Morgunblaðið - 12.11.1980, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1980
13
Stjörnumessa
Seltirninga í
Háskólabiói
FJÖLBREYTT skemmtidaRskrá verður haldin í Háskólahiói
lauKarda^inn næstkomandi. Skemmtunin er haldin á vexum
safnaðarnefndar Seltjarnarness. til fjáröflunar fyrir kirkjuhyun-
ingu á Seltjarnarnesi. Allir. sem koma fram á hátiðinni. gefa
Elín Sigurvinsdóttir, sem syngur
lög eftir Selmu Kaldalóns við
undirleik hennar; Magnús Jóns-
son, óperusöngvari, og tveir kórar,
Barnakór Mýrarhúsaskóla undir
stjórn Hlínar Torfadóttur og
Selkórinn undir stjórn Ragnheið-
ar Guðmundsdóttur. Cellóleikar-
inn Gunnar Kvaran leikur við
undirleik Gísla Magnússonar og
Trad-kompaníið flytur Dixieland-
tónlist. Einnig koma fram ballett-
dansmeyjarnar Guðrún og Ingi-
björg Pálsdætur og Rúrik Har-
aldsson, leikari, flytur gamanmál.
Kynnir á skemmtuninni verður
Guðmundur Jónsson óperusöngv-
ari, sem kemur öllum í gott skap
og ekki spillir að aðgöngumiði
gildir einnig sem happdrættis-
miði.
Þeir, sem að skemmtuninni
standa, vilja vekja athygli á því
að skemmtunin verður ' ekki
endurtekin. Miðasala verður í
Háskólabíói frá kl. 16 og á
laugardaginn frá kl. 10 árdegis, en
miðar verða einnig seldir í versl-
ununum Nesvali og Vegamótum á
Seltjarnarnesi frá miðvikudegi til
föstudags.
krafta sína í þágu málefnisins.
Blm. kom á fund hjá sóknar-
nefndinni þar sem verið var að
leggja síðustu hönd á skipulagn-
ingu dagskrárinnar. Meginþorri
þeirra, sem koma fram á skemmt-
uninni, eru Seltirningar og er
söngur og tónlist það sem hæst
ber. Þar koma fram einsöngvar-
arnir Elísabet F. Eiríksdóttir,
Ragnheiður Guðmundsdóttir og
Guðmundur Jónsson. óperu-
söngvari. verður kynnir.
Likan að kirkjunni á Seltjarnarnesi.
Sóknarnefnd Seltjarnarness leggur lokahönd á skipulagningu
Stjörnumessu Seltirninga. Við innri enda horðsú itur Kristín
Friðhjarnardóttir. formaður sóknarnefndar og fé...gsmálafulltrúi
ha'jarins.
SATT-hátíð
Eins árs afmæli Sambands Alþýöutónskálda
og Tónlistarmanna, verður haldiö í Klúbbnum
í kvöld, miövikudagskvöldiö 12. nóvember ’80.
Hljómsveitirnar Brimkló, Geimsteinn og Fimm leika.
Félagar úr Vísnavinum skemmta meö söng og leik.
Magnús og Jóhann syngja af hinni alkunnu snilld.
Og Helga Möller og Jóhann Helgason syngja.
Eingöngu íslensk tónlist á diskótekinu.
Styrkjum
okkar menn.
Upp meö lifandi tónlist.
Nefndin
KÆ.USKÁPAR •
GLÆSILEGIR - STERKIR • HAGKVÆMIR
Lítum bara ó hurðina: Færanleg fyrir
hægri eða vinstri opnun, frauðfyllt og
níðsterk - og í stað fastra hillna og
hólfa, brothættra stoða og loka eru
færanlegar fernu- og flöskuhillur úr
mólmi og laus box fyrir smjör, ost, egg,
ólegg og afganga, sem bera mó beint
Dönsk gæði með VAREFAKTA, vottorðl
dönsku neytendastofnunarinnar DVN
um rúmmól, einangrunargildi, kæll-
svið, frystigetu, orkunotkun og
aðra eiginleika.
Margar stærðir og litir þeir sömu
og á VOSS eldavélum og viftum:
hvítt-gulbrúnt-grænt-brúnt.
Einnig hurðarammar fyrir lita- eða
viðarspjöld að eigin vali.
GRAM BÝÐUR EINNIG 10 GERDIR Al
FRYSTISKÁPUM OG FRYSTIKISTUN
/FQ nix
HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420
SÍKfí
Hitamælar
Vesturgötu 16,
sími 13280
MYNDAMÓTHF.
PRENTMYNDAGERO
AÐALSTRÆTI • SlMAR: 17152- 17355
PRISMA