Morgunblaðið - 21.11.1980, Page 30

Morgunblaðið - 21.11.1980, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1980 Opið bréf frá Stjörnunni Vegna leiks ÍBK — Stjörnunn- ar sem (ara átti fram laugardag- inn 15. núv. sl. í Keflavík. og Stjarnan hefur þetjar ka-rt. telj-. um við rétt aú eftirfarandi komi fram. þar eð þetta mál er bæði furðuletct ott sennile>?a einsda*mi. Kæra Stj(irnunnar er hyKKð á eftirfarandi forsendum: I»eKar mótanefnd HSÍ kveður upp sinn úrskurð fostudaKÍnn 11. nóv. sl. um hvort leikurinn skuii fara fram í Keflavík eða Garðabæ hlýtur hún scm framkvæmdaaðili íslandsmóts að hafa KcnKÍð úr skuKKa um að íþróttahúsið í Keflavík vari i keppnishæfu ástandi. Af því leiðir að skeyti formanns dómaranefndar IISÍ <>K '' þjálfara ÍHK, GunnlauKs Iljálm- arssonar. sem berst til okkar á lauKard. sl„ þess efnis að hann muni ekki senda dómara á leik- inn þar eð hann telji húsið ekki í keppnishadu ástandi. er mark- leysa, enda itrekar formaður mótanefndar HSÍ. Friðrik Guð- mundsson. eftir að skeytið kemur fram, að ákvörðun nefndarinnar standi óhöKKuð. 1 öðru laKÍ er GunnlauKur lljálmarsson kom- inn lanKt út fyrir sitt starfssvið þeKar hann tekur ákvörðun um frestun eða niðurfellinKU lcikja. En það atriði eitt sér sannar svo ekki verði um villst, að ÍBK- menn a*tluðu sér aldrei að láta þennan leik fara fram á tilsettum tíma. SpurninKÍn er því sú hvort GunnlauKur Hjálmarsson Keti misbeitt IlSÍ-starfi sinu i þá^u ÍBK. Eitt er víst að slík vinnu- bröKð eru ekki til þess fallin að lyfta handknattleiknum úr þeirri læKð sem hann er nú i. Guðmundur Jónsson, form. H.D. Stjörnunnar. Einkunnagjöfin HandknaltlelKur __________________/ Lið VíkinRs: Kristján Sigmundsson ....... 8 Árni Indriðason ............ 7 Þorbergur Aðalsteinsson .... 7 Guðmundur Guðmundss......... 6 Ólafur Jónsson ............. 6 Steinar Birgisson .......... 7 Páll Björgvinsson .......... 8 LiÖ KR: Pétur Hjálmarsson .......... 7 Björn Pétursson ............ 6 Haukur Geirmundsson ........ 5 Alfreð Gíslason ............ 6 Konráð Jónsson ............. 5 Þorvarður Guðmundss......... 3 Friðrik Þorbjörnsson ....... 5 Jóhannes Stefánsson ........ 8 Árni Stefánsson ............ 4 Ragnar Hermannsson ......... 4 Kðrfuknattlelkur 1 V......... ....... Lið ÍS: Árni Guðmundsson 6 Gísli Gíslason 6 Bjarni Gunnar Sveinsson 3 Ingi Stefánsson 4 Jón Óskarsson 2 Steinn Sveinsson 3 Lið Ármanns: Valdemar Guðlaugsson 4 Atli Arason 2 Bernharð Laxdal 5 Guðmundur Sigurðsson 2 Hörður Arnarson 8 Davíð Ó. Arnar 6 Kristján Rafnsson 5 Björn Christiansen 4 f mn « i & • Þorbergur Aðalsteinsson sendir knöttinn af alefli í netið hjá KR. þrátt fyrir að þrír séu til varnar. Ljósm.: Emilía KR átti aldrei möauleika VÍKINGAR sigruðu lið KR örugglega í Laugardalshöllinni í gærkvöldi með 23 mörkum gegn 19. Sigur Vikingsliðsins var aldrei í hættu. Víkingar voru frá upphafi leiksins hinn sterki aðili sem réði öllu um gang leiksins. Þeir gátu leyft sér að slaka verulega á í síðari hálfleiknum og á köflum að leika hálfkæruleysislega án þess að það kæmi að sök. Það er alveg ljóst að Víkingar eru nú á góðri leið með að lcika sitt annað fslandsmót í handknattleik í röð án þess að tapa leik. Og sennilega er ekkert lið núna í 1. deild sem getur ÓKnað Víkingum veruleKa. Jafnvel þó að þeir nái ekki alltaf K«>ðum leikjum. Lið þeirra er ein sterk heild sem leikur bæði vörn og sókn mjög vel og skynsamlega. Leikmenn eru mjög likamlega sterkir ok Kristján Sigmundsson markvörður liðsins hefur ekki í annan tíma leikið betur. „Þetta var létt hjá okkur“ — sagði fyrirliði Víkings „ÞETTA var léttur leikur fyrir okkur. Lið KR olli mér vonbrÍKð- um. Ég hélt að við þyrftum að hafa meira fyrir sigrinum,“ sagði Páll Björgvinsson fyrirliði Vík- inga eftir leikinn gegn KR. Þeg- ar Páll var spurður að því hvort Víkingar væru nú ekki búnir að sigra í mótinu svaraði hann: — Nei það getur allt skeð i þessu. Það eru margir leikir eftir og öll lið eru okkur erfið. Ég tel að vísu að við séum jafnsterkir núna og í ÞAÐ VAKTI nokkra athygli er lið KR og Víkings léku að fyrir- liða KR vantaði. Þegar Hilrnar Björnsson þjálfari KR var spurð- ur aí hverju Haukur Ottesen léki ekki með liðinu sagði hann. „Ilaukur er ekki tilbúinn að taka tilsögn. Hann gekk út af æfingu og var settur út úr liðinu." Þá heyrðust þær raddir úr herbúð- um KR i gærkvöldi að Haukur væri hættur að leika með liði sinu í vetur. Hilmar sagði eftir leik liðanna í gærkvöldi. — Það vantaði alla hugsun i leik KR-liðsins í kvöld. Alla yfirveKun vantaði. Ég er þó á þeirri skoðun að mótið sé ekki búið. Það á ýmislegt enn eftir að fyrravetur og höfum þvi alla burði til þess að sigra. Það er KÓður andi i liðinu og við æfum vel. Lika ungu mennirnir sem þurfa að sætta sig við að sitja á bekknum núna annað árið i röð. En þeirra tími mun koma. Það er ekki óeðlilegt að það sé lægð hjá liðunum núna um þessar mundir. Það hefur verið æft af miklum krafti og leikmenn eru þreyttir. Sér i lagi þeir sem leika með landsliðinu. — ÞR. gerast. Það situr nokkur þreyta í handknattleiksliðunum um þess- ar mundir. Liðin hafa æft mjög vel og síðan i sumar. Það er því ekki óeðlilegt að nokkur þreyta sé farin að koma i leikmenn, sérstakalega þá sem leika með landsliðinu. En ég hef þá trú að liðin eigi eftir að hressast aftur. -þr. K.R.R. AÐALFUNDUR Knattspyrnu- ráðs Reykjavikur verður haldinn þriðjudag, 25. nóv., kl. 19.30 í Ráðstefnusal Hótels Loftleiða. K.R.R. vfkingur19”23 Harðskeyttir Víkingar Það var hart barist fyrstu 15 mínútur leiksins. Bæði liðin léku fasta og oft á tíðum nokkuð grófa vörn. Þegar fyrri hálfleikurinn var hálfnaður var staðan 6—5 fyrir Víking. Þá lokuðu Víkingar vörn sinni alveg og léku lið KR oft grátt í sóknarleiknum með vel útfærðum hraðaupphlaupum og skemmtilegum leikfléttum sem opnaði vörn KR uppá gátt. Staðan breyttist úr 6—5 í 12—6. Lið Víkings hafði því sex marka for- skot er flautað var til hálfleiks. KR átti aldrei möguleika Þrátt fyrir góða byrjun í síðari hálfleiknumn átti lið KR aldrei möguleika á að jafna metin í leiknum. KR náði að skora þrjú fyrstu mörkin í síðari hálfleiknum og breyta stöðunni í 13—9. KR pressaði tvo leikmenn Víkings, þá Pál Björgvinsson og Þorberg Að- alsteinsson, langt út á völlinn og virtist það gefa nokkuð góða raun. Fyrstu 11 mínútur síðari hálf- leiksins skoruðu Víkingar aðeins eitt mark. En þeir voru fljótir að átta sig og náðu fljótt yfirburða- stöðu aftur í leiknum. Um tíma í síðari hálfleik var sjö marka munur á liðunum, 18—11. Þá fóru leikmenn Víkings að taka lífinu með ró og léku af nokkru kæru- leysi. KR-ingar brugðu á það ráð að leika maður á mann síðustu 5 mínútur leiksins og síðustu mínút- urnar voru flestar sóknir stuttar og mikið um skot. KR-ingar minnkuðu muninn í lokin, skoruðu þá sjö mörk á móti þremur mörkum Víkinga. Þrátt fyrir það sigruðu Víkingar með fjögurra marka mun. Liðin Lið Víkings lék mjög vel meðan þess þurfti með. Leikmenn vinna vel saman í vörninni, eru líkam- lega sterkir og gefa hvergi eftir. Enda varði Kristján vel í markinu. Þá er sóknarleikur liðsins sá besti hér á landi. Enda gjörþekkja leikmenn hvorn annan. Bodan þjálfari lætur sömu leikmennina leika allan leikinn og skiptir aldrei inná. Páll Björgvinsson og Þorbergur voru báðir mjög sterkir. Þá áttu Árni og Steinar afbragðsleik í vörninni. Það eru leikmenn sem þarf í vörn íslenska landsliðsins. Sterkir og fullir af keppnisskapi og gefa andstæðing- um sínum aldrei frið. Lið KR náði sér aldrei almenni- lega á strik í leiknum. Haukur Ottesen var settur út úr liðinu, Björn Pétursson var meiddur en lék þó með. Alfreð átti ekki svar við sterkri vörn Víkings og skoraði lítið. Það var einna helst Jóhannes Stefánsson sem barðist af miklum krafti í vörn og átti góðan leik í sókninni, þar sem hann skoraði hvert markið af öðru af línunni. í STUTTU MÁLI: íslandsmótið 1. deild Laugardals- höll. KR — Víkingur 19—23 (6-12). MÖRK Víkings: Páll 8, 4 víti, Þorbergur 6, Arni 5, 3v, Ólafur 2, Steinar og Guðmundur 1 hvor. MÖRK KR: Jóhannes 7, Alfreð 3, Björn 3, Konráð 2, Haukur G. 2, Þorvarður 1 og Friðrik 1. BROTTVÍSANIR: Steinar og Árni, Víkingi í 4 mínútur hvor. Páll, Þorbergur og Guðmundur, allir Víkingi, i 2 mínútur hver. Þorvarður, Friðrik og Jóhannes, allir KR, í 2 mín hver. - ÞR I Isiandsmðiiö 1. aeiia) ________________________/ „Haukur tekur ekki tilsögn“ — segir Hilmar, þjálfari KR »

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.