Morgunblaðið - 29.06.1980, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ 1980
11
4—5 herb. íbúð í
Norðurbænum
í Hafnarfirði til sölu, um 120 fm. meö góðum
innréttingum á annari hæð, á góðum stað við
Breiövang. Rúmgóð geymsla. Sér þvottahús. Bílskúr.
Skipti á 3ja herb. sérhæð koma til greina.
Árni Gunnlaugsson hrl.
Austurgötu 10 Hafnarfirði.
Sími 50764.
SIMAR 21150-21370
SÖLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS
L0GM JÓH ÞOROARSON HDL
Til sölu og sýnis m.a.:
Á úrvals stað á Högunum
mjög góö húseign. 6 herb. íb. á tveim hæöum 87x2 ferm. í
kj./jaröh. er 2ja herb. stór og góö íb. ásamt geymslum og
þvottahúsi. Stór bílskúr, stór falleg ráektuö lóð. Mikiö útsýni
af efri hæö. Nánari uppl. aöeins veittar á skrifstofunni.
Skammt frá sundlaugunum
4ra herb. sérhæö 115 ferm. Stór bílskúr, rúmgóö herb.
Trjágaröur.
Góð íb. í Fossvogi
2ja herb. á fyrstu hæö um 50 ferm. Öll eins og ný.
Nýleg íb. inni við Sund
4ra herb. í suðurenda á 3ju hæö um 110 ferm. Tvennar
svalir, sér þvottahús. Mjög vönduö innrétting, mikiö
útsýni.
Þurfum að útvega m.a.:
Stóra húseign í borginni til heilbrigöisþjónustu.
Raöhús viö Sæviöarsund, Hvassaleiti, Hálaleiti eöa í
Fossvogi.
Verslunarhúsn. á fyrstu hæö 400—600 ferm.
Sérhæö í borginni eöa á Nesinu.
Lokaö í dag vegna veöurs.
Opiö á morgun mánudag.
AIMENNA
f ASTEIGNASAL AN
LAUGAVEG118 3ÍMAR 21150-21370
Sumarbústaður á Hvidbjerg
í Danmörku
Miðja vegu milli Vejle og Fredericia, er til sölu.
Einkar hagstæö fjárfesting á veröbólgutímum.
Lóöin er 1200 fm meö fallegum trjágróöri. Húsiö
er 9 ára, byggt úr hvítum kalksandsteini, viöar-
klætt. Sérlega skemmtileg baöströnd í aðeins 200
m fjarlægð. Á jaröhæö er forstofa, samliggjandi
dagstofa og boröstofa, eldhús og baöherbergi. Á
efri hæö er svefnherbergi og 2 gestaherbergi.
Húsiö er 111 fm. Húsiö selt fullbúið húsgögnum.
Verö Dkr. 600.000.-.
Aöeins áhugasamir kaupendur sem geta greitt háa
útborgun eru beðnir að hafa samband viö:
Hans Lund,
Bo-Bedre, Vestergade 11,
7100 Vejle,
Danmark.
Hafnarfjörður
Athugiö neöangreindar eignir
eru allar í beinni sölu.
Nönnustígur
Eldra timburhús 2 hæöir og
kjallari, ca. 60 term. grunnflöt-
ur (í dag 2 íb.j. Selst í einu lagi.
Tilboö óskast.
Álfaskeiö
4—5 herb. 121 ferm. íb. á
annari hæö í fjölbýlishúsi.
Bilskúrsplata. Góö eign. Útb.
30 millj.
Rofabær — Rvík
2ja herb. 65 ferm. góö íb. á
3ju hæö í fjölbýlishúsi. Gott
útsýni. Laus strax. Útb. 20
millj.
Bergþórugata —Rvík
2ja herb. 62 ferm. íb. á 3ju
hæö í litlu fjölbýlishúsi. Lausar
strax. Útb. 18 millj.
Ljósheimar — Rvík
3ja herb. ca. 90 ferm. íb. í litlu
fjölbýlishúsi. Vönduð og góö
eign. Laus fljótlega. Útb. 26
millj.
Árni Grétar Finnsson hrl.
Strandgötu 25, Hafnarf
sími 51 500
HRAUNBÆR 134 FM.
Fallegt 5—6 herb. raöhús á
einni hæö. Góöar innréttingar,
nýtt þak. Rúmgott garöhús. á
fallegri lokaðri lóð. Laust skv.
samkl.
ÁSVALLAGATA 125 FM
Sérlega falleg 4ra herb. íbúö á
1. hæö í nýlegu húsi. Góöur
bílskúr. Verö 55.0 millj.
LAUFVANGUR 96 FM
3ja—4ra herb. íbúö á 3. hæö,
þvottahús innaf eldhúsi. Stórar
suöur svalir. Verö 34.0 millj.
FOSSVOGUR 130 FM
Sérlega góö 5 herb. íbúö á 3.
hæð í blokk. 4 svefnherb., stór
stofa, hol, eldhús og baö. Sér
þvottahús. 2 svalir. Eftirsóknar-
verö íbúö.
ASPARFELL 68 FM
Rúmgóð 2ja herbergja íbúö á 2.
hæð. Laus 01.09. Verð 25 millj.
ÁLFTAMÝRI 4—5 HERB.
Eftirsóknarverö íbúö á 1. hæö
112 ferm., 3 svefnherb., stór
stofa, eldhús, hol og baö. Bíl-
skúrsréttur. Lág húsgjöld, góö
eign. Bein sala.
FORNHAGI
Mjög rúmgóö og björt 3ja herb.
íbúð á 4. hæö. Góöar innrétt-
ingar. Æskileg skipti á 3ja herb.
íbúö í Vesturbæ. Verö 35.0
millj.
VESTURBERG 110 FM
4—5 herb. íbúö á 2. hæð.
Þvottahús innaf eldhúsi. Tvenn-
ar svalir. Verö 39.0 millj.
HVERFISGATA
Höfum í sölu tvær íbúöir í sama
húsi. 2ja og 3ja herb. Húsiö er
allt nýgegnumtekiö. Vönduð
smíöi og smekkleg. Lausar
strax. Verö 32 og 28 millj.
BLÖNDUBAKKI 94 FM
Mjög rúmgóö 3ja herb. íbúö á
2. hæö. Vandaöar innréttingar.
Víösýni mikiö. Verö 34.0 millj.
SUMARBÚSTAÐUR
40 ferm. álklæddur vandaöur
bústaöur, ásamt gestaskála á
4000 ferm. landi í Eilífsdal í
Kjós. Verö 10—11 millj.
HRAUNBÆR
Góö einstaklingsíbúö á jarö-
hæö, laus í ágúst. Verö 16—17
millj.
#
SGRENSÁSVEGI22-24 -
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
Guömundur Reyk|alín. viósk.fr
Einbýlishús á Arnarnesi — Fokhelt
155 ferm. hús á einni hæð auk 45 ferm. bílskúrs. 1140 ferm.
eignarlóö. Frábært útsýni. Verö 52—55 millj.
Arnartangi — Einbýlishús í smíöum
145 ferm. einbýlishús á einni hæö ásamt 50 ferm. bílskúr. Húsiö er
fokhelt en glerjaö. Verö 35 millj.
Öldutún Hafnf. — Raðhús m/bílskúr
Fallegt endaraöhús á 2 hæöum, samtals 170 ferm. Vandaöar
innréttingar. Bílskúr. Verö 60 millj. Útb. 42 millj.
Bollagaröar — Raöhús m/bílskúr
Fokhelt endaraöús á 2 hæöum ca. 250 ferm. ásamt 25 ferm.
bílskúr. 2 svalir. Verð 47 millj.
Fljótasel — Raöhús m/bílskúr
Raöhús sem er jaröhæö og 2 hæöir, samtals 260 ferm. ásamt 30
ferm. innbyggöum bílskúr. Möguleiki á séríbúö á jaröhæð. Tvennar
suöur svalir. Verö 58 millj. Útb. 42 millj.
Miövangur — Raöhús m/bílskúr
Glæsilegt endaraöhús á 2 hæöum ca. 170 ferm. ásamt 40 ferm.
bílskúr. Mjög glæsileg eign. Verö 75 millj. Útb. 55 millj.
Noröurmýri — Parhús
Fallegt parhús á 2 hæöum, samtals 190 ferm. ! kjaliara er
möguleiki á sér íbúö. Verð 67 millj. Utb. 45 millj.
Lækjarfit Garðabæ — 4 herb. sér hæö
Góð 4ra herb. neðri sér hæö í tvíbýli ca. 105 term. Nýjar
innréttingar í eldhús, allt sér. Bílskúrsréttur. Verö 35 millj. Útb. 26
millj.
Háaleitisbraut — 4ra—5 herb.
Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæð ca. 117 ferm. Stofa,
borðstofa, 3 herb. Bílskúrsplata. Verö 46 millj. Útb. 32 millj.
Vesturberg — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 1. hasö ca. 110 ferm. Stofa, boröstofa, 3
herb. og sjónvarpshol. Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Verð 38 millj. Útb.
30 millj.
Hraunbær — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca. 110 ferm. Stofa, boröstofa, 3
herb. Vandaöar innréttingar. Verö 40 millj. Útb. 31 millj.
Vesturberg — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæð ca. 110 ferm. Þvottaaðstaða í
tbúöinni. Góöar innréttingar. Verö 36 millj. Útb. 27 millj.
Þorfinnsgata — 4ra herb.
Góö 4ra herb. rishæð (lítil súö) á 4. hæfö ca. 90 ferm. Stofa, 3
svefnherb., eldhús og bað. Verö 30 millj. Útb. 23 millj.
Ljósheimar — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 87 ferm. Góöar innréttingar og
teppi. Suöur svalir. Laus strax. Verö 35—36 millj. Útb. 26 millj.
Flyörugrandi — glæsileg 3ja herb.
Ný glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 90 ferm. Mjög vandaöar
innréttingar. Stórar suöur svalir. Falleg sameign. Verö 40 millj. Útb.
32 millj.
Hraunbær — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 80 ferm. Sér inngangur. Góöar
innréttingar. Laus samkl. verö 30 millj. Útb. 23 millj.
Álfheimar — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæð ca. 90 ferm. Ný teppi, suöur svalir,
laus fljótlega. Verð 35 millj. Útb. 26 millj.
Mosgeröi — 3ja herb.
Snortur 3ja herb. risíbúð í tvíbýli ca. 80 ferm. Lítil súö, góöar
innréttingar. Laus fljótt. Verö 25 millj. Utb. 20 millj.
Ásgaröur — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 82 ferm. Suöur svalir meö miklu
útsýni. Góöar innréttingar. Verð 31 millj. Útb. 24 millj.
Hagamelur — 3ja herb. risíbúö
Snotur 3ja herb. risíbúö ca. 60 ferm. Mikiö endurnýjuö, nýtt þak.
Verö 19—20 millj. Útb. 15—16 millj.
Eyjabakki — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæð ca 87 ferm. Þvottaaöstaöa í
íbúðinni. Endaíbúö. Verö 32 millj. Útb. 25 millj.
Æsufell — 3ja—4ra herb.
3ja—4ra herb. íbúö á 6. hæð ca. 96 ferm. Vandaöar innréttingar.
Verö 31 millj. Útb. 24—25 millj.
Vestmannaeyjar — ný 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö í tjölbýlishúsi ca. 80 ferm. Vandaöar
innréttingar. Verö 21 millj. Útb. 14 millj.
Langholtsvegur — 3ja herb. hæó
3ja herb. neöri hæð í tvfbýli ca. 85 ferm. Sér inngangur og hiti.
Nokkuö endurnýjuö. Verö 28 millj. Útb. 21 millj.
Hverfisgata — 3ja herb.
Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö í þrfbýti ca. 80 ferm. Stofa, boröstofa
og 2 svefnherb., sér hiti. Verö 28 millj. Útb. 21 millj.
Stóragerði — Einstaklingsíbúó
Snortur 2ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 40 ferm. Fallegar innréttingar.
Ósamþykkt. Verö 18 millj. Útb. 13 millj.
Kaplaskjólsvegur — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. íbúö í kjallara ca. 45 ferm. í þríbýlishúsi. Ný teppi,
tvöfalt gler. Verö 24 millj. Útb. 18 millj.
Lynghagi — 2ja herb. einstaklingsíbúö
Snotur 2ja herb. íbúö í kjallara ca. 40 ferm. í fjórbýlishúsi. íbúöin er
laus strax. Verö 15—16 millj. Útb. 10—11 millj.
TEMPLARASUNDI 3(efri hæð)
(gegnt dómkirkjunni)
SÍMAR 15522,12920,15552
Óskar Mikaelsson sölustjori Arni Stefánsson viöskfr.
Opiö kl. 9-7 virka daga. Opiö í dag kl. 1—6 eh.