Morgunblaðið - 16.03.1980, Side 25

Morgunblaðið - 16.03.1980, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1980 57 I kvöld mætir hja okkur einn af forsetaframbjóöendunum Rögnvaldur G. Pálsson. Rögnvaldur mun halda stutta ræöu og ræöa viö gesti. SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar í Háskólabíói n.k. fimmtudag 20. marz 1980 kl. 20:30. Efniaakrá: Richard Strauss — Borgari sem aöalsmaöur. Mozart — Aría úr óp. Brúökaup Figarós. Strawinsky — Aría úr Rakes Progress. Páll ísólfsson — Úr Ljóða Ljóöum. Strawinsky — Eldfuglinn. Stjórnandi: Paul Zukofsky. Einsöngvari: Sieglinde Kahmann. Aögöngumiöar í bókaverslunum Sigfús- ar Eymundssonar og Lárusar Blöndal og viö innganginn. Sinfóníuhljómsveit íslands. MODEL ’79 eru gestir okkar í kvöld eins og aöra sunnudaga og sýna nýjustu fatatízkuna frá Verdlistanum. Gísli Sveinn bregöur á leik meö gestum og verölaun handa þeim, sem standa sig bezt. sunnudagskvöld í HðLLyyWQðD Bræðurnir Halli og Laddi og Jörundur hafa samiö kabarett sérstaklega fyrir Þórscafé Auðvilað leika þeir þremenningar veigamikil hlutverk í þessari sýningu, enda snilld þeirra alkunn. Þeir félagar hafa svo fengið til liðs við sig fjölmarga listamenn svo sem Stórband Svansins, dansar úr íslenzka dansflokknum, hljómsveit hússins, Galdrakarlar sjá um tónlistina fyrir kabarettinn ásamt því aö sjá gestum fyrir dansmúsik. bbhbff Danski píanóleikarinn EYVIND MÖLLER heldur tónleika í Norræna húsinu mánudag- inn 17. mars kl. 20:30. Á efnisskrá eru verk eftir Mozart, Beethoven, Carl Nielsen og Fr. Chopin. Aðgöngumiðar í kaffistofu og viö innganginn. NORRím HUSID POHJOLAN TAIO NORDENS HUS INGÓLFSCAFÉ Bingó kl. 3 e.h. Spilaöar verða 12 umferöir. Boröapantanir í síma 12826. 1 <& iÁiUbbutinn Maraþonlandsliðið... & 7 I kvöld fáum við Maraþonlandsliðið í heimsókn til okkar, svona rétt til að minna á „Parakeppni Klúbbsins i Maraþon” sem brátt verður haldin. Eins og flestir vita, þá er Maraþonlandsliðið skipað þeim Steinari Jónssyni, Sigmari Vilhelmssyni og Ragnari G. Bjarnasyni. Þeir félag- ar mun að sjálfsögðu stíga fyrir okkur nokkur létt dansspor... Sérlegur gestur kvöldsins verður svo discókóngur Klúbbsins, auð- vitað enginn annar en Ævar Birgisson Olsen — Hæ, Ævar... %:i: Jón Steinar Jónsson mætir líka á svæðið og rúllar nokkur spor! ^PLÖTUKYNNING FRÁ FÁLKANUM: Viö kynnum frábæra plötu frá Fálkanum — X „After Dark” með Andy Gibb, einum hinna frægu Bee Gees bræðra... .M iií £■' Svo verður þú í betri gallanum og hefur I Jf &$:■ ffiii&i&■. nafnskírteini með... § / L I I / l $ \ \ ----vijrs----- Frábær matseðill (Verð aðeins kr. 8.000.-) sem boöinn er í tilefni kvöldsins er Medallion d'agneu flambé. Stefán Hjaltested, yfirmatreiöslu- maöur kemur í sallnn til gesta og eldsteikir þennan frábæra rétt viö borö þeirra. Málverkasýning: Hreggviður Hermannsson sýnir á neöri hæö Opiö frá kl. 7—1. Matargestir sem koma fyrir kl. 20.00 fá frían listauka frá barnum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.