Morgunblaðið - 31.08.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.08.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1980 39 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rennismiður og Meinatæknar llDlðllí Á Rannsóknardeild Landakotsspítala er laus " ^ " Iwl Ufl IIICIIII staða meinatæknis nú þegar eða 1. október. Viljum ráöa rennismið, vélvirkja og menn vana skipa- og vélaviðgerðum. Vélsmiðja Hafnarfjarðar hf. sími 50145. Maður óskast til starfa Upplýsingar á staönum. Smurstöðin Laugavegi 180. Skíðaþjálfun Skíðadeild KR óskar eftir að ráöa skíöaþjálf- ara fyrir keppnistímabilið 1980—1981. Umsóknir er tilgreini menntun, fyrri störf, kaupkröfur og aörar upplýsingar sendist Mbl. fyrir 25. september merkt: „Skr — 4488“. Hafnarfjörður Stúlkur óskast til starfa viö snyrtingu og pökkun í frystihúsi. Óskum ennfremur eftir karlmönnum til almennra fiskvinnslustarfa. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 52727. Sjólastööin h/f Óseyrarbraut 5—7, Hafnarfirði. Lítil matvöru- verslun í Vesturbænum óskar eftir traustum starfs- krafti, karli eða konu, til almennra verslunar- starfa. Þarf að geta unnið sjálfstætt og gert vöruinnkaup. Tilboð sendist Mbl. fyrir 4. sept. merkt: „Áreiðanlegur — 4477“. Er þetta kannske tækifærið, sem þú hefur beðið eftir? Liprir og duglegir sölumenn óskast! Hér er um sölustörf í verzlun okkar að ræða, annars vegar í hljómtækjadeild og hins vegar í sjónvarps- og útvarpstækjadeild. Góð almenn menntun og nokkur málakunnátta, einkum í ensku, er nauðsynleg. Háttvísi og þjónustuvilji samfara áhugasemi, reglusemi og áreiöanleika eru skilyrði. Æskilegt er, að viðkomandi séu annað hvort sérstakir áhugamenn um rafeindatæki (hljómtæki, sjónvarpstæki, myndtæki) eða sérmenntaðir/reyndir á því sviði. Aldur: 18—30 ár. Há laun og góöir framtíöarmöguleikar í boði. Áhugasamir aðilar eru beðnir að senda umsóknir með sem ítarlegustum upplýsing- um um persónuleg málefni sín, menntun, fyrri störf og hvenær þeir gætu byrjað á skrifstofu okkar eigi síðar en mánudaginn 8. sept- ember. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál Starfskraftur óskast til starfa á IBM — 3742 innskriftar- borð hálfan daginn, starfstími eftir sam- komulagi. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 6. sept. Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi, Mýrarhúsaskóla eldri, sími 29088. Verkamenn Viljum ráöa nokkra verkamenn í byggingar- vinnu hér í borginni. Uppl. í síma 81936 á skrifstofutíma. ístak, íþróttamiðstöðinni Laugardal. Fóstrur athugið > Fóstrur óskast á dagheimilið Sunnuborg 15. september og 1. okt. Nánari uppl. hjá forstöðumanni í síma 36385. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða rennismiði, plötusmiði, rafsuöumenn og nema í plötusmíði. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 20680. Landssmiðjan Trésmiöir — Verkamenn Vantar nú þegar 1—2 trésmiði og nokkra verkamenn eða konur í byggingavinnu nú þegar. Flutt til og frá vinnu. Fæði á staönum. Sími á daginn 86431 og á kvöldin 74378. Kristinn Sveinsson Afgreiðslustúlka óskast. Vaktavinna. Uppl. veittar á staönum í dag kl. 10—12. NESSY ^ Veitmcjahús J Austurstnrti 22 Inh strveti sími 11340 Hentugt hlutastarf skólaárið 1980-1981 6 ára strákur og 11 ára stelpa í Garðabæ hefja skólagöngu eftir helgina, pabbi þeirra og mamma vinna úti og þessi augl. sett í Morgunblaöið til að leita að barngóðum einstaklingi sem hefði áhuga á að verða hluti af fjölskyldunni hálfan daginn — síðari hluta dags — þennan skólavetur. Nánari uppl. í síma 43490 í dag og eftir kl. 20 næstu kvöld. Kjötiðnaðarmaður óskast í kjörbúö. Framtíöarstarf fyrir réttan mann. Umsóknum veitt móttaka á skrifstofu Kaup- mannasamtakanna aö Marargötu 2 til 10 sept. Járniðnaðarmenn — Verkamenn — Bifreiðastjórar Óskum eftir að ráða til starfa. 1. Járnsmiði og menn vana járnsmíði. 2. Aöstoðarmenn viö járnsmíðar. 3. Verkamenn við endurvinnslu á brotajárni. 4. Bifreiðastjóra með meirapróf. Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra Hverfisgötu 42. nINDRA stái. Sími 27222. Laus er til umsóknar staða efnaverkfræðings (deildarverkfræðings) Starfið er fyrst og fremt fólgið í skipulagningu og framkvæmd eftirlits með eiturefnum og hættulegum efnum á vinnustöðum, þ.á m. framkvæmd ýmiss konar mengunarmælinga. Mun viðkomandi hljóta sérmenntun og þjálf- un á þessu sviði hjá eftirlits- og rannsókn- arstofnunum á Noröurlöndum. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í síma 82970 virka daga kl. 8.00 til kl. 16.00. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar Öryggiseftirliti ríkisins fyrir 20. september n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.