Morgunblaðið - 16.03.1980, Síða 10
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1980
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Tek aö mér
aö leysa út vörur
fyrir verzlanir og innflytjendur.
Tilboð sendist augld. Mbl.
merkt: „Ú — 4822".
Keflavík
Eigandi nýlegs einbýlishúss í
Keflavík óskar eftir að skipta á
góöri íbúð á Stór-Reykjavíkur-
svæöinu í formi leigu- eða
makaskipta.
3ja herb. góð íbúð viö Máva-
braut.
3ja herb. íbúð við Hringbraut.
Njarðvík
Raöhús á tveim hæöum ásamt
bílskúr. Góö eign.
Garður
Eldra einbýlishús á tveimur
hæöum í góðu ástandi, góð lóö
fylgir.
Eignamiðlun Suðurnesja,
Hafnargötu 57, sími 3868.
Höfn Hornafirði
íbúð til sölu. Uppl. í síma
97-8388.
Ensk stúlka
21 árs óskar eftir aö komast
sem au pair tímabiliö júlí-sept.
Getur kennt ensku. Hefur með-
mæli. Skrifiö J. Tope, 205 Shar-
row Lane, Sheffield, England.
Þjónustu-
fyrirtæki til sölu
Tilboö sendist augld. Mbl.
merkt: „Þ — 6172“.
Tvítugur rafvirki
Tvítugan rafvirkja vantar vinnu.
Annað kemur til greina. Uppl. í
síma 74893.
19 ára stúlka
j utan af landi óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. í
sima 15496.
Bændur — sumardvöl
Ég á 9 ára gamlan son sem
langar til aö kynnast sveitarlífi af
• eigin raun um mánaöartíma í
sumar. Meögjöf heitiö. Þeir sem
áhuga hafa vinsamlegast leggið
uppl. inn á augld. Mbl. merkt: „A
og Ö — 777—6278.“
Hægt er að komast að á nám-
skeiöum í útskurði, gjaröa-
brugningu, hnýtingu, tusku-
brúöugerö, bandvefnaöi, fléttu-
saum, vettlingaprjóni, skógerð
og leppaprjóni og vefnaöi fyrir
börn. Uppl. á Laufásvegi 2, sími
15500.
Hef áhuga
á frímerkjaskiptum. Notuö
bandarísk fyrir notuö íslenzk.
Ruth Wayne, P.O. 338 Ferndale,
Ca, 95536.
| □ Gimli 59803177 — 1 atkv.
IOOF 3 = 1613178 = Dd.
IOOF 16 = 1611738VÍ = Bingó.
j Q Mímir 59803177 = 1 Frl.
Heimatrúboðið
Austurgötu 22 Hf.
Almenn samkoma í dag kl. 5.
Allir velkomnir.
Kirkja krossins
Keflavík
Sunnudagaskólinn byrjar kl. 11.
Samkoma kl. 2.
Allir hjartanlega velkomnir.
Sunnudag 16. marz
Kl. 10.30 Borgarhólar, skíöa-
ganga um Mosfellsheiöi. Far-
arstj. Anton Björnsson. Verö
3000 kr.
Kl. 13 Reykjafell-Hafravatn, létt
fjallganga. Verö 2000 kr. frítt f.
börn m. fullorönum. Fariö frá
B.S.Í. benzínsölu.
Húaafell, afmælisferð, um næstu
helgi.
Páakaferöir Snæfellsnes og Ör-
æfi.
Útivist.
tilkynningar■
Einkasnekkja sem siglir
um Karabískahafið
óskar eftir áhafnarmeölimum,
20—25 ára frá 1. apríl. Sendið
skriflegar upplýsingar meö
mynd á augld. Mbl. merkt:
„Snekkja — 6384."
I
l
l
Óska eftir
2ja—3ja herb.
íbúö til leigu sem fyrst. Uppl. í
síma 84841.
Hjón með tvö börn
óska eftir íbúö sem fyrst. Algjör
reglusemi. Fyrirframgreiösla.
Uppl. í síma 21614.
■ GEÐVERNDARFÉLAG (SLANDSi
Hörgshlíö 12
Samkoma í kvöld kl. 8.00.
tFERÐAFELAG
'ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR 11'98 og 19533.
Þriðjudaginn 18. marz
kl. 20.30. Myndakvöld
á Hótel Borg
Grétar Eiriksson sýnir myndir
teknar við hringveginn og út frá
honum. Allir velkomnir meöan
húsrúm leyfir. Aögangur ókeyp-
Is.
Ferðafélag íslands
Hjálpræöisherinn
Sunnudag kl. 10 sunnudaga-
skóli. Kl. 11 helgunarsamkoma.
Kl. 20.30 hjálpræöissamkoma.
Frú brigader Ingibjörg Jónsdótt-
ir og kapteinn Daníel Óskarsson
sjá um samkomurnar. Allir hjart-
anlega velkomnir.
SÍMAR. 11798 OG 19533.
Sunnudagur 16. 3.
kl. 13.00
1. Skélafell á Hellisheiöi
(574 m).
Fararstjóri Tómas Einarsson
2. Skíðaganga á Hellisheiöi
Fararstjóri Kristinn Zophoní-
asson.
Veriö vel búin.
Verð kr. 3000 gr. v/bílinn.
Farið frá Umferðarmiöstööinni
aö austan veröu.
Feröafélag íslands.
Kristniboðsvíkan
Samkoma veröur í kvöld kl.
20.30 að Amtmannsstíg 2B.
Nokkur orö: Margrét Eggerts-
dóttir. Kristniboösþáttur: Gísli
Arnkelssor. Hugleiöing: Séra
Jón D. Hróbjartsson. /Esku-
lýöskór K.F.U.M. og K. syngur.
Allir eru velkomnir.
Kristniboðsfélag
karla Reykjavík
Fundur veröur í Kristniboðshús-
inu Betaníu, Laufásvegi 13,
mánudagskvöldið 17. marz kl.
20.30. Gunnar Sigurjónsson hef-
ur Biblíulestur. Allir karlmenn
velkomnir.
Stjórnin
Krossinn
Almenn samkona í dag kl. 4.30
aö Auöbrekku 33, Kópavogi.
Willý Hansen talar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Filadelfia
Safnaöarguðþjónusta kl. 14.00.
Almenn guöþjónusta kl. 20.00.
Ræöumaður Einar J. Gíslason.
Fjölbreyttur söngur.
Fórn til innanlandstrúboösins.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 1S533.
Páskaferðir 3.—7. apríl.
1. Þórsmörk
Gist í upphituöu húsi. Farnar
verða gönguferöir um Mörk-
ina eflir því sem veöur og
aðstæður ieyfa.
2. Snæfellsnes —
Snæfellsjökull.
Gist veröur í Laugageröis-
skóla, þar sem boöið er uþp
á gistingu í herbergjum.
Sundlaug á staönum, setu-
stofa og fl. þægindi. Farnar
gönguferöir á Snæfellsjökul,
Eldborg, meö ströndinni og
fl.
5.—7. apríl. Þórsmörk.
Allar nánari upplýsingar um
feröirnar veittar á skrifstofunni.
Feröafélag íslands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi i boöi
Til leigu
verslunarhúsnæöi, 225 fm viö Síöumúla.
Laust fljótlega. Tilboö sendist Mbl. merkt: „V
— 6386“.
Við Hraunbæ til sölu
3. herbergja íbúö á annarri hæð. 80 ferm.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 21. marz
merkt: „íbúð — 6388.“
Til leigu
gott húsnæði meö kæli- og frystiklefa.
Hentugt fyrir matvælaiönað. Tilboð sendist
augld. Mbl. fyrir 22. 3. 1980 merkt: „Húsnæöi
— 6272“.
Verzlunarhúsnæði
Til leigu er húsnæöi aö Skólavörðustíg 19,
Klapparstígsmegin. 40 ferm á jaröhæð
m/góðum gluggum. Ca. 30 ferm í kjallara.
Má nota fyrir verzlunarpláss eða einhvers
konar rekstur.
Lysthafendur sendi nöfn sín meö upplýsing-
um til augld. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld
merkt: „Verzlunarhúsnæöi — 6016.
Húsnæði
Til leigu um 300 ferm húsnæöi á 2. hæð í
Dugguvogi.
Uppl. í síma 84410.
húsnæöi óskast
Gott verzlunarpláss
óskast til leigu í miöbænum ca. 80 ferm.
Tilboð óskast send Mbl. fyrir 20. marz,
merkt: „Miöbær — 6170.“
Óskast til leigu á
Reykjavíkursvæðinu
Einbýlishús eöa 3ja til 4ra herb. íbúö óskast
helst meö bílskúr eöa góöum geymslum.
Erum tvö fullorðin í heimili. Fyrirframgreiðsla
ef óskaö er.
Uppl. í síma 25345 og 73412.
Rækjuskipstjórar —
Útgerðarmenn
Getum bætt viörækjubát á vor- og sumar-
vertíö.
Rækjuver h/f
Bíldudal.
Símar 94-2195 og 94-2176.
Útgerðarmenn:
Veiðarfæri til sölu
Til sölu þorskanet, girni og kraftaverka.
Einnig blýteinar sem nýir og flothringir á
góöu veröi. Uppl. í síma 92-1200 og 92-2095.
Hraðfrystihús Keflavíkur hf.
Til sölu er
matvöruverslun
(kjöt og nýlendu) á höfuðborgarsvæðinu.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 22. 3. 1980
merkt: „Framtíð — 6271.“
Til sölu:
Múrsprauta, gólfslípivél, stillansaspil, halla-
málskíkir.
Upplýsingar í Síma 96-41250 Húsavík.
Efnalaug
Til sölu er efnalaug af sérstökum ástæöum, á
góöum staö. Er meö nýlegum vélum. Hentugt
til aö skapa sér eigin atvinnurekstur. Tilboö
sendist augld. Mbl. fyrir 22. marz merkt:
„H.B. — 6171.“