Morgunblaðið - 20.01.1980, Side 31

Morgunblaðið - 20.01.1980, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1980 31 Síðbúin afmælis- kveðja Kæri vinur, Þorsteinn 0. Steph- ensen. Fyrirgefðu, hvað ég er síðbúinn að senda þér kveðju í tilefni af 75 ára afmæli þínu, og áttir þú þó annað skilið af mér fyrir marga skemmtun, bæði fyrir frábæran leik og ágætan upplestur fyrr og síðar. Því miður hef ég farið á mis við ófáan leik þinn, sakir með- fæddrar leti að sækja leikhús (að nokkru þó vegna fjarlægðar). En ég hef aldrei setið mig úr færi að hlýða á upplestur þinn í útvarpi, þegar ég hef átt þess kost. Eitt sinn sýndir þú mér þann óverð- skuldaða heiður að lesa kvæðarugl mitt í útvarp, þó að vitanlega væri það ekki þess vert. Hitt var þó margfalt meira um vert, þegar þú last kvæði eftir föður minn á sjötugsafmæli hans og fluttir með miklum ágætum sögu hans, Fífu- kveik, á bókmenntakynningu verka hans, sem Almenna bókafé- lagið hélt á sínum tíma. Einnig þakka ég þér fjölmörg skemmtileg kynni við ýmis tækifæri í samtök- um bandalags íslenzkra lista- manna á árum áður, sem mér hafa orðið næsta minnisstæð og aldrei hefur borið skugga á. Megir þú sem lengst og bezt lifa í þjónustu hinnar tignu gyðju Þalíu, henni til heiðurs, en mér og mínum líkum til tímanlegrar og eilífrar sálubótar og farsældar. Lifðu, ásamt fjölskyldu þinni, heill og sæll. Þóroddur Guðmundsson. í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI AKAI Ég undirrituð sendi öllum þeim mörgu er sýndu mér vinsemd á 80 ára afmælinu með skeytum, blómum og rausnarlegum gjöfum innilegar þakkir og árnaðar óskir. Úrsúla Þorkelsdóttir, Tröllagili 2, Mosfellssveit. Samantha svart leður stóll er vekur athygli. #Nýborg Ármúla 23 Sími 86755 H CTÓD A KARAMELLU ) I VKAsamkeppnin Þessi nöfn voru dregin úrstórum 1070 I Kristín og Halldóra Jónsdætur Kirkjubraut 18, Höfn Hornafiröi. Unnur Kristín Valdimarsdóttir Eyjaholti 3, Garöi. Sigríður Heimisdóttir Miöbraut 38, Seltj.nesi. Óskar Ingi Sigmundsson Eyjavegi 33, ísafirði. Einar Sólberg Helgason Staðarvör 9, Grindavík Guöný Eggertsdóttir Fífuseli 22, Reykjavík Ásta Einarsdóttir Lerkilundi 11, Akureyri Guörún Aspelund Fornarströnd 7, Seltj.nesi. Hlynur, Tómas Gísli og Ragnhildur Víöivangi 14, Hafnarfiröi. Finnur Reyr Stefánsson Skólabraut 47, Seltj.nesi. Stefán Þór Pálsson Seljahlíö 7E, Akureyri. Sumarliöi Magnússon Jórufelli 2, Reykjavík. Rúnar Gísli Valdimarsson Vallargötu 25, Keflavík. Kristján Karl Kolbeinsson Leirubakka 14, Reykjavík. Auöur Dagný Jónsdóttir Hjallalandi 9, Reykjavík Ragnheiöur og Steinunn Traöarstíg 4, Bolungarvík. Ingibjörg Valdimarsdóttir Suöurgötu 28, Akranesi. Ari Daníelsson Heimavöllum 13, Keflavík. Kristján Ingi og Olga Björk Hraunsvegi 12, Njarðvíkurbæ. Guömundur H. Erlendsson Álfhólsvegi 25, Kópavogi. Bestu þakkir fyrir þátttök- una. Verðlaunin verða send innan skamms. HatUJR OGr TÁrTog. Sá besti frá JAPAN LANCERINN FRÁ MITSUBISHI ER MEISTARAVERK Öryggi í fyrirrúmi Rúmgóður m Fallegt útlit Stór Stöðugur á vegum Sparneytinn farangursgeymsla 6,5 L./100 km. HEKLA hf. Laugavegi 170-172 - Sími 21240

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.