Morgunblaðið - 16.07.1980, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ1980
í DAG er miövikudagur 16.
júlí, sem er 198. dagur ársins
1980. Árdegisflóö er í Reykja-
vík kl. 09.03 og síödegisflóö
kl. 21.18. Sólarupprás er í
Reykjavík kl. 03.44 og sólar-
lag kl. 23.21. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.34 og tungliö í suöri kl.
16.59 (Almanak Háskólans).
Því að þótt einhver héldi
allt lögmálið, en hrasaði í
einu atriði, þé er hann
oröinn sekur viö öll boð-
orð þess.
(Jak. 2,10.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ 1 ■
6 7 8
9 ■ *
11 ■
13 14 ■
■ " ' ■
17
LÁRÉTT: — 1 svöng. 5 sérhljóð-
sr. 6 auminKjar. 9 hrstur. 10
félaic. 11 samhljóóar. 12 þvaður.
13 hanva. 15 hax. IV blómið.
LÖÐRETT: — 1 ærslast. 2 hróss.
3 áiit. i borða. 7 a-viskrið. 8
kryra. 12 jafninin. 14 látarði. 16
skáld.
Lausn siðustu krossKátu:
LÁRÉTT: - 1 nýra. 5 rkki. 6
roka. 7 fa. 8 mrnKa. 11 as. 12
ukk. 14 Njál. 16 naslar.
LOÐRÉTT: — 1 Norðmann. 2
rrkan. 3 aka. 4 rita. 7 faK. 9 Esja.
10 kuII. 13 Kær. 15 ás.
Þessir piltar é Höfn I Hornafirði héldu nýverið hlutaveltu til
styrktar Elli- og hjúkrunarheimilinu þar. Þeir heita (f.v.)
Hilmar, Dagur Freyr, Sasvar og Borgþór.
| frA höfninni
TOGARINNÁsbjörn fór í
fyrrakvöld á veiöar og Bjarni
Benediktsson og InKÓlfur í
gær. Dettifoss kom að utan í
fyrrinótt. Skaftafell fór í
gærmorgun á ströndina og
Ljósafoss kom af ströndinni
um hádegisbilið.
| FRÉTTIR
í NÝÚTKOMNU tölublaði af
Lögbirtingablaðinu er aug-
lýst laus til umsóknar staða
aðstoðarskólastjóra við
Iðnskólann í Reykavík. Um-
sóknarfrestur er til 20. júlí
næstkomandi.
| PENMAVINIR |
FIMMTÁN ára japönsk
stúlka óskar eftir pennavin-
um á íslandi;
Yumiko Shioda, 3977-3 Iris-
awa, Shivukawa-shi, Gunma,
377 Japan. Þrjár 13—14 ára
sænskar stúlkur óska eftir aö
komast í bréfasamband við
íslenzka jafnaldra sína, stúlk-
ur sem drengi, og eru
áhugamálin hin margvís-
legustu: Annika Söderberg,
Risvágen 12, s-290 34 Fjálk-
ing, Lena Vahtrik, Falkvagen
4, 125 Álvsjö, Cecilia Berlin,
Karossvágen 15, 125 33 Álv-
sjö.
a
^HOMO
.Uppbod á konum
(Jtrás f bro'*-*'
gafst
kr'
Uppbob var haldfð á konum i
gær á Torfunni. AIIs voru tfu kon-
ur f bobi, nokkrar slitnar verka-
konur sem sefdust fvrir slikk og
|BS|4| '
Torfunni
Ég vona bara að það só ha gt aö skipta þér uppí nýrra módel!!
ARNAD
HEILLA
ÁTTATÍU ára er í dag Sigur-
lína Valgeirsdóttir frá Norð-
urfirði í Árneshreppi, nú
vistkona að Hrafnistu í
Reykjavík. Maður hennar var
Andrés Guðmundsson frá
Felli í Árneshreppi, en hann
lézt fyrir um sex árum. Sigur-
lína tekur á móti gestum í
veitingahúsinu Glæsibæ frá
kl. 8.00 í kvöld.
75 ÁRA er í dag Sigþrúður
Guðjúnsdúttir. Lyngbrekku 3
í Kópavogi. Sigþrúður er
ekkja Trygve heitins And-
reasen vélstjóra, sem lézt árið
1966. Hún verður að heiman í
dag. ________________
BlÓIH_____________ |
Gamla Bíó: Þokan, sýnd 5, 7, 9 og 11.
AuNturbæjarbíó: í bogmanns-
merkinu, sýnd 5, 7, 9 og 11.
Stjörnubió: Hetjurnar frá Navarone,
sýnd 5, 7.30 og 10.
Háskólabió: Atökin um auðhringinn,
sýnd 5, 7.15 og 9.30.
Hafnarbió: í eldlínunni, sýnd 5, 7, 9
og 11.15.
Tónabió: Heimkoman, sýnd 5,7.30 og
10.
Nýja Bió: Kvintett, sýnd 5, 7 og 9.
Bæjarbió: Blóðug nótt með Gestapó,
sýnd 9.
Hafnarfjarðarbió: Eftir miðnætti,
sýnd 9.
Regnboginn: Gullræsið, sýnd 3, 5, 7,
9 og 11. Eftirförin, sýnd 3.05, 5.05,
7.05, 9.05 og 11.05. Illur fengur, sýnd
3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Dauöinn
á Níl, sýnd 3.15, 6.15 og 9.15.
Laugarásbió: Óðal feðranna, sýnd 5,
7, 9 og 11.
Borgarbió: Blazing Magnum, sýnd 7,
9 og 11. Fríkað á fullu, sýnd 5.
tsioNu&m
KV()LD- N.CTIIR 0(. IIKU.AIÍI.JOM STA apotck
anna i Rrykjavik daKana II. júli til 17. iúli. aO háOum
di>Kum moAloldum rr srm hrr srKÍr: I I.VKJAIII t)
HREIDIIOI.TS. - Kn auk þrss rr AI'ÓTKK AI'STl'H
Itt-IAli opirt til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar nrma
sunnudaK.
SLYSAV ARÐSTOFAN 1 BORGARSPÍTALANUM.
sfmi 81200. Allan sólarhrinKÍnn.
LÆKNASTOFUR eru lokartar á lauKardöKum ok
hrlKÍdoKum. rn ha-Kt er art ná samhandi við laekni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl.
20—21 ok á lauaardoKum frá kl. 14 — 16 simi 21230.
GonKudeild er lokurt á hrlKÍdoKum. Á virkum doKum
kl.8 —17 er hiVKl art ná sambandi við lækni I sima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVfKUR 11510. en þvi art-
eins art ekki náist f heimilislækni. Kftir kl. 17 virka
daKa til klukkan X art morKni ok (rá klukkan 17 á
fostudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudoKum er
I. KKNAN AKT í sima 21230. Nánari upplýsinKar um
lyfjahúrtir ug laknaþjónustu eru Kefnar i SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaíél. Islands er f
IIKII.SIVERNI)\íiST()l)I\NI á lauKárdóKUm OK
helKÍdoKum kl. 17 — 18.
ÓNÆMlSAlKíERDIR fyrir fullorrtna KeKn mænusótt
(ara íram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á manudoKum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi mert srr
ónæmisskirteini.
S.Á.Á. Samtok áhuKafólks um áfenKÍsvandamálirt:
Sáluhjálp I virtloKum: Kvrtldsfmi alla daKa 81515 frá kl.
17-23.
IIJÁLPARSTOÐ DÝRA virt skeirtvóllinn I Vlðidál. Opirt
mánudaKa — fóstudaKa kl. 10—12 oK 14 — 16. Slmi
76620. Reykjavfk sími 10000.
Ann ^CIélC Vkureyri simi 96-21840.
Unu UMUðlWðSÍKluljörrtur 96-71777.
C ifllfDAUMC HEIMSÓKNARTlMAR.
ðJUMn AnUð LANDSPÍTALINN: alla daKa
kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20.
BARNASPfTALl HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa.
- LANDAKOTSSPfTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa
til fóstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardoKum oK
sunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19.
IIAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. -
GRENSÁSDEILD: Mánudaaa til fóstudaKa kl. 16—
19.30 — l.auKardaKa og sunnudaKa kl. 14 — 19.30. —
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. -
HVÍTABANDIÐ: Mánudaxa til fostudaaa kl. 19 til kl.
19.30. Á sunnudoKum: kl. 15 til kl. 16 ok ki. 19 til kl.
19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla
daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á
helKÍdOKum. — VlFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til
kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirrti: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16
ok kl. 19.30 til kl. 20.
QAriJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
ðUrll inu við HverfiaKótu: Lestrarsalir eru opnir
mám.daKa — fóstudaKa kl. 9—19. — Útlánasalur
(vegna heimalána) kl. 13 —16 sömu daga.
ÞJOÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga.
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. PinKholtsstræti 29a.
simi 27155. Eftirt lokun skiptiborrts 27359. Opirt mánud.
— föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27,
slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. —
föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a. simi aðalsjifns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið
mánud. — fostud. kl. 14 — 21. LauKard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. HeimsendinKa-
þjónusta á prenturtum hókum fyrir (atlarta uK aldrarta.
Sfmatlmi: MánudaKa ok fimmtudaKa kl. 10—12.
IIUÓDBÓKASAFN - HólmKarrti 34. simi 86922.
IIIj<’>rthókaþjónuKta við sjónskerta. Opirt mánud. —
íöstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — llofsvallaKotu 16. slmi 27640.
Opið mánud. — fostud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústartakirkju. sími 36270. Opirt
mánud. — fostud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16.
BÓKABlLAR — Bækistoð i Bústartasafni. sími 36270.
Virtkomustaðir víðsveKar um borKina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudoKum
(>K mirtvikudOKum kl. 14 — 22. f>riðjudaKa. fimmtudaKa
ok fOstudaKa kl. 14—19.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ, NeshaKa 16: Opirt mánu-
daft til fo»tudaKs kl. 11.30—17.30.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahiið 23: Opið þrlrtjudaxa
og fOstudaKa kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN: Opirt alla daKa nema mánudaKa. kl.
13.30-18. Leið 10 frá Hlemmi.
ÁSGRÍMSSAFN BerKstartastræti 74. Sumarsýning
opin alla daKa, nema lauKardaKa. frá kl. 13.30 til 16.
AðKanKúr ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opirt mánudag
til fOstudags frá kl. 13—19. Slmi 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK-
tún er opirt þrirtjudaKa. fimmtudaKa »K laugardaxa kl.
2-4 slðd.
HALLGRfMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaita til
sunnudaga kl. 14—16. þeKar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Oplð alla daKa
nema mánudaKa kl. 13.30 — 16.00.
SUNDSTAÐIRNIR IN er opln mánudag —
föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er upið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá ki. 8
til kl. 17.30.
SUNDHÖLLIN er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20 til 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á
sunnudögum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn
er á fimmtudagskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR-
LAUGIN er opin alia virka daga kl. 7.20 - 20.30.
laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Rll AUAMAKT VAKTW^NljSTA borgar-
DILANAV AW I stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstarfs-
manna.
FRÚ Unnur Ólafsdóttir. Hverí-
isgötu 84 hór í ba*. hefir nýlega
lokið við útsaum á dúk. sem hún
heíir unnið að í fjögur ár.
Dúkur þessi er í mjög vönduð-
um ramma með höfðaletri. sem
frúin sjálf hefir skorið út. Dúk-
urinn er fjórir metrar á lengd. cn 2.10 á breidd. í dúk
þennan eru saumaðar þrjár myndir og hefir Tryggvi
Magnússon listmálari gert teikningu að þeim cftir
myndum sem standa á Valþjófsstaðahurðinni frægu.
sem nú er loksins heim komin. Eftir teikningum
Tryggva hefir frúin svo saumað. Hér er um mikiö verk
og vandað að ra*ða. enda kostað frúna erfiði mikið og
fyrirhöfn. Frú Unnur gerir ráð fyrir því að senda
dúkinn á sýningu. sem haldin verður í Kaupmannahöfn
í næsta mánuði. í haust gerir hún ráð fyrir að hafa
hann til sýnis hér í Reykjavik. þ.e.a.s. ef honum verður
aftur komu auöiö. því farið getur svo að dúkurinn verði
seldur í Ilöfn. Verk þetta lýsir frábærum listasmekk.
vandvirkni og elju.
r GENGISSKRÁNING -
Nr. 131. — 15 júlí 1980
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 487,50 488,60*
1 Sterlingspund 1156,00 1158,60*
1 Kanadadollar 423,30 424.30*
100 Danakar krónur 8997,40 9017,70*
100 Norskar krónur 10133,00 10155,90*
100 Sasnakar krónur 11819,00 11845,70*
100 Finnsk mörk 13478,00 13508,40*
100 Franskir frankar 12020,70 12047,80*
100 Balg. frankar 1740,60 1744,50*
100 Sviaan. frankar 30305,90 30374,20*
100 Gyllini 25493,55 25551,05*
100 V.-þýzk mórk 27888,20 27951,20*
100 Lfrur 58,62 58,75*
100 Auaturr. Sch. 3929,90 3938,70*
100 Escudos 1000,00 1002,30*
100 Pesetar 688,90 890,50*
100 Yan 222,50 223,00*
1 írskt pund SDR (sérstök 1043,85 1046,20*
dráttarréttindi) 14/7 647,09 648,56*
# Breyting frá síöustu skráningu. 4
r
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 131 — 14. ÍÚIÍ 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 536,25 537,46*
1 Starlingspund 1271,60 1274,48*
1 Kanadadollar 485,63 466,73*
100 Danskarkrónur 9897,14 9919,47*
100 Norskar krónur 11146,30 11171,49*
100 Ssanakar krónur 13000.90 13030,27*
100 Finnak mörk 14825,80 14859,24*
100 Franakir frankar 13222,77 13252,58*
100 Balg. frankar 1914,86 1918,95*
100 Svissn. frankar 33338,49 33411,62*
100 Gyllini 28042,91 28106,16*
100 V.-þýzk mörk 30877,02 30748,32*
100 Llrur 64,48 64,63*
100 Austurr. Sch. 4322,89 4332,57*
100 Escudos 1100,00 1102,53*
100 Pasatar 757.79 759,55*
100 Ysn 244,75 245,30*
1 irakt pund 1148,24 1150.92*
* Brayting Irá aiöuatu akráningu.