Morgunblaðið - 05.01.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.01.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1980 2 1 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku © SUNNUD4GUR 6. janúar Þrettándinn 8.00 Morgunandakt. Herra SÍKurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög a. Nicu Pourvu og félagar ieika á panflautur lög frá Rúmeníu. b. Leontyne Price syngur létt lög; André Previn leikur með á píanó og stjórnar hijómsveitinni. 9.00 Morguntónleikar. Messa di Gloria eftir Gioacchino Rossini. Flytjendur: Marg- herita Rinaldi. Amerial Gunson. Ugo Benelli, John Mitchinson, Jules Bastin. kór brezka útvarpsins og Enska kammersveitin. Stjórnandi: Herbert Handt. — Guðný Jónsdóttir kynnir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pianólcikara. 11.00 Messa í safnaðarheimili Grensáskirkju. Séra Ilalldór Gröndal þjónar fyrir altari. örn Jónsson djákni prédik- ar. Organleikari: Jón G. Þór- arinsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- Ieikar. 13.20 Dulhyggja og dægurtrú. Séra Rögnvaldur Finnboga- son flytur þriðja hádegiser- indi sitt: „Ur djúpinu ákalla ég þig“. 14.05 Miðdegistónleikar: Frá menningarviku Norræna hússins 14. okt. í haust. . Félagar í karlakórnum Fóst- hra'ðrum, Kammersveit Reykjavikur og Kór Mennta- skólans við Hamrahlíö flytja verk eftir Jón Nordal. Stjórnendur: Ragnar Björnsson, Páll P. Pálsson og Þorgerður Ingólfsdóttir. a. Sjö lög við miðaldakvæði. h. „Concerto lirico“ fyrir strengjasveit og hörpu. c. Þrjú kórlög við kvæði eftir Ilannes Pétursson, þjóð- vísu og kvæði eftir Jónas Hallgrimsson. 14.55 Stjórnmál og glæpir — Fyrsti þáttur: Furstinn. Macchiavelli brotinn til mergjar af Hans Magnus Enzcnberger. Viggó Clausen bjó til flutnings i útvarp. Þýðandi: Jón Viðar Jónsson. Stjórnandi: Benedikt Árna- son. Flytjendur eru: Gunnar Eyjólfsson, Guðjón Ingi Sig- urösson, Jónas Jónasson, Gísli Alfreðsson, Randver Þorláksson og Benedikt Árnason. Óskar Ingimars- son flytur formálsorö. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnatimi i jólalok. Börn úr Kársnesskóla í Kópavogi flytja eigin samantekt á ýmsu efni um jólahald bæði fyrr og nú. Umsjónarmaður: Valgerður Jónsdóttir. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stepehnsen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmónikulög. Tríó frá Hallingdal i Noregi leikur gamla dansa. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þúsund-þjala-smiöur. Ásdís Skúladóttir heldur áfram samtali sinu við Magnús Á Árnason lista- mann. 19.55 Lúðrasveitin Svanur leik- ur álfalög. Stjórnandi og kynnir: Sæbjörn Jónsson. 20.25 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum siðari. Margrét Ilelga Jóhannsdótt- ir lcikkona les frásögu Brynhildar Olgeirsdóttur. 21.00 Tónlist eftir Þorkel Sig- urbjörnsson. a. Níu sönglög við kvæði eftir Jón úr Vör. ólöf Kol- brún Ilarðardóttir syngur; höfundur leikur á pianó. b. „Wiblo“, tónlist fyrir pianó, horn og kammersveit. Wilhelm I>anzky-Otta leikur á pianó, Ib Lanzky-Otta á horn með Kammersveit Reykajvikur; Sven Verde stj. 21.35 Kvæði eftir Pál ólafsson, Broddi Jóhannesson les. 21.50 „Rotundum“, einleiks- verk fyrir klarinettu eftir Snorra Sigfús Birgisson, óskar Ingólfsson leikur (frumflutningur). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr Dölum til Látrabjargs“. Ferðaþætt- ir eftir Hallgrim Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Steingrímsson les (15). 23.00 Jólin dönsuð út. Horna flokkur Kópavogs (Big Band) leikur i hálfa klukku- stund. Stjórnandi: Gunnar Ormslev. Kynnir Jón Múli Árnason. Einnig lög af hljómplötum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. NUD4GUR 7. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi: Umsjónar- menn: Vaidimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn. Séra Kristján Búa- son dósent flytur. 7.25 Morgunpósturinn Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauks- son. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónlcikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram að lesa söguna „Það er komið nýtt ár“ eftir Ingi- björgu Jónsdóttur (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjón: Jónas Jónsson. Spjallað við Agnar Guöna- son um framleiðslu og sölu- mál á liönu ári. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Filharmoníusveitin í Vín leikur „Anacréon“, forleik eftir Cherubini; Karl Mllnch- inger stj. / Fritz Wunderlich syngur óperuaríur eftir Moz- art. 11.0 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar, Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Ivéttklassísk tónlist. dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.30 Miðdegissagan: „Gatan“ eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (13). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Dimmalimm kóngs- dóttur“, ballettsvítu eftir Skúla Halldórsson; Páll P. Pálsson stj. / Pierre Fourn- ier og Filharmoniusveitin i Vín leika Sellókonsert í h- moll op. 104 eftir Dovrák; Rafael Kubelik stj. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Bjössi á Tréstöðum“ eftir Guðmund L. Friðfinnsson Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur i 6. og siðasta þætti: Stefán Jónsson, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Rúr- ik Ilaraldsson. Baldvin Hali- dórsson, Auður Guðmunds- dóttir, Jón Aöils og Kristín Jónsdóttir. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Andrés Kristjánsson fræðslufulltrúi talar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk Jórunn Sigurðardóttir sér um þáttinn. 20.40 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Þjófur í Paradis“ eftir Indriða G. Þoreteinsson Höfundur byrjar lcsturinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Hvað cr vitsmunaþroski? Guðný Guðbjörnsdóttir flyt- ur erindi. 23.00 Verkin sýna merkin Þáttur um klassiska tónlist i umsjá Ketils Ingólfssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 8. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga lýkur lestri sögunnar „Það er komið nýtt ár“ eftir Ingibjörgu Jóns- dóttur (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Margbrcytileg lífsvið- horf Þórarinn E. Jónsson kennari frá Kjaransstööum flytur er- indi. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar Ingólfur Arnarson og Jónas Haraldsson tala öðru sinni við Benedikt Thorarensen og Einar Sigurðsson i Þorláks- höfn. 11.15 Morguntónleikar Fritz Henker og Kammer- sveit útvarpsins í Saar leika Fagottkonsert í B-dúr eftir Johann Christian Bach; Karl Ristenpart stj. / Ilátiðar- hljómsveitin i Bath leikur Hljómsveitarsvitu nr. 2 i h-moll eftir Johann Sebast- ian Bach; Yehudi Menuhin stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.40 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndal Magnússonar frá 5. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Léttklassisk tónlist, lög leik- in á ýmis hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar Ilarpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir börn og unglinga. 16.35 Tónhornið Sverrir Gauti Diego stjórn- ar. 17.00 Siðdegistónleikar Knut Skram syngur lög eftir Christian Sinding; Robert Levin leikur með á píanó / Sinfóniuhljómsveit íslands leikur Chaconnu i dóriskri tóntegund eftir Pál ísólfs- son; Alfred Walter stj. / Siegfried Borries og útvarps- hljómsveit Berlínar leika Fiðlukonsert í d-moll op. 8 eftir Richard Strauss; Art- hur Rother stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viðsjá. 19.45 Til- kynningar. 19.40 Baltic-bikarkeppnin i handknattleik í Vestur- Þýzkalandi Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik i keppni íslendinga og Austur-Þjóð- verja í Minden. 20.10 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.40 Á hvitum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson rektor flytur skákþátt. 21.10 Á brókinni, — þáttur um ullarnærfatnað Umsjónarmaður: Evert Ing- ólfsson. Lesari: Elisabet Þór- isdóttir. 21.30 Kórsöngur: llamrahlíð- arkórinn syngur nokkur lög Söngstjóri: Þorgerður Ing- ólfsdóttir. 21.45 Útvarpssagan: „Þjófur í Paradis- eftir Indriða G. Þorsteinsson Höfundur les (2). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóðleg tónlist frá ýms- um löndum Áskell Másson kynnir kinverska tónlist; — siðari þáttur. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Irene Worth les „The Old Chevalier“ úr bókinni „Sev- en Gothic Tales“ eftir Isak Dinesen (Karen Blixen); — fyrri hluti. 23.35 Harmonikulög Karl Jónatansson og félagar hans leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AHÐMIKUDKGUR 9. janúar. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðuriregnir. Forystugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Málfriður Gunnarsdóttir byrjar lestur sögunnar „Vor- ið kemur“ eftir Jóhönnu Guömundsdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Jost Michaels og kammer- sveitin í Munchen leika Klarinettukonsert í G-dúr nr. 3 eftir Johann Melchior Molter; Hans Stadlmair stj./ Ars Viva hljómsveitin leikur Sinfóniu fyrir tvær flautur og hljómsveit eftir Domenico Cimarosa; Hermann Scherchen stj. 11.00 Úr kirkjusögu Færeyja Séra Ágúst Sigurðsson á Mælifelli flytur fyrsta erindi sitt. 11.25 Tónleikar frá alþjóðlegri orgelviku í Núrnberg í fyrrasumar. Wolfgang Stockmaier og Ferdinand Klida leika verk eftir Jo- hann Sebastian Bach. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. létt- klassisk. 14.30 Miðdegissagan: „Gatan“ eftir Ivar Lo-Jo- hansson. Gunnar Benedikts- son þýddi. Ilalldór Gunn- arsson les (14). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli barnatíminn: Stjórnandi: Oddíríður Steindórsdóttir. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „óli prammi“ eftir Gunnar M. Magnúss. Árni Blandon heldur áfram lestri sögunn- ar (3). 17.00 Siðdegistónleikar. Alicia de Larrocha og Filharmoniuhljómsveit Lundúna leika Sinfónísk til- brigði fyrir píanó og hljóm- sveit eftir César Franck; Rafael FrUhbeck de Burgos stj. / Stadium Conserts sin- fóniuhljómsveitin í New York leikur Sinfóniu nr. 2 í C-dúr op. 61 eftir Robert Schumann; Leonard Bern- stein stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Baltic-bikarkeppnin i handknattleik í Vestur- Þýskalandi. Hermann Gunn- arsson lýsir siðari hálfleik i keppni íslendingar og heims- meistaranna vestur-þýsku i Bremerhaven. 20.10 Úr skólalifinu. Umsjónarmaðurinn, Krist- ján E. Guðmundsson, fjallar um islenzkunám i hefmspeki- deild háskólans. 20.55 „Heima i héraði — nýr glæpur“ Bragi Bergsteinsson og Martin Götuskegg lesa Ijóð sin úr samnefndri bók, ásamt Guðrúnu Eddu Kára- dóttur. MiIIi lestra er flutt tónlist, sem þau hafa valið af plötum. 21.20 Einsöngur i útvarpssal: Inga Maria Eyjólfsdóttir syngur lög eftir Brahms, Wolf, Schubert og Grieg. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 21.45 Útvarpssagan: „Þjófur í Paradís“ eftir Ind- riða G. Þoretcinsson. Höf- undur les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Skeiðahnifur“ smásaga eftir Tove Ditievsen. Halldór G. Stefánsson islenzkaði. Kristin Bjarnadóttir leik- kona les. 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIM44TUDKGUR 10. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Málfríður Gunnarsdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar „Vorið kemur“ eftir Jó- hönnu Guðmundsdóttur (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Henry Szeryng, Wilhclm Kempff og Pierre Fournier leika Til- brigði í G—dúr fyrir fiðlu, pianó og selló eftir Beet- hoven um stef eftir Wenzel MUiler / llan de Vries og Filharmoniusveitin i Amst- erdam leika Inngang, stef og tilbrigði fyrir óbó og hljóm- sveit op. 102 eftir Ilummel; Anton Kersjer stjórnar. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjónar- mcnn: Sigmar Ármannsson og Sveinn Ilannesson. Rætt við Benedikt Daviðsson formann Sambands bygg- ingarmanna og Sigurð Krist- insson forseta Landssam- bands iðnaöarmanna. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.45 Til umhugsunar. Karl Hclgason og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjalla um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynn- ir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna Egill Friðleifsson sér um timann. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „óli prammi“ eftir Gunnar M. Magnúss. Árni Blandon les (4). 17.00 Siðdegistónleikar. Lazar Berman leikur á pianó Spænska rapsódiu eftir Franz Liszt / Blásarasveit úr Sinfóniuhljómsveit íslands leikur Divertimento fyrir blásara og pákur eftir Pál P. Pálsson; höfundur stj. / Filharmoniusveitin i New York leikur Sinfóniu nr. 5 op. 50 eftir Carl Nielsen; Leonard Bernstein stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böð- varsson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 19.55 Baltic-bikarkeppnin í handknattleik i Vestur- Þýszkalandi Hermann Gunn- arsson lýsir siðari hálfleik i keppni Islcndinga og Norð- manna í bænum Verden. 20.30 Tónleikar Sinfóníu- hljómsvcitar íslands i Há- skólabiói; — fyrri hluta efn- isskrár útvarpað beint. Stjórnandi: Janos Fúrst. Ein- leikari: Gyðrqy Pauk — báð- ir frá Ungverjalandi. a. Dansasvíta eftir Béla Bart- ók. b. Fiðlukonsert í a-moli op. 53. eftir Antonin Dvorák. 21.25 Leikrit: „Kristalsstúlk an“ eftir Edith Ranum. Þýð- andi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Herdís Þorvalds- dóttir . Persónur og leikend- ur: Frú Weide / Margrét ólafs- dóttir Nína, dóttir hennar / Þór- unn Magnea Magnúsdóttir. 22.20 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 Reykjavikurpistill. Egg- ert Jónsson borgarhagfræð- ingur talar um þarfirnar 23.00 Frá tónleikum Tón- listarfélagsins i Háskólabiói í janúar i fyrra. Alfons og Aloys Kontarsky leika á tvö pianó.sönötu i C-dúr op. posth. 120 eftir Schubert. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDtkGUR 11. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn .25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagb. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Málfriður Gunnarsdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar „Vorið kemur“ eftir Jó- hönnu Guðmundsdóttur (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tilkynningar. 10.25 .Ég man það enn“. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Lud- wig Streicher og Kammer- sveitin í Innsbruck leika Konsert fyrir kontrabassa og kammersveit eftir Van- hal; Othmar Costa stj. / Nýja filharmoniusveitin i Lundún- um leikur Sinfóniu nr. 104 i D-dúr eftir Haydn; Otto Klemperer stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissagan: „Gatan“ eftir Ivar Lo-Johansson. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (15). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Guðriður Guð- björnsdóttir. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Óli prammi“ eftir Gunnar M. Magnúss. Árni Blandon lýkur lestri sögunnar (5). 17.00 Siðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Frá tónlistarhátið i Du- brovnik í Júgóslaviu i fyrra a. Fantasia í C-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 159 eftir Schu- bert. Miriam Fried frá fsrael og Garrick Ohlson frá Bandarikjunum leika. b. Tónlist eftir Albeniz, Granados og de Falla. Ern- esto Bitetti frá Madrid leik- ur á gítar. 20.45 Kvöldvaka 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr Dölum til Látrabjargs“. Ferðaþætt- ir eftir Hallgrim Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Steingrímsson endar lestur- inn (16). 23.00 Áfangar. Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson sjá um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 12. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Að leika og lesa Jónina H. Jónsdóttir stjórn- ar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar. 13.30 í vikulokin llmsjónarmenn: óskar Magnússon, Guðjón Frið- riksson og Þórunn Gestsdótt- ir. 15.00 í dægurlandi Svavar Gests velur islenska dægurtónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 íslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ileilabrot Annar þáttur:SkiInaðar- börn. Umsjónarmaður: Jakob S. Jónsson. AlhNUD4GUR 7. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.30 Múmin-álfarnir önnur myndin af þrettán um hinar vinsælu söguper- sónur Tove Jansson. Þýðandi Hallveig Thorla- cius. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Feigðarflug Hinn 10. september 1976 varö árekstur tveggja flugvélayfir Zagreb í Júgó- slaviu. Áhafnir og farþeg- ar beggja fórust, alls 176 manns. í þcssari leiknu, bresku sjónvarpsmynd er leitast við að lýsa aðdraganda árekstursins og leitað or- saka hans. Leikstjóri Leslie Wood- head. Aðalhlutverk Anthony Sher, David de Keyser, Nick Brimble og David Beames. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.40 dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 8. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.30 Múmin-álfarnir Þriðji þáttur. Þýðandi Hallveig Thorla- cius. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 20.40 Þjóðskörungar tuttug- ustu aldar Gamal Abdel Nasser var óþekktur ofursti þegar hann tók þátt í að steypa af stóli Farúk, konungi Eg- yptalands. Hann varð skömmu slðar forseti Eg- yptalands og ókrýndur leiðtogi Araba, en sú hug- sjón hans að sameina Arabarikin og knésetja ísrael rættist ekki. Þýðandi Ingi Karl Jóhann- esson. Þulur Friðbjörn Gunn- laugsson. 21.05 Dýrlingurinn Köld eru kvennaráð Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.55 Spekingar spjalla Hringborðsumræður Nób- clsverðlaunahafa í raunvís- indum árið 1979. Umræöunum stýrir Bengt Feldreich og þátttakendur eru Sheldon Glashow, Stev- en Weinberg og Abdus Sal- am, verðlaunahafar í eðlis- fra>ði, Herbert Brown, sem hlaut verðlaunin i efna- fræði, og Allan Cormack og Godfrey Ilounsfield sem skiptu með sér verðlaunun- um i læknisfræði. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 23.25 Dagskrárlok. 4HÐMIKUDKGUR 9. janúar 18.00 Barbapapa Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá siöastliðnum sunnudegi. 18.05 Höfuðpaurinn Teiknimynd Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.30 Indiánar Norður- Ameriku Franskar myndir um indí- ána og skipti þeirra við evrópska landnema. Þýð- andi Friðrik Páll Jónsson. Þulur Katrin Árnadóttir. 17.00 Tónlistarrabb; - VIII Atli Heimir Sveinsson fjallar um sænska nútimatónlist. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tiíkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Babbitt“. saga eftir Sin- clair Lewis í þýðingu Sigurðar Einars- sonar. Gisli Rúnar Jónsson leikari les (7). 20.00 Harmonikuþáttur í umsjá Bjarna Marteinsson- ar, Ilögna Jónssonar og Sig- urðar Alfonssonar. 20.30 Gott laugardagskvöld Þáttur með blönduðu efni í umsiá óla II. Þórðarsonar. 21.15 Á hljómþingi Jón Örn Marinósson velur sigilda tónlist. spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfegnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hægt and Iát“, saga eftir Simone de Beauvoir Bryndis Schram byrjar lest- ur þvðingar sinnar. 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskráriok. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.30 Stikilsberja-Finnur (Huckleberry Finn) Bandarísk biómynd frá ár- inu 1939, byggð á hinni sigildu sögu eftir Mark Twain um drenginn Finn og ævintýri hans á bökkum Mississippi-fljóts. Aðalhlutverk Mickey Roo- ney, Walter Connolly og William Frawley. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.00 Vaka Fjallaö er um barnabók- menntir. Umsjónarmaður Elfa Björk Gunnarsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 22.45 dagskrárlok. FÖSTUDÞGUR 11. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir ný dægurlög. 21.10 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson fréttamaður. 22.10 Santee Bandariskur „vestri“ frá árinu 1973. Aðalhlutverk Glenn Ford, Michael Burns og Dana Wynter. Santee hefur atvinnu af því að elta uppi eftirlýsta af- brotamenn og afhenda þá réttvisinni. lifs eða liðna. Unglingspiltur verður vitni að þvi er Santee fellir föður hans, illræmdan bófa, og heitir þvi að koma fram hefndum. Þýðandi Jón Thor Har- aldsson. 23.40 Dagskrárlok. I4UG4RD4GUR 12. janúar 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Villiblóm Ellefti þáttur. Efni tiunda þáttar: Gestapó hefur handtekið þá Bournelle og Flórentin, en til allrar hamingju rekst Páll á Brúnó, fornvin sinn. Ilann fylgir Páli til Beaujolais en þar frétta þeir að móðir Páls sé farin til sonar sins i Alsir. Þeir ákveða að leita hennar þar og taka sér far með flutn- ingaskipi. Þýðandi Soffia Kjaran. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.30 Spitalalif Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 20.55 Kaipo-hámar Kaipo-hamarinn ris upp úr brimlöðrinu suður af Nýja- Sjálandi, 1400 metra hár og torsóttur öðrum en fugl- inum fljúgandi. Þennan tind hugðist Sir Edmund HiIIary klifa ásamt görp- um sinum, og til þess urðu þeir að berjast gegn ofsa- hvljum. róa niður hættu- legar flúðir og sækja upp snarbratta hamraveggi. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.25 Rómeo og Júlia s/h Bandarisk biómynd frá ár- inu 1937, byggð á leikriti Shakespeares. Leikstjóri George Cukor. Aðalhlutverk Norma Shea- rer og Leslie Iloward. Þýðandi óskar Ingimars- son. 23.25 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.