Morgunblaðið - 12.11.1980, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 12.11.1980, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1980 7 Fáksfélagar Fimmtudaginn 13. nóv. n.k. kl. 20.30 veröur fyrsti fræðslufundur vetrarins í félagsheimili Fáks í sam- vinnu fræðslunefndar og íþróttadeildar. Sýnd veröur stutt kvikmynd af hestaíþróttum frá síðustu Olymþíu- leikum, þá kemur í heimsókn Skúli Kristjónsson í Svignaskarði og rabbar viö Fáksfélaga m.a. um ræktun, tamningu og þjálfun hrossa. Ath. aö óskilahestar eru seldir á uppboöi í dag kl. 17.15 viö hesthúsin í Neöri Fák. Frædslunefnd og íþróttadeild Fáks. Dömur athugið Músíkleikfimi f íþrótta- húsinu Seltjarnarnesi Nýtt námskeiö hefst þann 17. nóvember með hressandi, liðkandi og styrkjandi 4ra vikna nám- skeiði í leikfimi fyrir dömur á öllum aldri. Kennt veröur á mánudags- og fimmtudagskvöld- um, íþróttahúsinu Seltjarnarnesi. Leikfimi — viktun — mæling — mataræði og sturtur. Innritun og upplýsingar í síma 75622, í dag og á morgun milli kl. 1 og 6. Auöur Valgeirsdóttir. Geymiö auglýsinguna. Bútasala Bútar úr prjónaefnum í peysur og kjóla. Ódýrar barnapeysur í úrvali á hagstæðu veröi. Fatasala Brautarholti 22, Inngangur frá Nóatúni. í öllum lengdum Þakjárnið fæst í öllum lengdum upp að 10 metrum. Einnig í „standard" lengdum frá 6-13 fet. Höfum einnig fyrirliggjandi: KJÖLJÁRN ÞAKPAPPA RENNUBÖND ÞAKSAUM B.R fyrir þá sem byggja Reynslusögur og ræflarokk Jún óskar. rithofund- ur. BenKur í slóð Arna Bjornssonar. þjoúhátta fræðinBs. í Basnrýni á léleBa texta svokallaðra „rcynslusaBna" ob „ræflarokks", sem bók menntafra-ðinBurinn Silja Aðalsteinsdóttir hefur til skýjanna. Orð- rétt seBÍr Jón Óskar í l>jóðviljanum í B»‘r: ..llinsveBar BÍldir um rithöfunda sem áður. að þeir sem ekki hera virð- inBU fyrir starfi sínu ob vanda síb í máli ob stíl. þótt það kosti óhjá- kvæmileBa nokkurn la‘r- dóm. þeir verða seint merkileBÍr hofundar. Allt annað mál cr það. að þeir Beta orðið sölu- höfundar með auBlýs- inBaskrumi útBefenda. án þess að kunna neitt til verka, eins ob sannast hefur hest á síðustu ár- um. þeBar BaBnrýnend ur hafa keppst við að innra'ta höfundum virð- inBarleysi fyrir tunB- unni eða að minnsta kosti láta þá á sér skilja. að cnBÍn ástaða sé að veÍBra sér við skít og sóðaskap í þí'im efnum. Svonefndar reynslusoB ur eftir „alþýðukonur". sem ekkert kunna til verka í ritmennsku. eru nú eftirsóttar á markaði forheimskunar. I>að er snohhið niður á við sem Árni BcrBmann virðist hafa áttað síb á. Fólk ímyndar sér að skítur- inn hæfi alþýðunni «b annað en skít Beti hún ekki skilið. Að haki Iíbb- ur að sjálfsöBðu djúp fyrirlitninB." Málvernd eða menning- ararfleifð „Þá vitnar frúin (Silja) í sönBtexta eftir þann fulltrúa ræfla- rokks. sem hún vill verja í Brein sinni. Textinn er bansett klúður. en það Berir ekkert til. ekki í auBum frúarinnar. Ilvað er það svo sem. þó hann sé svolítið klamburs- leBur ob vitlaus eins ob alþýðan er? Sá sem synB- ur ræflarokk alþýðunn- ar, er hann svo sem ekki nÓBU karlmannleBur (á blaðamyndum eins ob ameriskur mótorhjóla- töffari). Ilann hefur í sér kraftinn. vinnur baki brotnu í frystihúsi ob slorinu. auminBja töffar- inn. ob hefur því miður ekki tíma til að yrkja öðruvísi en svona: FrystihusiA rr Kapandi toft hlasir við mór allan daKÍnn. í vélasalnum vnfur KanKa um Kúlf tinandi upp hnrin... ob áfram í sama dúr. en síðan þessar BullvæBU Ijóðlinur: inn i ta’kjasal hóluKrafnir unKÍinKar skipa út þúsund af kossum. Ilvað finnst frúnni? Mundi hún seBja „hundrað af kössum"? eða til dæmis „tíu af kössum"? Hcldur hún kannski að þetta sé al- þýðumál? Sér hún hvað allur textinn er Bimbr- arláfuleBur? Nei, likleBa ekki. úr því hún tilfærir hann í Brein sinni í því skyni að sanna áBæti pönkarans." „Eins ís- lenzkur og passíu- sálmar...“ Síðan vitnar Jón Óskar í Silju: „Ilann er rammís- lenskur (að minnsta kosti eins íslenzkur ob passíusálmar Hall- Bríms). runninn upp úr veruleika liðandi stund- ar ob hann á eftir að eflast ob dafna". ÞannÍB ber frúin saman töffar- ann sinn ob IlallBrim Pétursson. Þyrfti hún ekki að lesa meira ob la>ra betur. hlessuð dam- an? Eða hvað finnst þeim sem einhverja þekkinBU hafa á skáldskap? Éb hef einkum tekið Brein frúarinnar til með- ferðar veBna þess að hún hefur að staðaldri skrif- að BaBnrýni um íslenzk- ar bókmenntir ob ber því meiri ábyrBð en hin- ir sem varið hafa láB- kúruna en ekki sökum þess að Breinar þeirra séu ekki jafnómerki- leBar eða að minna sé í þcim af rakalausu bulli." Aðstoðarmaö- ur ráðherra Alþýðu- bandalagsins Það vekur athyBli við lestur íréttar í Þjóðvilj- anum í Ba'r. er sreint er frá kjöri landsfundar- fulltrúa AHR. að einn helzti aðstoðarmaður ráðherra Alþýðubanda- laBs í ríkisstjórn. Iöbí R. HelBason. er ekki kjör- inn aðalfulltrúi. heldur er sá 15. í röð vara- fulltrúa. Silja Aðal- steinsdóttir, sem Jón Óskar fjallar um hér að framan. er þti í fjórða sæti á varamannahekkn- um. Málvernd og menningararfleifð eru ekki meðal helztu umræöuefna á líðandi stund, því miður. íslenzk alþýða, ekki sízt bændastétt, hefur varðveitt sameiningarafl þjóöarinnar, tunguna, óbrenglaöa frá kynslóð til kynslóðar. Það kemur því úr hörðustu átt, þegar sofendur á verðinum hengja ambögur og orðaleppa götumálsins um háls hins vinnandi fjölda. S' 0 0 Utboð 2. áfanga Olduselsskóla: Borgarstjórn samþykkti að taka næst lægsta tilboðinu A FUNDI borBarstjórnar á fimmtudaBskvöld löRðu þeir Al- bert Guðmundsson og BjörKvin Guðmundsson það til við borBar- stjórn að samþykkja að taka tilboði frá VÍBni II. Benedikts- syni verktaka í 2. áfanga Öldu- selsskóla. Stjórn Innkaupastofnunar hafði áður lagt það til við borgarráð að tekið yrði lægsta tilboði í verkið, en það var frá Hamrinum hf. í Hafnarfirði og hljóðaði upp á 1.157.507.203 kr. Tilboð Vignis var lítið eitt hærra en það nam kr. 1.166.947.911. Rök þeirra Alberts og Björgvins fyrir því að taka bæri næst lægsta tilboðinu voru m.a. þau að Vignir H. Benediktsson væri verktaki úr Reykjavík og einnig hitt að munur á tilboði hans og lægsta tilboðinu væri svo lítill að opinber gjöld Vignis og starfsmanna hans gerðu miklu meira en að vega upp þann mismun. Sigurjón Pétursson lýsti sig andvígan tillögu þeirra Alberts og Björgvins og taldi m.a. reykvísk- um verktökum hættulegt ef borgin færi að reisa „tollmúra“ um borg- ina með þessum hætti og taldi Sigurjón líklegt að þá gerðu önnur sveitarfélög slíkt hið sama og útilokuðu reykvíska verktaka frá verkum innan annarra sveitarfé- laga. Tillaga þeirra Alberts og Björgvins var samþykkt með 9 atkvæðum sjálfstæðismanna og alþýðuflokksmanna, gegn 5 at- kvæðum fulltrúa Framsóknar- flokksins og Alþýðbandalagsins. Guðmundur Þ. Jónssön fulltrúi Alþýðubandalagsins sat hinsvegar hjá við atkvæðagreiðsluna. Landkrabbar á Hornafirði LEIKFÉLAG Iltirnafjarðar frumsýndi i gærkvöldi, laugar- dag, leikritið Landkrabba í Sindraba'. Næstu sýningar verða á þriðju- dag og fimmtudag. Verða þær báðar í Sindrabæ og hefjast klukkan 21. Sérstök sýning verður fyrir'skóiafólk og verður verði þá stillt mjög í hóf, en frá því verður greint síðar. A meðfylgjandi mynd sjást sjómennirnir í Landkröbb- um, en þeir sjá um skemmtiatriði á árshátíð starfsfólks Skegglu. Frá vinstri: Aðalsteinn, Guðlaug- ur og Skúli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.