Morgunblaðið - 06.12.1979, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1979
7
I Óstjórnhæf-
I ur flokkur
| í kjölfar kosninga bolla-
leggja menn um tilraunir
| til stjórnarmyndunar. Jón
. Baldvin Hannibalsson,
' ritstjóri Alþýóublaösins,
| segir svo í leiðara í g»r:
„Það er vandséð hvern
I hlut Alþýöuflokkurinn
| getur itt í stjórnarmynd-
1 unartilraunum Fram-
| sóknarmanna. Alþýðu-
. flokkurinn rauf ríkisstjórn
I vegna algers ágreinings í
| ötlum grundvallaratriöum
efnahagsmála við Al-
I þýöubandalagið. Reynsl-
■ an af síðasta stjórnar-
' samstarfi sýndi að Al-
| þýðubandalagið var, að
. óbreyttri stefnu, óstjórn-
I hæfur flokkur. Kosninga-
| úrslit hafa í engu breytt
þessum staðreyndum."
j Enginn stjórn-
argrundvöllur
Ekki er hljóðið betra í
I Þjóðviljanum. Þar segir
Helgi Seljan í baksíðuvið-
tali: „Ég sé ekki nokkurn
stjórnargrundvöll eins og
sakir standa. Framsókn
hefur boöað sín úrræði í
efnahagsmálum, sem
byggjast á kjaraskerö-
ingu og það hefur raunar
Alþýðuflokkurinn gert
líka. Það liggur hins veg-
ar Ijóst fyrir að Alþýðu-
bandalagið gengur ekki
að slíku og vinstri stjórn
með íhaldsmunstri verð-
ur ekki mynduð."
Þannig stangast sjón-
armiðin á. Benedikt
Gröndal segir í viðtali við
Tímann í gær: „Ég er
þeirrar skoðunar, að það
sem að var hafi fyrst og
fremst verið grundavall-
arstefnuárekstur í sam-
bandi við verðbólgumálin
og þá fyrst og fremst
milli okkar og Alþýðu-
bandalagsins. Þess
vegna sprakk stjómar-
samstarfið." Þess vegna,
svo notað sé orð Bene-
dikts, verður myndun
nýrrar vinstri stjórnar í
meira lagi erfið.
Öll stóru
stefnumálin
á dagskrá
Lúðvík Jósepsson,
formaöur Alþýðubanda-
lagsins, segir í viðtali við
Þjóðviljann í gær, að sér
þyki „einsýnt", miðað við
úrslit og sjálfan gang
kosningabaráttunnar, að
tilraun verði gerö til að
endurvekja vinstri
stjórn.“ En hann hnýtir
því við, aö „auðvitað
verði og öll önnur stór
stefnumál Alþýðubanda-
lagsins á dagskrá við
slíkar umræður." Hér á
Lúövík bersýnilega við
varnarmálin, auk þess
sem hann hafnar leið
Alþýðuflokksins í verö-
bólguhjöönun. Ef Alþýðu-
bandalagið setur stefnu
sína — eöa stefnuleysi —
f varnarmálum fram sem
skilyrði fyrir stjórnaraö-
ild, eins og skilja má af
oröum Lúðvíks, virðist
einsýnt, að ekki fylgir
hugur máli, og Alþýðu-
bandalagiö segist stefna
af alvöru í vinstri stjórn.
Alþýðuflokkurinn rauf
vinstri stjórnina vegna
ágreinings í dýrtíðarmál-
um. Sá ágreiningur er
enn til staðar og hefur í
engu breytzt. Nú virðist
Alþýðubandalagið ætla
að bæta „ísland úr Nató“
stefnu sinni í a§rein-
ingspakkann.
I
I
BÓKASAFN
sögusviði
en tvennt eiga
sameiginlegt:
Þær eru spennandi og bráð-
skemmtilegar.
Úrvalsþýðingar
Snjólaugar Bragadóttur
og Lofts Guðmundssonar
|p|i Verð aðeins
ENDURFUNDtR Cv
eftir Marion Naismith
Snjólaug íslenskaöi
ÞRÍR DAGAR
eftir Joseph Hayes
Loftur íslenskaði
ÓSÁTTIR ERFINGJAR
eftir Essie Summers
Snjolaug íslenskaði
ÁSTIR I ÖRÆFUM
eftir Dorothy Cork
Snjólaug íslenskaði
SMYGLARINN HENNAR-V
eftir Alice Chetwynd Ley
Snjólaug íslenskaði
ÁSTIR LÆKNA
eftir Elizabeth Seifert
Snjólaug (slenskaði
Fullkomin
kassettutæki
^ápiONEEIT
CT—F 950 Verð kr. 579.000.-
Tekur upp og spilar metal og standard þráð
3x’TAL Ferrite hausar (útþurrkun, upptaka, afspil-
un, Fluroscan mælar, digital teljari, Bias stiHlng).
CT—F 850 Verökr 399 00Ck-
Tekur upp og spilar metal og standard þráð. 3
sendust hausar (útþurrkun upptaka, afspilun) 2
mótorar, (spólun, spilun.) Fluroscan mælar sem
sýna toppa / meðaltal (peak/avarage) Bías stillíng.
CT—F 750 VerÖ kr. 383.Ö0Ö.~
Tekur upp og spilar metal og standard þráö.
Spilar spóluna báðum megin án þess að snúa
henni viö. Permall og hausar, Fluroscan mælar,
upptöku og afspilunarstillir.
CT—F 650 Verö kr. 299.000.-^
Fyrir metal og standard þráð. Fluroscan mælir,
sjálfleitari.
CT—F 600 Verð kr. 235.000.-
Einfalt í notkun spilar og tekur upp metal og
standard þráö. Fluroscan mælar, dolby system.