Morgunblaðið - 27.11.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.11.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1980 Þessir krakkar, sem eiga heima í Árbæjarhveríi cíndu til hlutavoltu til ágóða íyrir Afríkuhjálp Rauða krossins. Þau heita Arnar Sverrisson, Arndis Hilmars- dóttir og Svanlaug SÍKurðardóttir. — Krakkarnir sófnuðu rúmlega 9000 krónum. í dag er fimmtudagur 27. nóvember, sem er 332. dagur ársins 1980. Árdeg- isflóö í Reykjavík 09.04 og síödegisflóö kl.21.36. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.31 og sólarlag kl. 17.05. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.16 og tungliö er í suöri kl. 05.52. (Almanak Háskólans). Ég vil kunngjöra þaö sem ákveðið er: Drott- inn sagöi við mig: Þú ert sonur minn, ég gat þig í dag. (Sálm. 2,7.) ■ —- ;-------t KROSSGÁTA j LÁRfcTT: — 1 efstum. 5 drykk- ur. 6 f húsi. 9 álit, 10 ellefu. 11 endinK. 12 mjúk. 13 hljóAfari. 15 hljómi. 17 hnöttinn. LÓÐRÉTT: - 1 mállýtis. 2 málmur. 3 dvelst. \ eldivióurinn. 7 Frclsarinn, 8 jórturdýr, 12 lesti. 11 skraut. 16 (treinir. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 þróm. 5 túli. 6 raus. 7 aa. 8 nælan. 11 k-s. 12 unK. 14 akur. 16 ratann. l/rt)RÉTT: — 1 þurunKar. 2 ótull. 3 mús. 4 rita. 7 ann. 9 æska. 10 aura. 13 KÍn. 15 ut. | FRÉTTtR | Frostlaust var hér í Rcykjavik og á suðvestur- landinu í fyrrinótt. Fór hitinn hér í bænum niður i tvö stig. Lítilsháttar úr- koma var. — En Veðurstof- an sagði i spárinngangi i gærmorgun. að frjósa myndi um land allt í nótt er leið. í fyrrinótt var mest frost á láglendi noður á Staðarhóli, minus 12 stig. Úrkoma var hvergi telj- andi. Fataúthlutun verður hjá Hjálpræöishernum á morgun, föstudag kl. 11—17. Spilakvöld er í kvöld í safn- aðarheimili Langholtskirkju og verður byrjað að spila félagsvist kl. 21. Ræðismaður íslands í borg- inni Manchester á Bretlandi, Alan William Wagstaff, hef- ur samkv. tilk. frá utanríkis- ráðuneytinu í Lögbirtinga- blaðinu, látið af ræð- ismannsstörfum. Bahái-samfélagið hefur opið hús að Óðinsgötu 20 í kvöld kl. 20.30, til kynningar á Baháitrúnni. Héraðsstjóri. — í nýju Lög- birtingablaði er auglýst laus til umsóknar staða héraðs- stjóra Vegagerðarinnar í Norður-Múlasýslu. — Þetta stöðuheiti, sem á sér nokk- urra ára sögu „í Kerfinu" mun vera sem næst því sem áður hét yfirverkstjóri hjá vegagerðinni. — Umsóknar- frestur um héraðsstjórastarf- ið, sem samgönguráðherra veitir, er til 17. desember nk. 1 Kópavogi efnir Kvenfélag Digranessóknar til spila- kvölds í kvöld í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg. Verður byrjað að spila félags- vist kl. 20.30. Kaffi og með- læti verður borið fram. Fjölskyldumarkað með margvíslegum markaðsvarn- ingi heldur Kvenréttindafé- lag íslands að Hallveigar- stöðum nk. sunnudag, 30. þ.m. og hefst hann kl. 14. Þeir sem vilja gefa varning á fjöl- skyldumarkaðinn eru beðnir að koma mununum á Hall- veigarstaði laugardag kl. 13—16 eða sunnudaginn kl. 10-12. Akraborg fer nú daglega milli Akraness og Reykjavík- ur sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: 8.30-11.30 10-13 14.30-17.30 16-19 I FRÁ höfwinwi I í fyrrinótt kom Hekla til Reykjavíkurhafnar úr strandferð. Togarinn Jón Baldvinsson kom af veiðum í gær og landaði aflanum, um 150 tonnum. í gærkvöldi var Dettifoss væntanlegur frá út- löndum. Gert var ráð fyrir að Eyjafoss og Berglind færu af stað áleiðis til útlanda í gær. Komið var fararsnið á Skaftafcll og Múlafoss. Tog- ararnir Karlsefni og Ásgeir héldu aftur til veiða í gær. Benzínflutningaskip, sem hér hefur verið til losunar, var útlosað í gær og fór þá. | messur ~| HÁTEIGSKIRKJA: Les- messa og fyrirbænir í kvöld fimmtudag kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson. BLÖD OG TÍMARIl Timarit Iáigfræðinga 3. hefti þessa árgangs er komið út. Ritstjórinn, Þór Vilhjálms- son, skrifar stuttan leiðara sem hann kallar Réttarbætur í stjórnsýslunni. En í þessu hefti eru birt fjögur af 5 erindum, sem flutt voru á málþingi Lögfræðingafélags- ins um stjórnarfarsrétt haustið 1979. — Segir rit- stjórinn m.a. að þegar erindi þessi séu lesin er það „rauður þráður sem hvarvetna glittir í, að á okkar landi skortir glöggar reglur um umboðs- stjórnina." Erindin eru eftir þá Eirík Tómasson hdl., Hjalta Zóphóníasson deildar- stjóra, Ingibjörgu Rafnar hdl. og Leó E. Löve aðalfulltrúa. Þá er í ritinu þátturinn Á víð og dreif og þar fjallað um ýmis mál, t.d. endurskoðun reglna um sveitastjórnarmál ogfl. | Aheit oq ojafir GJAFIR til byKgingar HalÍKrimN- kirkju í tilrfni af 40 ára afmæli llallxrímssafnaóar 20. okt. 1980: G.G. 10.000, Velunnari kirkjunn- ar/G.J. 100.000, M.G. 10.000, N.N. 5.000, Tvær safnaðarkonur 10.000. N.N. 5.000, S.G./(S.S.) 20.000. Elín Sölvadóttir 10.000, B.A. 60.000, Safnaöarkonur 65.500, Ónefnd kona að vestan 200.000, N.N. 25.000. Sigurbj. iHirkelsson 200.000, Frá velunnara 50.000, Ó.J. 200.000, IlörÓur og Kristbjörg 10.000, Vinur kirkjunnar/G.A. 1.000.000. Sigriö- ur Bjarnadóttir 300.000, GuÓný Pét- ursdóttir Strandgötu 77A, Eskifiröi — til minningar um eiginmann. Guöna Jónsson. trésmiöameistara frá Sjólyst, Eskifirði 150.000, Mar grét Finnbogad. og Sigurgeir Svan- bergsson, SeljugerÖi 5 Rvik, til minningar um Valgerði Ingibjörgu Jóhannesdóttur frá Múla 200.000. Af hverju getur þú ekki verið til friðs og leikið þér eins og hin skessubörnin? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 21. nóvember til 27. nóvember, aö báóum dögum meötöldum, veröur sem hér segir: í Háaleitis Apóteki — En auk þess er Vesturbæjar Apótek opió alla daga vaktvikunnar til kl. 22 nema sunnudag. Slysavaröstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allai 1 sólarhringinn. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónaemisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á iaugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió lækni í síma Læknafólags Reykjavíkur 11510, en því aðeins aó ekki náist í heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt i' síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og iæknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöar- vakt Tannlæknafél íslands er í Heilsuverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 24 nóvem- ber til 1. desember. aö báöum dögum meötöldum, er í Apóteki Akureyrar. — Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar í bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eflir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjélparstöö dýrs viö skeiövöllinn í Víöidal. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19 30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 tíl kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Þjóóminjasafnió: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18. sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaóir skípum, heilsuhælum og stofnunum. SÓL^IEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarÞjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraóa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Ðústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaóasafni, sími 36270. Viökomustaóir víösvegar um borgina. Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriójudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Ameríska bókasafntó, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafnió, Mávahlíö 23: Opió þriójudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjaraafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 millí kl. 9—10 árdegis. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aógangur er ókeypis. Sædýrasafnió er opiö alia daga kl. 10—19. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sígtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Hallgrímskirkjuturninn: Opinn þriöjudaga til laugardaga kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast f bööin alla daga frá opnun til lokunartima. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellasveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaóiö opiö). Laugardaga opió 14—17.30 (saunabaó f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaóió almennur tími). Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 rg miövikudaga 19—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfja'óarer opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17 — 19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síódegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.