Morgunblaðið - 31.08.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 31.08.1980, Blaðsíða 30
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 1980 Lúðrasveitin Svanur getur bætt við nokkrum hljóðfæraleikurum á komandi starfsári. Upplýsingar í síma 42268. Orðsending til félagsmanna: Æfingar hefjast mánudaginn 1. september kl. 20.30. •/ anœstunni ^T!wa!sferðiM98^^ 5. sept. Ibiza 1 og 3 vikur. Laus sæti. 12. sept. Mallorka 2 og 3 vikur. Örfá sæti laus. 26. sept. Ibiza / Mallorkal vika. Laus sæti. 3. okt. Mallorka 3vikur. Laus sæti. 3. okt. Mallorka. Eldri borgara ferö. Örfá sæti laus. Allir farseðlar: Flugfarseðlar, járnbrautafarseðlar, skipafarseölar. FERÐASKRIFSTOFAN URVAL VIÐ AUSTURVÖLL SÍMI 26900 Eigin útgerð á eigin bát Nú er einstakt tækifæri til aö eignast fyrsta flokks fiskibát á hagstæöu veröi. i 1 i Faaborg fiskibátar hafa reynst framúrskarandi vel við erfiöar aðstæður jafnt við Grænland og Færeyjar. Sýnum 30 feta fullbúinn bát á ■ ■ , útisvæði viö Laugardalshöll á HClfTllllO ipa Sölumaður okkar á sýningunni gefur allar upplýsingar um bátana. Eínkaumboósmenn: Vlöjr Fjnnbogason hf Grensásvegur 13, R. — Sími 83315. Iðnaðarhús — geymsluhús Stærö ca. 1000 fm óskast á leigu á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 15. sept merkt: „Húsnæði 4076“. Krakkar- þegar þið sjáið þessa kumpána þá skulið þið passa ykkur. Þetta er nefnilega Högni hrekkvísi og kattabandið hans og svo aumingja fisksalinn. Hann Högni heldur sig nefnilega alltaf í námunda við hann og notar hvert tækifæri til að gera honum einhverja skráveifu, sjálfum sér til framdráttar auðvitað. En Högni og félagar eru ekki bara hrekkjusvín, því jafnvel verstu hrekkjusvín fá stundum leið á að hrekkja. Það sem þeim finnst næst skemmtilegast er að spila á hljóðfæri og það kunna þeir svo sannarlega. Þessvegna höfum við fengið vesalings fisksalann til að vera með þeim á Heimilissýningunni í Höllinni. Þá geta þeir bæði gert at í honum og spilað og sungið fyrir ykkur. KRAKKAR. í ALVÖRUTALAÐ. ÞEIR ERUÆÐI. Stundvísir, lagvísir, hrekkvísir og síðast en ekki síst, fundvísir á veikustu hliðar vesalings fisksalans og hinna sem hætta sér of nálægt þeim. PASSIÐ YKKUR. HÖGNI og kattabandið á hverjum degi í HÖLLINNI. Alla virka daga kl. 3 og 6. Laugard. og sunnud. kl. 3, 6 og 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.