Morgunblaðið - 30.11.1980, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1980
Peninga-
markaðurinn
r \
GENGISSKRANING
Nr. 229. — 28. nóvember 1980
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikiadollar 581.50 583,10
1 Stariingapund 1372,05 137535
1 Kanadadoilar 490,25 491,65
100 Danakar krónur 9834,65 9001,75
100 Norakar krónur 11536,15 1156735
100 Saanakar krónur 13444,30 13481,30
100 Finnsk mörfc 15302,65 15344,75
100 Franaklr trankar 13017,70 13053,50
100 Balg. trankar 1878,80 1804,00
100 Sviaan. frankar 33429,15 33521,15
100 Qyllini 27852^5 27928,95
100 V.-þýzk mörk 30190,05 30279,15
100 Llrur 63,54 63,72
100 Auaturr. Sch. 4200,10 4271,80
100 Eacudoa 1107,05 1110,15
100 PMtUr 749,85 751,95
100 Y#n 268/47 26931
1 íraktpund 112430 1120,00
SDR (aóratök
dráttarr.) 20/11 740,73 74232
V /
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
28. nóvember 1980.
Kaup Sala
639,65 64131
1509,26 1513/44
539,28 540,82
10618,12 10647,93
12689,77 12724,64
14788.73 14829/43
16788.73 16879,23
14319/47 14356,85
2066,68 2072,40
38772,07 36873,27
30637-38 30721^5
33215,66 33307,07
6949 70,09
Eining Kl. 12.00
1 Bandaríkjadodar
1 Starlingspund
1 Kanadadoilar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Ssanskar krónur
100 Finnsk mórfc
100 Franakir frankar
100 Baig. frankar
100 Bviaan. frankar
100 Qyllini
100 V.-þýzk mörk
100 Lfrur
100 Austurr. Sch.
100 I
100 Yan
1 írskt pund
1217,78 1221,17
82444 827,19
29542 296,13
123749 124040
Vextir:
INNLÁNSVEXTIR:.
(ársvextir)
1. Almennar sparisjóösbækur.....35,0%
2. 6 mán. sparisjóðsbækur ......36,0%
3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb.37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.....40,5%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán....46,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0%
7. Vfeitölubundnir sparifjárreikn. 1,0%
ÚTLÁNSVEXTIR:
(ársvextir)
1. Víxlar, forvextir ...........34,0%
2. Hlaupareikningar.............36,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa. 8,5%
4. Önnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0%
5. Lán með ríkisábyrgð .........37,0%
6. Almenn skuldabréf............38,0%
7. Vaxtaaukalán.................45,0%
8. Vfeitölubundin skuldabréf ... 2,5%
9. Vanskilavextir á mán.........4,75%
Þess ber aö geta, að lán vegna
útflutningsafurða eru verðtryggð
miðað við gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis-
ins: Lánsupphæð er nú 6,5 milljónir
króna og er lániö vísitölubundið með
lánskjaravísitölu, en ársvextlr eu 2%.
Lánstíml er allt að 25 ár, en getur
veriö skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veð er í er
lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt
lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild
að lífeyrissjóönum 4.320.000 krónur,
en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3
ár bætast viö lánið 360 þúsund
krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5
ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu
frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast við
höfuöstól leyfilegrar lánsupphæðar
180 þúsund krónur á hverjum árs-
fjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild
er lánsupphæðin orðin 10.800.000
krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við
90 þúsund krónur fyrir hvern árs-
fjórðung sem líður. Þvt' er í raun
ekkert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með
byggingavísitölu, en lánsupphæðin
ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til
25 ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala var hinn 1.
nóvember síöastliðinn 191 stig og er
þá miðaö við 100 1. júní ’79.
Byggingavísitala var hinri 1.
október síöastliöinn 539 stig og er þá
miöaö við 100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
SUNNUD4GUR
30. nóvember
MORGUNINN_____________________
8.00 Morgunandakt.
Séra Sigurður Pálsson
vigslubiskup ílytur ritning-
arorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðuríregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög.
Hljómsveit Hans Georgs
Arlts leikur.
9.00 Morguntónleikar.
a. „Pétur Gautur“, hljóm-
sveitarsvíta eftir Edvard
Grieg. Fíladelfiuhljómsveit-
in leikur; Eugene Ormandy
stj.
b. „Æska Heraklesar“, tóna-
ljóð op. 50 eftir Camille
Saint-Saéns. Colonne-
hljómsveitin leikur; Louis
Fourestier stj.
c. Pianókonsert op. 20 eftir
Sigismund Thalberg. Mich-
ael Ponti leikur með Sin-
fóniuhljómsveitinni i West-
falen; Richard Kapp stj.
10.05 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Út og suður.
Jóhann J.E. Kúld rithöfund-
ur segir frá ferð sinni yfir
Snæfellsnesfjaligarð út i
Breiðafjarðareyjar árið
1917. Friðrik Páll Jónsson
stjórnar þættinum.
11.00 Messa i safnaðarheimili
Grensássóknar.
Prestur: Séra Halldór Grön-
dal. Organleikari: Jón G.
Þórarinson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 Þættir úr hugmyndasögu
20. aldar.
Sveinn Agnarsson háskóla-
nemi flytur f jórða og siðasta
hádegiserindið i þessum
flokki: Samanburður á
frjáishyggju Hayeks og
Keynes.
SÍDDEGID___________________
14.10 Friðrik Bjarnason:
100 ára minning i frásögn
með tónum i samantekt Páls
Kr. Pálssonar. Lesari með
honum Páll Pálsson.
15.00 Hvað ertu að gera?
Böðvar Guðmundsson ræðir
við Helgu Jóhannsdóttur um
þjóðlagasöfnun.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á bókamarkaðinum.
Andrés Björnsson sér um
lestur úr nýjum bókum.
Kynnir Dóra Ingvadóttir.
17.40 Abrakadabra, — þáttur
um tóna og hljóð.
Umsjón: Bergljót Jónsdóttir
og Karólina Eiriksdóttir. 1
þættinum verður fjallað um
hlutverk tónlistar í kvik-
myndum.
KVÓLDID
18.00 Létt tónlist frá austur-
riska útvarpinu.
„Big-Band“-hljómsveit út-
varpsins í Vín leikur; Erich
Kleinschuster stj. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Veiztu svarið?
Jónas Jónasson stjórnar
spurningarþætti, sem fer
fram samtimis í Reykjavik
og á Akureyri. í þriðja þætti
keppa öðru sinni: Brynhild-
ur Lilja Bjarnadóttir og Jón
Viðar Sigurðsson. Dómari
Haraldur ólafsson dósent.
Samstarfsmaður: Margrét
Lúðviksdóttir. Aðstoðarmað-
ur nyrðra: Guðmundur Ileið-
ar Frimannsson.
19.50 Harmonikuþáttur.
Bjarni Marteinsson kynnir.
20.20 Innan stokks og utan.
Endurtekinn þáttur sem
Árni Bergur Eiriksson
stjórnaði 28. þ.m.
20.50 Frá tónlistarhátíðinni
„Ung Nordisk Musik 1980“ i
Helsinki i mai sl. Kynnir:
Knútur R. Magnússon.
21.25 Þjóðfélagið fyrr og nú.
Spjallað verður m.a. um
kenningar Einars Pálssonar
um þjóðfélagið forna og ný-
útkomna bók eftir Richard
F. Tomasson prófessor. Um-
sjónarmaður: Hans Kristján
Árnason hagfræðingur.
21.50 Að tafli.
Jón Þ. Þór flytur skákþátt.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins á jólaföstu.
Guðfræðinemar flytja.
22.35 Kvöldsagan:
Reisubók Jóns ólafssonar
Indiafara. Flosi Ólafsson
Ieikari les (13).
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Runólfur Þórðarson kynnir
tónlist og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
A1hNUD4GUR
Fullveldisdagur íslands
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. Séra Auður Eir
Vilhjálmsdóttir flytur.
7.15 Leikfimi: Umsjónar-
menn: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Birgir Sigurðsson.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Sveinn
Hallgrimsson sauðfjárrækt-
arráðunautur ræðir um
sauðfé og feldfjárrækt.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Isienzkir einsöngvarar
og kórar syngja.
10.40 íslenzkt mál
Dr. Guðrún Kvaran talar
(endurt. frá laugardegi).
11.00 Guðsþjónusta í kapellu
háskólans.
Séra Arngrimur Jónsson
þjónar fyrir altari. Hreinn S.
Hákonarson stud. theol. pre-
dikar. Guðfræðinemar
syngja. Forsöngvari: Jón
Ragnarsson. Orgelleikari og
söngstjóri: Jón Stefánsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa
— Þorgeir Ástvaldsson og
Páll Þorsteinsson.
SÍDDEGID_____________________
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
Serge Dangain og hljómsveit
útvarpsins i Luxemborg
leika Rapsódiu fyrir klarin-
ettu og hljómsveit eftir
Claude Debussy; Louis de
Froment stj. Vladimír Ashk-
enazy og Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leika Pianókonsert
nr. 4 i B-dúr fyrir vinstri
hendi eftir Sergej Prokofj-
eff; André Previn stj./ Nat-
ional filharmóniusveitin
leikur Sinfóniu nr. 2 i b-moll
eftir Alexander Borodin;
Loris Tjeknavorjan stj.
17.20 Nýjar barnabækur.
Silja Aðalsteinsdóttir sér um
kynningu þeirra.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDID_______________________
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
Guðni Kolbeinsson flytur
þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins.
Hildur Eiríksdóttir kynnir.
21.15 Alþýðumenning — al-
þýðumenntun
Dagskrá gerð að tilhlutan 1.
desember-nefndar háskóla-
stúdenta. Viðtöl, upplestur,
tónlist og hugleiðingar. Um-
sjónarmenn: Aldis Baldvins-
dóttir, Guðbjörg Guðmunds-
dóttir, Hreinn S. Hákonar-
son og Þórarinn Guðmunds-
son.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 „Glókollur hjólar í rauða
gæs“
Olafur Jóhann Engilberts-
son les frumort ljóð.
22.45 Á hljómþingi
Jón örn Marinósson heldur
áfram kynningu sinni á tón-
verkum eftir Bedrich Smet-
ana.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
30. nóvember
16.00 Sunnudagshugvekja
Séra Birgir Ásgeirsson,
sóknarprestur i Mosfells-
prestakalli flytur hugvekj-
una.
16.10 Húsið á sléttunni
Fimmti þáttur. Hörkutól í
Hnetuiundi
Þýðandi óskar Ingi-
marsson.
17.10 Leitin mikla
Heimildarmyndaflokkur
um trúarbrögð.
Fimmti þáttur. Enginn er
guð nema guð
18.00 Stundin okkar
Guðrún Á. Simonar er sótt
heim. Hún sýnir kettina
sina og segir frá háttalagi
þeirra og kenjum. Hundur-
inn Pushin syngur katta-
dúettinn. Manuela Wieslcr
leikur gamalt. italskt þjóð-
lag á flautu við undirleik
Snorra Snorrasonar gitar-
leikara. Börn i Grjótaþorpi
hlýða á. Þrír strákar úr
Breiðholtinu flytja frum-
saminn leikþátt, sem gerist
í skóbúð. Sýndur verður
fyrsti þáttur sænskrar
teiknimyndar, Karlinn sem
vildi ekki verða stór.
. Barbapahhi og Binni koma
einnig við sögu. Umsjónar-
maður Bryndis Schram.
Stjórn upptöku Tage Amm-
endrup.
18.50 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.55 Leiftur úr listasögu
Dauðasyndirnar sjö, tondó
eftir Hieronymus Bosch.
Höfundur og flytjandi
Björn Th. Björnsson list-
fræðingur. Stjórn upptöku
Valdimar Leifsson.
21.20 Landnemarnir
Bandariskur myndaflokk-
ur.
Þriðji þáttur.
Efni annars þáttar:
Pasquinel, sem er nýkvænt-
ur, heldur aftur út i
óbyggðir og giftist indiána-
stúlku, dóttur höfðingjans
Lama-Bifurs. Hann vonast
til að stúlkan geti vísað
honum á gullnámu, sem
faðir hennar uppgötvaði.
Drukkinn hermaður ræðst
á Jacques, son Pasquinels,
og veitir honum áverka.
McKeag og Pasquinc!
verða saupsáttir og vingast
ekki aftur fyrr en að mörg-
um árum liðnum.
Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
22.55 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
1 ripspmhpr
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.35 Tommi og Jenni.
20.45 íþróttir
Umsjónarmaður Jón B.
Stefánsson.
21.25 Fridagurinn
Breskt sjónvarpsleikrit eft-
Ir Alan Bennett.
Lee er ungur Malaji, sem
starfar á hóteli á Englandi.
Vinnufélagi hans ráðlegg-
ur honum að reyna að hafa
upp á stúlku, sem heitir
Iris, næst þegar hann á frl.
Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
22.35 Fangar vonarinnar
Þrátt fyrir itarlegar rann-
sóknir hefur visinda-
mönnum ekki tekist að
sigrast á heila- og mænu-
siggi (sclerosis multiplex),
og orsakir sjúkdómsins eru
enn lítt kunnar.
Þessi heimildamynd frá
BBC f jallar um ýmsar nýj-
ungar i baráttunni gegn
þessum sjúkdómi t.d.
undralyf Fields prófessors,
sem aðrir visindamenn
telja þó bæði gagnslaust og
heilsuspillandi.
Þýðandi Jón 0. Edwald.
23.20 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
2. desember
19.45 Fréttaágríp á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.35 Tommi og Jenni.
20.45 Lifið á jörðinni.
Áttundi þáttur. Um loftin
blá.
21.50 óvænt endalok.
Nýr, breskur myndaflokk-
ur t tólf þáttum, byggður
sem fyrr á smásögum eftir
Roald Dahl.
Fyrsti þáttur. Allt í skorð-
um hjá Appleby.
Aðalhlutverk Robert Lang
og Elizabeth Spriggs.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
22.25 Munum við ganga til
góðs?
Rætt um viðbrögð þjóðfé-
lagsins gagnvart þeim
breytingum, sem ný tækni
er likleg til að valda á
næstu áratugum i mennt-
un, atvinnu og upplýs-
ingastreymi.
Þátttakendur Hannes Þ.
Sigurðsson, Jón Erlends-
son, Jón Torfi Jónasson,
Sigurður Guðmundsson
o.fI.
Stjórnandi Magnús
Bjarnfreðsson.
23.15 Dagskrárlok.