður
flutt leikritið „Gleðileg
jól, monsieur Maigret"
eftir Georges Simenon.
Þýðandi er Óskar Ingi-
marsson, en leikstjóri
Baldvin Halldórsson leikstjóri.
Jón Sigurbjörnsson
Helga Valtýsdóttir.
Gleðileg jól,
monsjör Maigret
Baldvin Halldórsson. Með
stærstu hlutverkin fara
Jón Sigurbjörnsson og
Helga Valtýsdóttir. Leik-
ritið var áður flutt í
janúar 1966 og er klukku-
stundarlangt.
Lítil stúlka, Colette
Martin, sem liggur fót-
brotin í rúminu, segir
fósturmóður sinni að hún
hafi séð jólasvein með
vasaljós í herbergi sínu á
jóladagsnóttina. Maigret
fulltrúi fer að rannsaka
málið, en það virðist
flóknara en sýndist í
fyrstu. Þó tekst Maigret
með sinni alkunnu þrák-
elkni að leysa hnútinn, og
hann og kona hans fá
jólagjöf sem þau hafði
ekki órað fyrir.
Georges Simenon er
fæddur í Liege í Belgíu
árið 1903. Hann var fyrst
blaðamaður í heimaborg
sinni, en fluttist til Paríar
1922. Hann er nú búsettur
í Sviss. Skáldsögur Sim-
enons eru orðnar milli 2
ian mci3i n
og 300. Einkum eru það
sakamálasögurnar sem
hafa gert hann frægan, og
Maigret lögreglufulltrúi
er álíka þekktur meðal
lesenda slíkra sagna og
Poirot hjá Agöthu
Christie. Snjallar um-
hverfislýsingar gefa sög-
um Simenons aukið gildi.
Útvarpið hefur áður
flutt leikritin „Bláa her-
bergið“ 1970 og „Söku-
nauta“ 1976.
Útvarp Reykjavik
FIM41TUDKGUR
6. desember
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Þorgerður Sigurðardóttir
byrjar að lesa þýðingu sína á
sögunni „Söru“ eftir Kerstin
Thorvall.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Vcður-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar
Wuhrer-kammersveitin í
Hamborg leikur Serenöðu í
C-dúr fyrir strengjasveit op.
48 eftir Tsjaíkovský; Fried-
rich Wiihrer stj. (Hljóðritun
frá tónlistarhátíðinni i
Björgvin).
11.00 Verzlun og viðskipti. Um-
sjón: Ingvi Hrafn Jónsson.
11.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa.
Léttklassísk tónlist. dans- og
dægurlög og lög leikin á
ýmis hljóðfæri.
14.45 Til umhugsunar
Gylfi Ásmundsson og Þuríð-
SÍDDEGID______________________
ur S. Jónsdóttir flytja þátt-
inn.
15.00 Popp. Páll Pálsson kynn-
ir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Tónlistartími barnanna.
Egill Friðleifsson sér um
timann.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Elídor“ eftir Allan Carner
Margrét Örnólfsdóttir les
þýðingu sína (4).
17.00 Síðdegistónleikar
Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur „Hlými“, hljómsveit-
arverk eftir Atla Heimi
Sveinsson; höfundurinn stj./
Fílharmoníusveitin í New
York leikur Slavneskan
mars op. 31 eftir Tsjaí-
kovský; Leonard Bernstein
stj.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.50 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur þátt-
inn.
SKJANUM
FÖSTUDAGUR
7. desember
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá
20.45 Prúðu leikararnir
Gestur í þessum þætti er
leikarinn Sylvester Stal-
lone.
Þýðandi Þándur Thor-
oddsen.
21.15 Kastljós
Þáttur um innlend málefni.
IJmsjónarmaður Helgi E.
Helgason fréttamaður.
Stjórn upptöku Valdimar
Leifsson.
22.25 „Sníkjudýrið“
Ný, bresk sjónvarpskvik-
mynd. Handrit Jim Allen.
Leikstjóri Roland Joffe.
Aðalhlutverk Christine
Hargreaves.
Árið 1977 hafði Elisabet
drottning setið að völdum í
25 ár og var þcss minnst í
Bretlandi með margvísleg-
um hætti. En Pauline er
ekki í hátíðaskapi. Eigin-
maður hennar er farinn frá
henni og börnum þeirra
fjórum. Hún er bláfátæk en
getur ekki unnið utan
heimilisins. Hún leitar
ásjár opinberra stofnana
en fær alls staðar synjun.
Smám saman kemmst Paul-
ine að þeirri niðurstöðu að
hún og börn hcnnar séu
öllum til óþurftar, og hún
sér aðeins eina leið út úr
ógöngunum.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
Myndin er ekki við hæfi
barna.
00.05 Dagskrárlok
19.55 íslenzkir einsöngvarar
og kórar syngja
20.30 Otvarp frá Háskólabíói:
Tónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands
Stjórnandi: Reinhard
Schwarz
Einleikari: Jörg Demus, —
báðir frá Austurríki
Fyrri hluti efnisskrár:
-a. Notes eftir Karólínu
Eiríksdóttur.
b. Píanókonsert nr. 20 í
d-moll (K466) eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. —
Jón Múli Árnason kynnir.
21.15 Leikrit: „Gleðileg jól,
monsieur Maigret“ eftir
Georges Simenon
Þýðandi: Óskar Ingimars-
son. Áður útv. í janúar 1966.
Leikstjóri: Baldvin Hall-
dórsson. Persónur og leik-
endur: Maigret lögreglu-
íulltrúi/ Jón Sigurbjörns-
son, Frú Maigret/ Sigríður
llagalín, Ungfrú Doncoeu/
Guðrún Stephensen, Frú
Loraine Martin/ Helga
Valtýsdóttir, Paul Martin/
Gísli Alfreðsson, Lucas
yfirlögregluþjónn/ Ævar
Kvaran, Torrence lögreglu-
þjónn/ Guðmundur Pálsson,
Colette (7 ára)/ Inga Lára
Baldvinsdóttir.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Með opin augu
Hrafnhildur Schram talar
við Rafn Hafnfjörð um
ljósmyndir, þ.á m. mynda-
röð, sem hann tók í vinnu-
stofu Jóhannesar Kjarvals.
23.00 Kvöldstund
með Sveini Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.