Morgunblaðið - 29.06.1980, Side 6

Morgunblaðið - 29.06.1980, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ 1980 í DAG er sunnudagur 29. júní, sem er 4. sd. eftir TRINÍTAT- IS, 181. dagur ársins 1980, PÉTURSMESSA og PÁLS. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 06.55 og síðdegisflóð kl. 19.16. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 03.02 og sólarlag kl. 23.59 t>ér eruð salt jaröarinn- ar, en ef saltið dofnar, með hverju ó þá að selta það? Það er þá til einskis framar nýtf, heldur er því kastað út og þaö fótum troðiö af mönnum (Matt. 5, 13.) | KROSSQÁTA 1 2 3 4 ■ ‘ * 6 8 9 M fl u 13 14 1 r. ■ 15 16' ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 hestana, 5 verk- færi, 6 fiskinn. 9 megna. 10 félatt. tl rómversk tala. 12 f«r. 13 boróar. 15 lét af hendi. 17 hryior- ir. LÓÐRÉTT: — 1 farartækja. 2 hnjóð. 3 fa-óa. I mannsnafns. 7 diitur. 8 spil. 12 fuidar. 14 ótta. 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTl) KROSSt.ÁTlJ: LÁRÉTT: — 1 þota. 5 ofar. 6 róma. 7 ef, 8 akarm. 11 Ra. 12 ann, 14 alin, 16 rifnar. LÓÐRÉTT: — 1 þorparar, 2 Tomma. 3 afa. 4 nróf. 7 enn. 9 kafli, 10 rann. 13 nýr. 15 if. ÞESSIR krakkar efndu til hlutaveltu til áxóða fyrir BlindrafélaRÍð, að Suðurhólum 26 ok söfnuðu 12.600 kr. til félaxsins. — Krakkarnir heita Jenný Jóakimsdóttir, Kolbrún Gunnarsdóttir og ólafur Þór Antonsson. | FRÉTTIR ÞENNAN dag árið 1929 tók Búnaöarbanki íslands til starfa. — Og í dag er Pét- ursmessa og Páls, messa til minningar um postulana tvo Pétur og Pál. VERÐLAUNAVEITING landbúnaðarráðuneytisins fyrir unna refi og minka er birt í nýlegu Lögbirtingablaði í tilk. frá ráðuneytinu. Segir að verðlaunin hafi verið ákveðin að fenginni umsögn veiðistjóra og verðlaunin verði sem hér segir: kr. Refir (hlaupadýr) 9.000 Fullorðin grendýr 6.000 Yrðlingar 3.000 Minkar 7.000 Svona — svona — onga taujíahilun! | frA hOfninni 1 t FYRRADAG kom togarinn Ásgeir af veiðum til Reykja- víkurhafnar og landaði aflan- um. Þá um kvöldið fór Arn- arfell á ströndina og Kyndill kom úr ferð. í dag sunnudag er Coaster Emmy væntanleg úr strandferð. Um helgina er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur úr söluferð til útlanda. Jökulfell er væntan- legt að utan nú í dag og á morgun fer Tungufoss á ströndina. ÁRNAO HEILLA NÍRÆÐ er í dag 29. júní Auðbjörg Jónsdóttir strau- kona, Hjarðarhaga 56 hér í bænum. BÍÓIN (>amla Bíó: Faldi fjársjóðurinn, sýnd 5, 7 og 9. AuNturbæjarbíó: The Goodbye Girl, sýnd 5, 7 og 9. Stjörnubíó: California suite, sýnd 5, 7, 9 og 11. Allt fyrir elsku Pétur, sýnd 3. Iláskólabíó: óðal feðranna, sýnd 5, 7 og 9. Hafnarbíó: Eskimóa Nell, sýnd 5, 7,9 og 11. Tónabió: Kolbrjálaðir kórfélagar, sýnd 7.20 og 9.30. Bensínið í botn, sýnd 3. Nýja Bíó: Hver er morðinginn?, sýnd 5, 7 og 9. Hfoi Höttur og kappar hans, sýnd 3. Bæjarhió: Þjófar og villtar meyjar, sýnd 5. Leit í blindni, sýnd 9. Loftskipið Albatross, sýnd 3. Hafnarfjarðarbió: Vaskir lögreglu- menn, sýnd 5 og 9. Kaldir voru karlar sýnd 3. Regnboginn: Leikhúsbraskararnir, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Allt í grænum sjó, sýnd 3, 5, 7, 9.05 og 11.05. Þrymskviða og Mörg eru dags augu, sýnd 5.10 og 7.10. Slóð drekans, sýnd 3.10, 9.10 og 11.10. Percy bjargar mannkyninu, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Laugarásbió: óðal feðranna, sýnd 5, 7, og 9. Blóði drifnir bófar, sýnd 11. Ungu rængingjarnir sýnd 3. Borgarbió: Blazing-magnum, sýnd 5, 7, 9 og 11. Fríkað á fullu sýnd 3. KVÖLD- NÆTÍJR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna i Reykjavik. dagana 27. júni til 3. júlí. að báðum dogum meðtoldum. er sem hér segir í HOLTS APÓTEKI. En auk þess er LAUGAVEGS APÓTEK opiA til kl. 22 alia daita vaktvikunnar. nema sunnudaK- SLYSAVAROSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM. simi 81200. Allan sólarhrimtinn. LÆKNASTOFUR eru lokaAar á lauitardOKum ok helKÍdoKum. en ha'Kt er aA ná samhandi viA lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daaa kl. 20—21 ok á lauKardoKum (rá kl. 14 — 16 simi 21230. GonKudeild er lokuA á heÍKÍdoKum. Á virkum dOKUm kl.8—17 er hæKt aA ná sambandi viA lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en þvi að- eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fostudogum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NFaYDARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUV'ERNDARSTÖÐINNI á laugardogum og helgidogum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAfKiERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HEILSlfVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudogum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtok áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp í viðlogum: Kvoldsími alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ I)ÝRA við skeiðvöllinn í V iðidal. Opið mánudaga — fostudaga kl. 10—12 og 14 — 16. Sími 76620. Reykjavík sími 10000. 0RÐ DAGSINSÆXíSr CllllfDAUMC heimsóknartImar. OJUnnMnUd LANDSPlTALlNN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALlNN: MánudaKa til fostudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á iauKardOKum «k sunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBOÐIR: Alla daxa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaxa til (ostudaxa kl. 16— 19.30 — l.auxardaKa ok sunnudaxa kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÓÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - IIVlTABANDIÐ: MánudaKa til fostudaxa kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudoKum. kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - F/EÐINGARIIEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdoKum. - VlFILSSTADlR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarlirði: MánudaKa tll lauxardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. CÖCU LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- OUrrl inu við Hverfisgótu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÖÐMINJASAFNIÐ: Opiö sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Eftiö lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — fostud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga ki. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. sími 86922. Hljóóbókaþjónusta við sjónskerta. Oplð mánud. — fostud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagótu 16, simi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudógum og miðvikudogum kl. 14 — 22. Þriðjudaga. fimmtudaga og fóstudaga kl. 14 — 19. AMERÍSKÁ BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu- dap til föstudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNID. Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og fostudaga kl. 16 — 19. ÁRBÆJARSAFN: Opið alia daga nema mánudaga. kl. 13.30—18. Leið 10 frá Hlemmi. AíkíRlMSSAFN Bergstaðastræti 74. Sumarsýning opin alla daga. nema laugardaga. frá kl. 13.30 til 16. Aögangur er ókeypis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kí. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16. þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIRNIR IN er opin mánudag — (östudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.20 til 20.30. Á laugardogum er opið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvoldum frá kl. 20. VESTURB.EJ- ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20 — 20.30, iaugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. pil Ak|A\/AlfT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILMIlMvMlV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað alian sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi borgannnarog á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „AÐKOMUMENN voru í gær orðnir margir hér i bænum og bar mikið á þeim á götum bæjarins. Mest kvað að V-lslend- ingunum. Það kemur fyrír, að Reykvikingar fella sig ekki við það, er V-íslendingur, manni ókunnugur. skuli þúa þá. En það er hinn mesti misskilningur að taka slíkt illa upp. Sinn er siður í landi hverju. Vestra þúast menn. Og því ættu menn hér að gera gestum þessum óleik með því að láta sér ekki vel lynda, þó þeir haldi þessum sið sinum?, þessa stuttu stund. sem þeir eru hér hjá okkur. sem gestir .. - O - „Alþingishátíðarneefndin hefur upplýst að nú sé hægt að flytja um 7000 manns með bílum þeim sem nefndin hefur umráð yfir .. f '"" GENGISSKRANING Nr. 119 — 27. iúní 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikj.dollar >74,00 475,10* 1 Starlingapund 1110,90 1113,40* 1 Kanadadollar 412,80 413,50* 100 Danakar krónur 8857,15 8677,25* 100 Norakar krónur 9773,20 9795,90* 100 Sœnakar krónur 11379,90 11406,30* 100 Finnsk mörk 13022,00 13052,20* 100 Franskir frankar 11555,35 11582,15* 100 Bolg. frankar 1677,30 1681,20* 100 Sviaan. frankar 29070,50 29138,30* 100 Gyllini 24456.60 24543,50* 100 V.-þýzk mðrk 26853.20 26915,60* 100 Llrur 56,47 56,60* 100 Auaturr. Sch. 3775,40 3784,10* 100 Eacudoa 967,80 970,10* 100 Paaatar 675,40 676,90* 100 Van 217,84 218,35* SDR (aératök dráttarréttlndi) 25/6 622,99 624,44* Brayting fré aíöuatu akréningu. V GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 119 — 27. júní 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 521,40 522,61* 1 Starlingapund 1221,99 1224,74* 1 Kanadadollar 453,86 454,85* 100 Danakarkrónur 9522,87 9544,98* 100 Norakar krónur 10750,52 10775,49* 100 Sanakar krónur 12517,89 12546,93* 100 Finnak mörk 14324,20 14357,42* 100 Franakir frankar 12710,89 12740,37* 100 Balg. frankar 1845,03 1849,32* 100 Sviaan. frankar 31977,88 32052,13* 100 Gyllini 26935,26 26997,85* 100 V.-þýzk mörk 29538,52 29607,16* 100 Lirur 62,12 62,26* 100 Auaturr. Sch. 4152,94 4162,51* 100 Eacudoa 1064,58 1067,11* 100 Paaatar 742,94 744,59* 100 Van 239,62 240,19* * Brayting fré aiöuatu akréningu. V í Mbl. . fyrir 50 árum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.