Morgunblaðið - 06.09.1980, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1980
VIÐSKIPTI
VIÐSKIPTI - EFNAHAtíSMÁL - ATBAFNALÍF
— umsjón Sighvatur Blöndahl
Hin nýja Piper Cheyenne II skrúfuþota Arnarflugs.
Piper
Cheyenne II
skrúf uþota Arnarflugs hagkvæm til leigu
Við komu Piper Cheyenne II
skrúfuþotu Arnarflugs til íslands
fyrir skömmu vaknaði fljótlega sú
spurning hvort hún gæti keppt við
áætlunarflug Flugleiða á flugieið-
um til og frá íslandi. Morgunblað-
ið innti Halldór Sigurðsson, sölu-
stjóra Arnarflugs eftir því hvern-
ig nýja þotan stæði í samkeppn-
inni. Halldór sagði þotuna standa
nokkuð vel að vígi og væri mun
hagkvæmari á mjög mörgum leið-
væri að láta þotuna bíða meðan
ákveðnum verkefnum væri sinnt.
Þyrfti því ekki að miða allar
áætlanir við áætlunarflug, sem
yfirleitt væri ekki nema ákveðna
daga vikunnar. Halldór sagði
kjörið fyrir kaupsýslumenn að
taka vélina á leigu væri hægt að
fullnýta sætafjöldann, sem er sjö
sæti. Eftirfarandi tafla sýnir
glögglega samanburðinn milli
áætlunarflugs og þess að fljúga
um, auk þess sem leigutakar gætu með litlu þotunni:
ráðið tíma sínum að vild, og hægt ðc
*o lc J3 U •o 2 a c
U» . •O 3
IU « > §> u c a— u5 ■c -3
ðð u- <73 3 4* _ > 4, >”
Aberdeen 1.501.500 214.500 258.200
Álaborg 2.071.740 295.963 346.400
Álasund 1.527.240 218.177 385.190
Bergen 1.630.200 232.886 315.600
Dublin 1.669.800 238.543 268.800
Færeyjar 937.200 133.886 168.400
Gautaborg 2.244.000 320.571 342.000
Glasgow 1.570.800 224.400 258.200
Hamborg 2.461,800 351.686 356.200
Jan Mayen 990.660 141.522
Kaupmanna- höfn 2.469.720 352.817 346.400
Kulusuk 858.000 122.571 108.400
Ixindon 2.164.800 309.257 298.600
Meistaravík 1.036.200 148.029
Narsassuaq 1.386.660 198.094 161.400
Oslo 2.046.000 292.286 315.600
Stavanger 1.731.180 247.311 315.600
Sönderström 1.517.340 216.763
Sumburgh 1.329.240 189.891
Þrándheimur 1.818.300 259.757 387.600
í vélinni eru mjög glæsilegar innréttingar eins og sést glöggt á þessari mynd.
Efnt til Norrænna
áldaga hér á landi
NORRÆNU samtökin Skanaluminium
hafa árlega haldið ráðstefnu um efni
tengt framleiðslu og úrvinnslu á áli og
hafa þessar ráðstefnur verið haldnar
til skiptis á Norðurlöndunum. Að þessu
sinni verður ráðstefnan haldin í
Reykjavík, eða dagana 15.—16. sept-
ember nk. Yfirskrift ráðstefnunnar er:
Norrænir áldagar á íslandi.
Skanaluminium, sem fyrir ráðstefn-
unni stendur, eru samtök fyrirtækja í
hinum ýmsu greinum áliðnaðar á
Norðurlöndum, og hafa þau það hlut-
verk að miðla upplýsingum um ál og
notkunarmöguleika þess.
Dagskrá Áldaganna nú í ár er
tvíþætt. Fyrri dagurinn ber yfirskrift-
ina „Aliðnaðurinn og samfélagið“ og
verða þá flutt eftirtalin erindi:
Skilyrði arðbærrar álframleiðslu —
Um 13% aukning byggingafram-
kvæmda á öðrum ársf jórðungi
Haakon Sandvold, aðalforstjóri, Árdal
og Sunndal Verk a.s.
Á1 á níunda áratugnum. — Dag Flaa,
forstjóri, Norsk Hydro.
Á1 og orka. — Dr. Dietrich Alten-
pohl, prófessor, Swiss Aluminium Ltd.
Heilbrigðismál í álframleiðsluiðnaði.
— Dr. Chr. Schlatter, Eiturfræðideild
tækniháskólans og háskólans í Z-rich.
Á1 og orkuaðlandi iðnaður á Islandi.
— Dr. Jóhannes Nordal, bankastjóri
Seðlabanka íslands.
Fundarstjóri verður Ragnar S. Hall-
dórsson, forstjóri íslenska álfélagsins
hf.
Síðari daginn er dagskráin meira
tæknilegs eðlis og erindi flutt í tveimur
sölum. Annars vegar "erður fjallað um
notkun áls í bílaiðnaði, en hins vegar
Byggingaframkvæmdir á öðrum
ársfjórðungi þessa árs jukust tals-
vert frá því sem var á þeim fyrsta,
samkvæmt niðurstöðum ársfjórð-
unglegrar byggingakönnunar
Landssambands iðnaðarmanna,
en fyrirtæki með um 19,3% heild-
armannafla í byggingarstarfsemi
tóku þátt í byggingarkönnun sam-
bandsins
Að magni til er aukningin
áætluð tæplega 13% og er það
svipuð aukning og talin er hafa
orðið á sama tímabili í fyrra.
Samkvæmt niðurstöðum könnun-
arinnar nú og á fyrsta ársfjórð-
ungi þessa árs var starfsmanna-
fjöldi við byggingarstarfsemi sem
hér segir:
Verktakastarfsemi
Húsasmíði
Húsamálun
Múrun
Pípulagning
Rafvirkjun
Veggf. og dúklagn.
Alls
Sú aukning er hér kemur fram
verður fyrst og fremst rakin til
þess, hversu árstíðabundin bygg-
ingarstarfsemin er fremur en til
þess að um umtalsverðan aftur-
bata sé að ræða frá seinasta á< i. í
þessu sambandi má minna á það
að um mitt ár 1978 munu allt að
8.900 manns hafa verið við störf í
byggingarstarfsemi, þannig að
umsvifin eru allverulega minni nú
en þá.
Enda þótt atvinnuástand í
byggingarstarfsemi megi teljast
gott um þessar mundir er þó ljóst
að mönnum þykir óvissu gæta um
framtíðarverkefni. Miklar fram-
kvæmdir eru nú í gangi við
raforkuver, hitaveitur og önnur
opinber mannvirki. Engin ný
31.03. 1980 30.06. 1980
3.495 4.460
975 1.255
380 500
430 535
320 350
680 695
60 55
6.340 7.850
verkefni eru hins vegar í augsýn
er dregið gætu að einhverju marki
úr áhrifum þess mikla samdráttar
sem fyrirsjáanlegur er í þessum
framkvæmdum með haustinu. Þá
er það kunnara en frá þurfi að
segja að skipulags- og lóðamál á
höfuðborgarsvæðinu hafa verið í
ólestri að undanförnu og er þar nú
mikill skortur á lóðum. Þetta
kemur gleggst fram í uppsprengdu
verði þeirra fáu lóða er ganga
kaupum og sölum. Loks hafa
síhækkandi vextir komið illa niður
á húsbyggjendum og þar með á
byggingarstarfseminni. Við þetta
bætist að ýmsar óheillablikur eru
nú á lofti í efnahagsmálum þjóð-
arinnar. Þjóðartekjur og kaup-
máttur drógust saman á seinasta
ári vegna versnandi viðskipta-
kjara og framhald hefur orðið á
þessari þróun í ár. Almenn tekju-
rýrnun í þjóðfélaginu kemur alltaf
mjög illa niður á byggingariðnað-
inum, einkum vegna þess hversu
takmarkaðir fjármögnunarmögu-
leikar húsbyggjenda eru. Ef ekki
rætist fljótlega úr þeim þrenging-
um sem útflutningsframleiðslan
nú virðist vera í verður þess ekki
langt að bíða að áhrifa þeirra
sjáist merki í, byggingariðnaðin-
um. Ýmislegt má þó gera til þess
að vinna á móti þeim sveiflum í
byggingarframkvæmdum er fylgt
hafa í kjölfar hagsveiflna, t.d. með
aðgerðum í fjármögnunarmálum
húsbyggjenda og með opinberri
fjárfestingu. Vonast verður til að
núverandi yfirvöld séu fær um að
draga lærdóm af biturri reynslu í
þessum efnum.
Álverið i Straumsvík.