Morgunblaðið - 30.03.1980, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MARZ 1980
43466
Opið frá 2—5 í dag.
Iðnaðarhúsnæði — byggingarréttur
í vestur Kópavogi, til sölu iönaðar eöa verkstæö-
ishús alls 600 fm. aö auki byggingarréttur fyrir húsi
upp á 2 til 3 hæöir, að grunnfleti ca. 1200 fm. 3000
fm. lóð, mjög gott athafnasvæði. Tilboð óskast í
eignina alla eöa hluta. Frekari upplýsingar aöeins
á skrifstofunni.
Seljendur vegna mikillar eftirspurnar eftir sér-
hæðum raðhúsum og einbýlum þá vinsamlegast
hafið samband ef þér eruð f söluhugleiðingum,
einnig koma allskonar eignaskipti til greina.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 200 Kópavogur Símar 43466 & 43805
Sötustj. Hjörtur Gunnarss. Sölum. Vilhj. Einarsson, lögfr. Pétur Einarsson.
Til sölu og sýnis meðal annars:
3ja herb. íbúð við Hjarðarhaga
á 4. hæð 93 ferm., stór og góö, sólrík, stórar svalir, rúmgóö
herb., endurnýjuð, mjög góð sameign. Útsýni.
Einbýiishús í smíðum
á vinsælum staö á Seltjarnarnesi. Húsiö er ein hæö um 165
ferm. auk bílskúrs um 40 ferm. nú fokhelt. Þetta er
glæsileg eign á vinsælum stað.
2ja herb. úrvals íbúð
við Dvergbakka um 67 ferm. Fullgerö góö sameign.
Glæsilegt raöhús rúmir 150 ferm. auk bílskúrs um 24 ferm.
Allur frágangur fylgir utan húss ásamt gleri í gluggum,
öllum útihurðum og ræktaðri lóö. Engin vísitala. Beðiö eftir
húsnæöisláni kr. 8 millj. Verð aðeins kr. 36 millj. sem er
besta verð á markaðnum í dag.
Nýlegt einbýlishús við Keilufell
hæð og ris samtals 144.6 ferm. með 5 herb. glæsilegri íbúð.
Jarðhæð/kjallari 80 ferm. fylgir með 3 íbúðarherb. sem má
breyta í góöa 2ja herb. sér íbúö. Þetta er góö eign á
vinsælum staö.
Einstaklingsíbúð við Vífilsgötu
í kjallara um 40 ferm. Mjög vel farin, laus nú þegar. Verö
aöeins kr. 13 millj.
Þurfum að útvega
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöir, sérhæðir og einbýlishús.
Sérstaklega óskast góð húseign helst með lítilli sér íbúð,
æskilegast viö götu í vesturborginni, Skerjafiröi eða
Fossvogi.
Skipti möguleg á úrvals sér hæö í vesturborginni.
Sumarbústaður óskast
Óska eftir aö kaupa góðan sumarbústað í
Grímsnesi eða á góðum stað við Þingvallavatn
með veiðiréttindum. (Ekki í Miðfellslandi.) Góð
útborgun í boði.
Tilboð óskast send Mbl. fyrir miðvikudag 2.4.
merkt: „Sumarbústaöur — 6295“.
7» FASTEIGNA
LLlJhöllin
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍ MAR -35300& 35301
Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Opið í dag ki. 1—3.
Við Brekkutanga,
Mosfellssveit
Höfum kaupanda að fullbúnu raðhúsi við Brekku-
tanga.
Einnig raðhús á byggingarstigi koma til greina.
Opið í dag frá kl. 1—3.
AIMENNA
FASTEIGNASALAH
I 26933
* Opiö frá 1—4 í dag
* Nýbýlavegur
A 2 hb. 55 fm íb. á 1. haeð í 6 íb.
húsi. Bílskúr. Afh. tilb. u.
£, tréverk. Verö 24—25 m.
* Bergþórugata
,
& Einst. ib. i kj. um 40 fm, laus.
& Verö 14 m.
| Njálsgata
A 3 hb. 75 fm íb. á 1. hæö í
timburh.
g Vesturgata
$ 3 hb. íb. á 3. hæð í lyftublokk,
laus. Verö 33 m.
* Langholts-
| vegur
A 3 hb. 90 fm íb. i kj. í tvíbýli,
A allt sér, lítíö niðurgr. Verö 29
A m'
% Austurberg
& 3 hb. 85 fm ib. á jarðhæð.
jg Bílskúr. Verð 30—31 m.
| Miðbraut
& 3 hb. 90 fm íb. á 1. hæð í nýju
£? húsi, bílskúr.
| Flúðasel
$ 4—5 hb. 115 fm íb. á 2. hæð,
sér þv. hús. Verð 38 m.
Engjasel
5 hb. 126 fm íb. á 1. hæð í bl.
Falleg eign. Verð 38 m.
Dalsel
5 hb. 130 fm íb. á 1. hæð,
ágæt íb.
Breiðvangur
5—6 hb. góð 125 fm íb. á 1.
hæð, 4 svh. o.fl., sér þv. hús.
Verð 39 m.
Garðabær
Sérhæð í tvíbýlí um 135 fm.
Bílskúrsréttur. Verð 45 m.
Austurborgin
Penthouse-íbúð á 8. hæð í
háhýsi um 190 fm aö stærð,
4—5 svh., 2—3 st. o.fl. 70 fm
svalir, þar af 20 fm undír
þaki. Einkasata, uppl. á
skrifst. okkar.
Torfufell
Raðhús á einni hæð um 130
fm. Bílskúr. Gott hús.
Arnartangi
Raðhús á einni hæö um 100
fm (viðlagasj.hús). Verð
34—35 m.
Engjasel
Raðhús á 2 hæðum um 160
fm samt. Fullgert hús.
Hófgerði
Einbýli, hæð og ris um 100 **
fm. Verð 55 m. g
Keilufell Í
Einbýli sem er hæð, ris og kj. jj?
Verð 65 m. g
Skógargerði i
Einbýli á 2 hæðum um 200 ^
fm. Gott hús. Verð 65—70 m. £
Hæðarbyggð i
Einbýli, sem er á 2 hæðum Í
samt. um 320 fm að stærð. £
Afh. fokh. m. gleri. Mjög ð
falleg teikn., vel staðsett §
hús. Í
Ármúli i
530 fm skrifst.hæð í góðu g
húsí v. Ármúia. Verð 200 þús. £
pr. fm. Hagstæð lán áhv. ^
Aðalstræti i
Verziunarpláss í nýlegu húsi £
um 40 fm að stærð. Góðír §
útstillingargl. £
Vantar I
Raó- eða einbýlishús á Stór- £
Reykjavíkursvæðinu. Góðar &
gr. í boði. Rýmilegur afh. ^
tími. £
ISmarlfaðurinn f
Austurstrœti 6 Sími 26933. £
■ Fasteignasala— Bankastræti
SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUF
Opið í dag frá 1—5
Blómvangur Hafnarfirði — Sérhæð
Ca. 150 ferm. efri hæö í tvíbýlishúsi meö bílskúr. Stofa, borðstofa,
sjónvarpsskáli, 4 herb., eldhús og baö. Þvottahús inn af eldhúsi.
Suðursvalir. Glæsilegar innréttingar. Teikningar liggja frammi á
skrifstofunni. Bein sala.
Laugarnesvegur — 4ra—5 herb.
Ca. 115 ferm. íbúö á 2. hæð. Stofa, boröstofa, 3 herb., eldhús og
fiísalagt baö. Mjög góðar innréttingar. Ný teppi. Verö 41 millj.
Uröarstígur Hafnarfiröi — Einbýlishús
Ca. 80 ferm. steinhús á tveimur hæðum. Á 1. hæö er stofa, eldhús
og nýinnréttaö baöherb. Á efri hæö eru 3 herb., vandað og gott
hús. Verö 35 millj., útb. 25 millj.
Engjahjalli Kópavogi — 3ja herb.
Ca. 80 ferm. íbúö á 2. hæö í nýlegu fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb„
eldhús og glæsilegt baö meö sturtu og baðkari. Hlaðinn veggur í
stofu. Stórglæsileg íbúð.
Neshagi — 3ja herb.
Ca. 85 ferm. kj.íbúö í fjórbýlishúsi. Verö 28 millj., útb. 22 millj.
Langholtsvegur — 3ja herb.
Ca. 75 ferm. kj.íbúö í tvíbýlishúsi. Verö 23—24 millj., útb. 18 millj.
Austurberg — 4ra herb. + bílskúr
Ca. 106 ferm. íbúö á 3. hæö. Verö 36 millj.
Holtsgata — 4ra herb.
Ca. 115 ferm. íbúö á 2. hæö. Sér hiti, suður svalir. Verö 35 millj.
Njálsgata — 4ra—5 herb.
Ca. 90 ferm. íbúö á 1. hæð. Verð 26 millj.
Hraunbær — 4ra herb.
Ca. 110 ferm. íbúö á 1. hæö. Góð eign. Bein sala. Verö 36 millj.
Smáraflöt Garðabæ — Einbýlishús
Ca. 195 ferm. einbýlishús með 50 ferm. bílskúr. Stórglæsilegt hús.
Holtsgata — 4ra herb.
Ca. 140 ferm. eign sem er hæö og ris. Á hæöinni er stofa, 1 herb.,
eldhús og flísalagt baö. í risi eru 2—3 herb. Nýlegt hús. Verö 40
millj.
Austurberg — 3ja herb. — Bílskúr
Ca. 90 ferm. íbúö á 3. hæð. Verð 33 millj.
Hraunbær — 3ja—4ra herb.
Ca. 100 ferm. íbúö á 2. hæö. Verö 31 millj.
Sumarbústaðir
viö Meðalfellsvatn og Krókatjörn.
Hagamelur — 3ja herb.
Ca. 80 ferm. íbúö á 2. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb.,
eldhús og baö. Suður svalir. Sameiginlegt þvottahús meö vélum.
Mjög góð eign. Bein sala. Verö 34 millj.
Ljósheimar — 4ra herb.
Ca. 100 ferm. íbúö á 2. hæð. stofa, 3 herb., eldhús og baö. Sér hiti.
Góö eign. Verð 38 millj.
Vesturberg — 4ra herb.
Ca. 110 ferm. íbúö á 3. hæö í fjögurra hæöa fjölbýli. Stofa,
sjónvarpsskáli, 3 herb., eldhús og bað. Svalir í vestur. Glæsilegt
útsýni. Bein sala. Verð 34 millj.
Engjasel — 3ja herb. — Bílskýli
Ca. 90 ferm. íbúð á 3. hæö í þriggja hæða fjölbýlishúsi. Stofa, 2
herb., eldhús og bað. Svalir í vestur. Glæsilegt útsýni. Verö 33 millj.
Ásgarður — Endaraðhús
Ca. 120 ferm. raðhús, sem er 2 hæöir og kjallari. Á 1. hæö er stofa,
forstofa og eidhús., Á 2. hæö eru 3 herb. og flísalagt baö. í kjallara
1 herb., þvottahús, bað og geymslur. Verö 43 millj.
Holtagerði Kóp. — Sórhæð — Bílskúr
Ca. 120 ferm. neöri hæö í tvíbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús og
baö. þvottahús og geymsla inn af eldhúsi. Ný teppi. Nýr bílskúr.
Mjög góö eign. Verö 45 millj.
Breiðvangur Hafnarfirði — 5—6 herb.
Ca. 125 ferm. íbúö á 1. hæö í 4ra hæöa fjölbýlishúsi, sem er stofa,
borðstofa, 4 herb., eldhús og baö. Þvottahús inni af eldhúsi. Svalir
í suöur. gluggi á baði. Viðarklædd loft í eldhúsi og boröstofu. Mjög
góö eign. Verö 39 millj. Bein sala.
Völvufell — Endaraöhús — Bílskúr
Ca. 130 ferm. raöhús á einni hæö, sem er stofa, boröstofa, skáli, 4
herbergi, eldhús og flísalagt baö með glugga. Þvottahús og
geymsla. Geymsluris yfir húsinu. Mjög góöar og fallegar innrétt-
ingar. Suöurgaröur. Verö 53 millj.
Lóðir til sölu
viö Kársnesbraut Kópavogi. Byggingarréttur fyrir 2ja hæöa hús.
Kambahraun í Hveragerði.
Jónas Þorvaldsson sölustj.
Friörik Stefánsson viöskiptafr.