Morgunblaðið - 12.11.1980, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1980
icjö^nu-
i?Á
§9 HRÚTURINN Uil 21. MARZ—lft.APRlL Vertu svolítið raunsærri við framtiðaráætlanir þinar. þetta á sérstakleifa við um fjármálin.
Wlb'á NAUTIÐ ftl! 20. APRlL—20. MAl Einhver mun reyna að hafa þÍK út i vafasamt ævintýri f dax. gerðu ekkert sem striðir á móti þinni betri vitund.
4^2 TVÍBURARNIR kWS 21.MAl-20.J0Nl (■ættu þess aö vera ekki meö úþarfa afskiptasemi. tfpfóu • kki ráöleKKÍnKar nema þaö sé oskaú eftir þeim.
KRABBINN <9* 21. JÚNl-22. JÚLl Vertu á verði i dag. einhvcr mun reyna að Kabba þÍK.
K&ll UÓNIÐ fc -a 23. JÚLl—22. ácOst ÁnæKjuleKur daKur, róman- tikin lÍKKur i loftínu.
(ffif MÆRIN WŒh 23. ÁGÍJST—22. SEPT. Hafðu auKun opin i daK. þú munt fá Kott tækifæri til að bæta fjárhaKÍnn.
VOGIN W/l?T4 23. SEPT.-22. OKT. Þetta er ekki rétti daxurinn tii að taka ákvarðanir, láttu það biða betri tima.
IJ|] DREKINN KShSI 23.OKT.-21. NÓV. bú verður að taka meira tillit til annarra ok muna að það eru fieiri i heiminum en þú.
{JÍJ B0GMAÐURINN LMJa 22. NÓV.-21. DES. Vcrtu varkár í samhandi við fjármálin ok taktu enKar fljótfærnisleKar ákvarðanir.
WZtíí STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. Vikar hefur e.t.v. ekki byrjað vel en það mun ra-tast úr þeKar liður á hana. þú munt fá skemmtileKa heimsókn i kvöld.
Sfji VATNSBERINN UaííSS 20. JAN.-18. FEB. Gættu tungu þinnar. van- huK-suð orð þin Kætu sært viðkvæma persónu.
FISKARNIR "jStS 19. FEB.-20. MARZ Þú verður að vanda þi« meira við vinnu þína. þú nærð enKum áranKri með þessu áframhaldi.
■■■■■■
TOMMI OG JENNI
OFURMENNIN
IMNKl HRIMSUI?-
IN*J KflNM
AÐ r/NHA OKKM.
FLJÚOU 'AFBAM,
CORR/OAN... Íe
HUJSTA bkki X
HAUW teM6UH-'
Phil ffdms*lur Cybií 09 Ambrose R’egaot...
É-É6VILPI APALLT HEFPI
66TAP VtRieáé’KUV/'s/....
FAPIR flNW LCIPDI
Pl« ÓT Á
RANðA BRAUT.
LJÓSKA
FYRST VIP ERUM í 8/ENUM I
GETUM VIÐALLT eiNS HEILSAÐ
upp'a pÁ
FERDINAND
íO'
V
J 0X4 i PIR V / • 8,10 © IW.* Li.deéí Peali »e Svnc*'Cate. inc | J AVMI s
SMÁFÓLK
HES, 5IR, I
UNPER5TANP..
ONE 0F 5N00PV5 BEAéLE
5C0UT5 60T TMROUN IN
JAlL.. r MAVE T0 60 POWN,
ANP 6ET HER OUT...
Já, herra. éjf skil.
Einum beyRluskátanna
hans Snata var varpað í
fanRelsi. Ég verð að fara
og ná henni út...
Þessi heimski hundur er — Sama gildir um flest
ekki virði alls þess um- okkar — VERTU EKKI
stangs sem í kringum AÐ TALA FYRIR MUNN
hann er! ANNARRA!
BRIDGE
Umsjón: Péll Bergsson
Spilið að neðan kom fyrir
í hraðsveitakeppni hjá TBK
nú fyrir stuttu.
Norður gaf.
Norður
S. 875
H. K42
T. ÁKD
L. D1082
Vestur Austur
S. D43 S. KG92
H. G3 H. Á987
T. 10954 T. 82
L. 7653 L. KG9
Suður
S. Á106
H. D1065
T. G873
L. Á4
Norður vakti á einu laufi,
austur doblaði, suður sagði
einhverra hluta vegna eitt
grand, og varð síðan sagnhafi
í þremur gröndum. Vestur
hitti á að spila út spaða.
Sagnhafi gaf tvisvar spaðann
og átti þriðja slaginn á
spaöaás. Hann tók nú þrisvar
tígul og austur kastaði lauf-9.
Síðan spilaði sagnhafi litlu
hjarta á D!? Stórfurðuleg
spilamennska, en vel lukkuð
eins og kemur í ljós. Næst
spilaði hann tíguI-G og aust-
ur var kraminn inn að beini.
Hann kastaði í raun hjarta,
sagnhafi braut út hjarta-Á
og fékk níunda slaginn á
hjarta-6.
E.t.v. var það ekki svo
slæm hugmynd hjá sagnhafa
að spila hjarta á D (en ekki
10). Hann veit ekki nema það
sé vestur sem eigi þrettánda
spaðann, og ef austur hefur
byrjað með 3-3-2-5 og ÁGx í
hjarta, þá gerir ekkert til
þótt hann fái tvo slagi á
hjarta, því hann verður þá að
spila frá lauf-K. Það mætti
því kannski segja, að sagn-
hafi sé að gefa sér aukamögu-
leika með því að dekka Gx
hjá vestri. En á móti kemur,
að ef austur á fjóra spaöa og
ÁG þriðja eða fjórða í hjarta,
þá er hann búinn að klúðra
spilinu. Og það eru talsvert
meiri líkur á því.
GPA
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á alþjóðlega skákmótinu í
Amsterdam í sumar, sem
IBM-fyrirtækið styrkir, kom
þessi staða upp í meistara-
flokki í viðureign Hollend-
inganna Baljon og Van der
Stcrren, sem hafði svart og
átti leik.
— wTz, V &
i 1 n
á 1
£
. l
'K&. t m
T': 'ÆíTL
24. ... IIg6+!, 25. Fxgfi -
Bd6+, 26. Kh4 - Df2+, 27.
Kh5 - Dg3 (27 ... Bxf3+!
leiddi einnig til máts, en af
kurteisi leyfir svartur hvíti
að draga andann léttar í einn
leik) 28. Bxg7 — Bf4 og
hvítur gafst upp.