Morgunblaðið - 28.05.1980, Side 31

Morgunblaðið - 28.05.1980, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ1980 39 Tannlæknastofa Hef opnað tannlæknastofu að Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Tímapantanir frá kl. 9—12 í síma 54379. Þórólfur Ólafsson tannlæknir. Byggingarlóð Til sölu er eignarlóö í gamla bænum í Reykjavík með byggingarrétti fyrir fjölbýlishús með 14—16 íbúðum. Upplýsingar veitir undirritaður. Gestur Jónsson Vesturgötu 17, sími 29600. ÁI&kT rFkTAP Mlrvixi FLlSA rClx l/\l> LAGh MENI MÚR/ -IINGA- VI M \RAR lO c Kyrrnum með HÖGANÁS flí :erð og lagningu sa í Byggingaþjó n- ustur ni, Hallv VIKUDAG 28 Fyrirl estur me eigarstíc 1, MIÐ- . maí kl^O.OO. ð litskyggnum o( 3 sýmksnnslu. Notfa^rið ykki Tilkyrinið þátt jr þetta tækifæri. töku í sína 2426 0. =: HÉ 7ÉLAVERSL □INN = JN — SELJi kVEGI 2 Kantlímdar - smíðaplötur (Hobby-plötur) fyrir fagmenn og leikmenn. sPönl agðar '"eðicoro- l' ™ahoany-, eikar fu™*Pæni. T'lvahö til sképa rétíin e,dhÚ8'nn- 'éttingasmíða. Hvífar plast- hillur 'J° cm, 50 °a 60 cm 8 Oreidd. 244 cm 4 lengd Huröir á fata- skápa með eikar- »P»ni, oúnar undir lakk og bns. Plast- lagdar hillur með teak mahogany- °9 furuvið arl/ki. 60 cn » breidd 05 244 cm á lengd. Til- valié í skápa 09 hillur. KROSSVIÐUR SPÓNAPLÖTUR VIÐARÞILJUR, n á gömlu lágu veröi IBJORNINN! Skúlatúni 4. Sími 25150. Reykjavik Citroén Club 1978 til sölu. Ekinn 30.000 km, Ijósgrænn í ágætu standi. Árni Gunnlaugsson hrl. Sími 50764 og 50260. ELDAVÉLAR VIFTUR HELLUBORD OFNAR og hér er nýja danska voss eldavélin ein með öllu Nýja grillelementlð grillar út á jaðra stóru ristarinnar, t.d. 8 stór T-bone í einu. 25% orkusparnaður með nýju ofnelementi, hurð og einangrun. Samt tryggir aukln hitageta fullkomna sjálfhreinsun. Hitaskúffan hefur m.a. sérstaka lágstillingu tll snöggrar lyftingar á gerdeigl. ^ «235*** ^ 1 (MMT <MM> IShjl 1 1 Æ&StoK iír>oi • .— ■, •' Ljós í öllum rofum veitir öruggt yfirlit og eykur enn glæsibrag hinnar vönduðu vélar. Barnalæsing á ofnhurð Fjórar hraðhellur, eln og hitaskúffu. með snertiskynjara og Emailering í sérflokki fínstilllngu. og fjórir litir: Stór sjálfhreinsandl ofn hvítt, gulbrúnt, grænt með Ijósi, grillelementi, og brúnt. innbyggðum grillmótor og fullkomnum girllbúnaði. Voss eldhúsviftur í Útdregin hitaskúffa með \ sömu litum: súper-sog. eigin hitastilli. stiglaus sogstllllng, Stafaklukka, sem kveikir. varanleg fitusía og slekkur og minnir á. gott Ijós. 100 ára ferill og yfirgnæf- andi markaðshlutur í matar- gerðarlandinu Danmörku eru til marks um gæðin. Breidd 59,8 cm. Stillanleg hæð: 85-92 cm. Fæst einnig án klukku og grillmótors. Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar. GRAM kæli- og frystiskápar í sömu litum. HATUNI GA /FOniX SIMI 24420 Glæsilegir baöherbergisskápar Nýkomnir baöherbergisskápar, margar geröir og stæröir. Höfum einnig stakar rimlahuröir í ýmsum stæröum. cSb NýborgE ^ Ármúla 23 — Sími 86755 Vý íslensk anda- )réf abók út er komin hjá Ríkisútgáfu námsbóka stór íslensk kortabók, Landabréfabók II. Bók þessi er þýðing á nýrri sænskri kortabók. Nordisk skolatlas, frá Esselte Map Service i Stokkhólmi. Bók þessi hefur vakið mikla athygli viða um lðnd fyrir þær nýjungar sem þar koma fram við gerð kortanna og hefur hún verið gefin út i mörgum löndum á síðustu 2—3 árum. Á öllum aðalkortum í bókinni er sérstaklega reynt að sýna nátt- úrufar og áhrif mannvistar á yfirborð jarðar á auðskilinn hátt. Landsháttakortin sýna, eftir því sem mælikvarði þeirra leyfir, landslag, skóga, savannalönd, gresjur, eyðimerkur, ræktað land o.fl. Á landsháttakortunum er leitast við að sýna litbrigði nátt- úrunnar eins og þau koma fyrir sjónir þegar horft er á jörðina utan úr geimnum á sólbjörtum sumardegi. Fjallgarðar eru sýndir líkt og séðir úr lofti og á sumum kortum mótar fyrir mishæðum hafsbotnsins. Sérkort í minni mælikvarða fylgja aðalkortum hverrar heims- álfu. Þau veita upplýsingar um náttúrufar, ríkjaskipun, búsetu og atvinnuvegi. Á framleiðslukortum er sýnt magn eða hlutdeild í heimsframleiðslu samkvæmt upp- lýsingum frá stofnunum Samein- uðu þjóðanna. Fremst í bókinni er allstórt kort af íslandi og auk þess jarðfræði- kort og kort af gróðurþekju lands- ins, öll gerð í samvinnu við Landmælingar íslands, en aftast eru nafnaskrár og skýrirtgar á orðum sem algeng eru í erlendum staðaheitum. Landabréfabók II ætti að henta öllum framhaldsskólum og er þar að auki gott uppsláttarrit fyrir heimili. (Frettatilkynning) Sýnir í List- húsinu á Akureyri Akuroyri. 23. maí. PÉTUR Behrens opnar myndlist- arsýningu i Listhúsinu í Kaup- angi á morgun. laugardag. Pétur er af þýzku bergi brotinn, en íslenzkur ríkisborgari, hefur átt heima suður í Flóa og kennt við myndlistarskóla í Reykjavík. Hann stundaði myndlistanám í Berlínarborg á yngri árum, en fluttist til ísíands árið 1962. Á sýningunni verða um 40 vgrk, teikningar, grafík, vatnslita- og olíumyndir, sem málaðar eru á síðustu tveimur árum og eru flestar til sölu. Þetta er þriðja einkasýning Péturs, áður hefur hann sýnt á Selfossi og á Kjar- valsstöðum. Sýningin verður opin vlrka daga frá klukkan 20—22 og um helgar frá kl. 16—22. Nafn misritaðist í frétt Morgunblaðsins á föstu- dag um fermingar í Bergþórs- hvolsprestakalli á hvítasunnudag misritaðist nafn og heimilisfang eins fermingarbarnsins. Viðkom- andi heitir Anna Jóhanna Har- aldsdóttir og á heima að Vestri- tungu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.