Morgunblaðið - 01.11.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.11.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1980 í DAG er laugardagur 1. nóvember, 306. dagur árs- ins 1980, ALLRA HEIL- AGRA MESSA, 2. vika vetrar. Árdegistlóö í Reykjavík kl. 01.28 og síö- degisflóö kl. 13.58. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.11 og sólarlag kl. 17.11. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.11 og tunglið í suöri kl. 08.48. (Almanak Háskólans). Hinn réttláti grær sem pálminn, vex sem sedr- ustré á Líbanon. (Sálm. 92,13.) KROSSGÁTA 1 2 ‘ ■ ■r 6 "_P 1 ■ ■ 8 9 10 ■ 11 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 iiátum. 5 lÍKKja á hálsi. 6 slitnar. 9 ótt, 10 félaK. 11 tveir eins. 12 málmur. 13 á húsi. 15 titt, 17 bleytuna. LÓÐRÉTT: — 1 fauskur. 2 íukL 3 happ. 4 iónaðarmaður, 7 Krenja. 8 keyri, 12 á, 14 löður, 16 samhljóðar. LAUSN Á SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hali. 5 áður, 6 upna, 7 ós. 8 kóðið, 11 al. 12 las. 14 naum, 16 arKaði. LÖÐRÉTT: — hnokkana. 2 lánið. 3 iða. 4 tros. 7 óða. 9 ólar, 10 iima, 13 sói, 15 uk. 1 FRÉTTIR | VEÐURSTOFAN sejfir í spárinnKanKÍ f KærmorKun að aftur myndi fara kóln- andi i veðri, aófaranótt lauif- ardaKKÍns. í fyrrinótt var frostlaust um land allt. Sumsstaóar hafði hitinn komist upp i 10 stÍK t.d. i Reykjavik, á Dalatantta «k BerKsstóðum. En lika nætur- úrkoman á Ilöfn ok á Kirkju- hæjarklaustri er í frásöKur færandi. hún varð 15 millim. á Hófn. ok tveim millim. minni á Kirkjubæjar- klaustri. Minnstur hiti á láKlendi um nóttina var á nokkrum veðurathuKunar- stöðvum nyrðra — tvö stÍK- A Hveravöllum var eins stÍKs hiti. í HÁSKÓLANUM. í ný- legu LöKbirtinRablaði aug- lýsir menntamálaráðu- neytið lausa stöðu í al- mennri bókmenntafræði við heimspekideildina, með umsóknarfresti til 21. þessa mán. KVENFÉL. Fjallkonurnar í Breiðholti III heldur fund á mánudagskvöldið kemur, 3. nóv., kl. 20.30 að Selja- braut 54. Þar fer m.a. fram kynning á síldarréttum og svo verður kaffi borið fram. KVENFÉL. Lúðrasveitar Reykjavíkur heldur Flóa- markað í dag í Hljómskál- anum og hefst hann kl. 2 síðd. FÉLAGSSTARF aldraðra I Nessókn. I dag, laugar- dag, verður farið í heim- sókn í Álverið í Straums- vík. Lagt verður af stað frá Neskirkju kl. 15. Þar syðra verður boðið upp á kaffi. SJÁLFSBJÖRG, í Reykja- vík Hátúni 12 verður með opið hús í dag, laugardag- inn 1. nóv., frá kl. 15. FRAM-konur halda fund í félagsheimili sínu nk. mánudagskvöld kl. 20.30. og verður m.a. tízkusýn- ing. KVENFÉLAG Árbæjar- sóknar heldur fund nk. mánudagskvöld, 3. nóv., kl. 20.30. í safnaðarheimilinu. Gestir fundarins verða konur úr Kvenfélagi Bústaðasóknar. Fjölbreytt dagskrá verður og kaffi borið fram. AKRABORG fer nú daglega milli Akraness og Reykjavík- ur sem hér segir: Frá AK: Frá RVK: 8.30- 11.30 10-13 14.30- 17.30 16-19 | ÁRHAO HglLLA 95 ÁRA er í dag, 1. nóvember, Benedikt Jónsson, sem lengi bjó suður í Keflavík, en er nú vistmaður á dvalarheimilinu Ási í Hveragerði. Benedikt er um þessar mundir í Landa- kotsspítala. 7 Inira Marta Stefánsdóttir kennari, Undralandi við Þvottalaugaveg, er 75 ára í dag, 1. nóvember. Eiginmaður hennar er Karl Albertsson vélsmiður. FIMMTUGUR er í dag, 1. nóvember, Grétar Dalhoff, starfsmaður hjá Seðlabank- anum, Rauðarárstíg 7 Rvík. Hann tekur á móti afmælis- gestum sínum í Templara- höllinni við Eiríksgötu milli kl. 15-18. ÁTTRÆÐ er í dag, 1. nóv- ember MarKrét Guðmunds- dóttir frá Heysholti í Land- sveit. Um 30 ára skeið var Margrét starfandi í Kexverk- smiðjunni Esju. Hún er nú til heimilis að Lönguhlíð 3 og tekur þar á móti afmaelisgest- ir sínum í dag milli kl. 15—18. | FRÁ HÖFNINWI 1 í FYRRAKVÖLD hélt togar- inn Arinbjörn úr Reykjavík- urhöfn aftur til veiða. í fyrri- nótt kom togarinn Bjarni Benediktsson og hafði skamma viðdvöl, lagði sjúkan skipverja í land. Þá kom togarinn Snorri Sturluson inn. Hann varð að hætta veiðum vegna bilunar í spili. í gærmorgun kom svo togarinn Jón Baldvinsson og landaði aflanum, um 150 tonnum. — Jökulfell fór á ströndina í gær og Tungufoss kom af strönd. Seint í gærkvöldi átti Berglind að leggja af stað áleiðis til útlanda. Á fimmtu- dag og aðfaranótt föstudags komu allmörg nótaskip til löndunar. Meðal þeirra voru Pétur Jónsson. sem dró nóta- skipið óskar Halldórsson til hafnar. Sjór hafði komist ofan í vélarrúmið, er skipið var út af Jökli. — Hann var líka með fullfermi. í gær var olíuskip væntanlegt með farm til olíufélaganna, en það kemur frá V-Þýzkalandi. Aheit á Strandakirkju, af hent Mbl.:____________ Áheit afhent Mbl.: Dóra 1000, P.Ó.G. 1200, Ás- geir 1500, J.H. 1500, Hörður 2000, N.N. 2000, M.G. 2000, B.V. 2000, íris Libla 3000, Ingibjörg Bragad. 3000, Ónefnd 3500, V.H. 4000, frá M.G. 4000,1.V. 5000, Fríða frá Kanada 5000, nýtt og gamalt áheit, Kristín 5000, A.G. 5000, F.M. 5000, N.N. 5000, F.Þ. 5000, Þ.A. 5000, Elín 7000, I.G. 10.000, N.N. 10.000, S.V. 10.000, J.G. 15.000, N.N. 55.000. | HEIMILISDVR | HÁLF stálpaður köttur bröndóttur er í óskilum að Eikjuvogi 28. Hefur sýnilega verið með ól um hálsinn, sem nú er horfin. Kisi virðist vanur góðu atlæti. Síminn á heimilinu er 30144. LOKiö aiagr.ingu DarnasKaltsins: Rlkið hirðlr 425 milllónir aí Dörnunum! AKi*iiii»iUU t*r ok'.A .»k; oin> «>(i \ :>ir ira \ rir i’.simun imuiuói «*r h«‘r um .i-ruu-a.ui uppl»a*Air iiö ■»'.l*ó»i S,°GrMO Komið nú pottormarnir mínir!! Kvötd-, nntur- og h«lgarþjónu*ta apótekanna í Reykja- vík, dagana 31. október til 6. nóvember, aö báöum dögum meötöldum, veröur sem hér segir í Laugavag* Apóteki. — En auk þess er Holta Apótok opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slyaavaröatofan í Borgarsprtalanum. síml 81200. Allan sólarhringinn. Onaamisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaratöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haagt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á vlrkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Rsykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er lasknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöar- vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 27. október til 2. nóvember, aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki. — Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna allan sólarhringinn, s. 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til 11. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.ÁJk. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foroklraréógiófin (Barnaverndarráö íslands) — Uppl. I síma 11795. Hjélparstöó dýra vió skeiövöllinn f Vföidal. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartfmar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tíl kl. 19.30. — Borgarspftalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl 14 til kl. 19. - Hvítabandió: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudög- um: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl 10—12 Þjóómtnjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokaö á laugard. til 1. sept. AOALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokaö júlímánuö vegna sumarleyfa. Farandbókaaöfn — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimaeafn — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokaó laugard tll 1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaóa og aldraöa. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hljóóbókaaafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Opió mánud. — föstud. kl. 10-16 Hofavallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokaö júlímánuö vegna sumarleyfa. Bústaóaaafn — Bústaóakirkju, sími 36270. Opió mánud. — föstud kl. 9—21. Bókabflar — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viókomustaöir víösvegar um borgina. Lokaö vegna sumarleyfa 30.6.—5.8. aö báóum dögum meötöldum. Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amoríaka bókasafniö, Neshaga 16: Oplö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafnió, Mávahlíö 23: Opiö þriójudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypís. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10—19. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síöd. Hallgrímskirkjuturninn: Opinn þriöjudaga til laugardaga kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30 — 16.00. SÚNDSTAÐiR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöidum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í bööín alla daga frá opnun til lokunartíma. Vasturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatíml á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaó f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tíml). Sími er 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30—18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á iaugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Símlnn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aóstoó borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.