Morgunblaðið - 05.01.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.01.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 1980 29 fclk í fréttum + ÞETTA er nýjasta fréttamyndin af Kennedy-hjónunum, en upp á síðkastið hefur nú heldur hallað undan fæti hjá Edward Kennedy í baráttu hans við Carter um að verða forsetaefni demókrata 1 næstu forsetakosningum vestan hafs. — Þessi mynd er tekin af Kennedy og Joan konu hans á fundi i Boston. Þar hafði hann sagt fundarmönnum að Bandarikin þörfnuðust stjórnmálaleiðtoga á borð við þá sem fara með völdin i Frakklandi, Þýskalandi og Japan, harðsnúna dugandi foringja. Hrifinn af stjórnmálaforingjum í Evrópu Nauðungaruppboð Eftlr kröfu skattheimtu ríkissjóös í Kópavogi veröa eftirtaldar bifreiöar seldar á nauöungaruppboöi, sem haldiö veröur viö bæjarfógetaskrifstofuna í Kópavogi, aö Auöbrekku 57, priöjudaginn 15. janúar 1980 kl. 16:00, Y-364, Y-4510, Y-8661, Y-6195, R-40218, Y-2882, Y-8617 og óskrásett VW bifreiö árg. 1971. Uppboösskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboöshaldara. Qreiðsla fari fram viö hamarshögg. Bæjartógetinn í Kópavogi. Leikfimiskoli Hafdísar Árnadóttur Lindargötu 7 Kennsla hefst aftur miöviku- daginn 9. janúar. Nokkur laus pláss í framhaldsflokk- um Innritun í síma 84724 í dag og á morgun. ansskóli igurðar arsonar Innritun hafin í alla flokka. Fall Og flóttinn + Vasques Fuigeroas, spánskur kvikmyndaleik- stjóri, er byrjaður á því að gera kvikmynd um fall Iranskeisara og landflótta hans. Kvikmyndaleikar- inn frægi, Mel Ferrer, mun fara með hlutverk keisarans, en kvikmynda- leikkonan Gayle Hunni- cunt fer með hlutverk keisaraynjunnar. Kvik- myndin mun að mestu verða gerð í Marbella á spænsku sólarströndinni. Sjónvarps- mynd um ævi og störf W.C. LÍFSHLAUP Winston Churchills forsætisráðherra Breta á heimsstyrjaldarárun- um mun nú verða sett á svið af hinu breska sjónvarps- myndafélagi, sem við höfum góð kynni af hérlendis, Thames-félaginu. Þessir sjónvarpsmyndaþættir eiga að verða fullgerðir haustið 1981. Mun kvikmyndaleikar- inn Albert Finey fara með hlutverk Churchills, en konu hans, Klementinu, mun leikkonan Diana Riggs leika. Söguþráðurinn verður sóttur í æviminningar Klementínu, en þær skráði dóttir Churchill-hjónanna, frú Mary Soames, kona breska landstjórans í Ródesíu, Crist- offers Soames. Kanslarinn flýtir sér + ÞESSI mynd af kanslara V-Þýskalands, Helmut Schmidt, var birt af þvi tilefni að hann hafði heimsótt íþróttaháskólann i Köln. En myndin er þó ekki tekin þar. Kanslarinn hafði fiutt ávarp til nemenda og kennara og lagt áherslu á veigamkiið hlutverk iþróttaiðkananna fyrir almenning og hið mikla verksvið sem íþróttakennarar hefðu þar og hafði kanslarinn þá ekki gleymt þörfinni fyriri aukna iþróttakennslu fyriri fatlað fólk þar í landi og að skapa yrði hinum fjölmörgu erlendu verkamönnum í landinu skilyrði til að sækja iþróttafræðslu. — Nú en myndin af kanslaranum var tekin í þinghúsbyggingunni í Bonn er hann var að flýta sér á blaðamannafund og vatt sér léttilega yfir lágt skilrúm, sem varð á vegi hans. Kennslustaöir: Reykjavík — Tónabær: Kópavogur — Félagsheimili Kópavogs: Allir almennir samkvæmisdansar og fl. Einnig — Brons — Silfur — Gull, D.S.Í. a. A A Innritun og uppl í síma 41557 kl. 1—7. óskar eftir bladburðarfólki Uppl. í síma 35408 Vesturbær: Úthverfi: Hávallagata. Miöbær. Karfavogur Heiöargerði Granaskjól Selvogsgrunnur Bárugata. Gnoöarvogur 44—88.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.