Morgunblaðið - 12.11.1980, Síða 1

Morgunblaðið - 12.11.1980, Síða 1
32 SÍÐUR 252. tbl. 68. árg. MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1980 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Pólland: Beðið fyrir fórnar- lömbum kommúnista Varsjá. 11. nóv. — AP. HISUNDIR manna sofnuðust saman í daK við Kruf óþckkta hormannsins i Varsjá og minntust ondurrcisnar póiska ríkisins árið 1918. Prestur bað fyrir sálum þeirra, sem urðu fórnarlomh IrynilóKrrKlu kommúnista. ok þeirra, sem féllu í stríðinu milli Pólverja og holsévika. Milli 10 og 15.000 manns gengu undir fánum frá dómkirkju heilags Jóhannesar að Sigurtorginu þar sem lagðir voru blómsveigar á gröf óþekkta hermannsins. Prestur bað fólkið að biðja fyrir þeim, sem hefðu fallið í fyrri heimstyrjöld- inni, í stríðinu milli bolsévika og Pólverja og í útrýmingarbúðum nasista. Hann bað fólkið einnig að biðja fyrir sálum þúsunda pólskra liðsforingja, sem Rússar eru grun- aðir um að hafa myrt í Katyn-skógi á dögum síðari heimsstyrjaldar, og einnig fyrir þeim, sem „NKVD, rússneska leynilögreglan, og UB, pólska leynilögreglan, hefðu myrt“. Þessi atburður þykir vera til marks um þá þjóðerniskennd og þann metnað, sem pólska þjóðin hefur öðiast að undanförnu enda á hann sér ekkert fordæmi í sögu Póllands undir stjórn kommúnista. MÓTMÆLI í MADRID. Maris Kirsons frá Fíladelfíu í Bandaríkjunum fa*r hér hjálp vinar síns þegar hann efndi til mótmada frammi fyrir ráðstefnusal Öryggismálaráðstefnu Evrópu. sem hófst í Kar- Kirsons. sem er af litháískum ættum. opnaði a>ð i báðum handleggjum og lét blóðið leka á sovéska fánann. Með því vildi hann mótmæla rússneskri kúgun í Litháen. AP-»imamynd. Öryggismálaráð- stef nan er haf in SÖGUFRÆXí FLUGVÉL — Tæknimenn eru hér að leggja síðustu hönd á viðgerð og endursmíði Northrop-3PD-fluKvélarinnar. sem bjarKað var úr Þjórsá en þar nauðlenti hún fyrir 10 árum. Hún er sú eina sinnar tegundar. sem eftir er. Viðgerðin fór fram í Northrop- flugvélaverksmiðjunum i Bandaríkjunum og unnu við hana 300 sjálfboðaliðar í samtals 150.000 klst. AP-símamynd Madrid. 11. nóv. — AP. Öryggismálaráðstefna Evrópu var sett formlega seint í kvöld án þess að fundin hefði verið lausn á ágreiningsmálum vestrænna ríkja og Austur-Evrópuríkja um Kjöri Foots illa tekið í Bretlandi hondon. 11. nóv. — AP. MICHAEL Foot. hinn nýkjörni leiðtoKÍ breska Verkamanna- flokksins, sagði í dag, að hann væri jafn ákafur sósialisti og nokkru sinni fyrr en lýsti því þó yfir að hann myndi vinna að sáttum og einingu innan flokks- ins. Flest dagblöð i Bretlandi. að undanskildu málgangi kommún- ista. Morning Star. hafa tekið kjöri hans illa og telja það Bcirut. 11. nóv. — AP. VARAFORSÆTISRÁDIIERRA ír aks, Tarek Aziz, kom í dag til Moskvu í annað sinn síðan stríðið milli íraka og írana braust út og er tilgangurinn sá að leita hófanna um vopnakaup. íranir segjast hafa stöðvað framsókn iraska hersins og að þeir séu nú að húa sig undir gagnsókn til að hrekja Iraka vest- ur yfir Shatt-Al-Arab. I dagblöðum í Kuwait segir í dag, að Tarek Aziz muni fara fram á að Sovétmenn selji írökum vopn, vara- hluti og skotfæri og vitna í friðar- samning ríkjanna, sem kveður á um gagnkvæma aðstoð. Irakar hafa pantað 60 Mirage-þotur frá Frakk- landi en afhending þeirra hefst ekki válegan fyrirboða fyrir Verka- mannaflokkinn og Hretland. Með tilkomu Miehael Foots sem leiðt /ga Verkamannaflokksins hefi / bilið á milli stóru flokkanna tvej /cja í Bretlandi aukist mjög. Búi /t er við að Foot muni berjast fyr /• því að bandarísk kjarnavopn ve' />i flutt frá Bretlandi og einnig er /nann hlynntur því að Bretar hi /tti þátttöku í Efnahagsbanda- lf /inu í áföngum. fyrr en eftir áramót. Pars-frétta- stofan íranska, hafði í dag eftir Bani-Sadr forseta Irans, að Irakar hefðu verið stöðvaðir og Iranir byggju sig nú undir gagnsókn. „Veðurguðirnir, hinn kaldi íranski vetur, munu sjá fyrir írökum ... og innrás þeirra mun fá sama endi og innrás Napóleons og Hitlers í Rúss- land,“ sagði Bani-Sadr. íranir söðu í dag, að varnarlið Abadan-borgar hefði hrakið Iraka frá austurbakka árinnar Bahman- shir, sem borgin stendur við, og komið upp stöðvum þar í f.vrsta sinn síðan írakar settust um borgina. írakar neita þessum ’fréttum ein- dregið og segja að engar breytingar hafi orðið á vígstöðunni. í Times of London sagði í dag, að kjör hans væri „hræðileg mis- tök“ og að ólíklegt væri að Verka- mannaflokkurinn ynni sigur í næstu þingkosningum. í svipaðan streng var tekið í öðrum blöðum. Dennis Healey, sem beið lægri hlut í kosningu þingflokksins um leiðtogastöðuna, hefur lýst yfir að hann sætti sig við niðurstöðuna og ætli að keppa eftir varafor- mannsstöðu, en margir spá því, að stofnaður verði nýr flokkur undir forystu Roy Jenkins, sem snýr heim í janúar eftir þriggja ára formennsku í Evrópuráðinu. Bretland: Bágindi hjá bjórmönnum London. 11. nóv. — AP. SÍÐUSTU fréttir frá Bretlandi herma, að bjórsvelgjum fari nú mjög fækkandi þar í landi og kráarferðunum einnig. Það stafar þó ekki af því að Bretar séu orðnir svo bindindissamir heldur veldur það mestu, að þeim er farið að ofbjóða hve dýrseldur drykkurinn er. Bjór hefur á síðustu árum hækkað mun meira en verðbólgan og kostar nú hálfpotturinn 50 pence eða um 670 kr. ísl. og að auki finnst mörgum sem gæðin hafi „aukist" í öfugu hlutfalli við verðið. Hussein biður Rússa um vopn dagskrármál. ÁgreininKurinn stafar af því. að fulltrúar Austur-Evrópuríkjanna vilja ekki að rætt verði um mannréttindabrot og innrás Sovétríkjanna í Afganistan en fulltrúar Vesturlanda eru stað- ráðnir í að taka þau mál til umfjöllunar. Ráðstefnufulltrúar þinguðu í alla nótt og reyndu að ná sam- komulagi um dagskrána en þegar fundi var slitið í rauðabítið í morgun þótti flestum sem full- reynt væri og útséð um að af ráðstefnunni yrði. Fulltrúar Sviss og Austurríkis báru þá fram málamiðlunartillögur, sem þeir gerðu sér vonir um að gætu bjargað ráðstefnunni. í dag efndi bandarískur prestur, Maris Kirsons að nafni, af lithá- Sovétríkin: ískum ættum til mótmælaaðgerða skammt frá ráðstefnusalnum og vildi með þeim vekja athygli á hlutskipti þjóðar sinnar, sem Rússar innlimuðu árið 1940. Maris vakti sér blóð á handlegg og rauð með því sovéskan fána, sem hann hafði í fórum srnum. Lögregla kom fljótt á vettvang og tók hann í sína vörslu. Sovétmenn halda því fram, að vestræn ríki ætli að einoka um- ræðu á ráðstefnunni með umfjöll- un um mannréttindamál og inn- rásina í Afganistan en Vestur- veldin segja, að þessi mál séu óaðskiljanlegur hluti af Helsinki- sáttmálanum. Ef Öryggismála- ráðstefnan fer út um þúfur er litið svo á að það sé meiriháttar áfall fyrir slökunarstefnuna svoköll- uðu. Gyðingar hef ja hungurverkfall Moskvu. 11. nóv. — AP. 110 SOVÉSKIR gyðingar hófu í dag þriggja daga föstu í Möskvu og fjórum öðrum borg- um til að vekja athygli á því. að sovésk stjórnvöld hafa neitað eim að fara úr landi til ísraels. þessum aðgerðum taka þátt Kyðingar í Moskvu, Leningrad. Kharkov. Tbilisi og Ka'nugarði. Þessi mótmæli fara fram nú í tilefni af því að í dag átti að setja í Madrid Öryggismála- ráðstefnu Evrópu, sem fjalla á um mannréttindamál og sam- vinnu Evrópuríkja. „Hungur- verkfallinu verður haldið áfram hvort sem Öryggismálaráðstefn- an verður haldin eður ei,“ sagði Pavel Abramovich, einn þátttak- endanna. Fyrr í dag söfnuðust 100 gyðingar saman frammi fyrir skrifstofu í rússneska þinginu og afhentu bréf til Brezhnevs, for- seta Sovétríkjanna, þar sem sov- ésk stjórnvöld voru fordæmd. Gyðingarnir yfirgáfu þing- hússkrifstofuna eftir fjórar klukkustundir þegar þeim' hafði verið heitið, að mál þeirra yrði tekið til endurskoðunar. Sovésk stjórnvöld krefjast þess af þeim, sem vilja flytjast til Israels, að þeir framvísi boðsbréfi frá ættingjum sínum þar í landi, en talsmaður gyð- inganna sagði, að mörg þessara bréfa hefði lögreglan tekið í sína vörslu og þau aldrei borist við- takendum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.