Morgunblaðið - 06.09.1980, Page 4
4
Stólar
fyrir
skólafólk
að skrifborðsstólarnir frá
PENNANUM
eru ómissandi fyrir
námsmanninn. . .
á heimilinu.
EKKI VEITIR AF AÐ
SYÐJA VEL VIÐ BAKIÐ
Á SKÓLAFÓLKINU
I t 1 I I
Hallarmúla 2
PARKER 45
Sígildur skólapenni
ÝPARKER
eftirsóttasti penni heims.
ÞÚ AUGLÝSIR um
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1980
Vikulokin kl. 11.00
Þegar Bakkus er
með í ferðum
Á dagskrá hljóðvarps kl. 14.00
er þátturinn í vikulokin í umsjá
Guðmundar Árna Stefánssonar,
Gúðjóns Friðrikssonar, Óskars
Magnússonar og Þórunnar
Gestsdóttur.
Óskar Magnússon sagði: — Að
þessu sinni er hugmyndin að
áfengi verði megintemað í þætt-
inum, og allt í kringum það,
upphaf og eftirköst. Við ætlum
að tala við aðila sem hafa orðið
áfengi að bráð og aðra sem ekki
þekkja það af eigin raun. Þá
munum við leita læknis og fræð-
ast um læknisfræðilega hlið
þessara mála. Og nú hefur saka-
málasaga göngu sína. Við semj-
um fyrsta hlutann, en síðan taka
hlustendur við og spinna fram-
haldið. Að lokum vil ég taka það
fram að gefnu tilefni, að ekki
verður farið í Nonnahús.
Sjónvarp kl. 22.00
Dálítið
geggjaður
Á dagskrá sjónvarps kl. 22.00
er breska bíómyndin Morgan
þarfnast læknishjálpar (Morgan,
a Suitable Case for Treatment),
frá árinu 1966. Aðalhlutverk
leika Vanessa Redgrave og Dav-
id Warner. Þýðandi texta er
Dóra Hafsteinsdóttir.
Leonie Morgan vill skilja við
eiginmann sinn, því að henni
finnst hann dálítið geggjaður.
Morgan grípur til allra ráða til
að gera konu sinni og elskhuga
hennar lífið leitt.
— Óvenjuleg mynd, svolítið
ýkt, en öðruvísi og í léttum dúr,
sagði Dóra Hafsteinsdóttir.
Ilringekjan kl. 16.20:
Sólskinsdrykkur í rigningu
Edda Björgvinsdóttir
A dagskrá hljóðvarps kl. 16.20
er þátturinn Hringekjan í umsjá
Eddu Björgvinsdóttur og Helgu
Thorberg. Þetta er blandaður
þáttur fyrir börn á öllum aldri.
Helga Thorberg sagði. — Á
Hringekjunni munum við kanna
álit farþega á hjónabandi, jafn-
réttismálum og uppeldi, og
spyrja í því sambandi nærgöng-
ulla spurninga eins og: Áttu
kærustu? Áttu kærasta? Fram-
haldssagan hefur göngu sina og
heitir: Strákurinn og stelpan við
vatnið. Regína 6 V2 árs les. Upp-
skrif vikunnar heitir Sólskins-
drykkur. Frábær drykkur það.
Við segjum frá Hilmari, sem
hjólaði út í Tjörnina, af því að
hann var að horfa á stelpur, og
fengum nokkra harðhausa til að
játa að þeir hefðu komið fyrr úr
sveitinni en til stóð, af því að
þeir söknuðu mömmu. Og svo er
bröndurum skotið í mark svona
þegar glufur gefast.
Helga Thorberg
Útvarp Reykjavík
L4UG4RD4GUR
6. september
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul-
ur velur og kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónieikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga: Krist-
in Sveinbjörnsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.)
11.20 Barnatími. Stjórnandi:
Sigríður Eyþórsdóttir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
gjÐDEGIO_____________________
14.00 í vikulokin
Umsjónarmenn: Guðmundur
Árni Stefánsson, Guðjón
Friðriksson, óskar Magn-
ússon og Þórunn Gestsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hringekjan. Blandaður
þáttur íyrir börn á öllum
aldri. Stjórnendur: Edda
Björgvinsdóttir og Heiga
Thorberg.
16.50 Síðdegistónleikar
Hilde Gueden. Eberhard
Wáchter, Oskar Czerwenka,
Waldemar Kmentt og Fritz
Muliar syngja með kór og
hljómsveit þætti úr „Keisara
og smið“ óperu eftir Albert
Lortzing; Peter Ronnefeld
stj. / Hollywood Bowl-
hljómsveitin leikur Ung-
verskan dans nr. 4 eftir
Johannes Brahms og „Les
LAUGARDAGUR
6. september
16 30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Fred Flintstone í nýjum
ævintýrum
Teiknimynd.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.35 Shelley
viamaiiiTiynuaíiCnn^r.
Þýðandi Guðni Kolbcins-
son.
21.00 Charlie Daniels Band
Tónlistarþáttur sem sam-
nefndri hljómsveit.
22.00 Musteri endurreist
Þegar Assúan-stíflan var
reist í Egyptaiandi, voru
nokkur ævaforn musteri
tekin sundur og flutt burt.
Nú hafa þau verið endur-
reist á öðrum stað og
opnuð almenningi.
Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
Þulur Birná Hrólfsdóttir.
22.15 Morgan þarnfast lækn-
ishjálpar
(Morgan. a Suitable Case
for Treatment)
Bresk bíómynd frá árinu
1966.
Aðalhlutverk Vanessa
Redgrave og David Warn-
er.
Leonie Mortran vill skilia
við eiginmann sinn. þvi að
henni finnst hann dálitið
geggjaður. Morgan gripur
til allra ráða til að gera
konu sinni og elskhuga
hennar lifið leitt.
ÞýðanHj Oóra Hafsteins-
dóttir.
23.50 Dagskrárlok.
J
Préludes“, sinfóniskt ljóð
eftir Franz Liszt; Miklo
Rozsa stj.
17.50 Endurtekið efni: „Tveir
bræður“ egypzkt ævintýri.
Þorvarður Magnússon
þýddi. Elín Guðjónsdóttir
les. (Áður útv. 31. ágúst).
18.20Söngvar í léttum dúr. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 „Babbitt“ saga eftir Sin-
clair Lewis. Sigurður Ein-
arsson þýddi. Gisli Rúnar
Jónsson leikari les (40).
20.00 Harmonikuþáttur. Sig-
urður Alfonsson kynnir.
20.30Handan um haf. Ási i Bæ
spjallar við Jónas Hall-
grimsson veiðarfæraverk-
fræðing um Japan og fléttar
inn i þáttinn tónlist þaðan.
21.15 Hlöðuball. Jónatan Garð-
arsson kynnir amcriska kú-
reka- og sveitasöngva.
22.00 AnRað bréf úr óvissri
byggð. Hrafn Baldursson
fjallar um nekkur áíriöi
byggðaþróunar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsavan; ngætbeizka
sjöunda árið“ eftir Heinz G.
Konsalik, Bergur Björnsson
þýddi. Halla Guðmundsdótt-
ir les (2).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.