Morgunblaðið - 06.12.1979, Síða 24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1979
24
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Óskum eftir 2—3 trésmiðum og 2 verkamönnum. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 71369 og 71104 Sköfur s.f. Byggingarverk- fræðingur óskast til starfa viö hönnun og skipulagningu framkvæmda ÍSTAK — íslenzkt verktak h.f. sími 81935 Starfsfólk í fiskvinnu Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í fiskmóttöku og sal. Unniö eftir bónuskerfi. Daglegar ferðir eru fyrir starfsfólk úr Keflavík og Njarðvík. Einnig er fæði og húsnæði á staðnum. Reglusemi áskilin. Nánari upplýsingar gefur verkstjóri í síma 92-6545. Vogar h/.
Offsetprentarar Óskum eftir aö ráða offsetprentara til starfa í prentsmiðju vora. Uppl. gefnar á staðnum, ekki í síma. Kassagerð Reykjavíkur, Kleppsveg 33. Garðabær Blaöberi óskast til aö bera út Morgunblaðið, á Hreinsholt (Ásar) sem fyrst. Upplýsingar gefur umboðsmaöur Morgunblaösins í Garöabæ, sími 44146. fttwgpniÞlftfrifc
það er frétt- WBM^^næmt þá er það í & V^^MORGUNBLAÐINU
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
húsnæöi
óskast
Óska eftir 3ja — 4ra
herb. íbúö í Reykjavík eða ná-
grenni. Uppl. i síma 94-3109.
22 ára stúlka óskar
eftir vinnu strax. Uppl. í síma
30995.
Barnakojur — barnahjól
til sölu ódýrt. Sími 53835
Kópur til sölu
í mörgum stæröum og víddum,
úr ullarefnum, einnig meö skinn-
kraga. Þeir sem pantaö hafa
saumaskap ættu aö koma sem
fyrst. Skipti um fóöur í kápum.
Kápusaumastofan Diana,
Miötúni 78, sími 18481
Til sölu Hiab 765 AW
krani 4ra tonna. Uppl. gefur
Þorleifur, sími 35200
□ Helgafell 59791267 IV/-2
KFUK Hafnarfirði
Jólafundur félagsins verður í
kvöld kl. 8.30, í húsi félaganna
aö Hverfisgötu 15. Fjölbreytt
fundarefni. Kaffi.
Þórhildur Ólafs hefur hugleið-
ingu. Allar konur veikomnar.
Stjórnin
IOOF 11 = 1611268'A = F.L.
Hjálpræöisherinn
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30.
Allir velkomnir.
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
Jólafundur félagsins veröur í
félagsheimilinu í dag, fimmtu-
daginn 6. desember kl. 8.30.
Fjölbreytt dagskrá.
AD KFUM
Fundur i kvöld kl. 20.30 aö
Amtmannsstíg 2B. Af trúbræör-
um í nágrannalöndum, Valdís
Magnúsdóttlr og Kjartan Jóns-
son. Allir karlmenn velkomnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma í Gúttó, Hafn-
arfiröi í kvöld kl. 20.30.
IOOF 5 5 161126872 = FL.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur í safn-
aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30.
Halldór S. Gröndal.
Samhjálp
Samkoma veröur í Hlaögerðar-
koti í kvöld kl. 20.30. Bílferö frá
Hverfisgötu 44 kl. 20.00.
Samhjálp
Al!(il,YSIN(iASlMINN KR:
22480 ^
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Húsmæöraskólinn Hallormsstaö
Hússtjórnarnámskeið
hefst viö skólann 7. janúar og stendur til 17.
maí í vor.
Nemendur sem lokið hafa prófi úr 9. bekk
grunnskóla geta fengiö námiö metiö inn á
hússtjórnarbraut fjölbrautarskólanna.
Umsóknarfrestur til 15. desember.
Allar nánari uppl. gefnar í skólanum.
Skólastjóri
Tilboð
óskast
í eftirfarandi bifreiöar í tjónsástandi:
Cortina 1300, árgerö 1973.
Mazda 1300, árgerö 1973.
Daihatsu XTE, árgerð 1979.
Saab 99, árgerö 1975.
Mazda 818, árgerö 1975.
Moskvitsch, árgerð 1975.
Mercedes Benz 230, árgerð 1969.
Cortina 1300, árgerö 1971.
Datsun 1600, árgerö 1971.
Skoda Amigo 120 L, árgerö 1978.
Bifreiðarnar veröa til sýnis aö Melabraut 26,
Hafnarfirði, laugardaginn 8. desember kl.
13—17. Tilboðum sé skilaö til aðalskrifstofu
fyrir kl. 17, mánudaginn 10. des.
Brunabótafélag íslands,
Laugavegi 103.
Njarðvík
Til sölu 4ra herb. sérhæöir í byggingu.
Afhendast í febrúar, glerjaöar og meö
útihurðum.
Vorum aö fá í sölu raöhús viö Hlíðarveg.
Mjög góö eign.
Fasteignasala Vilhjálms Þórhallssonar,
Vatnsnesvegi 20. Sími 1263 — 2890.
Sérunnar jólagjafir
Handunninn steinleir og keramik viö allra
hæfi. Pantiö strax. Jólin nálgast.
Höfðabakka 9,
GLIT sími 85411
Fiskverkendur
Baader 440
Baader 440 flatningsvél árgerð 1974 svo til
ónotuö er til sölu. Upplýsingar í síma
91—42209
Hvöt félag Sjálfstæðis-
kvenna í Reykjavík
Konur sem unnu sjálfboöaliöastörf á vegum Hvatar viö kosningaund-
irbúning og kjördagana, eru boönar til móttöku í Valhöll í dag kl. 18.
Hittumst allar.
Stjórnin
Kópavogur
Baldur málfundafélag Sjálfstæöismanna í Kópavogi, heldur aöalfund
sinn fimmtudaginn 6. des. 1979 kl. 20.30. Fundarstaöur Sjálfstæöls-
húsiö Kópavogi, Hamraborg 1—3, 3. hæö.
Dagskrá:
Aðalfundarstörf.
önnur mál.
Ávarp aö loknum kosningum.
Félagar fjölmenniö.
Stjórnin.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda, Kópavogi
heldur laufabrauösfund fyrir fjölskylduna
sunnudaginn 9. desember kl. 14, að Hamra-
borg 1, 3. hæö. Hafiö meö ykkur hníf og
bretti.
Stjórnin
Kópavogur — Kópavogur
Jólafundur Sjálfstæöiskvennafélagsins Eddu veröur haldinn föstu-
daginn 7. des. kl. 20 aö Hamraborg 1, 3. hæö.
Dagskrá:
1. Sameiginlegur kvöldveröur.
2. Rabb um landsmál og fleira. Þorsteinn
Pálsson, framkvæmdastjór-i Vinnuveit-
endasambands íslands.
3. 7
4. Jólahugvekja, séra Slguröur Guöjónsson.
Eddukonur, bjóöiö eiginmanninum aö boröa meö okkur á jólafundi.
Tilkynniö þátttöku fyrir mlövikudagskvöld 5. des. I sfma 40159
Ásthildur, 40841 Sirrý og 40421 Hanna.
Stjórnin
EFÞAÐERFRÉTT-
-NÆMTÞÁERÞAÐÍ
li^MORGUNBLAÐINU
AUGLYSINGA-
SÍMINN EK:
22480