Morgunblaðið - 30.03.1980, Side 23

Morgunblaðið - 30.03.1980, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MARZ 1980 23 Útvarp ReykjaviK út í hringiðu skemmtana- lifsins. Þýðandi Kristrún Þórðar- A1ÍNUD4GUR 31. marz. MORGUNINN___________________ 7.00 Veðuríregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Vaidimar Örn- ólfsson leikfimikennari leið- beinir og Magnús Pétursson píanóleikari aðstoðar. 7.20 Bæn. Séra Þórir Steph- ensen flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: I páskaleyfinu. Stjórnendur: Sigríður Eyþórsdóttir og Jakob S. Jónsson. M.a. talar Steinunn Þorsteinsdóttir (10 ára við Erlu Kristínu Jóns- dóttur bókasafnsfræðing, sem hefur valið handa henni bók til lestrar í páska- leyfinu. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Spjallað við dr. Bjarna Helgason um jarðvegsgrein- ingu og áburðarleiðbein- ingar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar: Ein- leikarasveitin í Zagreb leik- ur Sinfóníu nr. 8 i d-moll eftir William William Boyce; Antonio Janigro stj. / David Glazer og kammersveitin í Wurttemberg leika Klarín- ettukonsert í Es-dúr eftir Franz Krommer; Jörg Fárb- er stj. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum áttum. SÍDDEGIÐ____________________ 14.30 Miðdegissagan: „Helj- arslóðarhatturinn“ eftir Richard Brautigan. Hörður Kristjánsson islenzkaði. Guðbjörg Guðmundsdóttir byrjar lesturinn. 15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. m 16.00 Fréttir, Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Ingv- ar Jónasson og Þorkell Sig- urbjörnsson leika lög eftir Jónas Tómasson á víólu og píanó./ Tom Krause syngur lög eftir Jean Sibelius/ Wil- hclm Kempff leikur „Skóg- armyndir“ op. 82 eftir Ro- bert Schumann. 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: „Siskó og Pedró“ eftir Estrid Ott; — fjórði þáttur í leikgerð Péturs Sumarliðasonar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikend- ur: Borgar Garðarsson, Þór- hallur Sigurðsson, Knútur R. Magnússon og Árni Tryggvason. Sögumaður: Pétur Sumarliðason. 17.45 Barnalög, sungin og leik- in. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÓLDID___________________ 19.35 Daglegt mál. Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Dr. Gunnlaugur Þórðarson talar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jórunn Sigurðardóttir og Árni Guð- mundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus“ eftir Davíð Stef- ánsson fra Fagraskógi. Þorsteinn Ö. Stephensen les (31) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (47). 22.40 Veljum við islenzkt? Gunnar Kristjánsson sér um lokaþáttinn með þessari fyr- irsögn. Fjallað um íslenzkan iðnað með þjóðfélagslegt gildi hans fyrir augum. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands. í Há- skólahíói á fimmtudaginn var; — síðari hluti efnisskr- ár: „Heyrt í fjöllum“, si- nfóniskt ljóð nr. 1 eftir Franz Liszt. Hljómsveitar- stjóri: Páll P. Pálsson. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A1M4UD4GUR 31. mars 20. 00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Jón B. Stefánsson. 21.10 Vínarhelgi. Austurriskt sjónvarps- leikrit eftir Lukas Reset- aris, sem leikur aðalhlut- verk ásamt Isolde Hall- wax, Sissy Weiner og Ernst Lauscher. Leik- stjóri Peter Sámann. Lúkas bankamaður vinn- ur störf sin af stakri trúmennsku alla vikuna. en föstudagsæðið gripur hann, þegar hann sér sam- starfsmennina kasta sér dóttir. 21.40 Réttað i máli Jesú frá Nasaret. Leikinn, kanadiskur heimildamyndaflokkur. Annar þáttur. Þýðandi dr. Björn Björns- son. 22.35 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 1. april 2Ó. 00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Örtölvubyltingin. Fimmti þáttur. Greind- arvélin. Visindamönnum hefur lengi leikið hugur á að búa til vélar, sem væru andlegir ofjarlar manna, og nú eru horfur á því, að örtölvurnar nái því marki. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. Þulur Gylfi Pálsson. 21.10 Óvænt endalok. Breskur myndaflokkur. Þriðji þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.35 íslensk landkynning. Umræðuþáttur i sjón- varpssal með fulltrúum þeirra aðila, sem annast islenska landkynningu á erlendum vettvangi. Stjórnandi Markús Örn Antonsson. 22.25 Dagskrárlok. ÚTSÖLUSTAÐIR: Karnabær Laugavegi 66 - Karnabær Glæsibæ -Eyjabær Vestmannaeyjum- Hornabær Hornafirði - Eplið Akranesi- Eplið ísafirði- Cesar Akureyri PIOIMEER vilja allir ráða yfir... vegna hljómgæðanna Veist þú ... hvaö PIONEER tækin eru ódýr? — ef ekki — komdu þá í verslun okkar og beröu saman verö og gæöi. Ef þú kaupir heilt sett gegn staögreíöslu, þá færöu skápinn ókeypis.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.