Morgunblaðið - 08.12.1979, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.12.1979, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1979 33 sungu Þrjú á palli söngvana og voru lögin gefin út á hljómplötu nokkru síðar og hafa notið mik- illa vinsælda síðan. Mörg hlutverk eru í leiknum en með þau stærstu fara Viggó Benediktsson sem leikur Jörund, Sigurjón Skúlason sem leikur Charly Brown, Hreinn Guð- bjartsson sem leikur Studiosus og Unnsteinn Kristinsson sem fer með hlutverk Laddie. Leikstjóri er Jakob S. Jónsson. Eftir áramótin hyggst Litla leikfélagið taka til sýningar barnaleikritið Spegilmaðurinn, sem einn af stjórnendum LL, Sigurjón Kristjánsson, hefir þýtt. Er það eftir enskan leikritahöf- und, Brian Way. Að sögn þýðandans stendur og fellur þetta leikrit með áhorfend- unum og gengur út á að passa að nornin nái ekki dúkkunni og er spegilmaðurinn þar fremstur í flokki ásamt áhrofendunum. Leikrit þetta er ekki sýnt á sviði heldur í miðjuni áhorfendafjöld- anum. Áætlað er að vinna leikinn í hópvinnu þ.e. enginn aðfenginn leikstjóri verður fenginn. í vikunni fékk Litla leikfélagið góða gesti. Var það 30 barna hópur úr leiklistardeild ungl- ingaskóla úr Keflavík sem fékk að kynnast starfsháttum leikfé- lagsins. Var þeim sýnt hvernig æfing fer fram og sáu þau tvö Jörundur hundadagakonungur atriði úr leikritinu Þið munið (Viggó Benediktsson) hann Jörund. Þá var verið að Jörundur hundadaga- konungur í Garðinum Garði 7. dcscmber. ÞIÐ munið hann Jörund verður fyrsta leikrit Litla leikfélagsins á þessu starfsári, en frumsýn- ingin verður annað kvöld (laug- ardagskvöld) í samkomuhúsi bæjarins og hefst sýningin kl. 20.30. Höfundurinn er Jónas Árnason og var leikritið fyrst sýnt í Iðnó í Reykjavík fyrir 9 árum. Leikritið fjallar um Jörund hundadagakonung og er ósögu- legt ævintýri með söngvum og dönsum frá liðinni tíð. Þegar leikritið var fært upp í Iðnó sauma búninga á leikarana og fengu þau að skoða allt það sem þeim var hugleikið. Leikstjórinn og formaður leikfélagsins sögðu þeim upp og ofan af starfi leikfélaga, um kostnaðarhlið starfsins, ánægjuna og fl. Þá voru tvær stúlkur úr hópn- um málaðar, önnur sem léttúðar- drós og hin sem gömul kona. Vakti þetta mikla kátínu. Formaður Litla leikfélagsins er Sigfús Dýrfjörð. Arnór. Að sjálfsögðu er þriggja manna tríó sem sér um tónlistina. Talið frá vinstri: Ómar Jóhannsson, Hólmberg Magnússon og Sigríður Halldórsdóttir. Unglingarnir skoða saumastofuna. Myndirnar tók Hreggviður Guðgeirsson. GÖTURÆSIS DIDATA! eftir Magneu J. Matthíasdóttur } n , Magnea i Matthíasdóttir Reykjavíkursagan Göturæsiskandidat- ar heföi getað gerst fyrir 4—5 árum, gæti veriö aö gerast hér og nú. Hún segir frá ungri menntaskólastúlku, sem hrekkur út af fyrirhugaöri lífsbraut og kemst í félagskap göturæsis- kandidatanna. Þar er aö finna margs konar manngeröir og andstæöur — sumir eru barnslega saklausir og blíðlyndir, aðrir haröir og ofsafengnir. Og þeir eiga þaö allir sameiginlegt aö vera lágt skrifaðir í samfélaginu og kaupa dýrt sínar ánægjustundir. Ástríöur og afbrýöisemi veröa um- svifamiklar systur komist þær um of til áhrifa. Hvaö veröur í slíkum félagsskap um unga stúlku frá „góðu“ heimili, sem brotiö hefur allar brýr aö baki sér? Almenna bókaf élagið, Austurstræti 18 — sími 19707. Skemmuvegi 36, Kópavogi — Sími 73055. mw Gull og deman tar .** # Kjartan Asmundsson, gullsmiður, Aðalstræti 8. •f V#*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.