Morgunblaðið - 20.01.1980, Page 8

Morgunblaðið - 20.01.1980, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNÚDAGUR 20. JANÚAR 1980 Einbýlishús í Miðtúni m/ bílskúr — Tvær íbúðir Einbýlishús, sem er kjallari, hæð og ris að grunnfleti 65 ferm. auk bílskúrs. í kjallara er 2ja herb. íbúð með sér inngangi. Á hæðinni eru tvær stórar stofur, stórt eldhús með nýjum innréttingum. Rúmgóður skáli. í risi eru tvö rúmgóð svefnherb. Byggingarréttur ofaná húsið. Fallegur garður. íbúðirnar seljast í einu eða tvennu lagi. Vesturberg — Raöhús m. bílskúrsrétti Glæsilegt raöhús á einni hæö ca. 140 ferm. Stofa, skáli og 4 svefnherb., eldhús, þvottaherb., búr, rúmgott baðherb., bílskúrs- réttur. Falleg, frágengin lóð. Stór suðurverönd. Raðhús í Mosfellssveit 100 ferm. raðhús á einni hæð, stofa, 3 herb., parket á stofu, teppi á herb., góðar innréttingar. Frágengin lóð. Verð 35 millj. Skaftahlíö — Sérhæð m. bílskúr Glæsileg neðri sérhæð í þríbýli ca. 150 ferm. Stofa, borðstofa, hol og 3 svefnherb. ásamt herb. í kjallara. Suöur og austur svalir. Stór bílskúr. Verð 52 millj., útb. ca. 40 millj. Digranesvegur Kóp. — Einbýli Einbýlishús, sem er forskalað timburhús á einni hæð ca. 105 ferm. Nýleg teppi og endurnýjuö hreinlætistæki. Verð 32—33 millj. Flúðasel — 5—6 herb. m/bílskýli Ný 5—6 herb. íbúð á 1. hæð ca. 120 ferm. Stofa, borðstofa, 4 svefnherb. Fullfrágengin sameign úti og inni. Bílskýli fullfrágengið. Verð 35 millj., útb. 26 millj. Stóragerði — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 115 ferm. Stofa, skáli og 3 herb. Nýjar innréttingar og tæki. Suöur og norður svalir. Þvottaaðstaða í íbúðinni. Verð 34—35 millj., útb. 27 millj. Vesturberg — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca. 112 ferm. Vandaöar innréttingar. Þvottaaðstaða í íbúðinni, sv svalir. Verö 30 millj., útb. 24 millj. Vesturberg — 3ja herb. Falleg 3ja herb. (búð á 1. hæð, ca. 85 ferm. Þvottaherbergi á hæöinni. Suður svalir. Verð 25 millj., útb. 20 millj. Grettisgata — 3ja herb. Falleg 3ja herb. neðri hæð í tvíbýli. Stofa, tvö svefnherb., eldhús með nýlegum innréttingum. Hálfur kjallari fylgir ásamt verkstæð- isplássi á baklóö. íbúðin er í góðu ástandi. Verð 22 millj., útb. 15—16 millj. Lyngmóar Garðabæ — 3ja herb. m/ bílskúr Ný glæsileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í 6 íbúða húsi. Þvottaaðstaða í íbúöinni. Suður svalir. Verð 28—29 millj., útb. 21—22 millj. Sörlaskjól — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð í kjallara ca. 90 ferm. íbúðin er mikið endurnýjuð,. Nýjar innréttingar og teppi. Nýir gluggar og gler. Sér inngangur og hiti. Verð 26 millj., útb. 21 millj. Skipasund — 3ja herb. Góð 3ja herb. íbúð í kjallara ca. 75 ferm. í þríbýlishúsi. Nýjar innréttingar í eldhúsi. Sér inngangur og hiti. Verð 22 millj., útb. 17 millj. Grettisgata — 3ja herb. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýli ca. 60 ferm. Stpfa, tvö herb. Sér hiti. Góður garður. Verð 17 millj., útb. 12 millj. Seljavegur — 3ja herb. 3ja herb. íbúð á 4. hæð í steinhúsi ca. 65 ferm. Stofa og tvö herb. Ný teppi. Verð 16 millj., útb. 7.8 millj. Sólvallagata — 2ja herb. Góð 2ja herb. íbúð í kjallara ca. 65 ferm. (ekki mikiö niðurgrafin). Tvöfalt gler, Danfoss-hitakerfi. Verð 20 millj., útb. 15 millj. Gaukshólar — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 65 ferm. Vandaðar innréttingar. Sv. svalir. Verð 22 millj., útb. 15.5 millj. Vesturberg — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúð á 4. hæð (efstu) ca. 65 ferm. Mjög vandaðar innréttingar. Sv. svalir. Mikið úfjýni. Verð 23 millj., útb. 17 millj. Eskihlíð — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúð á 3ju hæð ca. 70 ferm. ásamt herb. í risi. Góðar innréttingar. Suður svalir. Verð 23 millj., útb. 17 millj. Efstasund — 2ja herb. Snotur 2ja herb. íbúð í kj. tvíbýlishúss ca. 65 ferm. Sér inngangur, sér þvottahús. Ósamþ. Laus strax. Verð 16 millj., útb. 12 millj. Norðurbær Hafnarf. — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúð á 4. hæö ca. 65 ferm. Þvottaherb. í íbúðinni. Suður svalir. Verð 21 millj., útb. 16 millj. Kríuhólar — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 55 ferm. Góöar innréttingar og sameign. Verð 18 millj., útb. 14 millj. Baldursgata — 2ja herb. 2ja herb. íbúð á 2. hæð í steinsteyptu fjórbýli ca. 45 ferm. Nýlegar innréttingar í eldhúsi. Verö 14—15 millj. Þelamörk Hveragerði — Einbýli 110 ferm. einbýli á einni hæð. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð í Rvk. Verð 28 millj. Suðurvellir Keflavík — Einbýli Nýtt 150 ferm. einbýli á einni hæð 48 ferm. Bílskúrsgrunnur. Skipti mögul. á 4ra herb. í Hraunbæ. Verð 30 millj. lönaðar- og skrifstofuhúsnæði við Ártúnshöfða. TEMPLARASUNDI 3(efri hæð) (gegnt dómkirkjunni) SIMAR 15522,12920,15552 Oskar Mikaelsson sölustjóri Árni Stefánsson viðskfr. Opið kl. 9—7 virka daga. Opið í dag kl. 1—6 eh. 85988 Opið 1—3 Fossvogur 4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæö (efstu) í sambýlishúsi viö Snæ- iand. Gott útsýni. Stórar suöur- svalir. Miðtún 4ra herb. mjög góð íbúö á hæð (aöalhæð) í þríbýlishúsi. Tvöfalt gler, ný teppi, sér hiti. (Dan- foss). Laugarneshverfi 3ja herb. íbúð á efstu hæð í sambýlishúsi. Rúmgóð herb. Gott útsýni. Gluggi á baði. Tvöfalt gler. Ný teppi á stofu. Hægt að innrétta herb. í risi sem fylgir íbúðinni. Vesturbær. Risíbúð (3ja herb.) í eldra stein- húsi við Seljaveg. Ódýr eign. Seltjarnarnes 115 ferm. íbúð á 1. hæö (jarðhæð). Sér inngangur og hiti. Þvottahús inn af eldhúsi. Neðra-Breiðholt Mjög vönduð 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Sér þvottahús. Vantar 5 herb. Hef góöan kaupanda að 5 herb. íbúð með bílskúr eða bílskúrs- rétti. Eignin mætti vera í smíöum. Skipti á 3ja herb. íbúð í Breiðholti koma til greina. Fossvogur Einstaklingsíbúð við Snæland. íbúðin er laus. Kjöreignr Ármúla 21, R. Dan V.S. Wiium lögfræðingur 85988 • 85009 FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58 - 60 SÍMAR 35300&35301 Við Rauðagerði 3ja—4ra herb. íbúð á jarðhæð. Sér inngangur, sér hiti. Við Dalaland 4ra herb. íbúð á jarðhæð, þar af eitt forstofuherb. með snyrt- ingu. Sér inngangur, sér hiti. Viö Grundagerði 3ja. herb. risíbúð. Sér inngang- ur, sér hiti. Við Háaleitisbraut 4ra herb. falleg íbúð á 4. hæð, bílskúrsréttur. Við Hraunbæ 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð. Þvottahús inn af eldhúsi. Tvennar svalir. Við Laufás í Garðabæ 130 ferm. sér efri hæð í tvíbýlis- húsi með bílskúr. Skiptist í 3 svefnherb., stofu, skála, eldhús og bað. í smíðum Fokheld einbýlishús Við Holtsbúð, Dalsbyggð og Ásbúð í Garðabæ. Teikningar á skrifstofunni. Við Seljabraut Raðhús tilb. undir tréverk með frágengnu bílahúsi. Lóð frá- gengin. Æskilegt að fá 3ja herb. íbúö upp í hluta kaupverös. í Seljahverfi 160 ferm. sérhæð með tvö- földum bílskúr. Æskileg skipti á 3ja—5 herb. íbúð, helst í Foss- vogi. Við Snæland 4ra herb. falleg íbúö á 2. hæð. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. AKAI ÞIMOLT I Fasteignasala — Bankastræti SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUR Opið í dag frá kl. 1—5 Vesturbær — Sérhæð Ca. 160 ferm. efri hæö í tvíþýlishúsi. Stofa, borðstofa, húsbónda- herb., 3 svefnherb., eldhús og baö, gestasnyrting, þvottahús, 30 ferm. innbyggður bílskúr. Glæsileg eign í nýlegu húsi. Makaskipti Ca. 200 ferm hús m. bílskúr á góðum stað í Vesturbæ sem er kj. og tvær hæðir. í kj. er sér íbúð sem er tvö herb., eldhús og bað. A miöhæöinni eru 2 saml. stofur, eitt herb., nýtt eldhús. Á efstu hæð eru 3 góð herb., og bað. Fæst í skiptum fyrir góða sérhæð. Sævangur — Einbýli Hf. Ca. 145 ferm. einbýlishús tilb. undir tréverk, sem er stofa, 5 herb., eldhús og stórt bað. Gestasnyrting og þvottahús. 30 ferm. bílskúr. Verö 55—60 millj. Fagrabrekka — 4ra—5 herb. Kóp. ICa. 117 ferm íbúð á 1. hæð í fjórbýli sem er stofa, borðstofa, 3 herb., eldhús og bað, stór geymsla m. glugga, sér hiti, suðursvalir, góð eign. Verð 32 millj. Útb. 25 millj. Nýbýlavegur 3ja herb. Ca. 80 ferm íbúð á 1. hæð í nýlegu 2ja hæða húsi sem er stofa, 2 herb., eldhús og flísalagt bað, þvottahús innaf eldhúsi. Mjög góö eign. Hagamelur 2ja herb. Ca. 70 ferm kj. íbúð í nýlegu fjórbýlishúsi sem er stofa, eitt herb., eldhús og flísalagt bað. Mjög glæsileg (búð. Verð 25 millj. Útb. 19 mlllj. Öldugata — 2ja herb. ris Ca. 50 ferm stofa, eitt herb., eldhús og bað, suðursvalir. Húsið er ný málað. Verð 16 millj. Útb. 11 millj. Nýbýlavegur 2ja herb. Kóp Ca. 70 ferm. íbúð á 1. hæð í nýlegu 2ja hæða húsi sem er stofa, eitt herb., eldhús og bað. Þvottahús innaf eldhúsi. Suöursvalir. Góð eign. Verð 23 millj. Útb. 17 millj. Makaskipti Ca. 108 ferm stórglæsileg endaíbúö við Espigerði á 1. hæö í nýlegu húsi meö glæsilegu útsýni sem er stofa, 3 herb., eldhús og bað, þvottahús innaf eldhúsi. í skiptum fyrir sérhæð eða raðhús á góðum stað í Austurborginni. Bragagata — 3ja herb. Ca. 70 ferm jarðhæð í þríbýlishúsi. 2 saml. stofur, eitt herb., eldhús og bað. Nýtt sameiginlegt þvottahús, góð geymsla. Laus strax. Verð 21—22 millj. Útb 16 millj. Rofabær — 2ja herb. Ca. 55 ferm íbúð á 1. hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi sem er stofa, eitt herb., eldhús og bað, ný teppi. Verð 20—21 millj. Útb. 14—15 millj. Laugavegur 3ja herb. Ca. 75 ferm íbúð á 3. hæð í steinhúsi. Stofa, 2 herb., eldhús og baö. Húsiö er nýmálað, eldhúsiö er endurnýjað. Verð 23 millj. Útb. 17 millj. Hraunbær — 4ra—5 herb. Ca. 115 ferm. íbúð á 3. hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi sem er stofa, 3 herb., eldhús og bað, eitt herb. í kj. Sér geymsla, sameiginlegt þvottahús m. vélum. Glæsileg íbúð. Verð 32 millj. Útb. 25 millj. ^ Hraunbær 3ja herb. Ca. 90 ferm. íbúð á 3. hæð sem er stofa, 2 herb., eldhús og flísalagt bað. Suðursvalir. Verð 27 millj. Útb. 21 millj. Laus strax. Seljabraut raðhús Ca. 230 ferm raðhús á þremur hæðum. Á 1. hæð eru tvö herb., þvottahús og eitt stórt herb., sjónvarpsskáli, snyrting með sturtu. Á 2. hæð stofa og eldhús. Á 3. hæð eru tvö herb., skáli og bað. Bílskýli fullfrágengiö og lóð fullfrágengin. Skilast tilb. undir tréverk með huröum. Einbýlishús Garðabæ Ca. 138 ferm einbýlishús sem er stofa, borðstofa, 4 svefnherb., eldhús og baö. Þvottahús, fataherb., gestasnyrting. Allt á einni hæð. 1300 ferm. eignarlóð. Stór tvöfaldur bílskúr, sem er innréttaöur aö hluta fyrir iðnað. Laus strax. Góö eign. Verð 55—60 millj. Lyngmóar 3ja herb. Garðabær Ca. 80 ferm. íbúð á 2. hæð í 3ja hæða nýlegu fjölbýlishúsi. Stofa, tvö herb., eldhús og bað. Sameiginlegt þvottahús. Aöstaða fyrir þvottavél á baði. Suður svalir. Gott útsýni. Bílskýli fylgir eigninni. Glæsilegar innréttingar. Bein sala. Verð 28 millj., útb. 19 millj. Lundabrekka 5 herb. Kóp. Ca. 110 ferm endaíbúð á 3. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Stofa, boröstofa, 4 svefnherb., eldhús og bað. Geymsla í (búöinni. Sér geymsla í kjallara meö glugga 16 ferm. Suður svalir. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni fyrir 5 íbúðir. Mjög góö eign. Verð 35 millj. Útb. 27 millj. Hamraborg 3ja herb. Kóp. Ca. 80 ferm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi sem er stofa, tvö herb., eldhús og bað. Sameiginlegt þvottahús meö vélum fyrir 4 íbúðir á hæðinni. Bílskýli. Ný og góð eign. Verð 27 millj. Útb. 20 millj. Grettisgata risíbúð Ca. 75 ferm risíbúö í steinhúsi sem er stofa, tvö herb., eldhús og baö. Góð íbúð. Verð 19 millj., útb. 14—15 millj. Bræðratunga Kóp. — Raðhús Ca. 114 ferm á tveimur hæðum. Á neðri hæð er stofa, borðstofa, eldhús og gestasnyrting. Þvottahús inn af eldhúsi. Á efri hæö eru 3 herb. og flísalagt baö. 30 ferm bílskúr fylgir. Nýtt tvöfalt gler í allri || eigninni. Gott útsýni. IJónas Þorvaldsson sölustjóri. Heimasími 38072. Friórik Stefónsson viöskiptafræðingur. Heimasími 38932.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.