Morgunblaðið - 06.12.1979, Side 32

Morgunblaðið - 06.12.1979, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1979 *LÍÖ3fUU?A Spáin er fyrir daginn í dag HRÚTURINN Ull 21. MARZ—19.APRÍL I>að er allt útlit fyrir að þú lendir i einhverjum ástar- ævintýrum i kvöld. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Vertu ekki of glaðhlakkalegur við þá sem þú kynnist i dag. Góður vinur þinn kemur i heimsókn í kvöld. WA TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Mættu á tilsettum tima á stefnumót i kvöld, þvi ef þú gerir það ekki er hætta á þvi að þú missir af skemmtilegum hlut. KRABBINN <92 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Dagurinn verður mjög skemmtilegur hjá þér, ef þú bara kærir þig um það. Rð LJÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁGÚST Bjartsýni er fyrir öllu í dag, annars verður þú ansi langt niðri. a s MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. Nú er rétti dagurinn til þess að framkvæma ýmislegt sem hefur farið úrskeiðis að undan- förnu. VOGIN W/l?TÁ 23. SEPT.-22. OKT. Dagurinn verður mjög skemmtilegur ef þú bara legg- ur þig fram. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Góður dagur til þess að reyna eitthvað nýtt, annars staðnar maður fljótlega. níft BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú sérð Iausn ákveðins vanda- máls blasa við þér ef þú bara litur i kringum þig. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Félagsmálin ganga vel i dag og það er engin hætta á þvi að þú fáir ekki að láta ljós þitt skina. Hiifðl VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú kynnist nýrri persónu i dag sem á eftir að hafa mikil og góð áhrif á þig. FISKARNIR 19. FEB.—20. MARZ Gerðu hreint fyrir þinum dyr- um ok segðu það sem þér býr i brjósti. OFURMENNIN ■&ÓÞ - £7770 S/£>t/S7~o ' My lo i>J>ssa;a£zS . !£&-£7/7) £& S£sy TINNI X-9 LJÓSKA ÉS <SOM AÐl TýRU VIE> AP Ty<3c3TA j BLAÐ WÁ- GRAMWANS EC HUNPSKAMMAÐI HANA.EN HÓN LET SEM H EKKERT V/ERI ■ - FERDINAND — — ■ ■ TIBERIUS KEISARI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.