Morgunblaðið - 06.12.1979, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1979
37
VELVAKANDI
SVARAR Í SÍMA
I0100KL 10—11
FRÁ MANUDEGI
Hér á suðvesturhorni landsins
er lögð áhersla á það að skipta og
þétta leiðir milli byggðarlaga. Ef
sama sjónarmið væri lafið ráða á
leiðinni Reykjavík—Isafjörður um
ísafjarðardjúp kemur vart önnur
leið til greina en Þorskafjarðar-
heiði. Ég held, að ef bílstjórar,
sem þekkja hvað það er að skauta
niður snarbrattar fjallshlíðar í
fljúgandi hálku á stórum flutn-
ingabíl, væru spurðir hvort þeir
vildu heldur fara tvo, fjóra eða
fimm fjallvegi veldu þeir þá leið-
ina sem hefur tvo fjallvegi, ekki
sist ef sú leið væri styst.
Guðvarður Jónsson.
• Hvað með „hvítu“
útlendingana
Mig langar til að svara grein
sem kom í Velvakanda um miðjan
sept. sl. nánar tiltekið 16.09.1979.
Greinin var skrifuð af V.S. sem
nýkominn var utan frá Danmörku.
Viðkomandi skrifaði um svokall-
aða „Gæstearbejdere" þar í landi
og lýsti þeim sem dökkum, sviplj-
ótum mönnum og taldi upp hina
ýmsu gal'a þeirra og hversu mikil
plága þeir væru orðnir fyrir Dan-
ina. Ástæðuna fyrir þeim skrifum
ku V.S. vera að vara við slíkum
„innflutningi" til íslands.
En hvað með alla „hvítu“ út-
lendingana í grein V.S. var aðeins
minnst á hina svokölluðu „lituðu"
útlendinga.
t»essir hringdu . . .
• Ánægð með
barnatímann
Kona hringdi til Velvakanda
og vildi taka undir skrif Kristjáns
Árnasonar, 12 ára, í Velvakanda í
s.l. viku. Kristján skrifaði þar um
barnavinnu.
„Einnig langar mig til að lýsa
yfir hrifningu minni með barna-
tíma sjónvarpsins. Margir hafa
orðið til að lýsa óánægju sinni
með hann en bæði ég sjálf og börn
erum ekki á sama máli. Á mínu
heimili hafa allir mjög gaman af
að horfa á „Stundina okkar“.
SKÁK
Umsjón:
Margeir Pétursson
Á skákmóti í Júgóslavíu í ár
kom þessi staða upp í skák þeirra
Ivanovics, sem hafði hvítt og átti
leik, og Ostermanns:
Nú vill svo til að ég er búsett í
Danmörku og er þar af leiðandi
hvítur útlendingur hér í landi.
í fréttamiðlum heyrir maður
mikið um glæpi og eftir því sem ég
best veit eru það ekki síður Danir
sem fremja þá en þessir „svipljótu
dökku menn“, eins og V.S. komst
svo skemmtilega að orði um þá. Ef
betur er að gáð hugsa ég að Danir
sjálfir séu í miklum meirihluta
hvað glæpi og annað slíkt snertir.
• Vinna skítverkin
Á sínum tíma var sent eftir
þessum „gæstearbejdere" vegna
skorts á vinnuafli en nú vilja
Danir losna við þá vegna þess að
þeim finnst þeir taka vinnu frá
*
sér. En það virðist einkennilegt að
í flestar stöður þessara útlendinga
er mjög erfitt að fá Dani sjálfa.
Þar af leiðir nota Danir þetta fólk
til að vinna skítverkin fyrir sig.
Og hvað varðar skemmtistaðina
eru það æði margir staðir sem
meina lituðu fólki inngöngu nema
í fylgd með hvítu fólki.
Nú er ég ekki að mæla með að
Islendingar fari að senda eftir
fólki frá öðrum löndum til að
vinna skítverkin, en ástæðan fyrir
skrifum mínum er sú að mér
sárnar svona niðurníðsla á fólki
sem hefur alveg jafn mikinn rétt
til að lifa þó að það sé öðru vísi á
litinn en við.
Virðingarfyllst
Oddbjörg Ragnarsdóttir.
HÖGNI HREKKVlSI
JÐz*.
„Va'a! . ..pevrA^e'i
f&vN 0(r VF/ÍU U'Ó(ytU 'f...
. VÁXMVXOA -
5AFNINU 1!"
MANNI OG KONNA
Spónlagðar viðarþiljur
Ódýrar, en fyrsta flokks
4m/m Almur 122x244 cm
4m/m Gullálm. 122x244 cm
4m/m Eik 122x244 cm
12m/m Koto 20x248 cm
12m/m Álmur 30x248 cm
12m/m Fura 20x248 cm
12m/m Askur 20x260 cm
12m/m Eik 20x260 cm
12m/m Fura 20x260 cm
kr. 2.120,- pr. fm
kr. 2.160.- pr. fm
kr. 2.190.- pr. fm
kr. 5.300.- pr. fm
kr. 5.600.- pr. fm
kr. 5.600.- pr. fm
kr. 5.990.- pr. fm
kr. 5.990.- pr. fm
kr. 6.270.- pr. fm
Ofangreind verö pr. fm meö söluskatti. Þiljurnar
lakkaöar og tilbúnar til uppsetningar. Greiðslu-
skilmálar.
Geriö
verðsamanburð
Það
borgar sig.
'^Biiqqinetaviiruí'ertlunit^,
BJÖRNINN:
Gullfallegar
trévörur
NISSEN,
Höfum aldrei
fyrr átt
jafnmikið úrval
af hinum glæsi-
legu trévörum
frá danska fyrir-
tækinu Nissen.
Tilvalin falleg
jólagjöf.
KOtHGUND
Hafnarstræti 11,
sími 13469.
HAGTRYGGING HF
19. Bh6!, Svartur gafst upp. Eftir
19. ... gxh6, er hann mát í öðrum
leik og hvíta staðan er auðunnin
eftir 19. ... Rg5, 20. Bxg5 — Bxg5,
21. Bxh7+ - Dxh7, 22. Dxh7+ -
Kxh7, 23. Rxg5+.
Lítill eldur getur orðiö stór eldur.