Morgunblaðið - 12.11.1980, Síða 6

Morgunblaðið - 12.11.1980, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1980 I DAG er miövikudagur 12. nóvember, sem er .317. dagur ársins 1980. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 08.39 og síödegisflóð kl. 21.00. Sólarupprás í Reykjavík kl. 09.47 og sólarlag kl. 17.34. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.12 og tunglið í suöri kl. 17.04. (Almanak Háskólans). Þegar Drottinn hefir þóknun á breytni ein- hvers manns, þá sættir hann og óvina hans vió hann. (Oróskv. 16,7.) LÁRÉTT: — 1 aiVins. 5 ójafna. fi duxlrysi. 7 laKarmál. S árstírt. 11 drykkur. 12 vrirtaríæri. 11 lista- mann. 16 hila. LÓÐRÉTT: — 1 ístra. 2 rodd. 3 óhljórt. 1 hróp. 7 skar. 9 fa'rtir, 10 rkki Kamals. 13 spil, 15 ósam- startir LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 bjarKa, 5 ló. 6 önuKur. 9 nár. 10 NI. 11 DI. 12 Dan. 13 unna. 15 aum. 17 sÍKnir. LÓÐRÉTT: — 1 Illónduós. 2 alur. 3 rÓK. 1 aurinn. 7 náin. 8 una. 12 daun. 11 naK. 16 MI. I FRÁ HðFNINNI I í GÆR var Dísarloll væntan- legt tii Reykjavíkurhafnar, en það kemur að utan, en hefur komið við á ströndinni. — Togararnir Bjarni Bene- diktsson. VíkH ok Karlsefni munu allir hafa haldið aftur til veiða í gærkvöldi. Þá var gert ráð fyrir að Langá legði af stað áleiðis tii útlanda undir miðnættið í nótt. í dag er Skaftá væntanleg að utan og togarinn Snorri Sturluson er væntanlegur af veiðum og mun landa aflanum hér. I gær var von á þýsku lýsis- flutningaskipi til að taka farm og þýska eftirlitsskipið Merkatze fór út aftur, eftir að hafa tekið hér vistir. | FRÉTTIR | VEÐURSTOFAN sagði í spárinngangi sínum i gær- morgun að veður myndi fara kólnandi aðfaranótt mið- vikudagsins (í nótt). 1 fyrri- nótt hafði kaldast orðið á landinu á Staðarhóli i Aðal- dal og á Grimsstöðum á Fjöllum. mínus 7 stig. Hér i Reykjavík fór hitinn niður að frostmarki. Úrkoma var hvergi teljandi á landinu i fyrrinótt. — Þá má bæta því við að sólskin var hér í Reykjavík í fyrradag í fimm mínútur. IIJÁ BORGARFÓGETA. í nýlegu Lögbirtingablaði er tilk. frá dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu, um að Ragnar Ilalldór Ilall hafi af forseta landsins verið skipaður til að vera borgarfógeti við borg- arfógetaembættið í Reykja- vík. KFUK í Hafnarfirði heldur kvöldvöku í kvöld, miðviku- dag, í húsi félagsins að Hverf- isgötu 15 og hefst kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins verður Halla Bachman kristniboði. Þá verða sýndar litskyggnur frá ýmsum löndum. KIRKJUFÉLAG Digranes- prestakalls heldur bazar með kökum og flóamarkað í Safn- aðarheimilinu við Bjarnhóla- stíg nk. laugardag, 15. nóv., kl. 3 síðd. Ágóði rennur meðal annars til hjúkrunarheimils aldraðra í Kópavogi. Móttaka á bazarmunum og kökunum, sem eru vel þegnar, verður nk. föstudagskvöld kl. 5—10 og laugardag frá kl. 9—12 í Safnaðarheimilinu. Ennfrem- ur verða seld þar jólakort félagsins. Skaftfellingafélagið í Reykjavík heldur fyrsta spilakvöld sitt á vetrinum nk. laugardag, 15. nóv., kl. 21 í Ártúni, Vagnhöfða 11, í neðri salnum. Þá verður á vegum félagsins 22. nóv. næstkom- andi að Hallveigarstöðum kökubasar og kaffisala — súkkulaði og heitar vöfflur og hefst kl. 11. KVENNADEILD Breiðfirð- ingafélgsins heldur fund á Hallveigarstöðum í kvöld kl. 20.30. Sýnikennsla í gerð grænmetisrétta. DIGRANESPRESTAKALL Kirkjufélag Digranespresta- kalls heldur fund í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg, annað kvöld kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist og kaffi borið fram. KVENNADEILD Flugbjörg unarsveitarinnar heldur fund í kvöld, miðvikudag kl. 20.30 og verður þar kvik- myndasýning. KVENFÉLAG Árbæjarsókn- ar heldur basar nk. föstudag í útimarkaðstjaldi á Lækjar- torgi og hefst kl. 10 árd. Velunnarar félagsins eru Þú kemst nú ekki lengur hjá því að fara í „línuna“, Guðmundur minn! beðnir að koma basarmunum og kökum, sem eru mjög vel þegnar, í safnaðarheimilið og verður tekið á móti þeim þar annað kvöld, fimmtudag. ÞESSI litla telpa, Bjarn- ey Oddrún Hafsteins- dóttir, safnaði í baukinn sinn til Afríkuhjálpar Rauða krossins. Úr bauknum voru taldar 8700 kr. | HEIMILI8PVR IIEIMILISKÖTTURINN frá Langholtsvegi 156 týndist á laugardaginn var. — Kisa sem gegnir heitinu Trítta, var með bláa ól um hálsinn og viðfesta rauða tunnu. Kisa er gulbröndótt. — Síminn á heimili kisu er 37509. í Hjálparstöð dýra, sími 76620, er enn í óskilum falleg- ur hundur af Lassie-kyni. — Þessi hundur fannst í Selja- hverfi í Breiðholtinu fyrir um 10—12 dögum. Þá er þar í óskilum bröndóttur högni með hvítar loppur og hvíta skellu á trýni. Hann fannst suður í Garðabæ, við skáta- heimilið þar. Kvöld-, natur- og hnlgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 31. október tll 6. nóvember, að báöum dögum meötöldum, veröur sem hér seglr: í Laugavaga Apótaki. — En auk þess er Holta Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Slyaavaróatofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Öntamiaaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaratöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmlsskírteini. Læknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 ogá laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á vlrkum dögum kl 8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aöeins aó ekki nálst i heimllislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og trá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyóer- vakt Tannlæknafél. islands er í Heilsuverndarstööinni á laugardögum og helgldögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 10.-16. nóv. aö báóum dögum meötöldum er í Apóteki Akureyrar Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna allan sólarhrlnglnn 22444 eöa 23718. Hafnarfjðróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarflrðí. Hafnarfjaróar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opln virka daga til kl. 18.30 og til sklptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandl lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eflir lokunartíma apótekanna. Keftavfk: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga tll 11. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvarl Heilsugæslustöóvarínnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 efllr kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthatandl lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjélparstöó dýra vió skeiövöllinn f Víöidal. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími 78620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Gransásdaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Hvítabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudög- um: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Fæöingarheimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga tíl laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlanasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Þlóöminiasafniö: Opíð sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokaö á laugard. til 1. sept. AOALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. Oplö mánud. — föstud. kl. 9—21. Farandbókasöfn — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sófheimaaafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokaö laugard. til 1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hljóóbókeaefn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Oplö mánud. — föstud. kl. 10-16. Hofavalleeefn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Búateöaeafn — Bústaöakirkju, síml 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Bókabflar — Bækistöö f Bústaöasafni, síml 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Lokaö vegna sumarleyfa 30.6.—5.8. aö báöum dögum meötöldum. Ðókasafn Seltjarnarness: Oplö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fímmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerfska bókasafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafnió, Mávahlíö 23: Oplö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbasjarsafn: Oplö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypls. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10—19. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag tll föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasefn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 Hallgrfmekirkjuturninn: Opinn þriöjudaga til laugardaga kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaður mánudaga. Listesefn Einars Jónssoner Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 tll kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 tll kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kL 13.30. — Kvennatíminn er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga oplö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarstofnana svarar alta vlrka daga frá kl. 17 siðdegls tll kl. 8 árdegls og á helgidögum er svaraö allan sólarhrlnginn. Símlnn er 27311. Teklö er vlð lllkynnlngum um bilanlr á veltukerll borgarlnnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar lelja sig þurfa aö tá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.