Morgunblaðið - 06.09.1980, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Hvera- gerði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 4389 og hjá afgr. í Reykjavík sími 83033. Aðstoðarmaður Óskum að ráða mann til aðstoðar í raf- geymasölu okkar. Maður vanur vélum og viðgerðum kemur helst til greina. Vinsamlegast hafið samband mánudag. Skorri hf. Skipholti 35. Patreksfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Patreks- firöi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1280 og hjá afgr. í Reykjavík, sími 83033. ilforgtmÞIfifelfr
Hlutastarf Laust er til umsóknar starf á skrifstofu félagsssamtaka sem staðsett er við miðbæ- inn. Starfið er einkum fólgið í símavörzlu, upplýs- ingagjöf, léttri afgreiöslu og vélritun. Vinnu- tími er kl. 5—6. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. þ.m. merktar: „H—4267“.
Húshjálp Hreinleg og myndarleg kona óskast 1 dag í viku til að þrífa hús og strauja tau hjá 4ra manna fjölskyldu í Garðabæ. Engin smábörn í heimili. Vinnutími frá 9—5 fimmtudaga eða föstudaga. Góð laun. Tilboö, er greini aldur og fyrri störf, sendist augld. Mbl. fyrir þriðjudaginn 9. september nk. merkt: „H — 4369“. Innflutnings- fyrirtæki óskar að ráöa starfskraft sem fyrst til símavörslu, vélritunar og almennra skrif- stofustarfa. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.d. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Símavarsla — 4272“.
Verkamenn óskast í byggingavinnu, mikil vinna. Upplýsingar í síma 54524 og 52248 eftir kl. 7 á kvöldin. Byggingafélagið Röst h/f.
Aðalumboðsmaður óskast fyrir Atlas-rafmagnsheimilistæki og Atlas- eldhúsinnréttingar. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að hafa samband við aðalumboð okkar í Færeyjum. Vörusýning verður í Færeyjum 11.—14. sept. þar sem Atlas hefur sýningu á eldhúsinnrétt- ingum og heimilistækjum. Aðalumboð í Færeyjum, Hjalgrim Daviðsen, Varðabú nr. 30, Thorshavn, Færeyjar, sími 13303.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. G. Ólafsson & Sandholt, Laugavegi 36.
Afgreiðslumaður Óskum eftir að ráða mann helst vanan, til afgreiöslu á varahlutalager okkar. Einungis samviskusamur og reglusamur maður kemur til greina. Uppl. ekki gefnar í síma. Bræöurnir Ormsson h/f, - Lágmúla 9.
Stýrimann og matsvein vantar á mb. Sæborgu KE 177. Upplýsingar í síma 92-1576.
Staða bygginga- tæknifræðings hjá Grindavíkurbæ er laus til umsóknar frá 1. október n.k. Skriflegar umsóknir óskast sendar undir- rituöum fyrir 10. september 1980. Bæjarstjórinn í Grindavík.
Óskum að ráða menn á víraverkstæði okkar að Hólmsgötu 8a, Örfirisey. Tilvalið fyrir sjómenn er hyggja á landvinnu. Upplýsingar eru veittar á staðnum og í síma 27055 á mánudag. Ingvar & Ari s.f.
Skrifstofustörf Viljum ráða hið fyrsta eftirtalið skrifstofufólk til starfa á aðalskrifstofunni í Reykjavík: 1. ÍBM tölvuritara með góða starfsreynslu til að annast verkstjórn við tölvuritun. 2. Skrifstofumann til bókhalds- og endur- skoöunarstarfa. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna Umsóknum með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast skilað fyrir 12. þ.m. Vegagerð ríkisins, „ Borgartúni 7, 105 Reykjavík.
Starfsmaöur óskast til starfa á skrifstofu við útreikning trygginga- iögjalda. Tilboð, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir 10. sept. n.k. merkt: „Tryggingar — 4144.“ Söngstjóri Karlakórinn Þrestir Hafnarfirði óskar að ráða söngstjóra hið fyrsta. Nánari upplýsingar veitir formaöur í síma 50222. Stjórnin.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Til sölu dráttarbílar
Volvo N 88 með 13 metra vagni.
Volvo F 88 með 11 metra vagni.
Bílar og vagn í góðu lagi.
Uppl. í síma 95-4694 á kvöldin.
húsnæöi óskast
Húseigendur
— húsráðendur
Fyrirtæki óskar eftir að taka á leigu íbúð fyrir
ungan framkvæmdarstjóra.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 10. sept.
merkt: „Húsnæði — 4492“.
Egilsstaðir
íbúð óskast fyrir reglusaman einstakling,
herbergi með eldunaraðstööu gæti komið til
greina.
Uppl. ísímum 1162 og 1452.
Frá Listdansskóla
Þjóðleikhússins
Kennsla hefst mánudaginn 15. sept. n.k.
Eldri nemendur komi mánudaginn 8. sept.
milli 5 og 7 og hafi með sér stundaskrár
sínar.
Herbergi óskast
fyrir 17 ára dreng. Æskilegt að fæöi og
þjónusta fylgi.
Tilboð merkt: „Öryggi — 4086“ sendist
blaðinu fyrir 15 þ.m.
AUGLYSINGA-
SÍMINN KK:
22480
Inntökupróf í forskóla verða þriöjudaginn 9.
sept. og hefjast kl. 17.30 í æfingasal
leikhússins, gengið inn frá austurhlið hússins.
Væntanlegir nemendur verða að vera orðnir
9 ára og hafi með sér æfingaföt.
Tímar forskólans verða á mánudögum og
fimmtudögum kl. 16.15—17.15.