Morgunblaðið - 29.06.1980, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.06.1980, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ1980 3 5000 heppnir farþegar hafa , pantað sólarlandaferðir með Utsýn á þessu ári — og talan hækkar stöðugt Ferðir sem ekki bregðast en borga sig Meö beztu kjörum sérfræðingar í sérfargjöldum LIGNANO — Gullna ströndin Brottför alla laugardaga 5., 12. og 19. júlí — uppselt. 26. júlí — örfá sæti laus. 2., 9., 16. ágúst — uppselt. 23. og 30. ágúst nokkur sæti laus. afbragös fólk sem Útsýn getur driö hreykin al aö hafa í þjónustu sinnl. Viö hjónin óskum fyrirtaek- inu gengis um ókomin ár. Aö aöeins þakklaeti. : •• ••• ••••- *•••* Brottför laugardaga. Bezta gistingin — dagftug. 5. júlí — örfá sæti laus. 12. júlí — uppselt. 19. júlí — nokkur sætl laus. 26. júlí — örfá sæti laus. 2., 9. 16. og 23. ágúst — uppselt. 30. ágúst — nokkur sæti laus. Umtögn farþaga sam voru aö koma tré Portoroz: Ég tel mig aldrei hafa variö peningum af meiri skynsemi, en þegar ég keypti þessa ferö til Portoroz (31/5—21/6). Raunveruleikinn tók öllum fullyrð- ingum Úfsýnar fram. Þaö sem vakti sérstaka athygli okkar og ánægju, ásamt mörgu öðru, var hreinlætiö á öllum svlöum — sjórinn — ströndin — göturnar og loftiö t»rt. Viökynningin viö Mosel Rín Brottför 8. ágúst — 12 dagar. Vegna forfalla — örfá sæti laus. Feröaskrifstofan UTSÝN Austurstræti 17, símar 26611 og 20100. Júlí-tilboð Útsýnar C0STA DEL S0L — vikuferö 10. júlí. Nokkur sæti laus. Verö frá kr. 206.600.-. 14. ágúst og 4. september. 3 víkur. Gisting — Timor Sol — Splunkuný íbúðabygging alveg viö ströndina í Torremolinos (skammt frá El Remo). íbúðir meö 1 eða 2 svefnherbergjum og stúdíóíbúðir. : . Takmarkað sætamagn: Verð frá kr. 347.400.-. Annars sæti laus 2. október.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.