Morgunblaðið - 16.03.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.03.1980, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1980 Að þróa innri möguleika sína Við iökun Innhverfrar ihugunar byrjar einstaklingurinn að losa um streitu og þróa innri möguleika sína aö fullu. Yfir 600 vísindalegar rannsóknir sýna aö Innhverf íhugun hefur jákvæö áhrif á einstaklinginn og samfélagiö. Fjölmargir læknar víða um lönd hafa kvatt stjórnvöld til aö taka upp kennslu á Innhverfri íhugun. Þriöjudaginn 18. marz kl. 20.00 veröur haldinn almennur kynningarfyrirlestur um tæknina aö Hverfisgötu 18, Reykjavík. (gegnt Þjóöleikhúsinu). Allir velkomnir. íslenska íhugunarfélagið sími 16662 og 35646. Maharishi Mahesh Yogi ' í tilefni af útkomu sumaráætlunar m Júgóslavnesk ^ ítölsk hátíð Hótel Sögu sunnudagskvöld 16. marz. Kl. 19.00 Húsiö opnaö — afhending ókeypis happdrættis- L miöa (Útsýnarferö o.fl.) og sala bingóspjalda (vinningar 1 \ milljón króna). Hressandi lystaukar á börunum. Kl. 19.30. Afmælisveizlan hefst stundvíslega Gigot D'agneau Citronella meö tilheyrandi aö hætti franska^ matreiðslumeistarans. ^ Verö aöeins kr. 6.000.- afmælishátíð með glæsibrag Ókeypis frcp.sk ilmvatns- sýnishorn frá Snyrtivörum h.f. handa matargestum. Skemmtiatriði: ★ Danssýning: Fimir fætur. Sýningarflokk- ur frá Dansskóla Sigvalda sýnir stepp o.fl. dansa. ★ Snyrti- og hár- greiðslusýning: Hárgreiöslu- og snyrtimeist- arar frá Bylgjunni, Kópavogi sýna nýjustu tízkulínu. ★ Tízkusýning: Model 79 sýna tízkufatnað frá Herragarðinum Verðlistanum. oo ★ Myndasýning: Kvikmynd frá Portoroz baðstaðnum vinsæla í Júgóslavíu, sýnd í hliðarsal ★ Spurningaleikur: Spennandi keppni leg verðlaun m.a. Útsýnarferð. glæsi- ★ Ferðakynning: Ingólfur Guðbrandsson for- stjóri Útsýnar kynnir nýút- komna, fjölbreytta og stór- glæsilega sumaráætlun Út- sýnar með fjölda ódýrra ferðamöguleika í allar áttir. Valin veröa Dama og Herra kvöldsins — ferðaverðlaun. ★ Fegurð 1980: ★ Diskótek: 'í Forkeppni Ungfrú Útsýn 1980. Ljósmyndafyrirsætur á aldrinum 17 — 25 ára verða valdar úr hópi gesta. 10 — 12 stúlkur fá ferða- verðlaun — Útsýnarferð, — síðustu forvöö. Þorgeir Astvaldsson kynnir. ★ Ferðabingó: Glæsilegt ferðabingó. Út- sýnarferðir að verðmæti 1 milljón. ★ Dans til kl. 01.00 — hin fjölhæfa, vinsæla og fjöruga hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkon- unni Maríu Helenu koma öllum í stuð. Missiö ekki af glæsilegri, ódýrri skemmtun í sérflokki í, .hmí\ _ aögangur ókeypis aöeins rúllugjald og heimil rsífc.kM«i» öllu skemmtilegu fólki, sem kemur í góöu skapi VflTSl og vel klætt. ^ Borðapantanir hjá yfirþjóni eftir kl. 16.00, símar 20221 og 25017. Lærið bridge — betri bridge Næstu námskeið hefjast 22. og 24. marz. í dag er bridge — kynning í Félags- heimili Hestamannafélagsins Fáks kl. 14—17. Kynnist skólastarfinu — allir velkomnir. Lærið bridge — námskeið fyrir byrjendur Betri bridge — námskeiö f. lengra komna Ásinn, Bridgeskólinn í Reykjavík Páll Bergsson, s. 19847. Blaðaummæli: — Pabbi, mig langar að sjá hana aftur. M. Ól. Vísir — Léttur húmor yfir myndinni. . Mbl. — Græskulaus gamanmynd. I.H. Þjóðviljinn. —Þaö er létt yfir þessari mynd og hún er fullorönum notaleg skemmtun og börnin voru ánægð. J. G. Tíminn. — Yfir allri myndinni er léttur og Ijúfmannlegur blær. G. A. Helgarpósturinn. — Veiöiferðin er öll tekin úti í náttúrunni og er mjög falleg . . . Því eru allir hvattir til aö fara aö sjá íslenskc mynd um íslenskt fólk í íslensku umhverfi. I. H. Dbl. Sýnd í Austurbæjarbíói kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Miöaverð kr. 1.800.- ríT EFÞAÐERFRÉTT- S\ I 9) NÆMTÞÁERÞAÐÍ morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.