Morgunblaðið - 20.01.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.01.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGyR 20. JANÚAR 1980 Útvarp Reykjavík SUNNUQ4GUR 20. janúar MORGUNNINN__________________ .8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup ílytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dagskráin. 8.35 Létt morgunlög Fritz Wunderlich syngur óp- erettulög. 9.00 Morguntónleikar a. Smálög eftir Johann Se- bastian Bach. Ilse og Nicolas Alfonso leika á tvo gítara. b. Kvintett í B-dúr fyrir klarínettu og strengjahljóð- færi op. 34 eftir Carl Maria von Weber. Gervase de Peyer leikur með Melos-sveitinni í Lundúnum. c. Adagio og Allegro fyrir horn og píanó op. 70 eftir Robert Schumann. Gcorges Barboteu og Genevieve Joy leika. d. Saknaðarljóð op. 1 eftir Eugene Ysáye. David Oi- strackh leikur á fiðlu og Vladimír Jampolskí á píanó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur í umsjá Guð- mundar Jónssonar píanó- leikara. 11.00 Messa í Hríseyjarkirkju. (Hljóðrituð 23. sept. í haust) Prestur: Séra Kári Valsson. Organleikari: Ólafur Tryggvason bóndi á Ytra- Hvarfi í Svarfaðardal. SÍÐDEGIÐ______________________ 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Kötlugos kemur í leitirn- ar Dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur flytur hádeg- iserindi. 13.55 Miðdegistónieikar: list eftir Antonín Dvorák a. „í ríki náttúrunnar14, for- leikur op. 91. Fílharmóniu- sveitin í Prag leikur; Karel Ancerl stj. b. Sellókonsert í h-moll op. 104. Mstislav Rostropovitsj og Konunglega fílharmoníu- sveitin í Lundúnum leika; Sir Adrian Boult stj. 14.50 Stjórnmál og glæpir Þriðji þáttur: „Trujillo, morðinginn í sykurreyrn- um“ eftir Hans Magnus Enz- enberger. Viggó Clausen bjó til flutnings í útvarp. Þýð- andi: Torfey Steinsdóttir. Stjórnandi: Gísli Alfreðsson. Flytjendur eru: Árni Tryggvason, Erlingur Gíslason, Benedikt Árnason, Jónas Jónasson, Hjörtur Pálsson og Gísli Alfreðsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Með sól í hjarta sungum við“ Síðari hluti samtals Péturs Péturssonar við Kristinu Einarsdóttur, sem syngur einnig nokkur lög. 17.05 Endurtckið efni: Haldið til haga Fyrsti kvöldvökuþáttur Gríms M. Helgasonar for- stöðumanns handritadeildar Landsbókasafns íslands á þessum vctri, útvarpað 30. nóv. 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Harmonikulög Will Glahé og hljómsveit hans leika gamla dansa. Tilkynningar.___________ KVÖLDID______________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur i útvarpssal Einleikari á pianó: Philip Jenkins. Hljómsveitarstjór- ar: Gilbert Levine og Páll P. Pálsson. a. Forleikur og „Dauði ísoldar“ úr óperunni „Trist- an og ísold“ eftir Richard Wagner. b. Píanókonsert nr. 1 í Es- dúr eftir Franz Liszt. 20.00 Með kveðju frá Leonard Cohen Anna Ólafsdóttir Björnsson tók saman þátt um kunnan lagasmið og skáld frá Kan- ada og kynnir lög eftir hann. 20.35 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum síðari Bryndís Víglundsdóttir flyt- ur frásögu sína. 21.00 Píanósónata í fís-moll op. 25 eftir Adolf Jensen. Adrian Ruiz leikur. 21.35 Ljóð og Ijóðaþýðingar eftir Dag Sigurðarson Höfundurinn les. 21.50 Samleikur á flautu og pianó Manuela Wiesler og Snorri Sigfús Birgisson leika: a. Fjögur íslenzk þjóðlög eftir Arna Björnsson. b. „Per Voi“ eftir Leif Þór- arinsson. c. „Xanties“ eftir Atla Heimi Sveinsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins 22.30 Kvöldsagan: „Hægt and- lát“ eftir Simone de Beauvoir Bryndís Schram les eigin þýðingu (5). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Haraídur G. Blöndal spjallar um klassiska tónlist og kynnir tónverk að eigin vali. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AlfcNUD4GUR 21. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn. Séra Kristján Búa- son dósent flytur. 7.25 Morgunpósturinn Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). SKJÁNUM SUNNUDAGUR 20. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Kristján Þorgeirsson sókn- arnefndarformaður Mos- fellssóknar flytur hugvekj- una. 16.10 Húsið á sléttunni. Tólfti þáttur. Afmælisgjöf- in. Efni ellefta þáttar: Lára Ingalls er hrifin af Jason, skólabróður sinum, sem fæst við uppfinningar. En hún á skæðan keppinaut þar sem Nelli Oleson er. Farandsali kemur til Hnetulundar með nýjustu uppfinningu Edisons, svo- nefnda „talvél“, og kaup maðurinn nær i hana handa dóttur sinni. Nellí fær nú Láru til að lýsa hrifningu sinni á Jason. Hún veit ekki að hvert orð er tekið upp á talvélina og verður fyrir verulegu áfalli þegar Nellí spilar það allt i skólanum. Vopnin snúast þó í höndum Nellíar þegar Jason lýsir yfir því í bekkn- um að hann elski Láru, og kaupmannsdóttirin fær réttláta ráðningu. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 17.00 Framvinda þekkingar- innar. Sjötti þáttur. Þrumugnýr. í þessum þætti er komið afar víða við eins og í hinum fyrri. Haldið er áfram að rekja söguna af merkum uppfinningum og m.a. vikið að þróun hibýla manna og upphafi vélaald- ar, er mönnum tókst fyrst að smíða gufuvélar og síðar bensínvélar, bíla og loks flugvélar. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 18.00 Stundin okkar. Farið verður í heimsókn til barnaheimilisins að Sól- heimum i Grimsnesi. Þá _____________________________ verður farið i stafaleik og hljómsveitin Brimkló skemmtir auk fastra liða í þættinum. Umsjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og Hairwkrá 20.35 íslenskt mál. í þessum þætti er stuttlega komið við í Árbæjarsafni, en megnið af þættinum er tekið upp hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur, þar sem sýnd eru handtök við beykisiðn og skýrður uppruni orð- taka i þvi samhengi. Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórnandi Guðbjart- ur Gunnarsson. 20.40 Íslandsvinurinn Will- iam Morris. Englendingurinn William Morris var um sína daga allt í senn: listmálari, rit- höfundur og eindreginn jafnaðarmaður. Hann hafði mikið dálæti á Íslandí og Islendingum, einkum þá rimnaskáldunum, sem hann taldi með helstu óð- snillingum jarðkringlunn- ar. Morris lést árið 1896. Þýðandi óskar Ingimars- son. Björn Th. Björnsson flytur inngangsorð 21.40 Afmælisdagskrá frá Sænska sjónvarpinu. Siðari hluti. Meðal þeirra sem koma fram eru kór og Sinfóniuhljómsveit Sænska útvarpsins, Sylvia Lind- enstrand, Martin Best, Fred Ákerström, Marian Migdal, Povel Ramel, Elisa- beth Söderström, Arja Saij- onmaa og Sven-Bertil Taube. Þýðandi Ilallveig Thorla- cius. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 23.25 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 21. janúar 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Múmin-álfarnir. Sjötti þáttur. Þýðandi Hall- veig Thorlacius. Sögu- maður Ragnheiður Stein- dórsdóttir. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Bærinn okkar. Fyrsta myndin i flokki sex sjálfstæðra, breskra sjón- varpsleikrita, sem byggð eru á smásögum eftir Charles Lee. Maður kemur til bæjarins til að lagfæra höfnina. Hann vantar hús- næði og íær inni hjá tveim- ur ógiftum, miðaldra systr- um. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.40 Milton Friedman situr fyrir svörum. Milton Friedman hlaut Nóbelsverðlaun í hagfræði árið 1976. Hann þykir bæði orðheppinn og fyndinn i kappræðum, en ekki eru allir á eitt sáttir um kenn- ingar hans. í þessum sænska viðtalsþætti ber meðal annars á góma af- skipti hans af Chile, framtið Evrópu og vaxandi þrótt Asíuþjóða. Þýðendur Bogi Arnar Finnbogason og Bolli Bollason. (Nordvis- ion — Sænska sjónvarpið). 22.20 Dagskrárlok. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson byrjar lestur þýðingar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum“ eftir Ingrid Sjö- strand. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við Björn Sigurbjörns- son og Gunnar Ólafsson um starfsemi Rannsóknastofn- unar landbúnaðarins; — siðara samtal. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍDDEGID_____________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa 14.30 Miðdegissagan: „Gatan" eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (19). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.20 (Jtvarpsleikrit barna og unglinga: „Heyrðirðu það, Palli?“ eftir Kaare Zakariassen Áður útv. í apríl 1977. Þýð- andi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helga Bachmann. Leikendur: Stefán Jónsson, Jóhanna Norðfjörð, Randver Þorláksson, Karl Guð- mundsson, Jóhanna Kristín Jónsdóttir, Árni Benedikts- son, Skúli Helgason og Ey- þór Arnalds. KVÖLDID______________________ 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Árni Björnsson þjóðhátta- fræðingur talar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk Stjórnendur Jórunn Sigurð- ardóttir og Árni Guðmunds- son. 20.40 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus“ eftir Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi Þorsteinn Ö. Stephensen byrjar lesturinn. (Áður útv. fyrir 22 árum). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Söngkennsla og tón- menning Páll H. Jónsson rithöfundur flytur erindi. 23.00 „Verkin sýna merkin“ Þáttur um klassíska tónlist í umsjá Ketils Ingólfssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Franska sendiráðið mun sýna þriöjudaginn 22. janúar í Franska bókasafn- inu, Laufásvegi 12, kl. 20.30 — kvikmyndina: „Le caporal épinglé" — Leikstjóri Jean Ranoir. Aðalleik- endur: Jean-Pierre Cassel, Claude Rich, Claude Brasseur. Ókeypis aögangur. Enskir skýringartextar. Á undan myndinni verður sýnd fréttamynd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.