Morgunblaðið - 12.11.1980, Page 4

Morgunblaðið - 12.11.1980, Page 4
4 Peninga- markaðurinn r GENGISSKRÁNING Nr. 216. — 11. nóvember 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 564,00 565,30 1 Sterlingspund 1349,70 1352,80 1 Kanadadollar 477,60 478,70 100 Danskar krónur 9779,40 9801,90 100 Norskar krónur 11362,95 11389,15 100 Sœnskar krónur 13258,85 13289,45 100 Finnsk mörk 15044,00 15078,70 100 Franskir frankar 12980,45 13010,35 100 Belg. frankar 1869,75 1874,05 100 Svissn. frankar 33289,10 33365,80 100 Gyllini 27687,80 27751,60 100 V.-þýzk mörk 30057,55 30126,85 100 Lírur 63,46 63,61 100 Austurr. Sch. 4245,40 4255,20 100 Escudos 1097,85 1100,35 100 Petetar 752,75 754,45 100 Yen 267,81 268,42 1 írskt pund 1121,20 1123,80 SDR (sórstök dráttarr.) 10/11 720,04 721,70 V -------------------------' GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 11. nóvember 1980. Eining Kl. 12.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sœnskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-þýzk mörk 100 Lírur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen 1 írskt pund Kaup Sala 620,40 621,83 1484,67 1488,08 535,36 526,57 10757,34 10782,09 12499,25 12528,07 14584,74 14618,40 16548,40 16586,57 14278,50 14311,39 2056,73 2061,46 36618,01 36702,38 30456,58 30526,76 33063,31 33139,54 69,81 69,97 4669,94 4680,72 1207,64 1210,39 828,03 829,90 294,59 295,26 1233,32 1236,18 Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóösbækur....35,0% 2.6 mán. sparisjóðsbækur .......36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán..40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.46,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningur.19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar.............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða. 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgð .........37,0% 6. Almenn skuldabréf............38,0% . 7. Vaxtaaukalán.................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán.........4,75% Þess ber aö geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkls- ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir króna og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóönum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagí hefur náð 5 ára aöild að sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaóild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin orðin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lónskjaravísitala var hinn 1. nóvember síöastliöinn 191 stig og er þá miöað við 100 1. júní '79. Byagingavísitala var hinn 1. októþer sióastliöinn 539 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1980 TónhorniÓ kl. 17.40: Þáttaskil í gítardjassi Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.40 er tónlistarþátturinn Tónhornið í umsjá Sverris Gauta Diego. — Ég held áfram að segja sögu gítarsins sem djasshljóðfæris, sagði Sverrir Gauti, — og þar er komið sögu, svona í kring- um 1939, að skil verða milli hins órafmagnaða gítars og rafmagnsgítarsins. í þessum þætti leika nokkrir gítarleikarar á ómagnaða gítara og síðan koma þeir fyrstu sem léku á raf- magnsgítarana. Af hinum fyrrnefndu verð ég með Dick McDonough og Carl Charlie Christian Kress og af hinum síðar- nefndu Eddie Durham, leiðbeinanda Charlie Christian, sem síðan varð leiðarljós nútímagítarleik- ara. Sjónvarp kl. 21.05: F erskt og fryst Á dagskrá sjónvarps kl. 21.05 er þátturinn Ferskt og fryst, fræðsluþáttur um val á kjöti og frágang þess til geymslu. Einnig verður sýnd matreiðsla kjöts. Um- sjónarmaður er Valdimar Leifsson. — Þetta verða tveir þættir, sagði Valdimar. Fyrri þátturinn fjallar um nautakjöt. Lýst verður hvernig flokkun fer fram á svona kjöti. Fólki er bent á hvers gæta skal, þegar val- ið er kjöt úti í búð. Síðan verður útbeining á heilum nautaskrokki; Friðrik Gíslason, skólastjóri Hótel- og veitingaskólans, sér um þá hlið málsins. Svo verður endað á því, að eldaður verður einn réttur úr nautakjöti. Seinni þátturinn verður svo um kindakjöt og kjúkl- inga. Hljóðvarp kl. 11.00: Á Grænlandi á 18. öld í dag kl. 11.00 flytur síra^Ágúst Sigurðsson á Mælifelli þriðja fyrirlestur sinn um kristni og kirkjumál á Grænlandi. Nefnist þessi þáttur Á Gramlandi á 18. öld. — Ég fjalla að þessu sinni um það, er dönsk stjórnvöld hins dreifða, norræna heimshluta rumskuðu af svefni, sagði síra Ágúst — og vöknuðu við miklar draumfarir um kynnisferð til frændfólks á Grænlandi og eigi smáfelldar framfarir í því landi, sem er 50 sinnum stærra en Danmörk, „heimalandið". Ég greini frá komu síra Hans Egedes, hins norska mikilmennis í kirkju- sögu Norðurlanda, til Grænlands, og hinum ótrúlega árangri, sem hann náði og trúboðarnir, sem við starfi hans tóku. Meðal þeirra voru 3 íslendingar, síra Egill Þórhallsson frá Borg á Mýrum, er varð annar tveggja fyrstu pró- fasta á Grænlandi, og bróðursonur Síra Ágúst Sigurðsson hans, Þorkell Magnússon frá Vill- ingaholti, og svo síra Ólafur Dahl frá Sölvanesi í Skagafirði. Er af þeim öllum nokkur örlagasaga, ^kki sízt síra Ólafi, sem sneri dauðvona til Danmerkur eftir margra ára veru á eyjunni Up- ernic-ik lengst norður við Baffins- flóann. — Þá er getið tilrauna Dana til nýlendustofnana á Græn- landi á 18. öld og fyrirhugaðs fjöldaflutnings íslendinga vestur um Grænlandshaf. Áherzla er lögð á þau miklu tök, sem trúboðarnir norsku, dönsku og íslenzku náðu á grænlenzku máli, en þeir lögðu ekki aðeins grundvöllinn að græn- lenzku ritmáli, heldur bjuggu það til bókstaflega talað. Ortu þessir menn sálma á grænlenzku, fluttu predikanir á málinu og kenndu furðu mörgum Grænlendingum lestur, skrift og kristin fræði, jafnvel sumum dönsku, en þýddu Biblíuna á þetta framandlega tungumál og komu á prent. Eftir heimildum í sögu dönsku missjón- arinnar á Grænlandi á 18. öld að dæma, virðast Grænlendingar hafa verið mjög námgjarnir og vel gefnir til bókar, enda líkast til töjuvert blandaðir hollenzkum og englenzkum hvalveiðamönnum á 17. öld og síðan dönskum stjórnar- starfsmönnum og nýlendufólki. Útvarp ReyKjavík A1IÐNIKUDKGUR 12. nóvember. MORGUNINN_____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. daghl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Guðmundur Magnússon les söguna „Vini vorsins" eftir Stefán Jónsson (3). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist eftir Bach og Reger. Lurup-kórinn í Ilamhorg syngur: Ekkehardt Ríchter stjórnar og leikur á orgel. a. „Jesu. meine Freude". mót- etta eftir Bach. h. Tokkata og fúga op. 05 eftir Reger. 11.00 Um kristni og kirkjumál á Grænlandi. Séra Ágúst Sigurðsson á Mælifelli flytur þriðja erindi sitt: Á Græn- landi á 18. öld. 11.25 Morguntónleikar: Tónlist eftir Mozart. Blásarasveit Lundúna leikur Serenöðu í Es-dúr (K375) og Diverti- mento í F-dúr (K213); Jack Brymer stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍDDEGID___________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. — Svav- ar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Fíl- harmóniusveit Lundúna leik- ur Svítu nr. 3 í G-dúr op. 55 eftir Pjotr Tsjaíkovský; Sir Adrian Boult stj./ Janet SKJÁNUM MIÐVIKUDAGUR 12. nóvember 18.00 Barbapabbi Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá sið- astliðnum sunnudegi. 18.05 Börn í mannkynssög- unni Leikinn franskur heimiida- mvndaflokkur i fjórtán þáttum um börn og ungl- inga á ýmsum timum. Þætt- irnir fjalla um söguiega viðburði, sem oliu breyting- um á högum ungmcnna. stundum til góðs og stund- um til iils. Fyrsti þáttur. Krossferð barnanna Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.25 í volgum straumi Fræðslumynd um neðan- sjávariífið í Kaloforníu- flóa. sem þykir eitt hið fjölskrúðugasta í heimi. Þýðandi Jón O. Fdwald. Þulur Friðbjörn Gunn- laugsson. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vLs- indi Umsjónarmaður Örnölfur Thorlacius. I. 05 Ferskt og fryst Margir neytendur kunna ekki skil á flokkun og merkingu kjöts. í þcssum fræðsluþætti, sem sjónvarpið hefur gert, er sýnt hvernig á að velja kjöt, og ganga frá því til geymslu. Finnig er sýnd matreiðsla kjöts. Umsjónarmaður Valdimar Leifsson. J. 00 Árin okkar Fjórði og siðasti þáttur. Kláus Humble, yngsti son- ur Antons, fcr tií Kaup- mannahafnar að læra prcntiðn hjá Rikarði, móð- urbróður sínum. Tom er orðinn tónlistar- maður. Hann kemur til Langalands og hittir syst- ur sína, en neitar að heim- sækja íoreldra sína. í prentsmiðju Ríkarðs er mjög ótryggt atvinnuá- stand vegna nýrrar tækni í prentiðnaði og Kláus snýr aftur heim til Langalands. Þýðandi Dóra Hafstcins- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) L45 Dagskrárlok Baker syngur með Sinfóníu- hljómsveit Lundúna „Dauða Kleópötru" eftir Hector Berl- ioz; Alexander Gibson stj. 17.20 Ctvarpssaga barnanna: „Krakkarnir við Kastaníu- götu" cftir Philip Newth Ileimir Pálsson les þýðingu sina (2). 17.40 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego sér um þáttinn. 18.10 Tónleikar. Tiikynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 Úr skólalífinu. IJmsjón: Kristján E. Guðmundsson. Síðari hluti kynningar á námi við Tækniskóla ís- lands. 20.35 Áfangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 21.15 Samleikur í útvarpssal: Illif Sigurjónsdóttir og Glen Montgomery leika saman á fiðlu og píanó: Sónötu í c-moll op. 30 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. 21.45 Útvarpssagan: Egils saga Skalla-Grímssonar. Stefán Karlsson handritafræðingur ies (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Bein lína. Kjartan Jó- hannsson formaður Alþýðu- flokksins svarar spurning- um, sem hlustendur bera fram símleiðis. Umræðum stjórna Vilhelm G. Kristins- son og Ilelgi II. Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.