Morgunblaðið - 31.08.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 31.08.1980, Blaðsíða 28
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1980 Bróöir minn og fósturfaöir, HARALDUR LÍNDAL PÉTURSSON, Hverfisgötu 63, Reykiavík, sem 1081*23. þ.m. veröur jarösunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík, mánudaginn 1. sept. kl. 1.30 e.h. Fyrir hönd vandamanna. Guörún K. Pétursdóttir, Pétur Steingrímsson. + Móöir okkar, tengdamóöir og amma. HERDÍS MAJA BRYNJÓLFSDOTTIR, veröur jarösungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík þriöjudaginn 2. sept. kl. 13.30. Magnús Ó. Valdimarsson, Edda Þórz Sveinn Haukur Valdimarsson, Elín Finnbogadóttir, Hrafn Valdimarsson, Kolbrún Valdimarsdóttir, Óskar Gunnar Oskarsson, Grímur Valdimarsson, Arnbjörg Guöbjörnsdóttir, og barnabörn. • Eiginmaöur minn, JÓHANN EINAR GUDMUNDSSON, fré Drangsnesi, Laugarnesvegi 85, Reykjavík, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 1. september kl. 3. e.h. Fyrir hönd vandamanna. Indíana Jónsdóttir. t Jaröarför móöur okkar, tengdamóður og ömmu, ELISABETAR MARÍU SIGURBJORNSDOTTUR, fer fram frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 2. september kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuö, en þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Sigurbjörn Bernódusson, Turíd Bernódusson, Sigrióur Johansen, Jan Johansen, Jórunn Bernódusdóttir, Þóra Bernódusdóttir, Jón Ársœlsson, Anna Fríöa Bernódusdóttir, Kristjén Auöunsson, og barnabörn. t Elsku drengurinn okkar og bróöir, SVEINBJÓRN, Dvergabakka 28, Reykjavík, veröur jarösunginn frá Bústaöakirkju mánudaginn 1. september kl. 10.30. Blóm og kransar afbeönir, en þeim sem vildu minnast hans er bent á minningarsjóö Breiöholtskirkju. Sveinbjörn Bjarnason, Friörikka Eóvaldsdóttir, Bjarni Sveinbjörnsson, Eövald Sveinbjörnsson, Helgi Þór Sveinbjörnsson. + Hjartkær faöir minn, tengdafaöir og afi, EINAR ÓLAFUR JULÍUSSON, frá Seyöisfirði, Rénargötu 5 A, veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju 2. sept. kl. 1.30. Júlíua Einarsson, Brynja Lérusdóttir og barnabörn. + Þökkum innilega samúö og vinarhug viö andlát og útför fööur míns, tengdafööur og afa, . ÞORSTEINS ASGEÍRSSONAR, Hétúni 10 A. Guörún Nanna Þorsteinsdóttir, Héöinn Skúlason, Béróur Sigurösson og afabörn. + Hugheilar þakkir til allra þeirra sem sýnt hafa okkur samúö og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa, GUÐMUNDAR BÖOVARSSONAR, Uröaratíg 11. Sigriöur Þ. Jónsdóttir, Jónína Guómundsdóttir, Sigurgeir Axelsson, Hólmfriöur Jóna Kramer, Reymond Kramer. og barnabörn Minning: Sigríður Friðfinns- dóttir Hafnarfirði Fædd 27. ánú.st 1923 Dáin 24. ágúst 1980 Kynni mín af Siggu voru ekki löng en mjög svo góð. Hún fæddist í Hafnarfirði 27. ágúst og var dóttir hjónanna Friðfinns Guð- mundssonar og Sigríðar Einars- dóttur sem bæði eru látin. Sigga var mikill persónuleiki sem mikið kvað að, lét ekki vaða ofan í sig og vissi hvað hún vildi. Ef vandamál kom upp þá var alltaf hægt að leita ráða því hún var alltaf til staðar. Ungdóminn skildi hún mjög vel og oft hlógum við og skemmtum okkur saman. Dýravinur var hún mikill og var mikið fyrir hesta og átti á sínum tíma einn sjálf. Einnig var hún mikið fyrir blóm og oft töluðum við um blómarækt þegar við sát- um yfir kaffibola. Átti hún gróð- urhús þar sem hún ræktaði fjöld- an allan af fallegum blómum og margar góðar stundir átti hún þar í veikindum sínum. Sigga var dæmigerð íslensk húsmóðir, sem vann úti fullan vinnudag þótt hún hefði þungt og stórt heimili að hugsa um. Sjúkralega Siggu var mjög erfið og undir lokin gerði hún sér litla von um bata. Hennar bestu gleði- stundir voru þegar barnabörnon komu í heimsókn og þegar yngsta barnabarnið var skírt fékk hún að koma heim og gat hún vart leynt gleði sinni. Eg ætla ekki að reyna að lýsa því hvað það var mér mikið áfall að frétta lát Siggu en ég er glöð fyrir hennar hönd, því nú er hún laus við alla erfiðleika og kvalir. Eg votta tengdaföður mínum, Gesti Árnasyni, mínar dýpstu samúðarkveðjur og svo öðrum aðstandendum. Drottinn vakir. Drottinn vakir da^a ok nætur yfir þér. Blídiynd tins ok besta módir ber hann þÍK í fadmi sér. Allir þótt þér aórir breKÓist, aldrei hann á burtu fer. Drottinn elskar. — Drottinn vakir daK» ok nætur yfir þér. LonK þa sjúkdómsleidin verdur. lifið hverKÍ væKÍr þér. þrautir maKnast. þrjóta kraftar. þunKt ok sárt hvert sporid er. honum treystu. hjálpin kemur, hann af raunum síkut ber. Drottinn elskar. — Drottinn vakir daKa ok nætur yfir þér. ÞeKar æviröðull rennur. rókkvar fyrir sjónum þér. hræðstu eÍKÍ, hel er fortjald, hinum meKÍn birtan er. Höndin, sem þÍK hinKað leiddi. himins til þÍK aftur ber. Drottinn elskar, — Drottinn vakir. daKa <>k nætur yfir þér. (S.Kr. Pétursson). Drottinn blessi Siggu og gefi henni frið. Linda Georgsdóttir Haraldur Líndal Pétursson Fæddur 29. maí 1912. Dáinn 23. ágúst 1980. Sæll er hver sem deyr i Drottni þótt duftsins veika hreysi brotni. Guðs vinir hús á himni fá. f>ar sem röðull skær þeir skina þar skortur ei né sorK né pina né dauðans skeyti skelfa þá. Hvert Kóðverk þeirra þeim mun þanKað fylKja heim. Dýrð sé Drottni Hans ástarþel að happi hel þeim hefur Kjört. er striddu vel. (Sálmabók nr. 482. Fr. G Klopstock. IleljKÍ Hálfdanarson.) Á morgun, mánudaginn 1. sept- ember, verður til moldar borinn Haraldur Líndal Pétursson skrifstofumaður. En hann lést á Borgarspítalanum, laugardaginn 23. ágúst, þá 68 ára að aldri. Mig langar með nokkrum fá- tæklegum orðum að þakka honum fyrir okkar góðu kynni og allt það sem hann hefur gert fyrir mig og mína fjölskyldu. Óll þau kærleiks- verk sem unnin voru í kyrrþey, með þeirri hógværð, einlægni og fórnfýsi sem voru aðalsmerki hans. Gefið og fórnað án hugsunar um endurgjald. Trygglyndur var hann með afbrigðum og mundi það sem honum var gott gjört, það máttu vinir hans gerzt vita. Á svona sorgarstundum, er svo ótal margt sem upp í hugann kemur, svo margt að þakka, svo margt sem maður vildi sagt hafa. En það er eins og myndist ein- hverskonar tómarúm, og það - Miruiing skortir orð, orð til að lýsa því sem í huganum býr. Haraldur átti ekki börn sjálfur, en gekk systursyni sínum, Pétri Steingrímssyni, í föðurstað af heilum hug og af allri þeirri ræktarsemi sem honum var í blóð borin. Tengdamóður minni, Guðrúnu Pétursdóttur, færi ég sérstakar samúðarkveðjur, en hún má nú sjá á bak elskulegum bróður sínum, sem var hennar stoð og stytta alla sína ævidaga. Svo og öðrum aðstandendum færi ég mínar innilegustu samúð- arkveðjur. Þakkir ættingja og vina fylgja honum héðan af heimi og óskir um Guðsblessun í hinum nýja. Far þú í friði friður Guðs þÍK blessi, hafðu þökk fyrir allt ok allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylKÍ. hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. Grátur til Krafar. KönKum vér nú héðan, fylKjum þér, vinur. Far vel á braut. Guð oss það Kefi, KÍaður vér meKum. þér síðar fylxja i friðarskaut. (Vald. Briem. sálmabók nr. 619.) Blessuð sé minning Haraldar. Hinzta kveðja, S.K.S. Góður drengur er genginn. Laugardaginn 23. ágúst 1980 andaðist Haraldur Líndal Pét- + Innilegar þakkir faerum viö öllum þelm fjölmörgu sem vottuöu okkur samúö og vinarhug viö fráfall og útför, MAGNUSAR Á. ÁRNASONAR, listamanns. Ágústa Sigfúsdóttir, Valdis Vífilsdóttir, Brynja vifilsdóttir, Vífill Magnússon. + Hjartans þakkir tii allra er sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför bróöur okkar, GÍSLA GUDMUNDAR HANNESSONAR, trésmiós fré Kotferju. En sérstakar þakklr til hjónanna Helgu Guðmundsdóttur og Ólafs Vilhjálmssonar. Bólstaö, Garöahreppl, fyrlr dásamlega hjálp og vlnsemd okkur sýnda. Guö btessi ykkur öll. Kristin Hannesdóttir, Jósep Hannesson. ursson, deiidarfulltrúi á Hafnar- skrifstofunni í Reykjavík. Haraldur var borinn og barn- fæddur Reykvíkingur, fæddur 29. dag maímánaðar árið 1912 og bjó lengst æfi sinnar í húsi sínu að Hverfisgötu 63. Hinn 22. dag júlímánaðar 1927 hóf Haraldur starf hjá Reykjavík- urhöfn og starfaði þar æ síðan eða rúm 52 ár, þar af mörg undanfarin ár sem deildarfulltrúi. Haraldur Líndal Pétursson var af hinum gamla skóla, einn þeirra er ólst upp við þröngan kost en með samviskusemi, elju og dugn- aði braust til bjargálna. Störf hans öll voru að vinna hag hafnarinnar, sem hann tók ætíð fram yfir sinn eigin. Hugur hans var að vinna Reykjavíkurhöfnallt. Þetta fundu þeir best sem um langan aldur voru samferða- og samstarfsmenn Haraldar hér við höfnina. Glaðværð hans og hjálpsemi ásamt árvekni við störfin voru honum mest virði. Hver áfangi í uppbyggingu og þróun hafnarinn- ar var hans stolt. Tilsvörum Haraldar, kímni hans og græskulausu gamni var við brugðið, en aldrei voru þau orð til sársauká fyrir nokkurn mann. í góðra vina hópi og á glaðri stund var Haraldur hrókur alls fagnað- ar, og mikil var hans gleði er honum var sérstakur sómi sýndur að loknu 50 ára starfi. Minning um góðan starfsmann með hreint hjartalag mun lengi verða minnst meðal starfsmanna Reykjavíkurhafnar þegar nafn Haraldar Líndals Péturssonar ber á góma. Megi Reykjavík eignast sem flesta með því hugarfari. Með virðingu og þakklæti minn- ist ég Haraldar Líndals Péturs- sonar. Richard Theodórs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.