Morgunblaðið - 04.06.1980, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.06.1980, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNÍ1980 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Pípulagnir sími 30867 OEOVERNOARFÉLAQ ISLANOS FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Miövikudag 4. júní kl. 20 verður farin síöasta gróö- urræktarferö í Heiömörk. Muniö ár trésins. Frí ferö. Helgarferö í Þórsmörk. Brottför kl. 20 föstud. Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni, Öldugötu 3, s. 19533 og 11798. Feröafélag islands. Öldugötu 3. Kristniboðssambandið Almenn samkoma veröur í Kristniboöshúsinu Betanía, [ Laufásvegi 13 I kvöld kl. 20.30. Slgursteinn Hersveinsson talar. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. Tjaldstööin á Laugarvatni veröur opnuö föstudaginn 6. júnl meö afgreiöslu í tjaldmiðstööinni er hefur tll sölu algengan feröa- mannavarning. Tjaldamiöstööin Laugavatni. UTlVISIARf | Rf)l R Miðv.dag 4.6. kl. 20 Meö Elliöavatni, létt kvöldganga f fylgd meö Haraldi Jóhannssyni. Verö 2000 kr„ fariö frá B.S.I. benzínsölu. Hekluferð um næstu helgl. Far- arstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrifstofunni, Lækjarg. 6a Ódýrar utanlandsferöir á næst- unnl, leitlö upplýsinga. Útivist, sími 14606. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld kl. 8. Veröbréf Fyrlrgreiösluskrifstofan Vestur- götu 17, sími 16223. Björn Jónsson: Löggiltur skjalaþýöandi og dóm- túlkur í frönsku, Kársnesbraut 7, Kóp. Sfmi 45792. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22410 JMergunblabiþ Gróðursetja 2.200 tré Hraunbúar um að koma upp vísi að skógi þarna bæði til að gera það fallegra og líka skjól- sælla, og gæti hann jafnvel í framtíðinni orðið útivist; arsvæði fyrir almenning. I síðasta lagi vilja Hraun- búar reyna að vekja athygli á nauðsyn þess að klæða landið trjám og þar af leiðandi eins og fram kem- ur í fréttatilkynningunni að leggja fram sinn skerf sem skuldagreiðslu við landið. FERTUGASTA vormót skátafélagsins Ilraunhúa í Hafnarfirði hefst fimmtu- dagskvöldið 5. júní. Dagskráin verður fjöl- breytt, m.a. verður íþrótta- keppni, gönguferðir, ein- staklings- og flokka- keppni, skoðunarferðir og m.fl. Einnig verður móts- blað gefið út mótsdagana og nefnist það „Labbi“, í höfuðið á draugi nokkrum er gekk ljósum logum í eina tíð. Kjörorð mótsins er „Tréð“ og verður í fyrsta lagi reynt að kynna móts- gestum skógrækt og kenna handbrögðin við gróður- setningu. I framhaldi af því mun svo hver mótsgestur spreyta sig á því að planta 1—2 plöntum. Alls verður um 2.200 trjám plantað. í öðru lagi er svo ætlunin með fyrrgreindum aðgerð- Skátarnir hafa fengið til liðs við sig fjöldann allan af eldri meðlimum og skipa þeir allir meiri háttar emb- ætti á mótinU: Albert Kristjánsson mótsstjóri, Jón Kr. Jóhannesson að- stoðarmótsstjóri, Þorvald- ur Hallgrímsson dagskrár- stjóri og Pétur Sigurðsson gróðursetningarstjóri. Síðustu þrjár helgar var unnið að því að girða móts- svæðið, undir Bæjarfelli í Krísuvík, til varnar sauðfé og hrossum og unnið er að uppsetningu varanlegrar hreinlætisaðstöðu og geymslu. Sérstakur heimsóknar- dagur verður laugardaginn 7. júní og hvetja skátarnir fólk eindregið til að koma og fylgjast með heilbrigðu tómstundastarfi og njóta útiverunnar. Mótinu verður slitið eftir hádegi á sunnudag. Staðið að undirbúningl vormótsins. Uiíeser við nýju vélina, sem er af gerðinni Rockville Turbo Commander 690 A, framan við gamla Flugturninn á Reykjavikurflugvelli. (LjóRm. ól.K. M»k.) Ný skrúfuþota bæt- ist í flugflotann NÝ skrúfuþota bættist i flug- flotann aðfaranótt mánudags er Elíeser Jónsson kom til landsins með flugvél af gerð- inni Roekville Turbo Command- er 690 A. Vélin er sérstaklega útbúin fyrir loftljósmyndaflug, en verður einnig notuð i al- mennt farþega-, leigu- og vöru- flug. Kaupverð vélarinnar var 495 þúsund dollarar eða yfir 220 milljónir íslenzkra króna. Vélin getur flutt 7—8 farþega eftir því hvernig hún er innrétt- uð hverju sinni, en innréttingar eru sérstaklega vandaðar. Vélin á að geta notað flesta íslenzka flugvelli og flugþol hennar er um 1200 mílur eða sem svarar vega- lengdinni til Kaupmannahafnar. Vélin er um 3 tíma að fljúga til Glasgow og 4‘/2 klukkustund til Kaupmannahafnar. Vélin hefur verið leigð Land- mælingum íslands frá miðjum júlí-mánuði fram í september til loftljósmyndunar. Vélin getur þó einnig sinnt öðrum verkefnum og hyggst Elíeser nota vélina jafnframt til farþega- og vöru- flugs er fram í sækir. Til íslands kom Elíeser á vélinni aðfaranótt mánudags frá Oklahoma í Bandaríkjunum og millilenti hann fjórum sinnum á leiðinni í Bandaríkjunum, Kan- ada og Grænlandi. Flugstöðin seldi í vetur tvær vélar sínar af Navajo-gerð, aðra keypti Arnar- flug, en hin fór til Bandaríkj- anna. Er nýja skrúfuþotan nú eina flugvél Flugstöðvarinnar. Fræðslustarfi Dagsbrúnar og Framsóknar lokið SAMEIGINLEGU fræðslu- starfi Verkamannafélags- ins Dagsbrúnar og Verkakvennafélagsins Framsóknar veturinn 1979—1980 lauk með ræð- um, söng og dansi í Lind- arbæ 16. maí sl. Haldin hafa verð trúnað- armannanámskeið bæði með hefðbundnum hætti svo og framhaldsnámskeið. Þá hafa verið haldin fé- lagsmálanámskeið, þar sem kennd hafa verið undir- stöðuatriði ræðuflutnings, fundarreglur, fundarstjórn o.fl. Ennfremur var haldið tveggja kvölda námskeið í meðferð vasatölvu. Þessi starfsemi var að nokkru leyti í samvinnu við Menn- ingar- og fræðslusamband alþýðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.