Morgunblaðið - 16.07.1980, Side 8

Morgunblaðið - 16.07.1980, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ1980 Fasteignasata — Bankastræti SÍMAR 29680 - 29455 Smáraflöt Garöabæ — einbýli 192 fm. hús, stofa, samliggjandi boröstofa, eldhús, sér svefnherb. álma með 3 svefnherb. 2 baðherb. bókaherb., innaf holi, forstofuherb. Góöur garöur. Ásbúö Garðabæ — einbýli Ca. 270 fm. einbýlishús á 2 hæðum. Efri hæð: stofa, borðstofa, bað, gestasnyrting. Neðri hæð: 3 herb. geymsla og bílskúr. Möguleiki á tveimur íbúðum, ekki fullfrágengið. Fannborg — 5 herb. 127 fm. íbúð á 2. hæð. Verð 48 millj., útb. 36—8 millj. Klapparás — Seláshverfi 844 fm. lóð. Verð 15—20 millj. Lág gatnagerðargjöld. Furugrund — 3ja herb. 70 fm. íbúð á 1. hæð. Verð 34 millj., útb. 25 millj. Meistaravellir — 2ja herb. 65 fm. íbúð á 2. hæð. Verð 28 millj. útb. 23—4 millj. Bein sala. Asparfell — 2ja herb. 67 fm. íbúð á 3. hæð. Verð 26 millj., útb. 19—20 millj. Vesturberg — 4ra herb. 108 fm. íbúð á 3. hæð. Verð 35—37 millj., útb. 28 millj. Góð íbúð. Vesturberg — 2ja herb. 65 fm. íbúð á 3. hæð. Verð 25—6 millj., útb. 28 millj. Góð íbúð. Heiðarsel — einbýli Timburhús í byggingu, fullbúiö aö utan. Neðri hæö: stofa, samliggjandi borðstofa, eldhús, herbergi, gestasnyrting, þvottahús og geymsla. Ris: 3 herbergi óráðstafaö. Steyptur bíiskúr. Verð 52 millj. Seljabraut — raðhús 230 fm. raöhús á tveimur hæöum, tilbúiö undir tréverk. Bílskýli og lóð frágengin. Verð 55 millj. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. Arnartangi — Mosfellssveit 100 fm raöhús á einni hæð. Stofa, 3 herbergi, eldhús og baö. Sauna, þvottaherbergi og útigeymsla. Bílskúrsréttur. Verö 40 millj., útb. 30 millj. Gott hús. Mosfellssveit — lóö 1027 fm. lóö undir einbýlishús. Teikningar fylgja. Gott útsýni. Verð 10,5 millj. Krummahólar — penthouse 135 fm. glæsileg íbúð. Verð 52 millj., útb. 40 millj. Álfaskeiö — 5 herb. 125 fm. íbúö í fjölbýlishúsi, fokheldur bílskúr. Góð sameign. Verö 44—5 millj., útb. 32—33 millj. Bein sala. Seljabraut — 4ra—5herb. 107 fm. íbúö á 1. hæð. Stórt herbergi í kjallara með snyrtingu og eldhúskróki. Suöur svalir. Bílskýli. Verö 46—48 millj., útb. 34 millj. Góö íbúð. Flúöasel — 4ra herb. Ca. 110 fm endaíbúð á 2. hæð. Verð 38 millj., útb. 28—30 millj. Suöurhólar — 4ra herb. 108 fm. íbúö á annarri hæö. Suður svaiir. Góö íbúð. Verö 41 millj. útb. 30 millj. Eyjabakki — 4ra herb. 110 fm. íbúð á 3ju hæð. Verö 38—40 millj. útb. 30 millj. Ásvallagata — 4ra herb. 115 fm. íbúð á 1. hæð, bílskúr fylgir. Verð 50—55 millj. Unnarbraut Seltj. — Parhús 3 x 75 fm. hús með bílskúr, möguleiki á tveimur íbúðum. Kleppsvegur — 3ja herb. 95 fm. íbúð á 1. hæð. Vesturberg — 4ra herb. 110 fm. íbúð á jarðhæð, sérgarður. Verö 38—39 millj. Grettisgata — 3ja herb. Ca. 90 fm. íbúö á 3 hæö ásamt geymslurisi yfir íbúðinni, góöur garður. Reykjavíkurvegur — 3ja herb. 70 fm. íbúð kjallara. Verð 25—30 millj., útb. 22 millj. Mikiö endurnýjuð, ósamþykkt. Þverholt — 3ja herb. 100 fm. íbúö á jarðhæð. Verð 28—30 millj., útb. 23 millj. Engjahjalli — 3ja herb. Ca. 80 fm. íbúð á 2. hæö. Allar innréttingar sérsmíöaðar. Verö 35—36 milij., útb. 30 millj. Bein sala. Barónsstígur — 3—4 herb. 90 ferm íbúð á 3ju hæð. Verð 30—32 millj., útb. 22 millj. Austurberg — 3ja herb. 90 fm. íbúð á 2. hæð. Með bílskúr. Verö 36 millj., útb. 25 millj. Laus strax. Bollagata — 3ja herb. 90 fm. íbúð á jaröhæö. Góður garöur. Verö 30 millj., útb. 22—23 millj. Eskihlíó — 3ja herb. 90 fm. íbúö á 1. hæö. Stofa, samliggjandi boröstofa og herbergi, eldhús og bað. Eitt herbergi í risi. Verð 34 milj., útb. 25 millj. Laugateigur — 2—3 herb. 80 fm. íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. íbúöin öll nýstandsett, laus strax. Verð 30 millj., útb. 22—23 millj. Kambsvegur — 2ja herb. Ca. 75 fm. íbúö í kjallara. Sér inngangur, sér hiti. Laus strax. Verð 25 millj., útb. 19 millj. Hraunteigur — 2ja herb. Ca. 70 fm. íbúð á 2. hæð. Ný teppi. íbúöin lítur mjög vel út. Verð 27—28 millj., útb. 21 millj. Furugrund — 2ja herb. 60 fm íbúð á 1. hæð. Verð 27—28 millj., útb. 21—22 millj. Falleg íbúð. Hamraborg — 2ja herb. 60 fm. íbúð á 6. hæð. Verð 26 millj., útb. 19—20 millj. Bein sala. Friðrik Stefénsson viðakiptafr. A AA & A & (& ií)A <x| 26933 Fossvogur 2ja herb. 65 fm. jarðhæð. Vönduö íbúð. Orrahólar ! A , § ibúð á g, 2ja herb. 55 fm. ibúö jarðhæð. Verð 24 m. Þingholtin * * A A * * A $ & 1—2ja herb. íbúð á 1. hæð. & Steinh. Sér inngangur. Laus. V Ódýr íbúð. & Hraunbær & & 3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæð. $ Laus strax. Gott verð. að stærö. Rúmlega fokhelt. Gott verö. Vesturbær 3ja herb. 75 fm. íbúð á 2. hæð. Nýlegt hús. Laus strax. & Laugarnes- vegur 3ja herb. 85 fm. íbúð á 3. hæð. Sólrik og falleg ibúð. Laus fljótt. Maríubakki * * A & & & * & A & & & 3ja herb. 85 fm. íbúð á 3. hæð. Suöursvalir. Sér ^ þvottahús. * & I. Breiövangur 4ra—5 herb. 118 fm. íbúð á 1. £ hæö. Sér þvottahús og búr. & Falleg íbúð. Bein sala eða & skipti á 3ja herb. ^ Mávahlíö g 4—5 herb. rishæð. Suður- $ & & s svalir. Góð íbúð. Álfheimar 4ra herb. 105 fm. íbúð á 2. hæð. Suðursv. Góð íbúð. Rjúpufell Raöhús á einni hæð um 130 fm. að stærð. Vandað hús. & & A & & & & A A Bílskúr. Bein sala eða skipti A á 4ra herb. íbúð. Skólagerði Parhús á 2 hæöum samt. um 150 fm. Stór lóð. Bollagarðar Raöhús 2 hæðir um 210 fm. að stærö. Rúmiega fokhelt Arnarnes Fokhelt einbýlishús um 158 & fm auk bílskúrs. Til afhend- $ ingar fljótt. Góður staður. £ Lóð á Seltjarnarnesi 778 fm. & að stærð. & Lóð á Arnarnesi á góðum & stað. * Éigna . | markaðurinn £ Austurstr»ti 6 Sími 26933 & Sjá einnig fasteignir á bls. 10. N. J5 HÖGUN FASTEIGNAMIDLUN ----a Bugöutangi Mosf.sv. — Einbýli í smíöum Glæsilegt einbýlishús, rúml. 200 fm auk 70 fm bílskúrs. húsið er rúmlega fokhelt, en mikið til fullgert utan. Verð 49 millj. Nýbýlavegur — sérhæö m. bílskúr. Glæsileg efri sérhæð ca. 170 fm. ásamt rúmgóðum bílskúr. Stórar stofur, 4 svefnherb. Þvottaherb. í íbúðinni. Mikið útsýni. Verð 65 millj., útb. 48 millj. Arnarhraun — Sérhæó Falleg efri sérhæð í tvíbýli, ca. 120 fm. 2 stofur og 3 herbergi ásamt 2 herbergjum í kjallara. Suðursvalir. Bílskúrsréttur. Verð 55 millj., útb. 39 millj. Hverfisgata — lítiö einbýli Járnklætt timburhús, kjallari, hæð og ris. Grunnflötur 45 fm. Laust. Verð 32 millj. útb. 21 millj. Dalaland — 6 herb. m. bílskúr Glæsileg 6 herb. íbúð á 1. hæð, ca. 140 fm. 4 svefnherb. suöur svalir, bílskúr. Verð 65 millj., útb. 45 millj. Eskihlíö — 6 herb. Vönduö 6 herb. íbúð á 2. hæö, ca. 130 fm. 2 stofur, 4 svefnherb. suöur svalir. Verö 49 mlllj., útb. 35 mlllj. Jörfabakki — 4—5 herb. Glæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca. 105 fm. herb. í kjallara. Þvottaherb. í íbúöinni. Vandaðar Innréttingar, suður svalir. Verð 39_40 millj. Eyjabakki — 4 herb. Glæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca. 105 fm ásamt 12 fm herb. í kjallara. Þvottaherb. í íbúðinni. Vandaðar innréttingar, suður svalir. Verð 39—40 millj. Álfaskeið — 4ra herb. m/bílskúr Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð, ca. 115 fm. Stofa, 3 svefnherb., þvottaherb. og búr í íbúöinni. Suður svalir. Bílskúr. Verð 40 millj., útb. 30 millj. Hraunbær — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 3. hæö, ca. 110 fm. Stofa, borðstofa, 3 herb. Vandaðar innréttingar. Verð 40 millj., útb. 31 mlllj. Miövangur Hafn. — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúö á 2. hæö, 120 fm. Góöar innréttingar. Suöur svalir. Laus strax. Verö 42 millj., útb. 31 millj. Suöurhólar — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 3. hæð, ca. 110 fm. Stofa, skáli og 3 svefnherbergi. Mjög vandaðar innréttingar. Þvottaaðstaöa í íbúöinni. Suður svalir. Verð 41 millj., útb. 30 millj. Blöndubakki — 4ra—5 herb. Glæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæö, 115 fm. ásamt 12 fm. herb. í kj. Mjög vandaðar innréttingar. Verð 42 millj., útb. 31 millj. Kjarrhólmi — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 4. hæð, ca. 110. fm. þvottaherb. og búr á hæðinni. Verð 39 millj. útb., 29 millj. Laugarnesvegur — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 4. hæö, ca. 90 fm. Stofa og 2 svefnherbergi, endurnýjaö baö. Þvottaaðstaða í íbúðinni. S-svalir. Verð 32 millj., útb. 25—26 millj. Flókagata — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúð í kjallara (lítið niöurgrafin), ca. 87 fm. Stofa og 2 herbergi. íbúöin er öll endurnýjuö, nýtt gler. Allt sér. Verð 35 millj., útb. 26 millj. Blöndubakki — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð, endaíbúö, ca. 85 fm. Vandaöar innréttingar. Suöur svalir. Frábært útsýni. Verð 32 millj., útb. 24—25 millj Hraunteigur — 3ja herb. Snortur 3ja herb. íbúð í kjallara (lítiö niðurgr.) ca. 90 fm. Stofa og 2 svefnherb. Sér inngangur og hiti. Verö 27 millj., útb. 22 millj. Hjallabraut — 3ja—4ra herb. Glæsileg 3ja—4ra herb. íbúð á 2. hæð ca. 103 fm. Mjög vandaöar innréttingar. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Verð 36 millj., útb. 27 millj. Fannborg — Kóp. — 3ja herb. Glæsileg 3ja hrb. íbúð á 3. hæð, ca. 90 fm. Þvottaaðstaða í íbúöinni, suður svalir, bílskýli. Verð 37 millj., útb. 27 millj. Engihjalli — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð, ca. 90 fm. ásamt 12 fm. herb. í kjallara. Sérlega vönduð eign, laus. Verð 35 millj., útb. 30 millj. Furugrund — 3ja herb. Ný 3ja herb. endaíbúö á 1. hæð, ca. 90 fm. Frág. sameign. Verð 34 millj., útb. 25 millj. Arahólar — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúð á 6. hæö, ca. 65 fm. Góðar innréttingar, frábært útsýni. Verð 26 millj., útb. 20 millj. Fossvogur — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 60 fm. Mjög vönduö íbúö. Suöur verönd, úr stofu. Verð 29 millj., útb. 22 millj. Bergstaöastræti — 2ja herb. Snotur 2ja herb. íbúð á 2. hæö, ca. 60 fm., nokkuð endurnýjuð. Nýleg teppi. Verð 22 millj., útb. 16 millj. Einbýlishúsalóöir í Selás og Arnartanga. TEMPLARASUNDI 3(efri hæð) (gegnt dómkirkjunni) SÍMAR 15522,12920,15552 Óskar Mikaelsson sölustjóri Árni Stefánsson viöskfr. Opiö kl. 9—7 virka daga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.