Morgunblaðið - 05.01.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.01.1980, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1980 Gibba-gibb í sjónvarpi i kvöld Súperstjörnurnar Bee Gees koma fram í þætti í sjónvarpi í kvöld og hefst þátturinn klukkan 20.55. Þáttur þessi fjallar um hið þekkta söngtríó Gibbbræðra, og er hann að nokkru leyti tekinn upp í hljómleikaferð um Banda- ríkin. Auk Bee Gees koma fram í þættinum fleiri heimsfrægir skemmtikraftar svo sem söngvarinn góðkunni, Glen Campbell, countrysöngvarinn Willie Nelson og bróðir bræðranna í Bee Gees, Andy Gibb, sem getið hefur sér gott orð sem sólósöngvari. Þá kem- ur sá margreyndi sjónvarps- maður David Frost einnig við sögu og ræðir við bræðurna. Frost þarf ekki að kynna íslenskum sjónvarpsáhorf- eiidum, en hann var fastur gestur hér í sjónvarpi í eina tíð. Síðan hefur hann meðal annars unnið sér það til frægðar að eiga viðtöl við Richard Nixon fyrrum forseta Bandaríkjanna. Bee Gees eru um þessar mundir í hópi skærustu stjarna alþýðutónlistarinnar og eftir að hafa verið í lægð um nokkra hríð náðu þeir sér vel á strik á síðustu tveimur árum. Þeir eru ættaðir frá Ástralíu, en njóta vinsælda um allan hinn vestræna heim og jafnvel víðar, ekki hvað síst í Bandaríkjunum og á Bretlandseyjum, og svo að sjálfsögðu á íslandi. Þýðandi þáttarins í kvöld er Björn Baldursson. Gibbbræðurnir frá Ástralíu. sem mynda söngtríóið Bee Gees. Um þá bræður sungu þcir Halli og Laddi meðal annars á sínum tíma lagið Gibbagibb! Sjónvarp kl. 22.10: Líf blökku- manna i Banda- ríkjunum Ævi Jönu Pittmann nefnist bandrísk verðlaunasjónvarps- kvikmynd frá árinu 1974, sem er á dagskrá sjónvarps í kvöld klukk- an 22.10. Með aðalhlutverkið fer Cicely Tyson. Myndin lýsir æviferli banda- rískrar blökkukonu sem fæddist í ánauð en lifði einnig að sjá upphaf jafnréttisbaráttu svartra manna, en hún varð 110 ára gömul. Kvikmyndir og bækur um líf blökkumanna í Bandaríkjunum hafa að undanförnu verið mjög áberandi vestan hafs, og nægir í því sambandi að benda á hinn fræga sjónvarpsmyndaflokk Ræt- ur sem hér var sýndur í fyrra. Þessi þróun lýsir vel auknu sjálfs- öryggi blökkumanna sjálfra og einnig jákvæðari afstöðu þorra hvítra manna til þeirra. Stutt er síðan blökkumönnum voru í orði kveðnu tryggð sömu réttindi og hvítum Bandaríkjamönnum, en enn vantar talsvert á að þeim hafi verið tryggð þessi réttindi á borði. Barátta margra manna á síðustu áratugum hefur þó skilað þeim langt áleiðis í þessu efni, barátta manna eins og Kennedybræðra, Martins Lúthers King og fleiri. Cicely Tyson í hlutverki hinnar fjörgömlu Jönu Pittmann, sem varð 110 ára gömul og mundi tímanna tvenna í jafnréttismálum blökkumanna í Bandaríkjunum. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 5. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Ba>n 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Vcðurfrcgnir). 11.20 Þetta erum við að gera. Börn í Oddeyrarskóla gera dagskrá með aðstoð Valgerð- ar Jónsdóttur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍODEGIO___________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Vcður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í vikulokin. Umsjónarmenn: Guðmundur Árni Stefánsson. Guðjón Friðriksson og Óskar Magn- ússon. 15.00 í dægurlandi. Svavar Gests velur íslcnzka dægurtónlist til flutnings og fjaljar um hana. 15.40 íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Heilabrot. Fyrsti þáttur: Tólf ára fyrr og nú. Umsjónarmaður: Jak- ob S. Jónsson. 16.50 Barnalög. sungin og leik- in. 17.00 Tónlistarrabb: — VII. Atli Ileimir Sveinsson fjallar um nútímatónlist. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. KVÖLDIO____________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Babbitt'*. saga eftir Sin- clair Lewis. Sigurður Ein- arsson þýddi. Gísli Rúnar Jónsson lcikari les (6). 20.00 Harmonikulög. Geir Christensen velur og kynnir. 20.45 Álfar. Þáttur í umsjá Ástu Ragn- heiðar Jóhannesdóttur. Lcs- ari með henni: Einar Örn Stefánsson. 21.30 Á hljómþingi. Jón Örn Marinósson velur sigilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr Dölum til Látrabjargs". Ferðaþættir eftir Hallgrím Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Steingrímsson les (14). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR Örn Jónsson djákni prédik- ar. Örganleikari: Jón G. Þór- arinsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. SÍODEGIO 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Dulhyggja og dægurtrú. Séra Rögnvaldur Finnboga- son flytur þriðja hádegiser- indi sitt: „Úr djúpinu ákalla ég þig“. 14.05 Miðdegistónleikar: Frá menningarviku Norræna hússins 14. okt. í haust. Félagar í karlakórnum Fóst- bræðrum, Kammersveit Reykjavíkur og Kór Mennta- skólans við Hamrahlíð flytja verk eftir Jón Nordal. Stjórnendur: Ragnar Björnsson, Páll P. Pálsson og Þorgerður Ingólfsdóttir. a. Sjö lög við miðaldakvæði. b. „Concerto lirico“ fyrir strengjasveit og hörpu. c. Þrjú kórlög við kvæði eftir Hannes Pétursson, þjóð- visu og kvæði eftir Jónas Hallgrimsson. 14.55 Stjórnmál og glæpir — Fyrsti þáttur: Furstinn. Macchiavelli brotinn til mergjar af Hans Magnus Enzenberger. Viggó Clausen bjó til flutnings í útvarp. Þýðandi: Jón Viðar Jónsson. Stjórnandi: Benedikt Árna- son. Flytjendur eru: Gunnar Eyjólfsson, Guðjón Ingi Sig- urðsson, Jónas Jónasson, Gísli Alfreðsson, Randver Þorláksson og Benedikt Árnason. óskar Ingimars- son flytur formálsorð. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnatimi i jólalok. Börn úr Kársnesskóla í Kópavogi 6. janúar Þrettándinn MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög 9.00 Morguntónleikar. Messa di Gloria eftir Gioacchino Rossini. Flytjendur: Marg- herita Rinaldi, Amerial Gunson, Ugo Benelli. John Mitchinson, Jules Bastin, kór brezka útvarpsins og Enska kammersveitin. Stjórnandi: Herbert Handt. — Guðný Jónsdóttir kynnir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i safnaðarheimili Grensáskirkju. Séra Halldór Gröndal þjónar fyrir altari. Laugardagur 5. janúar 16.30 lþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson 18.30 Villiblóm Tiundi þáttur. Efni niunda þáttar: Gestapó hefur handtekið þá Bournelle og Flórentín en til allrar hamingju rekst Páll á Brúnó, fornvin sinn. nann fylgir Páli til Beaujoiais en þar frétta þeir að méðir Páls sé farin til sonar sins i Alsír. Þeir ákveða a? leita ht-nnar þar og taka sér far með flutn ingaskipi. Þýðandi Soffía Kjaran. 18.55 Enska knattspvrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- sk f í' 20.30 Spitalalif Ðandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson 20.55 The Bee Gees Þáttur um hið þekkta söngtríó, tekinn að nokkru leyti í hljómleikaför um Bandarikin. Auk Bee Gees eru í þættin- um Glen Campbell, Willie Nelson, Andy Gibb og Dav- id Frost, sem ræðir við Gibb-bræður. Þýðandi Björn Baidursson 22.10 Ævi Jönu Pittman Bandarisk sjónvarpskvik- mynd frá árinu 1974, byggð á bókinni „The Auto- biography of Miss Jane Pittman“ eftir Ernest J, Gaines. Aðalhlutverk Cicely Tyson. Myndin lýsir æviferli blökkukonu, sem fæddist í ánauð. Hún varð 110 ára gömul og lifði upphaf jafn- réttisbaráttu svartra manna. Mynd þessi heíur hlotið fjólda verðlauna. Þýðandi Iiannveig Tryggvadóttir. 23.55 Dagskrárlok flytja eigin samantekt á ýmsu efni um jólahald bæði fyrr og nú. Umsjónarmaður: Valgerður Jónsdóttir. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stepehnsen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmóníkulög. Trió frá Hallingdal í Noregi leikur gamla dansa. Tilkynningar. KVÖLDIO______________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þúsund-þjala-smiður. Ásdis Skúladóttir heldur áfram samtali sínu við Magnús Á Árnason lista- mann. 19.55 Lúðrasveitin Svanur leik- ur álfalög. Stjórnandi og kynnir: Sæbjörn Jónsson. 20.25 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum síðari. Margrét Helga Jóhannsdótt- ir leikkona les frásögu Brynhildar Olgeirsdóttur. 21.00 Tónlist eftir Þorkel Sig- urbjörnsson. a. Níu sönglög við kvæði eftir Jón úr Vör. ólöf Kol- brún Harðardóttir syngur; höfundur leikur á pianó. b. „Wiblo“, tónlist fyrir píanó, horn og kammersveit. Wilhelm Lanzky-Otta leikur á pianó, Ib Lanzky-Otta á horn með Kammersveit Reykajvíkur; Sven Verde stj. 21.35 Kvæði eftir Pál ólafsson, Broddi Jóhannesson les. 21.50 „Rotundum“, einleiks- verk fyrir klarínettu eftir Snorra Sigfús Birgisson, Óskar Ingólfsson leikur (frumflutningur). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr Dölum til Látrabjargs". Ferðaþætt- ir eftir Hallgrim Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Steingrímsson les (15). 23.00 Jólin dönsuð út. Horna- flokkur Kópavogs (Big Band) leikur i hálfa klukku- stund. Stjórnandi: Gunnar Ormslev. Kynnir Jón Múli Árnason. Einnig lög af hljómplötum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.