Morgunblaðið - 06.12.1979, Síða 6
6
MORGUNBLÁÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1979
í DAG er fimmtudagur 6.
desember, afmælisdagur for-
seta íslands, 340. dagur árs-
ins 1979. Nikulásmessa. Ár-
degisflóð í Reykjavík er kl.
07.51 og síðdegisflóð kl.
20.15. Sólarupprás í
Reykjavík er kl. 10.57 og
sólarlag kl. 15.40. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.19 og tunglið er í suðri kl.
03.24. (Almanak háskólans).
Því að hann þekkir eöli
vort, minnist þess aö viö
erum mold. (sálm. 103,
14.).
| KHOSSGÁTA I
\ 2 3 4 : ■ ■ 6 7 8 LJio ■ ■_
13 1 I4 H15 • r "
LÁRÉTT. — 1. blanda, 5. kyrrð,
6. þægja, 9. aula, 10. veiðarfæri,
11. samhljóðar. 13. kvenmanns-
nafn, 15. rannsaka, 17. salerni.
LÓÐRÉTT: — 1. vatnsból, 2.
borg, 3. hugboð, 4. dýr. 7. far-
kostinn, 8. heiti, 12. brak, 14.
lærði, 16. ósamstæðir.
LAIISN SÍÐUSTU
- KROSSGÁTU:
LÁRÉTT. - 1. festin, 5. te, 6.
njólar, 9. gól, 10. Na, 11. et, 12.
enn, 13. lind. 15. ódó, 17. iðnaði.
LÓÐRÉTT: - 1. fangelsi, 2. stól,
3. tel, 4. nýranu, 7. Jóti, 8. ann,
12. Edda, 14. nón, 16. óð.
I ÁHIMAO HEILLA ]
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Laufey Danivals-
dóttir og Tómas Ibsen Ha-
lldórsson. — Heimili þeirra
er að Melgerði 33 í Kópavogi.
(Ljósmst. Suðurnesja).
| FRÁ HÖFNINNI |
í GÆRMORGUN kom togar-
inn Ingólfur Arnarson til
Reykjavíkurhafnar af veið-
um. Var togarinn með um 200
tonna afla og var honum
landað hér. í gærkvöldi lögðu
af stað áleiðis til útlanda
Skógafoss og Laxfoss og um
miðnættið átti Kljáfoss að
leggja af stað, einnig áleiðis
til útlanda. I dag er Álafoss
væntanlegur að utan.
í FYRRINÓTT bætti þó
nokkrum snjó ofan á hér í
bænum, en um nóttina var
4ra stiga frost. Mest frost á
landinu i fyrrinótt var 13
stig uppi á Hveravöllum og
norður á Staðarhóli í Aðal-
dal. Veðurstofan sagði í
spáinngangi að lítil breyt-
ing myndi verða á hitastig;-
inu á landinu.
- O -
KVENNADEILD Skagfirð-
ingafélagsins í Reykjavík
heldur jólabasar í fléags-
heimilinu í Síðumúla 35 n.k.
sunnudag 9. des. kl. 14. Tekið
verður á móti munum á
basarinn heima hjá formanni
að Stigahlíð 26 n.k. föstudag
eftir kl. 17.
-O-
FULLTRÚAFUNDUR í áf-
engisvarnanefnd kvenna í
Reykjavík og Hafnarfirði
verður á Hallveigarstöðum í
kvöld, fimmtudag kl. 20.
Sektarheimild
KFUK í Hafnarfirði heldur
jólafund sinn kl. 8.30 í kvöld í
húsi félaganna á Hverfisgötu
15.
-O-
SAFNAÐARHEIMILI Lang-
holtskirkju. Spiluð verður fé-
lagsvist í heimilinu í kvöld kl.
9. Slík spilakvöld eru á
fimmtudagskvöldum og renn-
ur ágóðinn til kirkjubygg-
ingarinnar.
-O-
SJÓMANNAKVINNU-
HRINGURINN, sem er fé-
lagsskapur færeyskra kvenna
hér í Reykjavík og nágrenni,
ætlar að hafa kökubasar og
flóamarkað á sunnudaginn
kemur í færeyska sjómanna-
heimilinu við Skúlagötu og
hefst hann kl. 2 síðd. Agóðinn
rennur til byggingar hins
nýja sjómannaheimilis hér í
bænum, sem verið hefur í
smíðum undanfarin ár.
KVENFÉLAG Neskirkju
heldur jólafund sinn á sunnu-
daginn kemur, 9. des, kl. 15.30
í safnaðarheimili kirkjunnar.
Konur geta tekið með sér
börn og barnabörn innan
fermingaraldurs. Skemmti-
atriði verða flutt. Samveru-
stundinni lýkur með jólahug-
leiðingu.
-O -
KVENNADEILD Styrktar-
fél. lamaðra og fatlaðra held-
ur jólafund sinn í kvöld,
fimmtudag, kl. 20 í félags-
heimili Rafmagnsveitu
Reykjavíkur við Elliðaár.
-O-
FELLA- OG HÓLASÓKN.
Aðventukvöld verður í safn-
aðarheimilinu að Keilufelli 1
í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30.
Gestir kvöldsins verða próf-
essor Einar Sigurbjörnsson
og Ævar Kvaran leikari.
Kirkjukórinn tekur þátt í
aðventukvöldinu.
í NÝJU Lögbirtingablaði
birtir ríkissaksóknari skrá
yfir ýmiss konar umferðar-
brot, sem sektarheimild
lögreglumanna nær til. í
þessari skrá eru t.d. sektir
fyrir brot á ákvæðum um
stöðvunar- og biðskyldu,
skoðun bifreiða, stöðvun og
stöðu bíla og brot gangandi
vegfarenda. Sektarupp-
hæðir eru samkv. þessari
skrá frá 2.500 kr., vegna
brota gangandi vegfar-
enda, til kr. 7.000 í sekt
fyrir brot á bið- og
stöðvunarskyldu. Þá birtir
ríkissaksóknarinn sams
konar skrá yfir þá megin-
flokka brota sem sektar-
heimild lögreglustjóra nær
til. Er það allverulegur
bálkur sem þar er birtur og
snertir búnað og akstur
ökutækja, reiðhjóla, drátt-
arvéla, beltabifreiða og
vinnuvéla. Hér er hæsta
fjársektin kr. 60.000 fyrir
ökutæki sem er stórlega
áfátt og kr. 34.500 sekt
fyrir akstur gegn rauðu
ljósi á götuvita og fyrir of
hraðan akstur 81—90 km
hraða á vegi, sem er með
50 km hámarkshraða. Og
fyrir 91—100 km hraða á
malarvegi með 70 kmhá-
markshraða og fyrir yfir
90 km hraðakstur á mal-
bikuðum vegi, þar sem há-
markshraði er 80 km, er
fjársektin 22.500 krónur.
Engin sekt er undir
kr.4500, t.d. fyrir að hafa
ekki meðferðis ökuskírteini
eða ef búnaði reiðhjóls er
áfátt, eða ef hliðarspegil
vantar.
PJONUSTR
KVÖLD-. NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek
anna í Reykjavík. dagana 30. nóvember til 6. desember.
aö báóum dögum meótoldum. veróur sem hér segir: í
LAUGAVEGS APÓTEKI. En auk þess er HOLTS
APÓTEK opió til kl. 22 alla da«a vaktvikunnar nema
sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM.
slmi 81200. Allan sólarhrinKÍnn.
I..EKN ASTOFUK eru lokaóar á lauKardöKum ok
helKÍdoKum. en hæKt er að ná sambandl við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl.
20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 simi 21230.
GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á vlrkum döxurn
kl. 8 — 17 er hæKt að ná sambandi vlð læknl i slma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi aðeins
að ekki náist I heimllislækni. Eftir kl. 17 virka daua til
klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum
til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT I
sima 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok
læknaþjðnustu eru Kefnar 1 SÍMSVARA 18888. NEYÐ-
ARVAKT Tannlæknafél. tslands er I HEILSUVERND-
ARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdöKum kl.
17-18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
S.Á.Á. Samtök áhuKaíólks um áfenKÍsvandamálið:
Sá'uhjálp i viðlöKum: Kvöldsimi alla daKa 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Viðidal. Opið
mánudaKa — föstudaKa kl 10-12 ok 14-16. Sími
76620.
AL-ANON fjölskyldudeildir. aðstandendur alkóhólista.
simi 19282.
Reykjavik sfmi 10000.
ADn nAACIUC Akureyri simi 96-21840.
UnU LJAuolNo siKiufjörður 96-71777.
c inifDAune heimsóknartímar,
OdUAnAnUO LANDSPlTALINN: Alla daKa
kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30. -
FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til
kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daKa. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 tll kl.
16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN:
MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauKardöKum ok sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til
ki. 17 ok kl. 19 tll kl. 20. - GRENSÁSDEILD:
MánudaKa til (öntudaKa kl. 16 — 19.30 — Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - IIEILSUVERNDAR-
STÖÐIN: Kl. 15 tll kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. -
HVlTABANDIÐ: MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl.
19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 tll kl. 16 oK kl. 19 til kl.
19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla
daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla
daKa kl. 15.30 tll kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÖKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á
helKÍdöKum. — VlFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til
kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Ilafnarfirði: MánudaKa tll lauKardaKa kl. 15 til kl. 16
ok kl. 19.30 tll kl. 20.
CnCfcl LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús-
OUNl inu við HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19, oK lauKardaKa kl.
9—12. — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16
sömu daKa oK lauKardaKa kl. 10—12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Oplð sunnudaKa. þriðjudaKa.
fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞlnKholtsstræti 29a,
simi 27155. Eftir lokun skiptlborös 27359. Oplð mánud.
— föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16,
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27,
simi aðalsafns. Eftlr kl. 17 s. 27029. Opið: mánud.
— föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN - AfKrelðsla i ÞinKholtsstræti
29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum oK stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólhelmum 27, simi 36814. Opið
mánud. - föstud. kl. 14-21. LauKard. 13-16. BÓKIN
HEIM — Sólhelmum 27. simi 83780. HeimsendinKa-
þjónusta á prentuöum bókum vlð fatlaða oK aldraða.
Simatimi: MánudaKa oK flmmtudaKa kl. 10—12.
HUÓÐBÓKASAFN - IlólmKarðl 34, siml 86922.
Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN - HofsvallaKötu 16. simi 27640.
Opið: Mánud.—föstud. kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN - Bústaðaklrkju, simi 36270. Opið:
Mánud, —föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16.
BÓKABlLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270.
Viðkomustaðir viösveKar um borKina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum
ok miðvikudöKum kl. 14—22. ÞriðjudaKa, fimmtudaKa
oKföstudaKa ki. 14—19.
ÞYZKA BOKASAFNIÐ, Mávahllð 23: Opið þriðjudaKa
ok föstudaKa kl. 16—19.
KJARVALSSTAÐIR: SýninK á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daKa kl. 14—22. AðKanKur oK
sýninKarskrá ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi
84412 kl. 9—10 árd. vlrka daKa.
ÁSGRÍMSSAFN BerKstaðastræti 74, er opiö sunnu-
daKa, þriðjudaKa oK fimmtudaKa frá kl. 1.30—4.
AðKanKur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Sklpholtl 37, er opið mánudaK
til föstudaKs frá kl. 13—19. Siml 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK-
tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl.
2-4 siðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til
sunnudaKa kl. 14—16, þeKar vel vlðrar.
LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Oplð sunnudaKa
og miðvikudaKa kl. 13.30—16.
QllfcinCTAniDfcllD' LAUGARDALSLAUfr
Dunuo i Aumnm. in er oPin aiia daK» ki.
7.20— 20.30 nema sunnudaK. þá er opið kl. 8 — 20.30.
SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 oK kl.
16—18.30. Böðln eru opln alian daKinn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opln virka daKa kl. 7.20—19.30,
lauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudatc kl. 8—14.30.
Gufubaðið i Vesturbæjarlauiclnnl: Opnunartima skipt
milli kvenna oK karla. — Uppl. 1 sima 15004.
Dll AUAWAl/T VAKTÞJÓNUSTA horKar-
DILAnAVAIV I stofnana svarar alla virka
daKa frá kl. 17 slðdeKls tll kl. 8 árdeKis og i
helKidöKum er svarað allan sólarhrinjcinn. Slminn er
27311. Tekið er við tilkynnlntcum um bllanir á
veitukerfi borKarinnar oK i þeim tilfellum öðrum sem
boriearbúar telja siK þurfa að fá aðstoð boricarstarfs-
manna.
„LANDBÚNAÐARNEFNDIN
hefur setið á rökstólum hér i
Rvik. Mbl. átti tal við Þórarin
Jónsson á Hjaltabakka, um
störf nefndarinnar oK nefndi
hann fyrst frv. til laKa um
búnaðarskólana, sem hann bjóst
við að lagct yrði fyrir þinicið nú 1 vetur. Bókleic oK
verkletc kennsla verður samkv. frv. aukin og bætt við
eins árs undirbúnlnKsdeild. Enfremur hafði nefndln
unnið að frv. til laKa um eyðinKu refa oK refarækt. Þá
nefndi Þórarinn nýbýlalötc og lötc um óðalsrétt..
GENGISSKRÁNING
NR. 232 — 5. desember 1979
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 391,40 392,20
1 Sterlingapund 854,10 855,90*
1 Kanadadollar 336,20 336,90*
100 Danakar krónur 7289,00 7303,90*
100 Norakar krónur 7838,95 7855,05*
100 Sœnakar krónur 9340,15 9359,25*
100 Finnak mörk 10487,70 10509,10*
100 Franakir frankar 9591,95 9611,55*
100 Belg. frankar 1384,00 1386,80*
100 Sviaan. frankar 24405,30 24455,20*
100 Gyllini 20326,15 20367,65*
100 V.-Þýzk mörk 22530,50 22576,60*
100 Lfrur 47,91 48,01*
100 Auaturr. Sch. 3126,20 3132,60*
100 Eacudos 788,10 789,70*
100 Peaetar 590,55 591,75
100 Yen 158,16 158,48*
1 SDR (aératök dráttarréttindi) 513,65 514,70*
* Breyting frá aíðuatu akráningu.
s____________________________________________________
------------ I ----
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
NR. 232 — 5. desember 1979.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 430,54 431,42
1 Sterlingspund 939,51 941,49*
1 Kanadadollar 369,82 370,59*
100 Danskar krónur 8017,90 8034,29*
100 Norskar krónur 8622,85 8640,56*
100 Sœnakar krónur 10274,17 10295,18*
100 Finnak mörk 11536,47 11560,01*
100 Franakir frankar 10551,15 10572,71*
100 Belg. frankar 1522,40 1525,48*
100 Svisan. frankar 26845,83 26900,72*
100 Gyllini 22358,77 22404,42*
100 V.-Þýzk mörk 24783,55 24834,26*
100 Lfrur 52,70 52,81*
100 Auaturr. Sch. 3438,82 3445,86*
100 Escudos 866,91 868,87*
100 Peaetar 649,61 650,93*
100 Yan 173,98 174,33*
* Breyting Iri aíöuatu akráningu.
------—