Morgunblaðið - 08.12.1979, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.12.1979, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1979 HLAÐVARPINN EYJAFEGURÐ Drottn- ingin á heima- velli KRISTÍNU Bernhardsdóttir, feg- uröardrottningu, var vel fagnaö er hún kom heim til Eyja á fimmtudaginn í aíöustu viku. Vinir og vandamenn höföu safn- ast saman á bryggjunni og þegar þessi tvítuga Eyjamœr kom út aö borðstokknum og á leiðinni f land voru horn bifreiöa óspart þeytt. En eftir allt tilstandiö í kringum feguröarsamkeppnina og krýning- una tók daglegt amstur viö. Kristín starfar í íþróttamiöstööinni í Eyj- um viö öll almenn störf og skiptir þaö hana ekki máli hvort taka þarf til hendi viö afgreiöslu, skúringar eöa eitthvaö annaö. Meöal áhugamála eru sund og badmin- ton og aö sögn tekur hún þaö reyndar fram yfir aö slá fjaöra- bolta. En Iffiö er ekki bers leikur, feguröardrottningin vlö skúrlngar f íþróttamiöstöðinni. Foreldrar Kristínar og bróöir tóku á móti henni um borö í Herjólfi, frá vinstri Hávarður Bernharösson, Fjóla Siguróardóttir, Kristín og Bernharö Ingimundarson, verkstjóri í Fiskimjölsverksmiöjunni. Kristfn ber sig fagmanniega í hnitinu f íþróttamiöstööinni í Eyjum og þar er hún sannarlega á heimavelli, því þar starfar hún. Ljósm. Sigurgeir). Goðgá galdrakarla FRAMSÓKNARFLOKKURINN efndi til kosningahátíðar í Þórskaffi á fimmtudagskvöldið. í blöðum á miðvikudag, sama dag og Steingrími Hermannssyni var falin stjórnarmyndun, var auglýst að hljómsveitin Goðgá léki fyrir dansi á skemmtuninni. Gárungar gátu ekki annað en brosað er þeir sáu að Goðgá átti að skemmta Framsóknarmaddömunni þetta kvöld. Að minnsta kosti brá svo viþ, að í blöðunum í gær var auglýst að hljómsveitin Galdrakarlar léki fyrir dansi á skemmtuninni. Fyrrnefndum gárungum fannst breyting framsóknarmanna góð og sjálfsagt veitir þeim ekki af að geta leitað til galdrakalla á næstu vikum. AF HVERJU ENDILEGA ÉG, KRISTJÁN? íleiðmni Vindhörpu- spjall í veðurlýsingum er stuðst við ákveðin heiti sem miðast við vindhraða og þar sem menn eru ekki ávallt klárir á hér til gagns og gamans þau því hvaða veður er verra eða heiti sem gilda við mismun- betra en annað þá birtum við andi vindhraða. Vindstig Heiti Hnútar 0 Logn 0- 1 1 Andvari 1- 3 2 Kul 4- 6 3 Gola 7-10 4 Kaldi 11-16 5 Stinningsgola 17-21 6 Stinningskaldi 22-27 7 Allhvasst 28-33 8 Hvassviðri 34-40 9 Stormur 41-47 10 Rok 48-55 11 Ofsaveður 56-63 12 Fárviðri 64-71 Skýrt og skorinort I fréttabréfi frá Kasthvammi í Reykjadal, sem birtist í Degi á Akureyri nýlega, segir m.a.: „Ær enn holdlitlar. Heimtur ekki tilfinnanlega slæmar, þó vantar nærri 3% lamba á einum bæ af því sem sleppt var á fjall. Enginn nautgripur er nú í dalnum. Engan éta hestarnir út á gaddinn. Vegurinn er greiðfær. Ég hef það eins og Óli, ég kýs ef ég kemst. G.Tr.G. TILVILJUN? 5 bekkjarbræður í f ramboði og enginn í sama flokknum... í KOSNINGAVIÐTALI í blaðinu Ingólfi er rætt við framsóknar- maninn Jóhan Einvarðsson, bæj- arstjóra í Keflavík og nú alþing- ismann fyrir Reykjanes. Meðal annars segir hann frá veru sinni í Laugarnesskólanum og við vitn- um í Ingólf: „Jóhann tekur fram myndaalbúm, þar sem hann er sjálfur mjög ábúðarfullur að leika í leikritinu „Batnandi manni er best að lifa“. Hann bendir okkur á meðleikara sina á myndinni, en þeir eru m.a. Hall- dór Blöndal og Ragnar Arnalds. „Það er svolítið skemmtileg til- Eftir góöan aundspratt takar akki aö brota fyrir Ijósmyndarann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.