Morgunblaðið - 20.01.1980, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1980
29555
Opið í dag 1—5.
Noröurmýri
2ja herb. 50 ferm. snotur kj. íbúö. Verö
15 millj. útb. 10 millj.
Njálsgata
2ja herb. samþ. risíbúð í timburhúsi.
Verö tilboö.
Skerjafjöröur
2ja herb. íbúö ásamt útigeymslu. íbúöin
er samþ. í góöu ástandi.
Mosfellssveit
3ja herb. samþ. rbúö. Sér inngangur,
bílskúr.
Seltjarnarnesi
3ja herb. samþ. kj. íbúö. Laus strax.
Háaleitishverfi
4ra—5 herb. 1. hæö. Góö íbúö, bíl-
skúrsréttur.
Miöbærinn
8—9 herb. geta veriö tvær íbúöir meö
sér inngangi. Selst saman eöa sitt í
hvoru lagi.
Vesturbær — Rvík.
Höfum til sölu 5—6 herb. vandaöa
sérhæö ásamt stórum bílskúr. Selst í
skiptum fyrir stóra 3ja herb. íbúö meö
bílskúr eöa 4ra herb. íbúö í þrí- til
fjórbýlishúsi í Vesturbænum. Stór stofa
skilyröi. Uppl. á skrifstofunni.
Hlíöar
144 ferm. sérhæö meö bílskúr.
Seljahverfi
Raöhús á tveimur hæöum tilb. undir
tréverk.
Vogahverfi
Einbýlishús 165 ferm. alls, geta veriö
tvær íbúöir. Bíiskúr. Verö 64—65 millj.
Kópavogur — Vesturbær
Einbýlishús ca. 145 ferm. alls. Þarfnast
lagfæringar. Byggingarréttur. Verö til-
boö.
Blesugróf
Einbýlishús ásamt bílskúr. Verö 22—23
millj.
Kópavogur — Austurbær
Mjög vandaö endaraöhús á tveimur
hæöum 240 ferm. alls. Selst í beinni
sölu eöa í skiptum fyrir sérhæö í
Reykjavík eöa Kópavogi.
Hverfisgata Rvík.
Ca. 135 ferm. iönaöar eöa skrifstofu-
húsnæöi á 3. hæö í steinhúsi. Vörulyfta.
Hagkvæmt verö ef samið er strax.
Höfum til sölu bújöró á Vesturlandi.
Hlunnindi. Laus til ábúöar nú þegar.
Uppl. á skrifstofunni ekki í síma.
Höfum kaupendur aó góóum bú-
jöröum um allt land.
Höfum kaupendur af öllum stæröum
eigna á Reykjavíkursvæóinu og Hafn-
arfiröi.
Höfum mikinn fjölda eigna sem ein-
ungis eru seldar í skiptum. Leitiö
upplýsinga um eignir á söluskrá
Eignanaust
v/ Stjörnubíó
28611
Fornaströnd
Einbýlishús, 168 ferm. að
grunnfleti. 80 ferm. kjallari
ásamt bílskúr. Fallegt og vand-
að hús.
Rauöihjalli
Endaraðhús á 2. hæðum,
grunnflötur 124 ferm. Inn-
byggður bílskúr á neöri hæð. 5
svefnherb. Stór lóð. Bein sala
eða skipti á sér hæð í Kópavogi
eöa Reykjavík.
Flúöasel
5 herb. mjög góð íbúð á 3ju
hæð ásamt bílskýli. 4 svefn-
herb. Bein sala.
Hraunbær
4ra—5 herb. 117 ferm. íbúð á
3ju hæð, ásamt 1 herb. og
snyrtingu í kjallara. Vönduð
íbúö. Bein sala.
Kaplaskjólsvegur
Glæsileg ný 2ja—3ja herb. íbúð
á 4. hæð í lyftuhúsi.
Samtún
2ja herb. kjallaraíbúð í tvíbýl-
ishúsi, um 55—60 ferm. íbúðin
er samþykkt. Verð 18 millj., útb.
13—14 millj.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvík Gizurarson hrl
Kvöldsími 17677
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Simar 21870 og 20998
Opiö í dag frá 1—3.
Viö Ljósheima
Glæsilegar 2ja herb. íbúðir á 4.
og 9. hæð.
Viö Álfaskeið Hf.
Falleg 2ja herb. 65 ferm. íbúð á
4. hæð með bílskúr.
Viö Laugaveg
85 ferm. 3ja herb. íbúð á 3.
hæö.
Viö Grettisgötu
3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Viö Dúfnahóla
Falleg 3ja herb. 90 ferm. íbúð á
2. hæð.
Viö Hraunbraut Kóp.
Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Allt sér.
Við Laugarbraut
Akranesi
3ja herb. íbúð á 2. hæð með
mjög stórum bftskúr.
Við Ölduslóð Hafnarf.
5 herb. 125 ferm. sér hæð, efri
hæð. Bílskúrsréttur.
Viö Lindarbraut Seltj.
Glæsileg sér hæð í þríbýlishúsi.
Allt sér.
Kópavogur vesturbær
Skemmtilegt raðhús á tveimur
hæðum, samtals um 120 ferm.,
góður bílskúr, falleg lóð.
Við Bogahlíð
Falleg 5 hefb. íbúð á 1. hæð
ásamt herb. í kjallara. Bílskúrs-
réttur.
Noröurbær Hafnarf.
Sérlega glæsileg 4ra—5 herb.
íbúð á 1. hæð. Þvottaherb., og
búr inn af eldhúsi. Allar innrétt-
ingar mjög vandaðar. íbúð í
algjörum sérflokki.
Viö Laugarnesveg
6 herb. íbúð, hæð og kjallari um
160 ferm. í tvíbýlishúsi, ásamt
50 ferm. bílskúr.
Við Hamraborg
5 herb. 130 ferm. íbúð á 4.
hæð, tilb. undir tréverk. Til
afhendingar 1. apríl n.k. Gott
verð. Frábært útsýni.
í Breiðholti
Fokhelt raðhús.
í Seláshverfi
Fokhelt einbýlishús á tveimur
hæðum samtals 240 ferm. meö
innbyggöum bílskúr. Húsinu
verður skilaö glerjuðu og með
frágengnu þaki. Húsið stendur
á mjög fallegum stað.
lönaðarhúsnæði
50 ferm. iðnaðarhúsnæði á
góöum stað.
Hverageröi einbýlishús
Skemmtilegt 80 ferm. einbýlis-
hús.
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti.
Jón Bjarnarson hrl. *
Brynjar Fransson sölustj
Heimasími 53803.
S
SL
usaval
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Breiðholt
Til sölu 4ra herb. falleg og
vönduð íbúð á 6. hæð, suður
svalir, laus fljótlega.
Einbýlishús óskast
Hef kaupanda að eldra einbýl-
ishúsi í Reykjavík.
Bújörð
Til sölu stór vel hýst kúa- og
sauöfjárjörð í Skagafirði. Skipti
á fasteign á Akureyri eða
Reykjavík æskileg.
Bújarðir óskast
Hef kaupendur að bújörðum á
suður og vesturlandi.
Helgi Ólafsson
lögg. fasteignasali,
kvöldsími 21155.
31710
31711
Furugerði
4ra herb. stórglæsileg íbúð á 1.
hæð. Upplýsingar aðeins á
skrifstofunni, ekki í síma.
Þorlákshöfn
einbýlishús 135 fm næstum
fullbúið. Skipti á 4ra herb. íbúð
á Stór-Reykjavíkursvæðinu
æskileg.
Lindargata
Einbýlishús, 120 fm, kjallari,
hæö og ris. Þrjú svefnherbergi,
tvær stofur, sjónvarpsherbergi,
nýtt eldhús, stór lóð.
Vesturvallagata
Einbýlishús, 180 fm, kjallari,
hæð og ris. Tvær stofur, þrjú
svefnherbergi, ræktuð lóð.
Fífusel
Raðhús, um 200 fm, næstum
fullbúið. Fjögur svefnherbergi,
tvær stofur, tómstundaher-
bergi. Bftskýlisréttur.
Melabraut
Fimm til sex herbergja sérhæð í
tvíbýli. Stórar stofur, mikið end-
urnýjuö eign. Bílskúrsréttur.
Kaplaskjólsvegur
Þriggja herbergja, 90 fm, góð
íbúð, að auki tvö herbergi og
geymslupláss í risi. Suðursvalir.
Krummahólar
Þriggja til fjögurra herbergja
íbúð, 100 fm. Stór og skemmti-
leg stofa, suðursvalir.
Æsufell
Þriggja til fjögurra herbergja 90
fm, gullfalleg íbúð. Mikil og góð
sameign, suð-vestur svaiir.
Skeiðarvogur
Þriggja herbergja 85 fm notaleg
íbúð. Góð eign í rólegu hverfi.
Mosfellssveit
Raðhús 120 ferm. næstum full-
búið. Bílskúr. Ræktuð lóð.
Opiö kl. 1—4
Fasteignamiðlunin
Ármúla 1 — 105 Reykjavík
Símar 31710 — 31711
Fasteignaviöskipti:
Guömundur Jónsson, sími 34861.
Garöar Jóhann, sími 77591.
Magnús Þóröarson, hdl.
Til
sölu
Laugavegur
Höfum í einkasölu 2ja herb.
góða íbúð á 2. hæö í steinhúsi
viö Laugaveg, (rétt fyrir innan
Hlemmtorg). Laus strax.
Kárastígur
3ja herb. kjallaraíbúð í góðu
standi við Kárastíg.
Húseign — vesturbær
Höfum í einkasölu glæsilegt
einbýlishús við Kvisthaga. Á 1.
hæö sem er 127 ferm. eru tvær
samliggjandi stofur, herb.,
eldhús og stór skáli og snyrting.
Á 2. hæð sem er 100 ferm. eru
4 herb., bað og mjög stórar
svalir. í kjallara sem er 140
ferm. eru 3ja herb. íbúð, herb.,
þvottahús, hitaklefi og geymsl-
ur. Bílskúrsréttur. Stór og fal-
legur ræktaður trjágarður. Hús-
ið getur verið laust fljótlega.
Höfum kaupanda
aö 2ja herb. íbúð í Breiðholti.
Seljendur athugið
Höfum fjársterka kaupendur að
2ja—6 herb. íbúðum, sérhæð-
um, raðhúsum og einbýlishús-
um.
Mátflutnings &
, fasteignastofa
Agnar Buslafsson. nri.
Hatnarstræll n
Slmar 12600, 21750
Utan skrifstofutima:
— 41028.
Ingólfsstræti 18. Sölustjóri Benedikt Halldórsson
Snotur 2ja herb. íbúð við Arahóla m/útsýni.
Úrvals 4ra herb. íbúð við Asparfell m/bílskúr.
Einbýlishús við Markarflöt ásamt bílskúrum.
3ja herb. íbúö við Kapplaskjólsveg ásamt
2 herbergjum í risi, suður svalir, tvöfalt gler.
Vönduð 2ja herb. íbúð viö Asparfell
á 7. hæö, suöur svalir, þvottahús á hæðinni.
Hús og íbúðir óskast á söluskrá nú þegar.
Höfum fjársterka kaupendur aö ýmsum eignum.
Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl.
Höfum til sölumeðferðar
3—4 herberja vandaða íbúö á 2. hæö í þriggja hæöa
fjölbýlishúsi í Hafnarfiröi.
Ágúst Fjeldsted,
Benedikt Blöndal.
Hákon Árnason
Hæstaréttarlögmenn — sími 22144.
Til leigu
timburhús
við Grettisgötu
Húsið er 7—8 herbergi á tveimur aðskildum hæðum, snyrtiherbergi
og sér forstofa. Hvor hæð ca: 60 fm. Húsið hefur verið notað sem
skrifstofuhúsnæði. Fallegur bakgarður fylgir með í leigunni. Húsið
leigist í einu eða tvennu lagi. Laust nú þegar. Upplýsingar á
skrifstofunni, sími 26933.
Eígnf
mark
markaðurinn
Austurstræti 6 sími 26933 Knútur Bruun hrl.
29277
wrommi
Miðbæjarmarkaðurinn
Aðalstræti 9
sími: 29277 (3 línur)
Grétar Haraldsson hrl.
Bjarni Jónsson s. 20134.
Opið í dag 1—4
Sigluvogur — einbýli tvíbýli
Fallegt einbýlishús sem stendur á stórri fallega ræktaðri lóð.
Husiö skiptist þannig: Á hæðinni eru stofur, 3 svefnherb.,
eldhús, baö og skáli. í kjallara eru tvö herb., eldhús, WC,
þvottahús og geymsla. 40 ferm. bílskúr með hitavatni og
rafmagnl. Verö 65 millj. Húsið er til sýnis í dag.
Hrísateigur — 4ra herb. m-bílskúr
íbúöin sem er í risi er í forsköluðu húsi. Sér inngangur, sér hiti,
stór lóð. Verð 26 millj.
Grandavegur — 3ja herb. ódýr íbúð.
Á 1. hæö í steinhúsi. Sér snyrting en sameiginlegt sturtubað í
kjallara.
Hraunbær 4ra—5 herb.
Úrvals íbúö á 3. hæð. Verð 33 millj.
★ ★ ★
Vantar allar stærðir íbúða og einbýlishúsa á
söluskrá.
26933
Opið í dag Kl. 1—4
Fornaströnd
26933
Einbýlishús um 168 fm auk bílskúrs og 80 fm kjallara. |
Á hæö eru 2 stofur, hol, 4 svefnherb. og fl. Vandaö |
hús á bezta staö. S
Mosfellssveit
Rúmlega fokhelt einbýlishús á góöum ústýnisstaö.
Húsiö er fokhelt m. miöstöö og lituðu gleri. Hús í
algjörum sérflokki. Teikningar á skrifstofunni.
&
E,gní
mark
aðurinn
Austurstræti 6 sími 26933 Knútur Bruun hrl.
Æ
-s