Morgunblaðið - 01.11.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.11.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. NÓVEMBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3316 og á afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. ptinrjjjitwWa&ifo Vana beitingamenn vantar á 200 tonna bát frá Patreksfiröi. Upplýsingar í síma 94-1308 á skrifstofutíma eöa 94-1332 eftir kl. 20 á kvöldin. Fiskvinnsla Starfsfólk óskast til fiskvinnslu nú þegar. Bónusvinna. Fæði og húsnæöi á staðnum. e. Kaupfélag A ustur-Skaftfellinga, fiskiójuver, Höfn, símar 97-8204 og 97-8207. Reglusöm — tvítug stúlka óskar eftir atvinnu. Getur byrjaö strax. Margt kemur til greina. Hringiö í síma 12177. Stúlka óskast til alm. skrifstofustarfa. Telexkunnátta nauð- synleg. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „H — 3388“. Eiríkur Ketilsson, heildverslun. Amerískt útgeröar- félag óskar eftir reyndum íslenskum fiskveiðiskipstjóra með reynslu í botntrolli, flottrolli og nótaveiðum. Eins árs samningur með góðum launum og möguleika á góöri framtíðarstöðu. Upplýsingar í síma 13912 e.h. laugardag, 1. nóvember. Skurðhjúkrunar- fræðingar ath.: Sjúkrahús Akraness óskar að ráöa: 1. Deildarstjóra á skurðstofu frá 1. janúar 1981. 2. Hjúkrunarfræðing í hlutastarf á skurö- stofu frá 1. desember 1980. Mjög glæsileg vinnuaöstaöa. Húsnæði og dagheimili fyrir hendi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri á staðn- um eða í síma 93-2311. Staða læknis j við atvinnusjúkdómadeild Heilsuverndar- stöðvarinnar er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun eða reynslu í störfum á sviði atvinnusjúkdóma Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, stílaðar á Heilbrigöisráð Reykja- víkurborgar, sendist til skrifstofu borgar- læknis fyrir 20. nóvember nk. Heilbirgðisráö Reykja víkurborgar. Rannsóknaráð ríkisins verkfræðingur — raunvísindamaður Rannsóknaráð ríkisins leitar eftir verkfræði- eða raunvísindamenntuðum manni til starfa, m.a. við gerð langtímaáætlunar um þróun rannsóknastarfsemi í þágu atvinnuveganna. Æskileg grundvallarmenntun á sviöi verk- fræði og raunvísinda og ennfremur á sviði rekstrarhagfræöi og stjórnunar. Góö ritfærni og hæfileiki til samvinnu mikilvægir kostir. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu berist skrifstofu Rannsókna- ráös ríkisins fyrir 20. nóvember nk. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar bílar Range Rover 1976 til sölu, skipti á ódýrari bfl, helst 4ra dyra fólksbfl æskileg. Uppl. í síma 31626. | lögtök Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir áföllnum en vangoldnum útsvörum, aðstöðugjöldum og fasteignagjöldum til Bæjarsjóðs Akraness og hafnargjöldum til Hafnarsjóðs Akraness fyrir árið 1980 og eldri og fyrir öðrum lögboðnum gjöldum, auk dráttarvaxta og kostnaðar. Lögtök mega fara fram að 8 dögum liönum frá birtingu þessa úrskurðar. Akranesi 30. október 1980. Björgvin Bjarnason. Bæjarsjóður Akraness. nauöungaruppboö tilboö — útboö Akranes Kauptilboð óskast í eftirgreindar húseignir á Akranesi: Háteig 10 (Sóleyjartunga), í húsinu eru tvær 3ja herb. íbúðir auk kjallara. Húsið stendur á stórri eignarlóð. Vesturgata 101, sem er 6 herb. íbúðarhús auk kjallara. Húsið stendur á stórri eignarlóð (strandlóð). Upplýsingar gefur undirritaður. Lögmannsskrifstofa Stefáns Sigurðssonar, Vesturgötu 23. Akranesi. Sími 93-1622. tilkynningar | Hestamenn Tek að mér hestaflutninga. Sími 52662. Geymiö auglýsinguna. Frá Flensborgarskóla Umsóknir nýrra nemenda um skólavist á vorönn 1981 þurfa að berast skólanum fyrir 15. nóvember nk. Einnig þarf aö staöfesta eldri umsóknir fyrir sama tíma. Skólameistari. Húsmæðraskólinn Hallormsstað auglýsir Hússtjórarnámskeiö hefst við skólann 5. jan. í vetur. Nemendur sem lokið hafa prófi úr 9. bekk grunnskóla geta fengiö námið metið inná hússtjórnarbraut fjölbrautarskólans. All- ar nánari uppl. gefnar í skólanum. Skólastjóri. fundir — mannfagnaöir Andespil (Bingó) Félagið Dannebrog, heldur sitt árlega ande- spil (bingó) í Sigtúni sunnudaginn 2. nóv. Húsið opnað kl. 20.00. Stjórnin. Skálholtsskólafélagið heldur aöalfund sinn mánudaginn 3. nóv. kl. 9 síðdegis í samkomusal Hallgrímskirkju. Stjórnin Nauðungaruppboð Samkvæmt kröfu vörzlumanns Garðakaup- staðar verða tvö hross, brún hryssa, 5—6 vetra og brún hryssa á 2. vetri, seld á nauðungaruppboði laugardaginn 8. nóvem- ber 1980 kl. 14 e.h. að Grund, Garðahverfi, Garðakaupstað. Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu bæjarfógetaembættisins í Hafnarfirði. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Garóakaupstað. Tilkynning til trillubáta- eigenda í Reykjavíkur- höfn Af öryggisástæðum og til hagræðingar fyrir hafnaryfirvöld vill hafnarstjórinn í Reykjavík beina þeim tilmælum til trillubátaeigenda er hafa báta sína í Reykjavíkurhöfn aö fjarlægja þá úr höfninni eigi síöar en 15. nóvember 1980. Hafnarstjórinn í Reykjavík. Fiskiskip til sölu 150 lesta stálskip byggt í Noregi 1963. Skipið er með nýjum vélum og tækjum. (Stórviögerö nýlega lokið). Tilbúið til afhendingar. Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæð. Sími 22475, heimasími sölum. 13752. Jóhann Steinason hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.