Morgunblaðið - 20.01.1980, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1980
í DAG er sunnudagur 20.
janúar, sem er 2. sd. eftir
ÞRETTÁNDA, 20. dagur árs-
ins 1980. — BRÆORA-
MESSA. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 08.04. — STÓR-
STREYMI með flóðhaeð 4,46
m. — Síödegisflóð kl. 20.27.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
10.44 og sólarlag kl. 16.34.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.39 og tunglið
er í suðri kl. 16.10. (Almanak
háskólans)
En oss hefir Guð opin-
berað hana fyrir andann,
því að andinn rannsakar
allt, jafnvel djúp Guðs.
Því aö hver meðal manna
veit hvað mannsins er,
nema andi mannsins,
sem í honum er? 1. Kor,
2,10.
l ? 3 4
■ ' ■
6 7 8
9 ■ *
li ■
I3 I4 ■
■ IS ■ ■
I7 .
LÁRÉTT: — 1. nurlar, 5. sér-
hljóðar, 6. foldin. 9. reið, 10.
samhljóðar. 11. ósamstæðir, 12.
þvottur, 13. nægja, 15. dýr, 17.
Kagnleean.
LOÐRETT: — 1. töflurnar. 2.
þuniri. 3. hreyfinK, 4. trjáiíróður,
7. ójöfnu. 8. svelgur, 12. irlata, 14.
op, 16. greinir.
LAUSN SlÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. fólska, 5. er, 6.
rólega, 9. öll, 10. kös, 11. er, 13.
týra, 15. raus, 17. frauð.
LÓÐRÉTT: — 1. ferskur, 2. óró,
3. skel, 4. ala, 7. Iðstur, 8. ifler,
12. rauð, 14. ýsa, 16. af.
ARNAD
MEIULA
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Ásdís Matthías-
dóttir og Árni Georgsson.
Heimili þeirra er að Bröttu-
kinn 5 í Hafnarfirði. (STÚ-
DÍÓ Guðmundar)
FRÉ~t~TIFI
BRÆÐRAMESSA er í
dag. — „Messa til minn-
ingar um tvo rómverska
menn, Fabianus og Se-
bastianus. sem reyndar
virðast ekki hafa verið
bræður eða tengdir að
neinu leyti. Fabianus
mun hafa verið biskup í
Róm á 3. öld, en um
Sebastianus er lítið vitað
með vissu,“
— segir i „Stjörnu-
fræði/ Rímfræði.
Skrifstofustjórastaða. — I
Lögbirtingablaði, sem út kom
í gær auglýsir heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið
lausa stöðu skrifstofustjóra
Tryggingastofnunar ríkisins,
með umsóknarfresti til 6.
febrúar næstkomandi.
Skrifstofustjóri stofnunar-
innar gegnir jafnframt starfi
aðstoðarforstjóra ríkistrygg-
inganna. Núverandi skrif-
stofustjóri er Eyjólfur Jóns-
son.
KVENFÉLAG Bústaðasókn-
ar efnir til handavinnunám-
skeiðs og hefst það á þriðju-
dagskvöldið í safnaðarheimil-
inu. Kennari verður Magða-
lensa Sigurþórsdóttir. — Fé-
lagskonur sem hafa áhuga á
að taka þátt í námskeiðinu
geta fengið nánari uppl. í
síma 33675. (Stella)
MÆÐRAFÉLAGIÐ heldur
fund á þriðjudagskvöldið 22.
jan. (ekki 21.) kl. 20 að
Hallveigarstöðum Öldugötu-
megin. Spiluð verður félags-
vist.
FRÁ HÖFNINNI
í GÆRDAG var Ljósafoss
væntanlegur til Reykja-
víkurhafnar að utan, en skip-
ið hafði þá komið við í
Vestmannaeyjum. Múlaíoss
var einnig væntanlegur að
utan á laugardagskvöldið. í
dag er Skeiðsfoss væntan-
legur að utan og á morgun,
mánudag, er Stuðlafoss
væntanlegur af ströndinni. Á
morgun, mánudag, er Kljá-
foss væntanlegur frá útlönd-
um. Sementsskipið Freyfaxi
var tekið niður úr slipp í
fyrrakvöld og hélt þá til
heimahafnar á Akranesi.
Rússnesk list.
Reikistjörnurnar
í ALMANAKI háskólans
fyrir árið 1980 er grein
um „Reikistjörnurnar
1980“. — í þessum kafa
er að finna mánaðarlegt
yfirlit um stöðu fimm
björtustu reikistjarn-
anna. — Þær eru: Merk-
úrius, sem er næst sólu af
öllum reikistjörnunum.
Erfitt er að sjá hana hér
á landi. Venus, sem er
auðþekkt á því að hún er
björtust allra stjarna. —
Marz ber rauðleitan biæ.
sem einkennir hann frá
öðrum reikistjörnum.
Júpiter gengur næst Ven-
usi að birtu meðal reiki-
stjarnanna. Satúrnus er
að birtu til áþekkur
björtustu fastastjörnum.
Ilringir sem auðkenna
hann frá öðrum reiki-
stjörnum sjást i góðum
sjónauka. Sem fyrr segir
er í þessum stjörnukafla
birt til glöggvunar mán-
aðarlegt yfirlit um stöðu
þessara fimm reiki-
stjarna. — Um janúar
segir svo í yfirlitinu:
„Venus er kvöldstjarna
á suðvesturhimni. Þegar
líður á mánuðinn, hækk-
ar hún á lofti og fjarlæg-
ist sól. Júpiter, Mars og
Satúrnus koma upp síðla
kvöld og eru á lofti fram
í birtingu. Ekki er langt
á milli þeirra á himnin-
um. Júpíter og Mars eru
báðir i ljónsmerki (Júpí-
ter bjartari, Mars rauð-
leitur), en Satúrnus er
litið eitt austar, í meyjar-
merki.“
KVÖLD-, NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótck-
anna í Reykjavík dagana 18. janúar til 24. janúar, að
báðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir: í
GARÐS APÓTEKI. En auk þess er LYFJABUÐIN
IÐUNN opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM,
sími 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því að-
eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17 — 18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara íram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið:
Sáluhjálp í viðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl.
17—23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið
mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14 — 16. Sími
76620.
0RÐ DAGSINS
Reykjavik sími 10000.
Akurcyri sími 96-21840.
Siglufjöróur 96-71777.
C IIIITD A Lll IC UEIMSÓKNARTÍMAR.
OJUIVnAriUd LANDSPÍTALINN: Alla datta
kl. 15 til kl. 16 ott kl. 19 til kl. 19.30. -
FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 ott kl. 19.30 til
kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alia
datta. - LANDAKOTSSPlTALI: Alia datta kl. 15 til ki.
16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN:
Mánudatta til föstudatta kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla datfa kl. 14 til
kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudatta til fóstudaita
kl. 16—19.30 — Lauttardatta mt sunnudaita kl.
14 — 19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til
kl. 19. — HVÍTABANDIÐ: Mánudaita til föstudaita kl.
19 tii kl. 19.30. Á sunnudóitum: kl. 15 til kl. 16 ott ki. 19
til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA-
VÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -
KLEPPSSPÍTALI: Alla daua kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alia daita kl.
15.30 tii kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 ti! kl. 17 á helgidögum. - VlFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 oit kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
QÁry LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
ÖUrn inu við Hverfisgntu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19. og laugardaga kl.
9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16
sömu daga og laugardaga kl. 10—12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a.
sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16,
AÐALSAFN — LESTRÁRSALUR. Þingholtsstræti 27,
simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud.
—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti
29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða.
Simatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. ki. 10—16.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. simi 27640.
Opið: Mánud.—föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. simi 36270. Opið:
Mánud,—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270.
Viðkomustaöir víðsvegar um borgina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum
og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga
og fóstudaga kl. 14—19.
ÞÝZKA BOKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga
og föstudaga kl. 16—19.
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga kl. 14 — 22. Aðgangur og
sýningarskrá ókeypis.
ARB.EJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi
84412 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið sunnu-
daga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNID, Skípholti 37. er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 siðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað i janúar.
CllkinCTAniDMID. LAUGARDALSLAUG-
bUNL/OI AUIKNIn. IN er opin mánudag -
föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8
til kl. 13.30
SUNDIIÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl.
16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opin virka daga ki. 7.20-19.30,
laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30.
Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004.
Rll Akl AÚAIÚT VAbTÞJÓNUSTA borgar-
DILANAVAIVI stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista,
sími 19282.
„SIGLUFIRÐI. - 1 dag er hér
enn stórhrið. — Esja, sem lagði
af stað frá Hofsósi i nótt er
ókomin hingað ...
Aths.:
Esja lá á Skagafirói i dag.
vegna óveðurs og barst blaðinu
þaðan frá farþegum eftirfarandí skeyti:
Veðurteftir veltumst hér
vtst á Skagafirði,
blindhrið á, og brotsjór er,
Bridge er mikils virði.
— Kveðjur, farþegar á „Esju“.
í Mbl.
fyrir
50 árunit
-------------------------------------------------------------------— s,
GENGISSKRÁNING
Nr.12 — 18. janúar 1980
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 398,40 399,40
1 Sterlingspund 908,40 910,70*
1 Kanadadollar 343,75 344,65*
100 Danskarkrónur 7388,35 7406,95*
100 Norskar krónur 8109,15 8129,45*
100 Sflenskar krónur 9611,85 9635,95*
100 Finnsk mörk 10793,80 10820,90*
100 Franskir frankar 9862,60 9887,40*
100 Belg. frankar 1421,80 1425,40*
100 Svissn. frankar 24978,05 25040,75*
100 Gyllíni 20943,05 20995,65*
100 V.-Þýzk mörk 23102,35 23160,35*
100 Lírur 49,49 49,62*
100 Austurr. Sch. 3216,80 3224,90*
100 Escudos 800,00 802,00*
100 Pesetar 602,95 604,45
100 Yen 166,33 166,75’
1 SDR (sérstök dráttarróttindi) 526,15 527,47’
* Breyting frá aíðuttu tkráningu.
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 12 — 18. janúar 1980.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 438,24 439,34
1 Sterlingspund 999,24 1001,77*
1 Kanadadollar 378,13 379,12*
100 Danskarkrónur 8127,19 8147,65*
100 Norskar krónur 8920,09 8942,40*
100 Sœnskar krónur 10573,14 10599,55*
100 Finnsk mörk 11873,18 11902,99*
100 Franskir frankar 10848,86 10876,14*
100 Belg. frankar 1563,98 1567,94*
100 Svissn. frankar 27475,86 27544,83*
100 Gyllini 23037,36 23095,22*
100 V.-Þýzk mörk 25412,59 25476,39*
100 Lírur 54,44 54,58*
100 Austurr. Sch. 3538,48 3547,39*
100 Escudos 880,00 882,20*
100 Pesetar 663,25 664,90
100 Yen 182,96 183,43*
* Breyting frá síöustu skráningu.
------------------------------------------/