Morgunblaðið - 08.12.1979, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.12.1979, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1979 38 GAMLA BÍÖ W Hörkuspennandi ný bandarísk saka- málamynd. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Strumparnir og töfraflautan Ný teiknimynd með íslenzkum texta. Barnasýning kl. 3. (Otvegsbankahúsinu auataat (Kópavogi) Van Nuys Blvd. (Rúnturinn) JASlíír Glens og gaman diskó og spyrnu- kerrur, stælgæjar og pæjur er þaö sem situr í fyrirrúmi í þessari mynd, en eins og einhver sagöi: „Sjón er sögu ríkari". íslenzkur texti. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Jólasveinninn og birnirnir þrír Geysiskemmtileg jólamynd fyrir börnin. Sýnd kl. 3 og 5. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI 6 SÍMAR: 17152-17355 TÓNABÍÓ Sími31182 Vökumannasveitin KRIS KRISTOFFERSON ■ JAN-MICHAEL VINCENT "VIGILANTE FORCE' VICTOrTfRINCiPAL - MRNAK rÍE PtTERS *..*a anfl o.-cted oy 6E0RGE ARMITAGF - P.oð.cedo, GENf CORMAN PG[«RWT.L GUIOANCr SUGGESTTO_ ^Umted AftlStS (Vigilante Force) Leikstjóri: George Armitage Aöalhlutverk: Kris Kristofferson Jan-Michael Vincent Victoria Principal Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI 18936 Hin heimsfræga verölaunakvikmynd meö Alec Guinnes, William Holden og o.fl. heimsfrægum leikurum. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Oliver Miasió ekki af þessari frábæru kvikmynd. Sama verð á öllum sýningum. Sýnd kl. 3 og 6. Síðasta sinn. U UI.YSINCASIMINN KH: £ 22480 JRoTflttnþlnötí) LEIKFÉLAG 2/22^ REYKJAVÍKUR OFVITINN í kvöld uppselt sunnudag uppselt fimmtudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 ER ÞETTA EKKI MITT LÍF? laugardag kl. 20.30 Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingasímsvari allan sólarhringinn. INGÓLFSCAFÉ GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD HLJÓMSVEIT GARÐARS JÓHANNESSONAR LEIKUR Aögangur og miöasala frá kl. 8. Sími 12826. Síðasta holskeflan Áströlsk litmynd, þrungin spennu frá upphafi til enda og lýsir náttúruham- förum og mannlegum veikleika. Leikstjóri: Peter Weir Aðalhlutverk: Richard Chamberlain, Olivia Hamnett. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. fFÞJÓÐLEIKHÚSIfl ÓVITAR í dag kl. 15 Uppselt sunnudag kl. 15 Uppselt GAMALDAGS KÓMEDÍA í kvöld kl 20 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sunnudag kl. 20 Síðasta sinn Litla sviöiö: KIRSIBLÓM Á NORÐURFJALLI sunnudag kl. 20.30 SíAustu sýningar fyrir jól. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. íslenzkur texti. Valsinn (Les Valseuses) Hin fræga, djarfa og afar vinsæla gamanmynd í litum, sem sló aösókn- armet fyrir tveim árum. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, og 9 Alþýðuleikhúsið kl. 11.30. InnlAnwvlðAkipti leið tf.il lánNviðMkipta BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS 1 1 Al'(iLV’SINíiASIMINN KR: í=^n 22480 JtlsrcunÞInÖit) Dansað af krafti í kvöld kl. 9—3 Plötukynnir Jón Vigfússon. Diskódanstónlist í bland meö rokki og íslenzkri danstónlist. Kynnum í kvöld nýjustu safnplötuna á markaöinum: „Super 20 powerplay“ sem inniheldur m.a. Moskow (Dschinghis Khan), Fashion Pack (Amanda Lear), Bad Case of Lonely You (Ftobert Palmer), Don’t Kill It Carol (Manfred Mann’s Earth Band), Head Over Heels in Live (Kevin Keegan) o.fl. góö lög. 20 ára aldurstakmark. Aö gefnu tilefni skal gestum bent á að nauðsynlegt er aö klæöast spariklæönaöi. Hótel Borg simi 11440 í annríki jólanna, bjóðum við ýmsa gómsæta pottrétti og jóla- hressingu hvern dag. Barinn opinn alla virka daga milli kl: 12 og 13, aðeins fyrir matargesti. Föstu- daga og laugardaga opið til kl. 1 og Tríó Nausts sér um stemmninguna. Verið velkomin í Naust. Blóðsugan íslenskur toxfi. Kvikmynd gerð af Wernir Herzog. NOSFERATU, það er sá sem dæmd- ur er til að ráfa einn í myrkri. Því hefur veriö haldið fram aö myndin sé endurútgáfa af fyrstu hrollvekju kvik- myndanna, Nosferatu frá 1921 eftir F. W. Murnau. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARA8 BIO Sími 32075 Læknirinn frjósami Ný djörf bresk gamanmynd um ungan lækni sem tók þátt í tilraunum á námsárum sínum er leiddu til 837 fæðinga og allt drengja. ísl. texti. Aöalhlutverk: Christopher Mitchell. Sýnd kl. 5—7 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Brandarakarlarnir íslensk blaöaummæli: Helgsrpósturinn * * ★ „Góóir gestir í skammdeginu" Morgunblaðiö „Æ.P. er ein af skemmtilegri myndum sem gerðar hafa veriö síðari ár“. Oagblaðið „Eftir fyrstu 45 mín. eru kjálkarnir orönir máttlausir af hlátri. Góöa skemmtun". Sýnd kl. 9. íslenskur texti. Tjarnarbíó Krossinn og hnífsblaðið PATBOONE as David Wilkerson with ERIK ESTRADA • JACKIE GIROUX □irected by Produced by DON MURRAY DICKROSS Sýnd mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga, föstudaga og laugardaga kl. 21. Islenzkur texti. Miöasala viö innganginn. Bönnuö innan 14 ára. Samhjálp

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.