Morgunblaðið - 06.09.1980, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 06.09.1980, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1980 9 Bréf til ritstjóra Morgunblaðsins Herra ritstjóri. Það fer ekki hjá því, að lestur forystugreinar yðar í Morgunblað- inu þ. 4. sept. geri mann agndofa af undrun yfir þeim misskilningi, sem þar kemur fram. Talað er um Leitis-Gróu sögu- sagnir í sambandi við flugið og leitað eftir samhug í þeim vanda, sem Flugleiðamenn eru nú stadd- ir. En er ekki stjórn Flugleiða alltaf að reyna að kenna öðrum um vanda, sem hún getur mest kennt sjálfri sér um? Hún virðist nota þá aðferð til að verja margar umdeildar gerðir sínar, sem kalla má „Offense is the best defense", þ.e. „sóknin er besta vörnin". Allur málflutningur og gerðir hennar benda greinilega í þá átt. Sérstaklega er þetta áberandi í viðtali við forstjóra Flugleiða í Morgunblaðinu þ. 3. sept. Þar segir hann, að starfsfólk, sem unnið hefur að flugmálum allt frá 20 til 30 ár, vinni ekki í takt og þess vegna sé því sagt upp nú. En er þetta ekki einmitt fólkið, sem kom á „ævintýrinu rnikla" í flug- inu og átti drýgstan þátt í, að öðrum ólöstuðum, að skapa þá atvinnu við ferðamál, sem menn eru nú loks að sjá, hve hefir verið mikilvæg fyrir þjóðarbúið. Það sýnir litla stjórnunarhæfileika að sjá það fyrst núna, að þetta fólk getur ekki unnið saman. Það er kannski sönnu nær, að þetta fólk, sem hingað til hefir unnið að flugmálum á íslandi, hafi haft önnur og þjóðhagslegri markmið í huga en þau markmið sem for- stjórinn virðist stefna að, sem sé niðurrif í stað uppbyggingar áður. Síðan segir hann, að hann vilji ekki já-menn. Það hlýtur að þýða það, að allir, sem reknir hafa verið, séu já-menn, en þeir, sem eftir eru, séu nei-menn. Ennfrem- ur segir hann, að sá hópur, sem nú starfi hjá Flugleiðum, sé mjög vel fær um að gegna því hlutverki, sem félagið hefir, sem sé að sjá um samgöngur íslendinga við um- heiminn og innanlandsflugið. Á sama tíma og forstjórinn lætur hafa þessi ummæli eftir sér, er ekki einn einasti flugliði ráðinn hjá félaginu eftir 1. des. nk. og allt í óvissu um hvernig til tekst með þau mál. Má búast við, að annað í viðtalinu við hann sé jafn viðeig- andi og þessi ummæli? En svo vikið sé aftur að rit- stjórnargreininni, þá stingur hún fyrst og fremst í augu vegna þess, að þar er hrópað hátt á ríkisaf- skipti af félagi, sem hingað til hefir verið eitt besta dæmið um hverju einstaklingsframtakið fær áorkað, ef því er ekki spillt af öfundsýki, þröngsýni og valdabar- áttu. Ríkisstjórnin hefir hingað til tekið vel í málaleitanir Flugleiða um aðstoð, en ekki er hægt að kenna henni um ýmsa hluti, sem ekki eru af hennar völdum, svo sem langvarandi dýrtíð. Geta má þess, að rekstur Air Bahama er ekki betur á vegi staddur en rekstur Flugleiða, nema síður sé, og er þar ekki hægt að kenna um íslenskum stjórnvöldum, dýrtíð í iandi eða flugmönnum. Ríkið hefir ekki lagt neina „dauða“ hönd á rekstur Flugleiða, heldur er þar fremst í flokki sjálf stjórn félags- ins. Með kveðju Garðabæ, 4. sept. 1980. Krístjana Milla Thorsteinsson. viðsk.fr., Haukanes 28, Garðabæ. Atvinnuhúsnæöi — fyrirtæki lönaöarhúsnaaði 200 fm. viö miöborgina, hentar vel fyrir léttan iönaö. lönaöarhúsnæöi f Kópavogí 400 fm. á einni hæö. Góö innkeyrsla. Verzlunarhúsnæöi 50—60 fm. í Hlíöunum. Upplýsingar á skrifstofunni. Verzlunarhúsnaaði — Hafnar- firöi 700 fm. á einni hæö í verzlunarhverfi. Verzlunar- og skrifstofuhúsnæöi 2x420 fm. fokhelt. Mikiö athafnasvæöi. Verzlun Kvenfataverziun í miö- borginni. Lítill en góöur lager. Upplýsingar á skrifstofunni. Verzlunarhúsnæöi óskast 500—800 fm. með góðum bíla- stæöum. Fasteignasalan Túngötu 5. Sölustjóri: Vilhelm Ingimundarson. heimasími 30986. Jón E. Ragnarsson hrl. 83000 í einkasölu Einbýlishús í Árbæjarhverfi Einbýlishús á einum grunni stærö 150 fm. ásamt 30 fm. bílskúr, fullbyggt 1970, lóö 700 fm. meö trjám og öörum gróöri. Húsiö stendur viö eina fallegustu götu hverfisins (lokuö gataj.Teikningar á skrifstofunni. Opiö alla til kl. 10 e.h. FASTEICNAÚRVALIÐ SÍMI83000 SilfurteigM Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. I usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Viö Miðbæinn Hef í einkasölu 3ja herb. nýlega, fallega og vandaöa íbúö á efrl hæö í 2ja hæða húsi viö Miöbæinn. Suöur svalir, teppi á dagstofu og svefnherbergjum, harðviöar- innréttingar. Eskihlíö 4ra herb. risíbúö í fjórbýlishúsi. Svalir. Sér hltl. Akureyri 4ra herb. íbúð á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Sér þvottahús á hæöinni. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúö í Reykja- vík eöa nágrenni. Einbýlishús á Stokkseyri, Eyrabakka, Sel- fossi og Hverageröi. Jörö — hestamenn Til sölu jörö í Stokkseyrarhreppi sem hentar sérstaklega vel fyrir hestamenn. Tilboð óskast í jöröina. Jörö til sölu viö þjóöbraut skammt frá Hvammstanga. Æskileg skipti á 2ja herb. íbúö í kaup- staö eöa kauptúni. Helgi Olafsson, löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. 29555 Opiö frá kl. 1—10 um helgina. Einttaklingsíbúóir Viö Engjasel 35 ferm. Verö 18 míllj. 2ja herb. íbúöir: Viö Leifsgötu 70 ferm. Viö Selvogsgötu Hf. 70 ferm. Vlö Skúlagötu 55 ferm. Verö 22 mlllj. Vlö Skúlagötu 70 ferm. Vlö Æsufell 60 ferm. Vlö Laufásveg 60 fm. 3ja herb. íbúöir: Viö Ðrekkustíg 85 ferm. ♦ h. í risi. Viö Kríuhóla 87 ferm. Laus strax. Vlö Markholt 77 ferm. Vlö Engihjalla 94 ferm. Vlö Spóahóla 87 ferm. Vlö Smyrlahraun Hf. 100 ferm. ♦ bflskúr. Viö Miövang 97 ferm. Viö Sörlaskjól 90 ferm. Vlö Víölmel 75 ferm. Vlö Vesturberg 80 ferm. Vlö Álfheima 3ja—4ra herb. 97 ferm. Viö Heiöarbraut Akranesi 80 ferm. Viö Eyjabakka 94 ferm. ♦ 1 herb. f kjallara. Vlö Eyjabakka 100 ferm. Vlö Vesturberg 100 ferm sklpti á 2ja herb. kemur til greina. Vlö Noröurbraut Hafnarf. 75 ferm. Vlö Dúfnahóla 90 ferm. 4ra herb. íbúöir: Vlö Ðaröavog 100 ferm. Vlö Fellsmúla 100 ferm. jaröhæö. Vlö Grettisgötu 100 ferm. Viö Krfuhóla 100 ferm. Viö Krummahóla 110 ferm. Viö Grundarstfg 100 ferm. Vlö Laugarnesveg 100 ferm. Vlö Blöndubakka 100 ferm. 4ra herb. ♦ 1 herb. í kjallara. Viö Dunhaga 100 ferm. Vlö Hraunbæ 100 ferm. 5—6 herto. íbúöir: Viö Gunnarsbraut 117 ferm. hæö + 4ra herb. ris, bflskúr og góöur garöur. Viö Stekkjarkinn Hf. haBÖ ♦ ris 170 ferm. Vlö Krummahóla 143 ferm. penthouse, tvær hæöir, gott útsýni. Verö 57 millj. Viö Laufásveg 150 ferm. rishæö. mögu- leika á tveimur fbúöum, samþykkt teikning fyrir kvístum. Viö Framnesveg 3ja herb. raöhús, tvær hæöir og kjallari. Tílboö. Vlö Æsufell 157 ferm. skipti á einbýlis- húsi. tilbúiö undir tréverk kemur til greina Vlö Smyrilshóla 120 ferm. Viö Njörvasund 115 ferm. + 2 í risi. Viö Dúfnahóla 146 ferm. Einbýlishús: Viö Reykjabyggó í Mosfellssveit 5 herb. 195 ferm. Bílskúr. Möguleiki á tveimur fbúöum. Vlö Botnabraut Eskifiröi 2x60 ferm. Verö 20 millj. Viö Lýsuberg Þorlákshöfn 100 ferm. Verö 30 millj. Viö Lyngberg Þorlákshöfn 115 ferm. Verö tilboö. Viö Báröarás Hellissandi 120 ferm. 5 ára timburhús. Verö tilboö. Vlö Ásgeröi Reyöarflröi 130 ferm. Viö Hagaland 130 ferm. ♦ bflskúr. Viö Grundargötu Grundarfiröi. 113 ferm. hæö. Hús i smíöum: Viö Bugöutanga 300 ferm. Viö Stekkjasel 200 ferm. hæö í tvíbýli. Viö Bugöutanga 140 ferm. hæö ♦ kjallari og bflskúr. Höfum 6 millj. kr. veröbréf tíl sölu, 4% ár meö 18% vöxtum Eignanaust Laugavegi 96, vió Stjörnubió Sölustjóri: Lérus Helgason. Svanur Þór Vilhjélmsson hdl. Opiö í dag kl. 9—4 GAUKSHÓLAR 2ja herb. íbúö um 60 fm. á 4. hæð. BLIKAHOLAR 2ja herb. íbúö 65 fm. á 2. hæð. Laus í september. KJARRHÓLMI KÓP. 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Þvottahús í íbúöinni. REYNIMELUR 2ja herb. íbúð ca. 60 ferm. Stórar suöur svalir. KRÍUHÓLAR 3ja herb. íbúð, 80 fm. á 2. hæö. Útb. 27 millj. KARLAGATA Einstaklingsíbúö í kjallara, eitt herb., eldhús oc; bað. EINBYLISHUS — SMAÍBUDAHVERFI á 2 hæöum ca. 125 fm. Bílskúr fylgir. SELVOGSGATA HF. 2ja herb. íbúö á 2. hæö, ca. 60 fm. GARDABÆR Nýtt endaraöhús á tveimur hæðum, 2x117 fm. Tvölfaldur bílskúr. Ekki aö fullu frágengiö. FAGRAKINN HAFN. Mjög falleg kjallaraíbúð, 2ja herb. ca. 70 fm. Verð 25 millj. FORNHAGI Mjög góö 3ja herb. ca. 96 fm. íbúö á 3. hæö. Verö 35 millj. SUÐURHÓLAR 4ra herb. íbúö á 2. hæö, 108 fm. BERGÞORUGATA Hæö og ris, 2x65 fm. Kjallara- íbúð í sama húsi. ca. 60 fm. FURUGRUND KÓP. 3ja herb. íbúö ca. 105 fm. Aukaherb. í kjallara fylgir. Verö 38 millj. AUSTURBERG 4ra herb. íbúö, 3 svefnherb., ca. 100 ferm. Bílskúr fylgir. RAÐHUS SELTJ. Fokhelt raöhús, ca. 200 ferm. á tveimur hæöum. Pípulagnir og ofnar komnir. Glerjaö. Skipti á 4ra—5 herb. ibúö koma til greina. HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPENDUR AÐ: 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöum, sérhæöum, raöhúsum og ein- býlishúsum í Reykjavík, Hafn- arfiröi og Kópavogi. Vantar einbýlishús í Hvera- garöi. Pétur Gunnlaugsson. lögtr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. Til sölu: Melarnir 2ja herb. ca. 80 fm kjallara- íbúö. Sér inngangur. Gamli miöbærinn 3ja herb. ca. 80 fm íbúö í steinhúsi 2. hæö. Nýstandsett. Sér hiti. Danfosskerfi. í hjarta Reykjavíkur Atvinnu eöa verzlunarhúsnæði ca. 80 fm. Vantar: Einbýli eöa raöhús í austurbæ Kópavogs eöa Seljahverfi. Hús í gamla bænum með tveim íbúð- um, má þarfnast lagf. Helgi Hákon Jónsson, viðskfr. Bjargarstig 2. Sími: 29454. Sölum: Sigurjón Hólm Sigur- jónsson. FASTEIGNAVAL ■ lul n 3. Garðastræti 45 Símar 22911-19255. Opiö í dag 1—4 Vesturbær — 2ja herb. Um 60 fm falleg i'búö á hæð. Fellin — 2ja herb. Um 65 fm íbúð á hæö í háhýsi. Mikiö útsýni. Vesturbær — 3ja herb. Vönduð um 88 fm hæö við Franrmesveg gæti veriö laus fljótlega. Kaplaskjólsvegur — 4ra herb. Um 100 fm íbúö á hæö (3 svefnherb.). Hafnarfjöróur — 3—4 herb. Um 106 fm. íbúö viö Álfaskeiö, m.a. búr innaf eldhúsi. skipti á góöri 2ja herb. íbúö á svipuöum slóöum möguleg. Vesturbær — 4ra—5 herb. Liðlega 130 fm vel meö farin hæö í eldri hverfum Vesturbæj- ar. Vesturbær hæö og ris Um 140 fm hæð 4 svefnherb. mikiö útsýni. Ásgaröur — Raöhús Raöhús viö Ásgarö 3 svefnherb. m.m. Ræktaöur garöur. Þorlákshöfn Einbýli um 110 fm auk bílskúrs. Vel ræktuö lóö. Skipti á 4ra herb. hæö (3 svefnherb.) á Reykjavíkursvæöinu möguleg. í smíöum Einbýlishús og raðhús á ýmsum byggingarstigum í Mosfellssveit og Seltjarnarnesi. Teikningar ásamt nánari uppl. á skrifstof- unni. Tískuverslun í Miö- bænum til sölu. Uppl. aöeins aö skrifstofu. Jón Arason lögm. Mélflutnings og fasteignasala. Sölustjóri Margrét Jónsdóttir, eftir lokun 45809. [wÁ 17900 Byggingarlóð 2500 fm. byggingarlóö á góöum staö viö Nýbýlaveg í Kópavogi. Byggingarréttur strax fyrir 2700 fm. verslunar- og skrifstofuhæöir. Auk þess aö hluta 3 hæöir fyrir íbúöir. Á lóöinni stendur nú gamalt íbúðarhús og steyptur bílskúr, sem standa má meöan byggt er. Seljandi vill taka íbúö uppí kaupverö. Upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignasalan Túngötu 5, sími 17900 heimasími 30986.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.